Vísir - 22.09.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 22.09.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: 'PÁLL STEINGEÍMSSON. Simi: 1600. PreQísmiðjusimi: 1578. Afgreiðsla: ABALSTRÆTI 9 B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Laugardaginn 22. sept. 1928. 259. tbl. Gamla Bíó mwr Chang. Stórkostleg og heimsfræg kvikmynd í 8 þáttum, frá frumskógum Indlands. Aldrei fyr lieí'ir jafnstór og jafn fræðandi kvikmynd verið tekin úr ríki náttúr- unnar. pcss vegna hefir CHANG vakið aðdáun um víða veröld. CHANG er eins og æfintýri en þó veruleiki. CHANG gefur yður belri liugmynd um dýralif frumskóganna en noklc- ur dýrafræði. CHANG er jafn skemtileg fyrir eldri sem yngri. CHANG er mynd sem eng- inn ætti að láta óséða. Aðgm. seldir frá kl. 4. Kensla. Smábörn tekin til kenslu Upplýsingar tvo næstu daga kl. 4-7. Júliana Eiilksdóttir Njarðargötu 48. 11 tegnndir af bláum Cheviotfötum fyrirliggjandi. Hvergi jafnstórt úrval sem í Fatahúðinni. Kvöldskóli Ríkarðs Jónssonar. Fríhendisteikning, mótun og útskurður. — Byrjar snemma í október. Lækjargötu 0 A. Sími 2020. Móðir okkar, Jóhanna Sæmundsdóttir, andaðist í nótt á lieimili sínu, Hverfisgötu 72. Sigríður Bjarnadótlir. Kristrún Bjarnadóttir. Hjartans þakldæti votta eg öllum þeim er auðsýndu mér samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför dótlur minnar, Fríðu. Metúsalem Jóhannsson. Rakvélar, Rakvélalilöð marprteg., Raklmlfa, Hár^ klippur, Rakkústa, Be Be^ Slípivélarnar lieimsk. Amer^ ísk Slípólar. Raksápur, o. fl. Blandast engum hugur um að heppilegast sé að kaupa í VERSL. B. H. BJARNASON. Kaupmenn ættu að tala við okkur áður en þeir festa kaup á íslenskum jarðeplum, því þá gera þeir bestu kaupin. Sími 1290 eða 1725. Skyndisala á taubútum og kjólnm nokkra daga, silki undir peysuermar 50 aura. Saumastofan í Þingholtsstr. 1. toii Bjargey Pálsdóttir Skólavörðustíg 8. — Simi 51. iKíiOíiíiíiíiOíiíiíiíSíiíiíiíiGtSíiíiíiíiíSÍÍÍ Hver fær myndatökurnar hjá Lofti, Ólafi Magnússyni eða Nýja Bíó. Sólskinsstúlkan Saga um litla stúlku, sem hefir þann dýrmæta eiginleika að geta veitt yl og birtu inn í hugi annara. Mtpy Piekfond. Sjónleikur í 9 þáttum. — Aðalhlutverk leikur: Ald^ei hefi ég fengið eins mikið og fallegt úrval af alliskonar efnum eins og nú: Jakkafataefni misl. og blá. Svart efni í jakka og vesti ásaml röndóttu buxna- efni, nýjasta tíska. Efni í smóking og kjól. Yfirfrakka og Ulsterefni mikið úrval. Alt fyrsta ílokks vara. Verðið hvergi lægra. Reinli. Aradepsson, Laugaveg 2. CCy Tombóla Hringsins Sigríði Zoega á tombólu Hrings- ins á sunnudaginn? | iOí>o«oooöíií>íi«eíSíiíSísoöooíiooí verður lialdin suður í Kópavogí á morgun (sunnudag). Byrj- ar kl. 2. Margir ágætir munir, svo sem: Ofn, skilvinda, myndatökur frá heslu myndasmiðum, kjöt, kol, olía, að ógleymdri ferðinni til Ivaupmannahafnar. — Veitingar á staðnum. Ódýrt far frá Sæherg. Hringkonur eru 'fteðnar að aðstoða. íbMÖ, 2 til 3 herbergi, óskast sem fyrst. Soffia Kvaran. Simi 1955. soooooooq;s»;s;s;s»;s;sooooooooa Drexigur sem er kunnugur ívesturbænum og drengur, sem er kunnugur í austurbænum, óskast til að bera út Vísi til kaupenda. Komi á af- greiðsluna til viðtals á sunnudag kl. 11—12. Skemtun Dansleikur verður haldinn að Geithálsi sunnudaginn 28. þ. uq. eftir kl. 6 siðdegis. >oooooooo;s;s;s;s;>;>;s;sooooooco; iiiimmiiiiMNnimiiiiaiiiiiMiinimimiinmmi) >Sss££/\4E höíuoi við lengið með E.s. „VestriM og seljum það frá skipshlið í dag, meðan uppskipun stend- ur yfir. Nánari upplýsingar á skrifstofu vorri. Símar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.