Vísir - 19.09.1928, Blaðsíða 6

Vísir - 19.09.1928, Blaðsíða 6
‘Mi'ðvikudaginn 19. sept. 1928. Ví SIR H.f. F. H. Kjartansson & Co. Höfum fyrirliggjandi: V iktopíubaunir, Sago, Molasykur, Sveskjur, Bl. Avexti, Rísmjöl, Kas>töflumj öl, Rúsínur, Aprikosur. -Haframjöl kemur næstu daga. Vepðið hvergi lægra. Lausasmiðjur steðjar, smíðahamrar og smíðatengur. Klapparstig 29. VALD^POULSEN. Sími 24. Teggfódnr. Fjölbreytt úrval mjög ódýrt, nýkomiö. Guðmundur Ásbjðrnsson SlMI: 1 7 0 0. LAUGAVEG 1. Teggflísar - fiólfflisar. æ æ æ æ æ w | Fallegastar - Bestar - Odýrastar. | æ æ æ æ l Vetrar- frakkar. Viðbótabirgðir verða teknar upp í dag. •S! MAk 168*195 Tækifærisverð. Vér eigum enn eftir nokkur stykki af bollapörum á 40 au., mjólkurkönnur frá 1,25 til 2 kr. stykkið, diskar, djúpir og grunn- ir, á 50 au., vaskastell á 9 kr., kartöfluföt með loki á 2,50. R. Guðmumisson & Co. Hverfisgölu 40. Sími: 2390 t<ri>rii*'t,ri.rhrursrkr«-.«^r«,rfcr«ir«.rt.rtrfcrfcrhr%£fcrwhr«ir í? Matvöruverslun á góðum ;j g staö í •Reykjavík, sem er í j? S fullum gangi, er til sölu a‘ð j; X nokkru eöa öllu leyti. Góöir j; j; borguriarskilmálar. Væntan- j; «.r *.r j; legur kaupandi sendi nafn sitt j; j; og heimilisfang í lokuöu um- j; « r, t? slagi fyrir 20. þ. mán. á af- ö greiöslu þessa blaös, merkt: jj 8 555. 8 j; • » Sí * 8 i>r«f hf «F«rhr«r«rvu fcífcífcífcíiífcf «>f vr«r«« ^rtif «r«Fk/ Ksliji Magnasson & Co. | StnðeOaker æ eru bíla bestir. Landsins mesta úrval af rammalistum. Myndir innrammaöar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt. Guðmundur Ásbjörnsson. Laugaveg 1. eru bíla bestir. B. S. R. liefir Studebaker drossíur. B. S. R. liefir fastar ferðir til Vífilsstaða, Hafnarfjarðar og austur í Fljótshlíð alla daga. Afgreiðslusímart 715 og 716. Chevrolet vörubifreiðar eru enn á ný mikið endur- bættar. Sérstaklega má nefna: Hömlur (bremsur) á öllum hjólum. Fimm gír, 4 áfram og l aftur á bak. Sterkari gírkassi með öxlum er renna í legum í stað „busninga“. Sterkari framöxull. Sterkari stýrisumbúnáður. Stýrisboltar í kúlulegum. Sterkari hjöruliður. Framfjaðrir með blöðum sem vinna á móti hristingi og höggum, á vondum vegum. Hlíf framan á grindinni til að verja vatnskassa og liretti skemdum við árekstur. Burðarmagn 1500 kíló (1866 kiló á grind). General Motors smiðar nú um helming allra bifreiða sem framleiddar eru í veröldinni, og þess vegna hefir tekist að endurbæta bifreiðarnar og lækka verðið. Chevrolet vörubifreiðar kosta kr. 2970,00 liér á staðn- um. Verð á varahlutum lækkað mjög mikið. Chevrolet fæst nú með GMAC hagkvæmu borgunar- skilmálum eins og aðrar General Motors bifreiðar. Jóli. Ólafsson & Co. Reykjavík. Umboðsmerin General Motors bifreiða á íslandi. Giimmístimplu aru búnir til l Félagsprentsmiðjuimi. Vandaðir og ódýrir. HMNNKXNXMKM n k kkxxxmwkkmkm Sími 512. ««nmkkkkkkk m m mxxmxmmxmmm FRELSISVINIR. En Rutledge lét ekki þvílíka smámuni hafa áhrif á sig. „Þaö þarf að rannsaka eitt eöa tvö atriöi í þessu máli, áöur en viö dæmum Featherstone sekan. Sem stenclur höfum við að eins framburð eins vitnis. Og þetta vitni reisir ákæru sína á afar ótraustum grtmdvelli. Þar er að eins um að ræða rithönd hins ákærða. Allir viðstadd- ir, sent eitthvað þekkja til réttar-rannsókna, vita þó, að það er afar ótraust sönnun, sem reist er á rithönd einvii sarnan. Mismunur tveggja rithanda — eða líking þeirra, getur verið mjög villandi.