Vísir - 16.09.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 16.09.1928, Blaðsíða 2
Ví SIR ^MmHm&ÖLSEwC Kaupum: saltaðap og ósaltaðar. FyrMiggandi: Hin kunnu Rachals píanó og píanó fíá konungl. holienskri píanó- verksmlðju með afborgunum. A. Obenliaupt. Ragnar Ölafsson konsúll og kaupmaður á Ak- ureyri lést á Ríkisspitalanum í Kaupmannahöfn á föstudag, .eftir langvarandi sjúkleika. Líkið verður eigi flutt lieim, (.en brent á líkbrenslustöðinni í Kaupmannaliöfn n.k. þriðju- dag, segir i fregn frá sendi- herra Dana. Símskeyti Kliöfn 15. sept. FB. Kosningar í iDanmörku. Landsþings-kjörmannakosn- ingar fóru fram í gær i helm- ingi kjördæma i Danmörku. Atkvæðatala jafnaðarmanna hefir aukist mikið, mest tap hjá vinstriflokknum. Jafnaðar- menn vinna þó liklega að eins eitt landsþingssæli frá vinstri- flokki. Þingsætatala hinna ó- breytt. Vinstriflokkur og í- haldsflokkur halda þannig meiri hluta í landsþinginu. Hassel siglir til Kaupmanna- jhafnar. Hobbs hefir sent skeyti frá Ivigtut til Politiken, um að Hassel og Cramer fari í þess- um mánuði með vöruskipinu Fulton til Kaupmannahafnar. Samkomulagshorfur um setu- liðið í Rínarlöndum. Frá Genf er símað: Fulltrúi Frakklands á Genfarfundin- um, Boncour, liefir lagt það til, að setulið Bandamanna i Rín- arlöndum verði kallað heim, gegn þvi, að Þjóðverjar fallist á, að skipuð verði nefnd til eftirlits með héruðunum beggja megin landamæra Þýskalands og Frakklands. Fulltrúar Þjóðverja og Banda- manna eigi sæti i nefnd þess- ari. Stjórnin í Frakklandi er talin vera samþykk tillögun- um. Þjóðverjar liafa fallist á mcginatriði þeirra, en hafa þó borið fram ósk um, að eftir- litið verði afnumið 1935. Hins vegar óska Frakkar þess, að Rafkrónur. Gott úrval — Nýjar birgðir komu .aftur með „GulIfoss“. Verðið að vanda hið langlægsta í borginni. Versl. B. H. BJARNASÖN. það haldi áfram. Talið er 13fc- legt, að samkomulag náist i: málinu. Leiksýningu útvarpað. Frá London er símað: Tlie General Electric Company í Schenectady i New York ríki hefir útvarpað leiksýndngu. Áliorfendur í sex enskra mílna fjarlægð heyrðu og sáu leik- sýninguna. Myndunum var þó dálítið ábótavant. Leiðangur Nobiles rannsakaður. Frá Berlín er simað: Sam- kvæmt fregn frá Milano liefir Mussolini skipað nefnd til þess að rannsaka nánar ýmislegt í sambandi við leiðangur Nobile til pólsins. Skip strandar. Þessi tvö einkaskevti bárust Vísi i gær. Er hið fyrra sent kl. 12,15, en hið síðara kl. 18,10 (þ. e. 6,10 síðd.): Siglufirði 15. sept. 1928. E.s. Varild frá Haugasundi strandaði i nótt í þoku en logni á Siglunesi. Þór er að reyna að ná skipinu út. Siglufirði 15. sept. 1928. Þór tókst ekki að ná Varild út og er talið óhugsandi, að skipið náist, því að nú er stór- streymt, en það stendur samt í allan kjölinn. Telja má víst, að það skemmist, ef stormur kemur, og nú eru horfur á austan rolci. Skipið var með kol og olíuföt og átti að taka farm hjá dr. Paul. Skipshöfnin komin á land heilu og liöldnu. Galv. gjarðajárn 1—iy4 