Vísir - 22.09.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 22.09.1928, Blaðsíða 4
VISIH Golftreyjur í þúsúndafali, afar ódýrar. Ef þig vantar ofn þá reyndu að draga hann á tombólu Hringsins á sunnudaginn. TAPAÐ' 'FUNDIÐ Lítið karlmanns gullúr í buddu týndist í gœr. Skilist til Guð- mundar pórðarsonar, Lauga- veg 68. (986 20. þ. m. tapaðist gullarm- band á leiðinni frá Laufásvegi og vestur í Grjótagötu. Skilist gegn fundarlaunum á Laufás- veg 7. (984 Regnkápa fundin á Álafossi. -Uppl. á afgr. Álafoss. (980 Peningabudda með pening- um tapaðist í gær. Skilist gegn fundarlaunum á afgr. Vísis. (979 Brúnn karlmannsskinnhanski tapaðist síðastliðinn sunnudag. Uppl. í síma 1334. (965 Bíldekk af felgu tapaðist 19. þ. m. á leiðinni upp a'S Geithálsi. Skilist á VörubílastöS Islands. (955 Ljósmynd hefir tapast. Skilist á ÓSinsgötu 10. (944 TILKYNNING | rþróttablaðið kemur út á morgun. Söludrengir komi á Klapparstig 2, kl. 11—12 árd. Hæstu sölulaun. (996 Heiðursmaður nokkur, ný kominn frá útlöndum, sá mynd af Oddi Sigurgeirssyni í forn- búningnum í stjórnarráðinu í Danmörku. Hékk hún þar á snaga. (1001 Athugið áhættuna, sem er samfara því, að hafa innan- stokksmuni sína óvátrygða. — „Eagle Star“, sími 281. (1175 PÆÐI 1 Fæði fæst í pingholtsstræti 26, niðri. (966 Á Nýlendugötu 22 fæst keypt fæði. (293 Fæði er selt á Bergstaðastr. 28, uppi. Guðrún Guðjónsdótt- Ir. (887 Gott fæði er selt á Berg- staðastræti 8. Oddný Bjarna- dóttir. (10 Fæði og þjónusta fæst á Bragagötu 22. (1017 KBNSLA I Saumanámskeið Ingibjargar Jónsdóttur, Selvogsgötu, Hafn- arfirði, hefst 20. okt., kl. 3 síðd. þrjár stúlkur geta enn komist að. (997 Á Bergstaðastræti 49 fæst kemsla í: íslensku, ensku, þýsku, latínu og esperantó. Sími 2050. (957 Á Klapparstíg 44 fæst tilsögn í allskonar hannyrðum. Gjakl 6 kr. á mánuði. Á sama slað fást knipplingar á upphluti. (924 Stúdent óskar eftir lcenslu. Má borga með fæði. Uppl. i sima 1491, kl. 6—9. (931 Slúdent óskar eflir kenslu. — Uppl. í síma 1926, ld. 6—7 og 8—9. (1021 Tek börn til kenslu. Anna Bjarnardóttir frá SauSafelli, Berg- staðastræti 10 B. Sími 1190. (1012 Ensku, dönsku, íslensku og reikning kennir Þórunn Jónsdótt- ir, Baldursgötu 30. (1009 r LEIGA I Píanó til leigu. Bjarni Jóns- son frá Gallafelli. (974 r HUSNÆÐI 1 Húsnæði vantar mig sem fyrst. — Helst sem allra næst Klapparstíg 2. — Gerið svo vel að gera mér aðvart i síma 687. Steindór Björnsson, leikfimis- kennari, efnisvörður landssím- ans. (995 Stofa til leigu á Urðarstíg 8. (993 Herbergi til leigu fyrir ein- lileypa 1. okt. Ránargötu 32, uppi. (992 1 herbergi með sérinngangi og miðstöðvarhita til leigu á Öldugötu 26, uppi. Uppl. sunnu- dag kl. 1—2 siðd. (991 Ábyggilegur maður óskar eft- ir 2 herbergjum og eldbúsi. — Uppl. hjá Páhna Pálmasyni hjá Bergenska. (989 Lítil íbúð óskast. 4 í heimili. Skilvís greiðsla. Uppl. i síma 221. (985 Reglusaman stúdent vantar lít- iS, gott herbergi strax eða 1. okt. TilboS merkt: „Gott“ sendist Vísi/ (1006 Stofa til leigu. Fæði á sama stað. Uppl. á Hverfisgötu 37. (1005 2 góð herbergi með forstofu og sérinngangi til leigu í Kirkjustr. 