Vísir - 23.09.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 23.09.1928, Blaðsíða 3
Ví SIR hefir verið mjög góð og nokkur- ar „raderingar“ hafa þegar selst. Sýningin verður opin daglega til 1. október kl. 11 árd. til 10 síðdegis. Aðgangur kostar 1 kr. ' fyrir fullorðna, en 50 aura fyrir unglinga. Frú Anna Bjarnardóttir, sem auglýsir enskukenslu liér í blaðinu i dag, hefir fullkomn- að sig i málinu i Englandi i sumar. Vísir hefir fengið að sjá meðmæli hennar frá merk- um skóla í Lundúnum og eru þau svo lofsamleg sem mest má verða. Er meðal annars svo að orði komist, að þeir muni mega teljast hepnir, sem eigi kost á tilsögn liennar. Halldór Jónasson, bóndi i Hrauntúni í þingvalla- sveit, er í dag 50 ára. Hann er fæddur og uppalinn i Hraun- íúni og hefir átt þar heiina mestan hluta ævi sinnar. En í Reykjavik dvaldi hann um skeið ng gaf sig þá mikið að stjórn- málurn. Var hann rammur heimastjórnarmaður. Á sumr- um hefir hann lengi stjórnað ;landssjóðsvegavinnu milli bygða og legið úti langa tíma. Hall- •dór er greindur maður og góð- ur íslendingur að eðlisfari og mjög hneigður að þjóðlegum fræðum. Hefur hann eignast mikið safn íslenskra úrvals- bóka og er það að öllum frá- gangi svo vel um vandað, að slíks munu ía dæmi i sveitum. 'Hann er maður gestrisinn og ber á sér mörg einkenni hinn- =ar fornu menningar. J. M. Fjallagrös. Athygli skal vakin á smá- auglýsingu um fjallagrös hér í blaðinu í dag. Er nýstárlegt að sú vai-a sé höfð á boðstólum hér á landi. Gullfoss fer liéðan annað kveld kl. 12 til Noregs og Danmerkur. JRifsnes kom af síldveiðum i gær. ^estri fór í gær til Vestfjarða. jpór fór héðan í gær snögga ferð 'íil Akureyrar. iNýja Bíó sýnir i dag ágæta mynd, sem heitir Sólskinsstúlkan. Nýkonmar enskar húfur fyrlr drengi, unglinga og karla, Mjög fjölbreytt og j fallegt úfval. Karlmannaföt, Regnfrakkar, Vetrarfrakkar Verð og gæði vlður- kend. Falleg suið. Manohester, Laugaveg 40. Sími 894. „6ullfoss“ fer héban annaö kvöld (mánudagskvöld) kl. 12 til Frederikstad í Noregi og Kaupmannahafnar. Farseðlar sækist fyrir kl. 2 á morgun. h- Golftreyjur í þúsúndatali, afar ódýrar. SÍMAK Iíi8-i358 Studebaker eru bíla bestir. B. S. R. hefir Studebaker drossíur. B. S. R. hefir fastar ferðir lil Vífilsstaða, Hafnarfjarðar og austur í Fljótshlíð alla daga. Afgreiðslusimar: 715 og 716. Gamla Bíó sýnir mynd frá Indlandi, sem Cliang lieitir, mjög fróðleiks- ríka og fallega. I.O.G.T. — St. Dröfn nr. 55 heldur fund í dag á venju- legum stað og tíma. — Erindi flutt. Félagar beðnir að fjöl- menna. — Kaffi á eftir fundi. