Vísir - 18.09.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 18.09.1928, Blaðsíða 4
V ! S IR Messinoskinnpr á stiga, þröskulda og liorð. Verslunin „BRYNJA“. Studebaker eru bíla bestir. B. S. R. hefir Studebaker drossíur. B. S. R. hefir fastar ferðir til Vifilsstaða, Hafnarfjarðar og austur í Fljótshlíð alla daga. Áfgreiðslusímar: 715 og 716. Fallegra lirval en nokkuru sinni áður af allskonar fata- og frakka- efnum. Gerið svo vel að at- huga vörurnar og verðið. Gudm. B. Vikar Laugaveg 21. Sifrastar ílar^w estip. f tapað-fundið| Gráblár köttur, með hvíta bringu og lappir, hefir fundist. Vitjist á Baldursgötu 25 B. (743 Grár ketlingur meS festi um hálsinn tapaiiist frá Bókhlöðustíg 6 A. (672 Blár ketlingur hefir tapast frá Vesturgötu 57 A. Skilist gegn fundarlaunum. (736 Svartur ketlingur með grænu bandi hefir tapast. Skilist á Njálsgötu 4, niðri. (731 Bifreiðarstjórahanski týndist ofan frá Geithálsi og niður í bæ á sunnudagskveld. Nýja Bif- reiðastöðin i Kolasundi. (740 Tapast hefir kvenveski með peningum, frá Freyjugötu að Vésturgötu. Skilist á afgr. Vísis. (729 Tapast hefir lítrS armbandsúr (úr silfrij. Skilist í Selbúöir5. (690 Á laugardaginn fundust pening- ar í versl. Augustu Svendsen. — Figandi vitji þeirra þangað. (676 Karlmanns rei'öhjól i óskilum á aígr. Álafoss. (715 VátryggitS áöur en eldsvotSann ber aö. „Eagle Star“. Sími 281. (Q14 Húsmæður, gleymið ekkí ats kaffibætirinn „Vero“ er mildu betri og drýgri en nokkur ann- ar. (689 Fámenn íjölskylda óskar eftir litilli jbúö. — Nokkur fyrirfram- greiösla gæti komið til mála. A. v. á. (669 Ibúð (4—6 herbergi og’ eldhús) óskast 1. okt. Fátt í heimili. Til- boð metkt: „1. október“ sendist afgr. Visis. (668 1 herbergi til leigu fyrir ein- hleypa 1. okt. Uppl. á Bárugötu 4. (607 Kennari æskir herbergis gegn kenslu. Fæðis sömuleiðis. Uppl. í síma 271, kl. 12—1. (619 3—4 herbefgi og eldhús, með nútíðarþægindum, óskast frá 20. sept. eða 1. október. Tilboð auðkent: „261“ sendist Vísi. — (551 Ál-eiðanlegur maður, i opin- berri stöðu, óskar eftir herbergi. Ljós, hiti og ræsting fylgi. Til- boð merkt „Áreiðanlegur“ send- ist afgr. Vísis. (666 2 herbergi og eldhús óskast 1. cktóber fyrir barnlaust fólk. Uppl. á Njálsgötu 3, kjallaranum. (723 3—4 herbergi, ásamt eldhúsi, óskast 1. okt. á góðum stað. Þrir fullorðnir í heimili. A. v. á. (714 3—5 herbergja .xbúð og eldhús óskast 1. okt. Skilvís greiðsla. — Uppl. í síma 1704. (704 Forstofuhei'bergi til leigu 1. okr. fyrir einhleypan karlmann. Tilboð sendist Vísi fyrir 22. þ. m., merkt: „1. okt.“. (698 Forstofustofa til leigu fyrir 1 - 2 menn. Fæði og þjónusta á sanna stað. Bragagötu 26. (6c)ó Stofa með sérinngangi til leigu fyrir sjómann. Uppl. á Vesturgötu 44- (695 2—3 herbergi og eldhús óskast. Fyrirframgreiðsla eftir samkomu- lagi. Uppl. í síma 2367. (670 fbúð vantar mig 1. okt. Victor Helgason, Miðstræti 8 A. Sími 456- (674 Sauma skinnkápur, geri við gamlar. Valgeir Kristjánsson, Ivlapparstíg 37. (749 Stúlka óskast til næstu mán- aðamóta. Uppl. á Holtsgötu 16. (745 Stúlka óskast 1. okt. Uppl. í síma 1525. (738 ZCZ) •Rfsgia.ihju qoS So lol'i.T *ipuB f8§n jijáj iup — 'rgJ3A RisnujnfSuuns gara jrjib nimoS u SuipuaA ho nfýu n jniunns ‘unsupaq YISUU9II ‘nl'Au iio npuob v, un -ssaad ‘.iig.i9Sgp\ : ja umuoii uj'n — '9200 :!raÍS '9 íiæjjssjipSuj ‘uinjips ‘A unto suragu J9 ywj Unglingsstúlka úr sveit ósk- ast á fáment heimili. A.v.