“ Rutledge bar frant röksemdir sínar af hinni mestu ró- semi, enda brugðust honurn ekki áhrifin á áheyrendurna. Og í því var fólginn hinn mikli máttur hans sem mála- færslumanns. Hann fór aldrei með glamuryrði og reidd- ist sjaldan.'Hann skaut máli sínu til greindár manna og vitsmuna, enda þótt áheyrendur hans ættu óft ekki milr- ið'af þvílíkum eiginleikum í fórum sínum. Jafnvel Gads- den sat nú á sér og hlustaði nákvæmlega — enda þótt hann hefði verið fullur óþolinmæði fyrir einu augna- bliki. „Hr. Latimer hefir skýrt okkur frá því, að hann hafi þekt rithönd Featherstones, þá er landstjórinn sýndi hon- um nafnalistann," hélt Rutledge áfram. „Eg lít svo á, að eingöngu beri að skilja það svo, sem það sé persónu- leg skoðun hr. Latimers. — En frekari þýðingu getur það alls e'kki haft,“ bætti hann við, og leit stórum, ró- legum augum á ákœranda Featherstones. Latimer leit snöggvast á Lawrens, en hann kinkaði kolli til hans. Latimer hóf ]»á máls. Hann var að sínu leyti alveg eins rólegur og blátt áfram og Rutledge, er hann svar- aði: „Jú, það hefir meiri þýðingu. Það er ekki eingöngu persónuleg skoðun. Það er staðreynd. Það er engin von til þess, að hr. Rutledge viti hvert tækifæri eg hefi haft til þess, að þekkja rithönd Featherstones svona nákvæm- lega.“ Og því næst gerði hann fundarmönnum ítarlega grein fyrir þessu atriði. „Eruð þér nú loksins ánægðir?" hrópaði Gadsden. Málaflutningsmaðurinn var svo gætinn og rólegur, er hann svaraði þessum hæðiorðum, að Gadsden varð al- veg ruglaður. „Featherstone hefir unmð að málum okkar í marga mánnði, eins og hann væri einn úr okkar hóp. Eg vil því forðast að sýna honum nokkura rangsleitni. Annað vakir ek'ki fyrir mér. Mér þýkir fyrir því, að eg skuli þurfa að taka það fram við ykkur.“ Hann var alls ekki æstur. Og enga reiði var á rödd hans að heyra. „En þrátt fyrir þessa síðustu skýringu hr. Latimers, sem að vísu réttlætir ágiskun hans — og hefði átt að vera fram- borin þegar í upphafi — þrátt fyrir hana, segi eg, verð eg þó að mæla eindregið gegn því, að nokkuð sé aðhafst í garð Featherstones. Við verðum fyrst að gera tilraun- ir, sem færa okkur óyggjandi sannanir fyrir því, að stað- hæfingar hr. Latimers séu réttmætar." „Eg hefi nú þegar leitað slíkrá sannana og þefi gert tilraun, sem færði mér óyggjandi vissu,“ svaraði Latimer. „Jæja, svo að það hafið þér gert.“ Rutledge hleypti brúnum og var svo að sjá, sem hann furðaði sig á þessu, og var það skiljanlegt. „Viljið þér gera svo vel og skýra okkur frá því, hverskoriar tilraun þér gerðuð?“ Latimer sá nú, að nærri lá, að hann yrði neyddur til að ræða um mál, sem hann hefði helst viljað hliðra sér hjá, og var það honum hini mesta skapraun. „Er það óumflýjanlega nauðsynlegt?,“ spurði hann. Rutledge svaraði samstundis. ,;Yður hlýtur að vera það ljóst, að þessi ákæra er svo alvarleg, að hún verður að styðjast með eins mörgum óyggjandi sönnúnum og unt er.“ Latimer starði á hann augnablik. Því næst sneri hann sér að Lawrens, sem stýrði fundinum. „Leyfist mér að spyrja, hr. fundarstjóri: „Er það eg, eða er það Featherstone, sem er undir ákæru? Mér virð- ist alt benda til þess, að mér sé ætlað að fara að verja gerðir mínar?“ Gadsden, Drayton og Moultrie urðu sárgramir fyrir hönd Latimers, og létu það í ljós. Lawrens brosti viS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.