Vísir - 21.09.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 21.09.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: f>ALL STBÐíGRlMSSON. Sími: 1600. FrentsmiíSjiJsimi: 1578. V I Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Föstudagiun 21. sept. 1928. 258. tbl. Gamla Sfö. Hvita ambáttin. Sýnd í síðasta sinn í kvðld. Alúðar þakkir til allra he'irra sem auðsýnt hafa samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför minnar elskulegu systur, Jónínu Nikulásdóttur. Sérstaklega þakka eg h.f. Bveldúlfi, starfsfólkinu har og Verkakvennafélaginu Framsókn, er öll hafa hjálpað með fégjöfum og á annan hátt. Reýkjavík, 20. sept. 1928. Petrína Nikulásdóttir. ínnilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför Valgerðar Oddsdóttur. Aðstandendur. Frú Jórunn Sighvatsdóttir, ekkja J?orvalds Björnssönar lög- regluþjóns, andaðist að kvöldi 20. p. m. Aðstandendur. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hjálp og hluttekningu við andlát og jarðarför dóttur minnar, Mínervu Höskuldsdóttur. Elísabet Jónasdóttir. Nýkomið: Mjög stórt og fallegt úrval af kvenkápum og barnakápum, mjög fallegt snið, nýjasta tíska, selst fyrir verksmiðjuverð, plús kostn- aði. Aðeins fyrir kaupmenn eg kaupfélög. A. Obenhaupt. Tombóla HRINGSINS verour haldin suour í Kópavogi rtæstkomandi sunnudag. Margir ágætir munir. — Veitingar á staunnm. scööööcöö o Sí Sí S5 X X o oííoooeoííoöoíííííioíííjoíííjoöooíííiííoíiooííöoooííöoííftc ð « í? í Skófatnaður nýkominn. Kvenskór margar fallegar tegundir. Skólastígvél á drengi og teipur. GÚmmÍSkól á börn og fullorðna. Karlmannaskór, fjölbreytt úrval. Leikfimisskóv, afar ódýrir. InnlskÓP úr skinni ög flóka. ií 5? | Skóverslun B. Stefánssonar, Laugaveg 22 A. i 7 manna bifreið, í mjög góðu standi, til sölu nú þegar, með sérstöku tækifæris- verði. Uppl. í búðinni hjá 'Jóh. Ólafsson & Co., á horninu á Bankastræti og Ingólfsstræti. \ Agætap GULRÓFUR tiL sölu. — Lágt verS. Sent heim til kaupenda. Geip Gígja, ÞóroddsföSum vi8 Reykjavík. Sími 909. ÍOOOOOOOOÍÍSÍÍHÍOÍÍÍÍWOOOttOOOOí 8 sc ií X ss Píanokeiisk s« í? Sí ií Byrja nú þegar kenslu. | Matthildur Arnalils | P Vesturgötu 21. Sfmi 2265. g s § ÍÖOOOOOOOÍÍÍÍWÍÍÍSÍlttíSOOttÖOttttttí Málaskóli Hendriks J. S. Ottossonar byrjar 1. október n. k. Kensla í Ensku, J?ýsku, Frönsku og Dönsku. Reyndir kennarar. Les- ið með skólasveinum. Vegna takmarkaðs húsnæðis er best að tala við mig sem fyrst. Hendrik J. S. ¦ Ottosson. Vesturgötu 29. r meo háum kraga og í nýkomiÖ í stóru og íallegu úrvali. Ávextir Appelsinur, epli, vínber, bjúg- aldin, citrónur, laukur, rauðróf- ur, gulrætur, hvítkál, blómkál, kartöflur. Hallddr R. iinui Aðalstræti 6. Simi 1318. Besti sunnudagsinaturinn verður létt reykt dilkalæri, verulega golt dilkakjöt, Kfur, hjörtu, fars og pylsur. Rúllu- pylsur og kæfa. Lækkað verð. Kjöt- og fiskmetisgeríin Grettisgötu 50. Sími: 1467. Nýja Bíó Svarti riddarinn. (GaiiGlioen). Stórfenglegur sjónleikur í 10 þáttum. Aðalhlutverk leikur DOUGLAS FAIRBANKS. Vænt dilkakjöt úr Grímsnesi, Laugardai og BLkupstuDgum, í heiidsölu og smásölu. Tekið á móti pðntunum á kjöli ii) niðursöltunar. Nýi* silungur kemur í dag, Eaupfélag Gnmsnesinga. Laugaveg 76. Sími 2220. Urðarstig (við Bragagötu). Sími 1902. Orgel og píanólampar, Notnahiltur, &omið. — LáLgt verð. Hljódfæraliúsid, Utsalan á Laugaveg 5 heltlur áfram fram yfir helgi. ÖÖ Bifreiöaferdir frá Reykjavík til Grindavíkup frá verslun Þóiðar frá Hjalla, Laugaveg 45, kl. 4 síðd. á mánudögum, fimtudögum og laugardögum. Og alla daga eflir feiðir frá Grindavík kl. 9 árd., afgreiðsla á síma- stöðinni. E nftlsng Reykj*víkur Kemlsk fatahreinsBn og Ittnn Langaveg 32 B. — Sími 1300. — Símneinl; Eínalang. Hraínsar með nýtísku áhöidum og aðftrðum allan óhreinan fatnað og duka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt og breytir um lit eftir óskum. Bykuf þsegindi. Sparar fé.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.