á. (735 Góð stúlka óskast. Ólöf Bene- diktsdóttir, Laugaveg 49. (677 Stúlka, hraust og þrifin, ósk- ast í vist nú þegar eða t. okt. til Amunda Árnasonar, Hverfisgötu 37. (706 2 stúlkur óskast. Laufásveg 7. Þrúðvangur. (705 Stúlka óskast í vist á Biækku- Stig 6. (699 Guðm. Sigurðsson, klæðskeri, Hafnarstræti 16. Sími 377. Saumar ódýrast. Fljót af- greiðsla. — Fataefni: Blá, svört og mislit. — Lægsta verð í borginni. (177 Stúlka óskast í vist. Uppl. á Sellandsstíg 14, Sími 1667. (726 Stúlka óskast í vist á Framnes- veg 50. (725 Vetrarmaður óskast á gott heirn- ili í Árnessýslu ,nú þegar. Uppl. gefur Sigurður Guðmundsson, Laugavegi 71, eftir kl. 6 síðd. (720 Myndarleg stúlka óskast í vist. Tvent í heimili. A. v. á. (716 Kvenmaður, sem kann að méta fornmenn, óskast til að þjóna ein- um manni. 10—11 kr. á mánuði greitt. A. ,v. á. (712 Hraust stúlka óskast á Hverfis- götu 78. (710 Vanur raflagningarmaður óskar eftir atvinnu. A. v. á. (709 Stúlka óskast í vist frá 1. okt. Uppl. í síma 2251. pórunn Jónsdóttir, Öldugötu 52. (734 Fullorðin stúlka óskast í vist. Uppl. á Fralckastig 26, uppi. (732 2 menn geta fengið atvinnu við jarðabætur. Uppl. í verslun G. Zoega. (730 Lipur stúlka óskast hálfan dag- inn. Tvent í heimili. Sími 1901. (692 Stúlka óskast í vist. A. v. á. (687 Stúlka, sem kann öll húsverk, óskast sem fyrst á Bái-ugötu 2, geg;n góðu kaupi. Simi 1084. (684 Stiílka óskast á fáment heimili, rétt við bæinn. Uppl. á Hverfis- götu 76 B. (082 Stúlka óskast í vist um mánað- artíma. Uppl. á Bergstaðastræti 13. (681 •Stúlku vantar nú þegar í Mið- srræti' 8 A, niðri. (675 | KAUPSKAPUR I Nýkomið feikna úrval af kvénna og barna nærfatnaði, úr ull, silki, ísgarni og bómull. Veí'sl. „Snót“, Vesturgötu ió. (713 Ágætar gulrófur hefi eg til sölu með lægsta verði. Sigvaldi Jónasson, Bræðraborgarstíg 14. Sími 912. (750 Til sölu: Nýtt borð með skúffum, og klæðaskápur, á Ránargötu 5, Tækifærisverð. (747 Gólfdúkar til sölu með tæki- færisverði. Uppl. á Laugaveg 12. (746 Bifreið, Chevrolet-fólksflutn- ingabifreið, 5 manna, vil eg selja. Guðmundur Guðjónsson, Skólavörðústig 22. (742 Hús óskast tS kaups, ekEÍ mjög stórt, töluverð útborgun gæti komið til greina. Tilboð er tilgreini stærð, verð og aðra skilmála, sendist afgr. Vísis fyr- ir 20. þ. m. merkt: „513“. (739 Nokkur veðdeildarbréf Lands- bankans, 3. flokks, vil eg ltaupa. Eyjólfur .Tóhansson, Bankastr. 