og iy2 þuml. breiddir. Nýjar birgðir — Verðið lægst. Versl. B. H. BJARNASON. Kauplð: Fiður og Dún hjá okkur. SÍMAK I58r|< I.O.O.F. 3 = 1109178 = Dánarfregn. Sígtryggur Vílhjáhnsson bóndi á Ytra Álandí í pístilfirði, and- aðist á Landakotsspítala í gær, eftir uppskurð við krabbameini. Jann var maður á besta aldri, var áður odtfviti í Sauðanes-, jreppi. Harrn var bróðir Guð- mundar kaupfélagsstjóra á pórshöfn og Arna læknis í Vopnafirðí, dugnaðar- og merkismaðnr, san hann átti æft ti!.. Veðurhorfur.. f gærkveldi var stormsveip- ur við Reykjartes og mun hann færast norður yfir vestanvert landið, en engar fregnir bárust af honum utan af liafi, svo að ekki cr víst, hvort hann kom úr suðri eða suðvestri. Helst voru horfur á þvi i gærkveldi, að suðvestan minkandi hvassviðri yrði í dag, en 'þó gæti svo farið, áð hann hlypi norður i, einkum á norðvesturlandi. Kirkjuhljómleikar þeirra Sig. Skagfelds og Páls ísólfssonar eru í Fríkirkjunni í kveld kl. 9. Það, sem óselt er af aðgöngumiðum, verður selt í prentsmiðju Ágústs Sigurðs- sonar við Pósthússtræti, frá kl. 1 i dag. Vísir i / er sex síður í dag. Sagan er i aukahlaðinu. Bergur Jónsson, sýslumaður Barðstrendinga, er staddur í bænum ásamt ltonu sinni. Kosningarnar í Danmörku. Fregn frá sendiherra Dana segir, að likur sé til, að flokk- arnir muni fá sæti i landsþing- inu, sem hér segir: íhaldsmenn 12 (óbreytt), vinstrimenn 28 (tapað 3 sætum), jafnaðarmenn 27 (unnið 2), frjálslyndir (,,radikalir“) 8 (óbreytt). Utan- flokka er Jóannes Patursson, fulltrúi Færeyinga. K.F.U.M. í Kaupmannahöfn á 50 ára afmæli í dag. Fara fram hátiðaliöld þar i borg út af því, og taka þátt í þeim þrír íslendingar héðan að heiman, þeir síra Friðrik Friðriksson, Jóhannes Sigurðsson forstöðu- maður Sjómannastofunnar og Sigurjón Jónsson ritstjóri Æsk- unnar. Af veiðum komu Karlsefni og Draupnir í gær. Hafði Karlséfni fengíð 800 körfur fiskjar. Flestöll síldveiðaskip eru hætt veiðum. Alls liefir verið saltað og kryddað á vSiglufirði 119673 tunnur. — Þorskafli góður á Siglufirði. (F.B.). Verð á kjöti fyrír haustið, hefir enn eigi veríð endanlega ákveðið hjá Síátnrfélagi Suðurlands. Dilka&iátur eru: nú seld á kr. 2,50 hjá Slálurfélagi Suðurlands, hreíns- uð, en á kr. 2,25, ef viðtakandí hreinsar innan úr sjálfur. Úrslitakappleikurinn á knattspyrnumóti 2. flokks er i dag og hefst kl. V/2 stund- víslega. Iv. R. og Valur keppa, og er mikill móður í liði beggja. Botnia er væníanleg hingað um há- degi í dag. I. O. G. T. Fundur i Sfigstúkunni kl. 4 í dag. I. O. G. T. St. Dröfn nr.. 55 heldtir fund íi dág, á vanalegum stað og tíma. . Erindi fluff. Félagar heðnir að fjölmenna. Áheit á Strairdarfcírkju, aflient Vísi: „Gariialf og nýtt“ 10 kr. frá G. Þ. Imperialist kom af veiðum í nótt. Kven- og i&nglinga- Begnkápur og Frabkar — falleg snid. Crúmmi- regnkápur fyrip börn. Aths. Ef yður vantar regnverjur þá komið þangað sem mestu er úr að velja. Lægst verð í borginni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.