Vísir - 16.09.1928, Blaðsíða 5

Vísir - 16.09.1928, Blaðsíða 5
Ví SIR Sunnudaginn 16. sept.1928. Opid bi*é£ til hr. Grétars ó. Fells, Lækjar- götu io, Reykjavík. Kæri vinur! Þökk fyrir bréf þitt í Alþýöu- blaöinu 4. þ. m. Eg fer að dæmi þinu og sný mér fyrst aS niðurlagi bréfs þíns, Er eg þér alsammála um það, aö óþarfar deilur eru farartálmihverj- um feröamanni. Mér finst sjávarlagið og veSur- átt ó'breytt; vinsamlegt skýjaskin á köflum, og slikt veSurlag er hiS unaðsrikasta fyrir mig; en þessi niöurlagsummæli þin virðastbenda til þess, aö þér finnist skvetta eitt- hvaö á. ÞaS er hin veika hliö vor mannanna, að samskifti bæöi í ræSu og riti eru nokkurskonar kappróöur á hugarhafinu, þar sem tungu eða penna aÖilans er ætlaÖ að undirokast fyrir þeim rökum, er hann ekki geti leitt gagnrök að. Mér kemur i hug þjóðsagan um Sæmund fróöa og selinn; Særnund- ur vildi ná landi eftir sjóvolkið, sló saltaranum i höfuð selnumi og sökkti honum. Hér fer nokkuð á annan veg. Meö bróðurhendi réttir þú til mín Matt. 19, 16—23; eitt nieðal þeirra ummæla, sem eg ann og elska; hefi eg nú einnig saltarann í barmi minum, og rétti þér nú i bróður- hug Matth. 25., 14.—30., 20., 1— 16., 7., 1.—4. Við munum svo báðir hittast heilir á húfi í lend- ingunni og taka saman bróður- höndum ásáttir um, að allir geta ekki sakir afstöðu, haft sömuskoð- anir, og hafa aldrei haft, svo lengi sem sögur herma, en eins og sólin vermir hvert strá, hvort það er góögresi eða illgresi, svo að jörð- •in iðar í litbreytingarskrúði, þann- ig má og fara um þjóðfélagsakur- inn, ef sólskin samúðar og bræðra- þels fær að fara um það geisla- vendi sínum. Mér finst talsvert ólilc afstaða, að lesa söguna um ríka unglinginn á Islandi eða á Gyðingalandi, af- komuskilyrði munu vera talsvert óiík, en hinsvegar viröist: megin- kiarni sögunnar benda á mannúð- arskylduna, sem, ef henni er full- nægt, tekur fram öllum vemdun- ar-, skipunar- og bannlögum, liverju nafni sem nefnast. Öreignaþrá er lítt skiljanleg sem samræmiskend við lögmál lifsins, enda benda allar stjórnmálaskoð- anir í gagnstæða átt, hverja svo yfirskrift sem þær hafa; en viður- kenningin fyrir því, að engin ver- aldargæði séu nein föst eign, held- ut umboð, sem rækja beri með vandvirkni og samviskusemi, uns mannsæfin skilar því af sér, virð- ist rökrétt skoðun, og því tel eg hættulegt, að binda framtaksmögu- leika hagsýnna manna, karla og kvenna, er bera sjálf ábyrgðina á meðferð hins lénta punds. I>jótS- nýting sima-, póstmála- og út- varpsstöðva virðist hagdeld ákvörðun, þar sem hún. aftur í f'jöl- mörgum viðskifta- og starfsatirið- um öðrum, mundi nálg-ast hælinn, sem rekinn var niður í túnvarpann, til þess með klafabandinu að tuk- marka notkunarrétt þess, er i það var bundið, endá sýndi það sig ljóslega, þvi útþráin teygði á band- inu og varð að hringfara. Mátti víöa sjá slíka tjóðurbletti. N'ú er Ásta Grislína Jónsdóttii*. (F. 29. júní 1909. D. 29. júli 1928). Margar endurbætur. Lægra verð. Iiorfið er blómið er bygði þennan lund, svo brosandi fagurt á æsku blíðri stund, sem vorsól í heiði hún vakti gleði kær, viðkvæm hún leiddi ylinn nær og fjær. Saklausa hjartað nú svifið er á brott; sælan er fengin, lijá Drottni alt er gott, við barminn hans góða börnin eiga skjól, brosir þýtt á múti því er hér í lífi kól. Rósiriiar falla er frostið heilsar oss, og fannbreiðan mjúka hún veitir dulinn koss. þessar ljúfu rósir þær lifa fegri stund, sem ljósgeisli fagur í Drottins fríðu mund. Nú lokuð er bráin og liðin okkur frá, og litfríði vanginn sem brosið fæddist hjá. Minningin lifir, margt er gleði bar, lijá meistaranum !býr hún. Allir hittumst þar. Til Krists ertu farin, kæra barnið mitt, kært er að muna ljúfa hjartað þitt og liugann, sem altaf átti lielga ró, ytra þá er stundum lieljar þungi bjó. Sofðu nú ljósið mitt lausnarans við hlið, lifðu æ sæl, þú öðlast helgan frið. Draumarnir rætast, dimman er af braut, dýrðin á himnum er fallin þér í skaut. Á B. því víða breytt i hagfeldar girð- ingar, er veita viðunanlega frjálst svigrúm og sæmilegt valfrelsi. Dæmisögurnar um verkamenn i vmgarði og um pundin, benda ótvi- rætt á írjálst einstaklingsumboð, og öfundsýki þá, er sér ofsjónum hagsældarkjör meðbræðranna, sem svo vekur óánægju og sundurlyndi. Þegar þessar sögur eru teknar samfara sögunni um ríka ung- mennið, benda þær oss allar á vandann mikla: meðalhófið. Að- vörunin Matt. 7., 1.