12. Sími: 1785. (733 Tóm smjörkvartil fást keypt í Matardeild Sláturfélagsíns, Hafnarstræti. Sími 211. (728 Fallegar rósir í pottum til sölil á Þórsgötu 2. (689 Gott húspláss óskast fyrir mat- sölu, 3—4 herbergi og eldhús. —1 Uppl. í síma 1005. (685 Gulrófur góðar og ódýrar, seld- ar á Rauðará. Sími 92. (6S3 Notað orgel til sölu, ódýrt. —- Katrín Viðar, hljóðfæraverslun, Lækjargötu 2. Sími 1815. (678 Kýr til sölu í Fskihlíð C, ódýr- ar og snemmbærar. ("02 Oliuhengilampi, 16 lina eða stærri, óskast til kaups. Sími 898. (697 Nýr ballkjóll til sölu í AöalstræT 16, niðri. (694- Nokkur kárlmanns- og kvenreið- hjól, alveg- ný, seljast af .sérstök- um ástæðum mjög ódýrt, með góð- umi þorgunarskilmálum. Uppl. í versl. Klöpp. (693 ÍSLEHSK FRÍMERKI keypt á Urðarstíg 12. (34 Nýkomið: Regnkápur mislit- ar, ódýrar, rykfrakkar kvenná og unglinga, morgunkjólar, svuntur, lífstykki, náttkjólar, sokkar o. fl. Verslun Áfnunda Árnasonar. (288 Golftreyjur kvenna og barna nýkomnar. Verð og gæði fyrir löngu alþekt orðið. — Versl. Ámunda Árnasonar. (186 Hattar,. nýkomnir. manchett-' skyrtur, húfur, axlabönd, sokkar, handklæði, dömusokkar, o. fL Ódýi-ast og best. Hafnarstræti iS. Karlmannahattabúðm. (727 Ódýrir kassar til uppkveikju í Leðurverslun Tóns Brynjólfssönar, Austurstræti 3. (724 Ódý rar vörur, mikiö af golf- treyjum verða seldar ódýrt, falleg drengja prjónaföt á 6.60 settið, als- konar drengjapeysur, altaf ódýr- astar hjá okkur, mörg þúsund pöf sterkir silkisokkar, kosta að eins 1.75 parið. Við höfum úr svo mikl- um og ódýrum vörum aö velja, að allir, sem vilja fá mikið fyrir litla peninga, ættu að korna til okkar. Klöpp, Laugavegi 28. _ (719 Siór og vandaður stofuofn til sölu með tækifærisverði á Skóla- vörðustíg 24. (718 Húsgögnirt í versluninni Áfram, Laugavegi 18,'henta best ísl. húsa- kynnum. Sími 919. (717 A Laugavcg 6 er nýr grammó- fónn með 25 plötum, til sölu. (70S Fj elagsprentrwxðj an. Bankasípæti 7. Simi 2292. KKMXXKSCMMHMKMMXDOQQGIKNMlfn Sími 542. MMMXMMKXXXMM M M M tQOQQQOQQQl W PÆÐI 1 Nokkrir menn geta fengið fæði á Ránargötu 29 A. Sími 547. (703 Ódýrt og gott fæði fæstt á Berg- staðastræti 50. — Hentugt fyrir r LEIGA I Orgel til leigu í Hljóðfærahús- inu. (711 Forstofuherbergi til leigu á (748 Öðinsgötu 28. kennaraskölanemendur. (701 Nökki-ir menn geta fengið fæði á Hverfisgötu 65 í Hafnarfirði. — Guðbjörg Sigurðarclóttir. (671 Á Nýlendugötu 22 fæst keypt fæði. (293 Fæði og þjónusta fæst á Vesturgötu 16 B. (598 Gott fæði er selt á Berg- staðastræti 8. Oddný Bjarna- dóttir. (10 l KBNSLA Smábarnakensla með hljóðlesý'- araðferð. Steingrímur Arason .vís- ar á. (700 Byi-ja kenslu 1: okt. Ágústa Ól- afsson, Framnesveg 15, sími 1932, kl. 1—2 e. h. (722 Lítil íbúð til leigu frá 1. okt. Aðeins fyrir fáment, barnlaust fólk. Uppl. í síma 2042, kl. 6—7 (744 Stór stofa, með ljósi liita og ræstingu til leigu. Uppl. i síma 1525. (741 3 herbergi og eldhús til leigu 1. okt. 300 kr. fyrirframgreiðsla. — Uppl. íi Bókhlöðustíg 6. Pxill Jóns- son. (691 Barnlaus hjórt óska eftir 2 her- bergjum með eldhúsi. Uppl. í síma 2296. (688 Hjón rneð 1 bam óska eftir þægilegri ílbúð, 2 herbergjum með éldhúsi. Uppl. í síma 1356, kl. 6— 9. í (686 ----------+--------------------- Skrifstofumaður óskar eftir her- hei-gi 1. október. Tilboð auðkent „P“ sendist Vísi fyrir 20. þ. m. (680 1—2 herbei'gi og eldhús eða að- gangtir að eldhúsi óskast sem fvrst. Uppl. hjá Kjartani Ölafs- syni rakara. Sími 445 og 168. (679

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.