Vísir - 18.09.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 18.09.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: íPÁLL STKINGRlMSSON. Simí: 1600. PrentsmíÖjusími: 1578. Afgreiðsla: ABALSTRÆTI 9B. Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 1». *r. Þriojudaguin 18. sept. 1928. 255. tbl. Hvít Gamla Bíö. Þýskur sjónleikur í 6 stórum þáttum (tveggja tíma eýning). — Aoalhlutverk leika: Liane Haid. Wladimii* Gaidarow. Falleg og speionandi og vel leikin mynd. ÉlljÉlÉÍ, aldrei meira úvvaL Versiimin Björn Mstjánsson. Nýja Bíó. Svarti nddarine. (Cauchoen). SKOia liöfum við undirritaðir ákveð- ið að halda í vetur, ef nægileg þátttaka fæst. Kent verður að teikna, máia, skera út og móta. Umsækjendur gefi sig fram fyrir 1. okt. við Tryggva Magn- iisson, Njarðargötu 35 (simi 2176). Rvik., 18. sept. Ið28. Tryggvi Magnússson. Hjörtur Björnsson. Stórfenglegur sjónleikur i 10 þáttum. Aðalhlutverkið leikur 'biim óviðjafnanlegi DOUGLAS FAIRBANKS. pegar mynd þessi var sýnd i Ifyrsta sinn i Ameriku, var hún Isýnd í þremur stærstu kvik- myndaleikhúsunum samtimis, í'og þó komust færri að en vildu fyrstu vikurnar, og gefur það dálítið til kynna, hvernig fólki jlíkaði rnyndin. Aðgöngumiða má panta i Isíma 344 frá kl. 1. liMWIIIHIllllWIMIIMMIIIIIIMMIM 'óskar eftir heríbergi, helst sem ;næst miðbænum. A. v. á. OFamnoLÓfónplötup. Alt það nýjasta frá leikum og Revíum komið. Velkomið að heyra. Hljöðfærahúsið. Hafið þið séð __._ hina óvidjafnanle&u W & 1 FataMðiani ? VÍSIS-KAFFIB gerir alla glaða. Regn- eg m ryuapnr kvenna, karla og baraa, fyrlrliggjandi í fjölbreyttu úfvall. Jóíi Björiisson & Co. NíkomiS: Maismjðl, heilmais, hveitikorn, blandað íóður, Spratts varpauk- andi fóður, Túgmjöl, hveiti o. fl. VON. Jarðarför Valgerðar Oddsdóttur fer fram frá heimili hennar, JSÍönnugötu 1, fimtudaginn 20. þ. m. kl. 1 e. h. Aðstandendur. Hér með tilkynnist, að móðir okkar Ingibjörg Bjarnadóttir and- aðist í nótt að heimili sínu, Grettisgötu 35. Fyrir hönd mína og systra minna, 16. september 1928. Bjarni Þorláksson. E.& -SuOupland fer til Breiðafjarðar 23. þ. m. Viðkomustaðir samkvæmt ferðaáætlun. Vörur afhendist á föstudaginn 21. þ. m. fyrir kl. 6 síðd. Farseðlar sækist fyrir sama tíma. H.f. Eimskipafélag Suðuriands. Nykomið i VetpapJcápuefiii margar tegundír, fjöldi lita, kápukantav allskonar. VERSL. ÁMUNDA ÁRNASONAR.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.