4. Aðeins fyrir einheypa. (1003 Til leigu óskast frá 1. okt. 1 herbergi með húsgögnuin, sér- inngangi og miðstöðvarhitun. Tilboð merkt: „XZ“, sendist Vísi. (1023 Stúlka í fastri stöðu óskast til að búa með annari í 2 góðum herbergjum. Verð 20—30 kr. á mánuði. Tilboð merkt: 57 legg ist inn á afgreiðsluna. (1018 Stór stofa til leigu i Garða- stræti (við endann á Öldugötu). (970 Ráðskona, barngóð, ósk- ast á fáment heimili. Uppl. á Njálsgötu 4 A, niðri kl. 2—5. (982 Roskinn kvenmaður óskar eftir lierbergi í austurbænum. Uppl. í síma 1334. (964 Ræsting og þjónustumenn teknir á Skólavörðustíg 15, uppi (973 Herbergi nxeö ljósi og Iiita fæst ódýrt á Ilverfisgötu 32. (956 Duglega og góða stúlku vant- ar til sýslumannsins á Patreks- firði. Öll nútiðar þægindi í hús- inu. parf helst að fara með Brúarfossi 29. þ. m. — Nánari uppl. gefnar í versl. Gullfoss. (972 Herbergi meö miöstöðvarhita til leigu fyrir einhleypan mann á Skálholtsstíg 7. (953 Einhleypur maður óskar eftir herbergi í austurbænum. Uppl. í síma 1515. (951 Myndarleg og þrifin stúlka óskast lil að halda liús fyrir einn mann. A. v. á. (971 Stofa hentug fyrir sjómann til leigu, Lindargötu 1 B, efri hæð. (948 Vetrarstúlka óskast austur í Fljótshlíð, má hafa með sér barn. Á heimilinu er rafmagn til suðu, hitunar og ljósa. Uppl. gefur Soffia Kvaran, þingholts- stræti 33 (968 2 stofur með sérinngangi og niiðstöövarhita til Ieigu fyrir ein- hleypa á Kárastíg 8. (947 Stúlkia óskar eftir litlu herbergi í kjallara frá 1. okt. n. k. Uppl. í síma 670. (943 Stúlka óskast i árdegisvist. — Uppl. á Skólavörðustíg 29. (efra liúsið). (967* 2—3 herbergi og eldliús ósk- ast.frá 1. október. Uppl. í síma 2064. (935 Telpu eða unglingsstúlku, sem er hraust og barngóð, vant- ar mig 1. okt. Ragnheiður Thorarensen, Laugavegs Apó- tek. (961 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast til leigu. Fyrirfram greiðsla eftir samkomulagi. Uppl. í síma 531. (905 Stúlka óskasf í vist 1. okit. Uppl. á Ránargötu 24, hjá Sig- urði Gröndal. (958 2—3 herbcrgi og eldhús ósk- ast 1. okt. Uppl. í sima 1376. (897 Stúlku vantar mig- undirritaða 1. okt. Ásta Einarson, Túngötu 6. (954 2—4 herbergi 0g eldhús óskast 1 okt. Uppl. í sínxa 1774. (1010 . Telpa um fermingu óskiast til að gæta að bami frá 1. október Sigríður Pétursdóttir, Hverfisgötu 47- (952 1 VINNA | Stúlka óskast í vist. Bræðra- borgarstíg 5. (990 Stúlka óskast til Aðalsteins Eiríkssonar. Sími 2100. (946 Stúlka óskar eftir árdegis- vist í góðu liúsi. Uppl. i síma 1479. (988 Vetrarstúlka óskast að Sauða- nesi. Fríar ferðir. Nánari uppl. gefur Theódóra Sveinsdóttir, Kirkjutorgi 4. (945 Svið eru sviðin á Bergstaða- stræti 15. (987 Vetrarstúlka óskast. — Uppl. Laugaveg 8 B, uppi. (983 Guðm. Sigurðsson, klæðskeri, Hafnarstræti 16. Sími 377. Saumar ódýrast. Fljót af- greiðsla. — Fataefni: Blá, svört og mislit. — Lægsta verð í borginni. (177 Menn teknir i þjónustu. Uppl. á Hverfisgötu 68. (981 Stúlka, vön húsverkum, ósk- ast. Uppl. í síma 850. (978 Dugleg stúlka óskast í vist. Aðeins þrent i heimili. Uppl. Njálsgötu 10 A. (911 Innistúlka óskast í vist á Freyjugötu 16. Sími 