Vísir - 19.09.1928, Side 1

Vísir - 19.09.1928, Side 1
Ritstjóri: TÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. PrentsmiCjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Miðvikud&ginn 19 sept. 1928, 256. tbl. . ... Gamla Bíö. .....„,, Hvíta ambáttin. Þýskur sjónleikur í 6 stórum þáttum (tveggja tíma sýning). — Aðalhlutverk leika? Liane Haid. Wladimir Gaidarow. Falleg og spennandi og vel leikin mynd. Gpammófónplötup. Alt það nýjasta frá erl. leikhúsum og Revýum nýkomið. Fónar nýkomnir. Velkomið að heyra. Hljóöfærahnsið. Bifreið til söiu Fólksbifreið mína, nr. 435, Chevrolet, 5 manna, vil eg selja. Guðm. Guðjónsson Skólavörðustíg 21. í Skeiðaréttir 00 Landréttir förum við á morgun Lág fargjöld. Nýja Bifreiöastööin, Kolasundl. Svarti riddarinn. (Gauchoen). Stórfenglegur sjónleikur í 10 þáttum. Aðalhlutverkið leikur liinn óviðjafnanlegi DOUGLAS FAIRBANKS. þegar liiynd þessi var sýnd í fyrsta sinn í Ameríku, vár hún sýnd í þremur stærstu kvik- myndaleikhúsunum samtimis, og þó koinust færri að en vildu fyrstu vikurnar, og gefur það dálítið til kynna, hvernig fólki likaði myndin. Aðgöngumiða má panta í síma 344 frá kl. 1. Símar 1216 og 1959. Ennþá er stdr auglýsingasala í ÍRMA. Frá 20. þ. m. og meðan birgðir endast fylgir gefins með kaupum á 1 kg. af hollensku smjörlíki, Irma A, falleg glerskil. Og samt 12 króna penlngagreiðslu-afslátturinu. Hafnapstpæti 22. Auglýsinga Útsalan. Á morgun og föstuflag verður selt í miklu úrvali: Alsk. Golftreyjur — Svuntur. Drengjapeysur — Pullovers, Llfstykkl — Rúmteppi. Ðívanteppl — Fevðateppl. með miklum afslætti. á Laugaveg 5« I Skeiðaréttip fara hifreiðir frá Sæberg fimtudaginn 20. þ. m. kl. 1 e. h., hæði Buickar og kassar. — Lág fargjöld. — Sími 7H'i. Til Gpindavikup i'ara bifreiðar frá Sæberg znánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 4 e. h., og frá Grindavík kl. 10 árdegis þriðjudaga, fimtudaga og laugardaga. Sími: 784. , Nýkomið: Vetrarkápuefni, frá 3,90 mtr. Upphlutasilki margar teg. Svuntusilki og Slifsi, livergi lægra verð. Ballkjólaefni, afarfjölbreytt úrval frá 4,50 mtr. Regnhlífar 5,75. Skinnhanskar. Svuntuefni frá 5,50 í svuntuna. Dúnléreft. Sængurdúkur, Léreft frá 0,75 mtr. Upphlutsskyrtuefni frá 3,75 í skyrtuna. Ve*ð og gæðl viðurkend. M. GiÉj. Kmid. ' Sími 1199. Laugaveg 11. soíi«íiooísí>;i;>;ií>íSístsísoíioooK»Kí Skóla- tðskur nýkomnap til o o 0 H. Biering. Laugaveg 3. Simi 1550. saooc*s;s;iQ;s;s;s;s;s;s;s;>öaoötttttt;s; W Eins og að undanförnu verður úpvals d.ilkakj0t og mör frá Sláturfélagi Borgfirðinga, Borgarnesi, afgreitt eftir pöntun í húsi Sleipnisfélagsins — norður af Jolinson & Kaaber — gegn greiðslu við móttöku. ' Afgréiðslumaður félagsins, Jón Sigurðsson, tekur á móti pönt- unum á staðnum eða í síma 1433. Gætið þess að gera pantanir í tíma. Sláturtíöin er byrjuð, og verð sláturafurðanna ákveðið fyrst um sinn, sem hér segir: Dilkakjöt, kr. 0,90 — 1,20 hv. kg. i lieilum kroppum. Kjöt af fullorðnu kr. 0,80 — 1,20 hv. kg. i heilum kroppum. Slátur kr. 2,50 — 4,50 hvert. Hreinsuð og flutt lieim ef tekin eru 5 eða fleiri í senn. .. Mör kr. 1,50 liv. kg. Sláturhús vort liefir nú fengið nýtísku umbætur, sem gera það að verkum, að öll meðferð kjötsins stendur nú miklu frarn- ar því sem áður hefir þekst hér á landi. DýralæknisstimpiIIinn: vörumerki vort í rauðum lit, tryggir yður best meðfarna kjöt- ið sem nú fæst iiér i hænum. Aðal fjárslátruninni lýkur 12. n. m., og mesta og besta dilka- valið — þar á meðal úr Borgarfjarðardölum — verður i þess- um mánuði. Gerið því svo vel að senda oss pantanir yðar sem allra fyrst, svo auðveldara verði að gera yður til hæfis. Reynsla undanfarinna ára liefir sýnt, að ómögulegt er að fullnægja öll- um síðustu dagana. Sláturfélag Suðurlands. Sími: 249 (3 línur). VÍSIS-KAFFIÐ gerir alla glaða.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.