Vísir - 21.09.1928, Side 1

Vísir - 21.09.1928, Side 1
Ritstjóri: FlLL STEINGRlftlSSON. Simí: 1600. Prentsmiðjusimi: 1578. 1T Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Föstudagiun 21. sept. 1928. 258. tbl. Gamla Bíó. Mvita ambáttin. Sýnd í síöasta sinn í kvöld. Alúðar þakkir til allra þekrra sem auðsýnt hafa samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför minnar elskulegu systur, Jónínu Nikulásdóttur. Sérstaklega þakka eg h.f. Ivveldúlfi, starfsfólkinu þar og Verkakvennafélaginu Framsókn, er öll liafa hjáþjað með fégjöfum og' á annan liátt. Rcykjavik, 20. sept. 1928. Petrína Nikulásdóttir. ínnilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför Valgerðar Oddsdóttur. Aðstandendur. Frú Jórunn Sighvatsdóttir, ekkja porvalds Björnssonar lög- regluþjóns, andaðist að kvöldi 20. þ. m. Aðstandendur. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hjálp og lduttekningu við andlát og jarðarför dóttur minnar, Mínervu Höskuldsdóttur. Elísahet Jónasdóttir. Nýkomið: Mjög stórt og fallegt úrval af kvenkápum og barnakápum, mjög fallegt sniö, nýjasta tíska, selst fyrir verksmiðjuverð, plús kostn^ aði. Aðeins fyrir kaupmenn eg kaupféiög. A. Obenliaupt. Tombóla HRINQSINS verður haldin suöur í Kópavogi uæstkomandi sunnudag. Margir ágætir munir. — Yeitingar á etaðnnm. iöíiotiíKiöOíiííooíiíitsíiCíííiOíííSíiöíiíiíSíiOíiíiöíjeíiíiíSíiíiíJíioí | Skófatnaðup nýkominn, Kvenskór margar fallegar tegundir. Skólastígvél á drengi og telpur. Gúmmískór á börn og fullorðna. Karlmannaskór, fjölbreytt úrval. L.eikfimisskór, afar ódýrir. Inniskól* úr skinni og flóka. I i? sr í? t? í? | Skóverslun B. Stefánssonar, Laugaveg 22 A. I>r íotiootitititititiotitiotitititiotitiotiotiootitiotiootitiotiootitiootioootiootitit í? ;? 7 manna Iiifreið, í mjög góðu standi, til sölu nú þegar, með sérstöku tækifæris- verði. Uppl. í búðinni hjá Jóh. Ólafsson & Co., á horninu á Bankastræti og Ingólfsstræti. \ Ágætap QULRÖFUR til sölu. — Lágt verð. Sent heim til kaupenda. Geip Gígja, Þóroddslöðum við Reykjavík. Simi 909. iooooeíiootitititititititititiootitiíiíst ít it Píanókensla. í? *.# *.*■ t? « it it )t )t Byrja nú þegar kenslu. « s )t 1 Matthlldur Arnalds | £c Vesturgötu 21. Sími 2265. p 1 » Málasköli Hendriks J. S. Ottossonar byi-jar 1. október n. lc. Kensla í Ensku, J?ýsku, Frönsku og Dönsku. Reyndir kennarar. Les- ið með skólasveinum. Vegna takmarkaðs húsnæðis er best að tala við mig sem fyrst. Hendrik J. S. Ottosson. Vesturgötu 29. immr með háum kraga og nýkomið í stóru og íallegu úrvali, FatabúðiÐ, Ávextir Appelsínur, epli, vínber, bjúg- aldin, cítrónur, laukur, rauðróf- ur, gulrætur, hvítkál, blómkál, kartöflur. r R. ku Aðalstræti 6. Simi 1818. Besti sunnudagsmaturinn verður létt reykt dilkalæri, verulega gott dilkakjöt, lifur, hjörtu, fars og pylsur. Rúllu- pylsur og kæfa. Lækkað verð. Kjöt- oij fiskmetisgerðin Grettisgötu 50. Sími: 1167. Nýja Bíó Svarti riddarinn. (Gauchoen). Stórfenglegur sjónleikur í 10 þáttum. Aðalhlutverk ieikur DOUGLAS FAIRBANKS. Vænt dilkakjöt úr Grímsnesi, Laugardal og BLkupstuDgum, í heildsölu og smásölu. Tekið á móti pöntunum á kjöti til niðursöltunar. Nýr sllungur kemur í dag. Eaopfélag Grímsnesinga. Laugaveg 76. Sími 2220. Urðarstig (við Bragagötu). Sími 1902. ite Orgel og píanólampar, Nðtnaliiliur, komið. — Lágt verð. HljóðfföFahúsið, Útsalan á Laugaveg 5 heidur áfram fram yfir helgi. Bifpeiðafepðip frá Reykjavík til Grindavíkur frá verslun Þórðar frá Hjalla, Laugaveg 45, kl. 4 síðd. á mánudögum, fimtudögum og laugardögum. Og alla daga eflir feiðir frá Grindavík kl. 9 árd., afgreiðsla á síma- stöðinni. E Reykjsvikir Kemlsk latahreinsnu og lltnn Laugaveg 32 B. — Síml 1300. — Símnelní; Efnalang. Hrainsar með nýtisku áhöldum og aðftrðum allan óhreinan fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt og breytir um lit eftir óskum. Eykur þægindl. Spar&r fé.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.