513. (976 Dugleg stúlka óskast í vist. Uppl. á afgr. Álafoss á Lauga- vegi kl. 6—7. (912 Stúlka óskast í vist nú þegar. — Hannes Jónsson dýralæknir, Grettisgötu 2. (977 1 duglegur karhnaður og 1 dugleg stúlka geta fengið at- vinnu við klæðaverksmiðjuna Álafoss nú þegar. — Uppl. á afgr. Álafoss á Laugavegi, kl. 4—6. " (913 Góð stúlka óskast i vist hálfann daginn. Uppl. á Nýlendugötu 24 B. Sími 168 (1007 Góð stúlka óskast til heimilis- starfa. Uppl. á Bakkastig 6. (1004 Stúlka eða unglingur óskast á Bergstaðastræti 30, niðri (1002 Menn eru teknir í þjónustu. Uppl. Laugaveg 73 B. (872 Stúlku vantar til Hafnar- fjarðar. Uppl. Bókhlöðustíg 9. (1022 Lipur stúlka, vön húsverkum, óskast 1. okt. þrent í heimili. Guð- björn Guðmundsson, Brekkustig 19. Simi 1391. (1000 Stúlka, hraust og dugleg, óskast í vist 1. okt. Uppl. á Hverfisgötu 46. (1020 Maður, sem er vanur akstri, óskast nú þegar. Sigvaldi Jónas- son, Bræðraborgarstíg 14. Sími 912. ' (1011 Fullorðinn kvenmaður, til að sjá um heimili að nokkru leyti, og stúlka til eldhúsverka, ósk- ast 1. okt. Lokastíg 9. (1019 Stúlkiu vantar að Höfða. Simi 1339- (1008 r KAUPSKAPUR Slæður, treflar og sjöl, feikna úrval. Versl. Snót, Vesturgötu 16. (999 Allskonar barnafatnaður, f jöl- breytt úrval. Versl. Snót, Vest- urgötu 16. (998 gggj-- Eg hefi enn þá hús til sölu með lausum íbúðum 1. okt. Sigurður porsteinsson, Freyju- götu 10 A. (994 gjgg?- Snemmbær kýr til sölu. Uppl. á Stýrimannastíg 5. Sími 1090. * 969' 2 vetrarkápur til sölu ódýrt. Til sýnis, Grettisgötu 42. (963 Kjóla- og svuntutau, óvana- lega fallegt og ódýrt, nýkomið i Útbú Fatabúðarinnar. Ennfrem- ur morgunsloppaefni og morg- unkjólatau, mjög falleg og ó- dýr. ' (962 Feikna mikið úrval af golf- treyjum, (Vvanalcga ódýrar eft- ir gæðum, nýkomnar. Útbú Fatábúðarinnar, Skólavörðustíg 21. (960 Afar fallegir og ódýri r kjól- ar nýkomnir í Útbú Fatabúðar- innar, Skólavörðustíg 21. (959 Grasþökur óskast keyptar. —* Sími 1310. (975 Eikarmálað Buffet til sölu á Bragagötu 24. (9501 Rúmstæði og náttborð til sölú á Hverfisgötu 70. (949 Nýkomið: Regnkápur mislit- ar, ódýrar, rykfrakkar kvennat og unglinga, morgunkjólar, svunlur, lífstykki, náttkjólar, solckar o. fl. Verslun Ámunda Árnasonar. (28$ F ASTEIGN ASTOFAN, Vonarstræti 11 B, hefir enn til sölu mörg hús, smá ogí stór, með lausum íbúðum 1. okt. Allan þennan mánuð verð1 eg við frá kl. 1—2 og 6—7 og eftir 8 á kveldin og oft á öðr- um tíma. Jónas H. Jónsson, sími 327. (31 Notuð íslenslc frímerki lceypf bæsta verði í Bókaverslun Arin- bjarnar Sveinbjarnarsonar — Laugaveg 41. (53& ÍSLENSK FRÍMERKI keypt á Urðarstíg 12. (34 Stór kolaofn til sölu. UppL á Hverfisgötu 72. (873 Allar tegundir af stólum fást í Áfram frá 7,50 stykkið. Síml 919. (1016 Munið hina þjóðfrægu bólstr- uðu legubekki í Áfram, Lauga- 'veg 18. Fimm teg. fyrirliggjandi frá 50 kr. stykkið. (1015 Ágæt borðstofuhúsgögn úr eik til (sölu með tækifærisverði á Skólavörðustíg 24. (1014 Lítlö steinhús til sölu. Laust tií íbúöar 1. okt. Uppl. á Haöarstíg 16 eöa í símá 689. (mij FjclagsprtotaiBÍBjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.