—4., bendir mér á lmjótana er eg hrasa svo oft á, og sannfærður er eg um það, að daglegir strangir dómar eru var- hugaverðir, engu síður á sviði þjóðmálanna en annarstaðar, og eru síst hæfir til að samræma sundurlyndar skoðanir. Stranga gagnkvæma dóma verð eg þvi að kalla óþarfar deilur og tel vafa- laust, að við, ,hvor um sig, vilj- um vaxa upp úr þeim, upp i heið- ríkju óhlutdrægs samanburðar, og er þá mikils vert arð muna, hvar vér erum stödd, mannanna börn, því öll fjöll breytast að útliti fyr- ir augum vorum í sambandi við af- stöðu vora. Að sönn jafnaðarhug- sjón sé fögur, kannast allir við í insta eðli sínu. En — þá hugsjónir fæðast til starfa, eins og hvert af- kvæmi sem er, fer alt undir því, hve hentuga og starfhæfa líkami hugsjónirnar fá. Þjóðlikaminn,, flokkalikamirnir stefnurnar allar, — bera þær ein- hvern fæðingarblett, vanskapnað- areinkenni, sem bræðralagsandinn og hin sanna ættjarðarást eru fær um að laga. Hinar stjórnarfars- legu meinsemdir, á hverjum tíma sem er, verða aldrei bættar á skurðarborði sundurþykkjunnar; það borð ætti þjóðin sem fyrst að rífa niður, svo aldrei verði það fót- skör neinu erlendu valdi. Á borði bræðralagsandans munu meinin bætt, þvi sundraðir föllum, eu sameinaðir stöndum vér. — Að lokum: Ríkisrekstur virðist mér tióðurband á einstaklingsframtak- ið; en hlutdeildarréttur í framt- leiðslu og viðskiftarekstrarfyrir- tækjum, og þarafleiðandi þátttaka i arði og áhættu, markvert ihug- unar- og umræðuefni. Vinur minn! Eg hefi ekki full yfirvegað hugtakið: Ef þú vilt vera algjör, því til þess mun ekki nægja skemmri tími en eilífðin. Með vinarkveðju. Reykjavík, Grettisg. 8, 7. sept. '28. Ágúst Jónsson. þjóövegi. Lf ferðastu um þjóðvegu þjóða við þrengslin og ysinn þú kynnist, því þrýstandi mannfélags móða í mergðinni trauðlega þynnist. og margt er áð líta’ á þeim leiðum, og lokkandi virðist þar sumt; þó bryddir á andleguin eyðum, þar allmargt er feyskið og hrumt. Og illgresi í akrinum leynist, þeim akri, sem mannheim vér nefnum, og réttlætið aflvana reynist í rótfúnum „ismum“ og „stefnum* Og tignarsvipurinn týnist í tómlegri liégómans dýrð. Ef til vill þér sólfögur sýnist hin sannnefnda menningar- rýrð. — pó mannvitið hraðförum hækki, og heimurinn beri þess merki, að vísindastarfsemin stækki í stórvöxnu framtiðar verki, þá lamast sá framfara ljómi, ef lýðurinn skilið ei fær: Að fyr næst ei sigur og sómi en s a m ú ð i n hámarki nær. P. P. I CHEVROLET Chevrolet vörubifreiðar eru enn á ný mikið endur- bættar. Sérstaklega iná nefna: Hömlur (bremsur) á öllum hjólum. Fimm gír, 4 áfram og 1 aftur á bak. • Sterkari girkassi með öxlum er renna i legum i stað „busninga“. Sterkari framöxull. Sterkari stýrisumbúnaður. Stýrisboltar í kúlulegum. Sterkari hjöruliður. Framfjaðrir með blöðum sem vinna á móti hristingi og liöggum, á vondum vegum. Hlíf framan á grindinni til að verja vatnskassa og bretti skemdum við árekstur. Burðarmagn 1500 kíló (1866 kíló á grind). General Motors smíðar riú um helming allra bifreiða sem framleiddar eru í veröldinni, og þess vegna hefir tekist að endurbæta hifreiðarnar og lækka verðið. Chevrolet vörubifreiðar kosta kr. 2970,00 hér á staðn- um. Verð á varahlutum lækkað mjög mikið. Chevrolet fæst nú með GMAG hagkvæmu borgunar- skilmálum eins og aðrar General Motörs bifreiðar. JóhL. Ólafsson & Go. Reykjavík. Umboðsmenn General Motors bifreiða á Islandi. •Kk 2—3 bifreiðir, nýjar eða nýlegar, helst lok- aðar (drossíur), geta feng- ið afgreiðslu á bifreiðastöð í miðbænum frá 1. okt. Nöfn og heimilisfang leggist inn á afgr. Vísis fyrir 22. þ. m. merkt: „Af- greiðsla“. XXXSOOOÖOOOOÍ X Sí Sí SÖÖ5SOO: Fallegra úrval en nokkuru sinni áður af allskonar fata- og frakka- efnum. Gerið svo vel að at- huga vörurnar og verðið. Guðm. B. Vikar Laugaveg 21. Hóspláss. Eg hefi verið beðinn a8 útvega eina stofu og eldhús, má vera i góðum kjallara, skilvís greiðsla fyrirf arn. — Uppl. i VON. Islenskju gaffalbifarnir eru”þeir bestu.* Reynið þáT |Fást í flestum matvöru- verslunum. íi ii xxsooocsoocoocxxxsooooooooot Sukkuiadi. st þér kaupiö sukkulaði, þá gætiö þess, aÖ þaC sé L i 11 a - súkkulaði eða Fjallkona-sðkknlati. il, (W WÉir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.