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá S. J>., 2 kr. frá Ó. G. Ó., 1 kr. frá x-j-y. Bifreiðastjórar, hafið þér reynt hið heimsfræga ,,FÍPeitone“ bifreiðagúmmi, sem er tvímælalaust það besta á markaðuum, enda er það á mörgum hestu bifreiða- tegundum, sem til landsius flytjast. Fipestone kostar þó minna en aðrar sambærilegar tegundir. Allar algengar stærðir ávalt fyrirliggjandi. Allir þeir, sem vilja fá endingarbest dakk, kaupa þyí einuagis gæðamerkið „Firestone“. Aðalumboð á íslandi Reidltjólavei*k:smid|aii F ALKINN. Ódýr matrara.! Hrísgrjón á 25 au. Vi kg. Hveiti á 25 au. Vi kg. Rúgmjöl ,á 20 au. Vi kg. (íslenskt og útlent). Áreiðanlega ódýrasta matvöru- verslun bæjarins. Nýjar vörur með hverju skipi. Um vöru- gæðin verður ekki deilt. Versluoin Fell, Njálsgötu 43. Sími 2285. K. F. U. M. Almenn samkoma í kveld kl. 8*/2. Síra Bjarni Jónsson talar. Allir velkomnir. Nokkrar tunnur af ágætum gulrófum til sölu. Einnig ágætt dilkakjöt í heilum kroppum. Verðið lægra en ann- ars staðar. Uppl. í sima 893. Kaltlíni'duftið er komið aftur, ásamt 2 öðr- um ágætum tegundum af lími. Verslunin Brynja. og Bankabyggsmjöl fæst í Nýlenduvörudeild Jes Zimsen. soöo;i»»ísö;iíi;jísíxsí5ísíi«»oooníx Ketilsink Ketilsoda. Einar 0. Malmberg Vesturgötu 2. Sími 1820. saoötio;s«ö;5;i;5;5;s;i;5;sos;i;iö«i;io; Krydd sem þarf í alátur, er best að kaupaí Nýlenduvörndeild Jes Zimsen. Tvö merki Stanley og Disston Ekki alls fyrir löngu hof- um við fengiS verkfæri frá þessum tveimur heims- ins stærstu og þektustu verksmiöjum. Irá Stanley höfum við $engið meðal annars: Járn og alumini- um hefla, bæði langhefla og stutthefla — Halla- mæla, stál og aluminium — Hallamælisglös — - Hamra, io teg. — Riss- mát — Vinkla o. m. fl. Og frá Henry Disston höfum við fyrirliggjandi: Sagir — Þverskerur og langskerur — Stórviðar- sagir — Stíngsagir — Sagarhandföng — Skekk- ingartangir — Múrskeið- ar — Þjalir — Bandsag- arþjalir — Sagarblöð — Sagarklemmur o. fl. Eins og allir smiðir vita, . æru þetta tvær langþekt- ‘ ustu og ábyggilegustu verksmiðjur heimsins. •— Ekkert verkfæri er sent út nema það beri merki verksmiðjanna — Stanley eða Henry Disston. — Stanley heflar hafa nú verið umóoár í notkunum heim allan og Disstons • sagir í 85 ár. — Stanleys og Disstons verkfæri eru það góð áhöld, að það er ókki hægt að oflofa þau. — Fást eins og öll önnur bestu verkfæri í Muid jes Zinu. Ódyrar vörur: Borðhnífar 0,60. Borðhnífar, ryðfríir, 1,58. Skeiðar 0,25. Teskeiðar 0,10. Hnífapör 0,85. Gafflar 0,25. ] Hitabrúsar 1,45. Vekjaraklukkur frá 4,95. Eldhúshnífar 0,75. Póstkortarammar frá 0,60. Leikföng, dúkkur (óbrothætt- ar) óvenju ódýrar, o. m. fleira nýkomið í versl. Jóns B. Helgasonar. íooo;ígocc;í;s;í;í;>;í;s;íco<>oooo« Fyrirliggjandi LINOLEDM. Fjölbreytt úrval. Lágt verð. Látúnsbryddingar Filtpappi Linoleumlím Kopalkitti Hurðarskrár Hurðarhúnar Hurðarpumpur Loftventlar Handdælur Slipvélar fl. Einar iocoooooc;i;i;i;i;>;i;i;ieooooooóí KopáF-lamip á Teak-hurðir, tvær tegundir, báðar á kúlulegum. Önnur teg- undin er ný hér og verður áreið- anlega mest notuð hér eftír. Jowil-skrár í sama tilgangi. — Koparhúnar með nikkelhúð, sem hefir reynst '70% sterkarf, en áður hefir þekst Verslunin „Brynja". AUskonar, notaðir. töinir brúsar, ferkantaðip og síval— iíj -4 Mtra til 20 lítra, óskast keyptir. 0. Ellingsen.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.