Vísir - 23.09.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 23.09.1928, Blaðsíða 1
Riísíjóri: FALL STSaNGBlMSSON. SiiHii: 1600. Prenismifijusimi: 1578. Af greiðsla: A'ÐÁLSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18, ár. Sunnudagiun 23. sept. 1928. 260. tbl. '*wm ©amla Bíó Chang. Stórkostleg og heimsfræg kvikmynd í 8 þáttum, frá frumskógum Indlands. Aldrei fyr hefir jafnstór og jafn fræðandi kvikmynd verið tekin úr ríki náttúr- unnar. J?ess vegna befir CHANG vakið aðdáun um víða veröld. CHANG er eins og æfintýri en þó veruleiki. CHANG géfur yður betri hugmynd um dýralíf frumskóganna en nokk- ur dýrafræði. CHANG er jafn skemtileg fyrir eldri sem yngri. CHANG er mynd sem eng- inn ætti að láta óséða. Sýningar i dag kl. 5, 7 og 9. Alþýðusýning kl. 7. Aðgm. seldir frá kl. 1. í hléinu á sýningunni kl. 9 sýnir hr. Sig. Guðmunds- son danskennari: Rythme stepp — Spansk Tangó — Temptation Rag. I Sun~Maid rúsínur í pökkum ogr lausri vigt. I*»kkad verd. I heildsölu hjá lMmmm | Símar 144 og 1044. | Hurðarhúnar Hurðarskrár j Hurðarlamir Kjallara og kamesskrár Fatasnagar , Snagabretti ' Smekklásar — Dam — Yale — B.K.S. Yale dyralokur . ' og yfir höfuð fást allar bygging-arvörur ódýrast í JÁRNVÖRUDEILD Jes Zimsen. Sýning Gaðmundap Einai»ssonap í litla salnum lijá Rosenberg. Opín daglega f*á 11 f. m. tll ÍO e. m. Tilkynning frá Veggffódu*veraluniiini, Kirkjustræti 8 B. Veggfóðrin komin bæði tra Englandi og í»ýskalandi. Aldrei meira xié betra lirval. Líklega stærsta og iiesta úrvalií sem sést heflr á landi voru. * Verðið eins og endranær eftir gæðum. Rúllan 0,40 lægst — 10,00 hæst. Reykjavík 20. september 1928. Sv.Jönsson!&Co Á MOPgun og þriðjudag verður slátrað dilkum úr BORGARFJARÐAR- DÖLUM. — Notið nú tækifærið ogjtryggið yður BESTA og best meðfarna kjötið til vetrarins. Sláturfélag Suðurlands. Sími 249 (3 línur). Nýja Bfó. Solskinsstulkan. f[Sjónleikur í 9 þáttuoa. — Aðalhlutverk ]eikur: Mavy Pickffopd, Saga um litla stúlku, sem hefir þann dýrmæta eiginleika að geta veitt yl og birtu iim i hugi annara. Sýningar kl. 5, 7 og 9. Börn f á aðgang að sýningunni kl. 5. Alþýðusýning kl. 7. — AðgQngumiðar seldir frá kl. 1. Fóstra rriín; Kristín Sigurðardóttir, kaupkona, andaðist að heimili sinu, Laugaveg 20 A, þann 22. þ. m. Ingvar Sigurðsson. GASVÉLAR 3 og 4 tiólfaðar með bakarofnl og og hltageyml, bestar kjá JOHS. HANSENS ENKE. H. BIERING. Sími 1550. Laugaveg 3. Skólatöskur og annað það er skólabörn þurfa á að halda. Athugið verðið. Snæbjöra Jónsson Austurstræti 4. Lausasmiðjur steðjar, smíðahamrar og smfðatengur. Klapparstíg 29. VALD. POULSEN. Siml 24.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.