Vísir - 22.09.1928, Blaðsíða 6

Vísir - 22.09.1928, Blaðsíða 6
Laugardaginn 22. sept. 1928 VÍSIR Biðjið ekki um „átsiikkul aði“ biðjið um "af bi*agíð|inu skulu þép |8É5 _ þekkja það. Landsins mesta úrval af rammalistum. Myndir inntammaSar fljótt og rel. — Hvergi eins ódýrt. Guðmnndnr ísbjðrnsson. Laugaveg i. ffl Besta Gigarettan f 20 stk pökknm, ffl sem kostar 1 krónn er Commander, Westmínster, Virginia cigarettur Fást t ðllnm verstnnnm. æææææææææææææææææææaeæææææS Tegglóður. Fjölbreytt úrval mjög ódýrt, nýkomið. Guðmundur Ásbjörnsson SlMI: 1700, LAUGAVEG 1. Þessar pafmagnspepup lýsa best, — endast lengst og kosta minst. Allar stæpðip fpá 5—32 kerta aðeins eina krónu stykkið. Hálfvatts-perui’ áfap ódýpar: 30 40 60 75 100 150 Vatt Kr. 1,30 1,40 1,65 1,80 2,75 4,00 atykkið. Helgi Magnússon & Co. Soya. Hin ágæta margeftirspurða Soya frá EfnagerS Reykja- víkur fæst nú i allflestum verslunum bæjarins. Húsmæöur, ef þið viijið fá matinn bragðgóðan og litfagran þá kaupið Soyu frá H/f Efnagerð Reykjavíkur. ^Kemisk verksmiðja. Sími 1755. ifrastai ílar estip Bankastræti 7. Sími 2292. 7 manna hifreið, í mjög góðu standi, til sölu nú þegar, með sérstöku tældfæris- verði. Uppl. í búðinni hjá Jóh. Ólafsson & Co., á horninu á Bankastræti og Ingólfsstræti. \ g Hnífapör á 1 krónu, «>- mmm T'í.'í a.. Borðhnífar,ry ðfríir, 1,25." Teskeldar, alpakka, 35 aura,'1 M E Spil, stór, í>á 40 aurum. ^ £2 IS I Spilapenlngar, lauslr og i kössum. KeEinausson & Bjöpnsson Bankastrœti 11.; Sulta - Jarðarberja. — - Blönduð. Ananas. Pepur. Appikosui*. Ferskjup. Fpuit Salad. SjiJ I. BRYNJÓLFSSON & RVARAN. Lausasmiðjur steðjar, smíðahamrar og smíðatengur. Klapparstíg 29. VALD. POULSEN. Simi 24, FRELSISVINIR. honum vingjarnlega og Pinckney líka. En Rutledge bræÖurnir létu sér fátt um finnast. Þeir heimtuðu staS- reyndir — og leiddu alla viSkvæmni hjá sér. „ÁtSur en eg segi fleira,“ hóf Latimer máls, „legg eg drengskaparorð mitt við — “ „Hr. Latimer!“ hrópaði fundarstjórinn í bænarrómi. „Enginn okkar efast um drengskap y'ðar, hann er alkunn- ur. Skýrsla yðar ein útaf fyrir sig, er okkur nægileg trygg- ing.“ Fundarmenn létu í ljós ánægju sína yfir þessum ummælum. „En skyldi málaflutningsmaður svikarans láta sér þá skýrslu nægja?" „Já, þarna kom það,“ hrópaði Gadsden, „málaflutnings- maður svikarans eða andskotans — það er rétta orðið!“ John Rutledge var rólegur enn sem fyrri og lét þetta ekkert á sig fá. „Já, hr. Latimer! Mér er „orð“ yðar einnig nægilegt. Þér kallið mig málsvara svikarans eða jafnvel „hins neðsta,“ og eg tel mér enga minkun að því að vera það. Sá, sem fjarstaddur er, á að sjálfsögðu að hafa málsvara. Það er aðeins einföld grundvallarregla almenns réttlætis. Hefði þér átt í hlut, herra minn, mundi eg hafa gert slíkt hið sama fyrir yður.“ „Eg býst tæplega við, að þér fáið tækifæri til að gera mér þann greiða,“ sagði Latimer stuttur í spuna. „En með yðar leyfi ætla eg að halda áfram skýrslu minni. Land- stjórinn hefir að visu ekki sagt neitt, er staðfesti álit mitt um það, hver skrifað hefði listann. En Mandeville höfuðs- maður, aðstoðarforingi hans, hefir kannast við það. Sir Andrew Carey mundi vafalaust kannast við það líka. Því að hann á að líkindum aðallega sök á því, að Featherstone gekk í li'S með okkur — í þeim tilgangi að svíkja okkur.“ „Sir Andrew Carey,“ sagði Lawrens. „Hvað kemur þetta mál honum við?“ „Eg veit, að þið munuð bera mér ógætni á brýn, og jafnvel kveða enn ríkara að, — en þrátt fyrir þa'ð álít eg þó réttast, að draga ekki dul á neitt.“ Latimer skýrði því næst frá för sinni til Fagralundar og því, sem þar hafði borið við. Er hann hafði lolci'ð máli sínu, var hljótt langa hríð. Latimer beiS þess andartak, að einhver æskti frekari upp- lýsinga, en settist því næst niður. Að lokum tók Rutledge til máls. „Með þvi að hr. Latimer hefir sýnt af sér hina mestu röggsemi í þessu máli, þykir mér fyrir því, að verða að víta framkomu hans harðlega. En hegðun hans ber vott um megnasta hugsunarleysi. Að benda fjandmönnunum á að svik Featherstones væri uppvís, er hið mesta glappa- skot — yfirsjón." Allir störðu á Rutledge, og voru auðsjáanlega óánægðir með það, sem hann hafði sagt. En þeir mæltu ekki orð frá vörum og biðu þess, a'ð hann útskýrSi orð sín nánara. En er útséð var um, að hann mundi gera það, kom Moult- rie til liðveislu vi'ð Harry Latimer. „Þetta eru alt saman bölvaðar hártoganir, John. Þú ert aldrei ánæg'ður með neitt, hversu vel sem það er af hendi leyst.“ „Eg verð að kannast viö,“ sagði Latimer, „að mér hefði síst komið til hugar, að eg fengi ákúrur fyrir það, sem eg hefi nú færst í fang.“ „Þa'ð er ekki nefndin, sem átelur starf þitt, Harry, og hún mun aldrei gera það,“ sagði Lawrens ofursti ákveðn- um rómi. Hr. Rutledge sat kyr nokkura hríð og virti samkund- una fyrir sér. Augu hans voru kynlega róleg og köld, að vanda. Hann skaut brúnum lítið eitt, svo sem hann undr- aðist nokkuð. Mér virðist þetta liggja í augum uppi. Er hugsanlegt, að ykkur sé það ekki jafnljóst og mér? Þegar uppreisn- armenn, eins og viS erum, komast á snoðir um það, að einn í þeirra hópi sé njósnari, þá eiga þeir um tvent að velja. Onnur leiðin er sú, að villa njósnaranum sýn, svo að hann verði óvarari um sig, — blekkja hann þannig, að hann fái rangar hugmyndir um fyrirætlanir þær, sem menn vilja leyna. Hin leiðin er sú, að koma njósnarmanninum tafarlaust fyrir kattarnef. Hr. Latimer hefir verið um

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.