Alþýðublaðið - 08.06.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.06.1928, Blaðsíða 4
4 aL&VÐUBBAÐIÐ \ i B S ^28E31B S W i 1 ! Snmarkjélaefiii I i i i í í sérstaklega mikiu - og fallegu úrvali Fiauel frá 2,90 meterinn. Matthíldur Biornsdóttir. = Laugavegi 23. MáluIitg[ar¥Íli*ios beztu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Fernis, Þurkefni, Terpentína, Black fernis, Carbolin, Kreolin, Títanhvitt, Zinkhvita, Blýhvíta, Copallakk, Kryst- allakk, Húsgagnalakk, Hvítt japanlakk, tilbáinn farfi í 25 mismunandi itum, lagað Bronse. I»uprir litir: Kromgrænt, Zinkgrænt, Kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, Kasselbrúnt, Ultramarineblátt, Emailleblátt, ítaisk-rautt, Ensk-rautt, Fjalla-rautt, Gullokkar, Málmgrátt, Zinkgrátl, Kinrok, Lím, Kítti, Gólffernis, Gólfdúkalakk, Gólfdúkafægi- kústar. Vald. Paulsen. i8I*í] slm! 1294,1 Bverfissötii 8, í tekur að sér alls konar tækifærisprent- | un, svo sem erfiljóð, aðgóngumiða, brél, J reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- I greiðlr vinnuna fljótt og við réttu verði. tel Heklu. Félagar beðnir að fjöl- menna. „Gullfoss“ er væntanlegur hingað í kvöld frá útlöndum. Með honum kem- ur leikfimiflokkurinn, er fór tíl Calais. samstarfsmenn mdnir viljmn feeppa a'ð þvi, að koma hér á ’ódýrum og hagkvæmum loftferð- um til sem allra flestra af þeim stöðum á landinu, sem hafa all- verulega viðskiftaþörf. Einkum mun verða kappkostað að gera póstflutning sem hagkvæmastan og hraðastan, en til þess að' j)að takist, þarf á að halda skilningi allra státta og flokka. Menn verða að skilja, að loftferðirnar minka allar fjarlægðir sveita á milli og landshluta' og veita nýju blóði í þjóðarlíkamann, til vaxandi fram- kvæmdastyrks fyrir þessa þjóð. Og því má allur almenningur treysta, að ílugferðirnar v&rða svo ódýrar sem un,t er. Flugfé- lagið ætlar sér ekki að græða einn eyri — og ég hefi aldrei ætlað mér að krefja þess fjár, beinlinis eða óbeinlinis, sem ég hefi eytt til að hrinda flugmál- inu í framkvæmd. Ég og þeir aðrir, sem veitt hafa þessu máli styrk, höfum séð, hver þörf er hér á hagkvæmasta og þægileg- asta farartækinu, sem til er, og nú er vonandi, að þjóðin öll sjái Ihana. 1 haust mun verða lögð fyrir stjórnina skýrsla um rekst- iurinn í sumar og t»fHögur um væntanlegt áframhald. Erleaifli sSnaisifcwn. Khöfn, FB., 7. júní. Mussolini tal tr. Frá Rómaborg ex símað: Musso- lini hefir haldið ræðu í .senatinu, aðalfega um utanríkismálin. Kvað hann svo að orði, að á mil,li ítalíu og Jugoslafíu hlyti annað- hvort að vera vinátta eða fjand- skapur. Mintist hann á friðar- samningána og kvaö enga samn- ingá eilíía; ýmsurn ákvæðum 'friðarsamninganna, til dæmis á- kvæðum viðvikjandi nýfendun- um, þyrfti að breyta til batnaðar. Ungverjaland verðskuldi betri ör- lög en landið hafi hlotið, er Tria- nonsamningurinn var gerður. Norðmenn leita Nobile. Frá Osló er símað: Holm flug- maður hefir farið flugferðir til Norskueyja, Graahook og yfir Norður-Spit7bergen, en varð einskis var uin Nohile. Heldur hann áfram leitinni austur eftir. Þjóðernissinnarnir i Kína. Frá Lundúnum' er símað: Fregnir hafa borist hingað frá Ja- pan um það, að forhJeypislið þjóðernissinna sé komið ti.l út- borga Peking. Flugafrek. Frá London er síinað: Ástr- alskur flugmaður, að nafni Smith, hefir flogið frá Hawajeyjum til Fijdieyja á þrjátiu og fjórum klukkustundum. Er þetta lengsta flug yfir haf, sem sögur fara af tii þessa. Kirkja og riki í Mexico senija frið. Frá New York er símað: Blað- ið The New York World skýrir frá þvi, að friður sé á kominn milli mexikanska ríkisins og ka- þólsku kirkjunnar. Um djagisaia og vegfsm. Slys af árekstri. I gærkveldi rakst stúlka áhjóli á bifreið á horninu á Klappar- stíg og Hverfisgötu (ekki á eín- hverju óákveðnu Njálsgötuhorni eins og stendur i Mogga). Bæði stúikan. og bifreiðin voru réttu mégin á götunni, en fóru frekar ógætiJega. Stúlkan meiddist all- mikið á höfði og fætj. Strandarkirkja Áheit afhent Alþbl. kr. 5,00 frá Jóni Jónssyni. Bakarasveinafélag íslaads héldur fund kl. 8 i kvöltt í Kó- Enskur togari kom inn í nótt til þess að fá gert við vélina. Trésmiðafélagið heldur fund annað kvöld kl. 81/2 í kaupþingssalnum. Hjónaband. Á Jaugardaginn var voru gefin saman í hjónaband ungfrú Jó- hanna Þorvaldsdóttir og Björn Jónsson múrarameistari, Bræðra- borgarstig 37. Kosnir prestar. f Kálfafellsstaðarprestakalli var kosinn séra Jón Pétursson. Hlaut hann 148 atkv. af 154, sem greidd voru. í Bíldudalsprestakalli var kosinn séra Helgi Konráðsson, og fékk hann 193 atkv. (ekki 139 eins og stendur í Mogga), en 202 atkv. voru greidd. Að eins einn um- sækjandi var i hvoru þessu prestakalli. Á mánudag koma at- kvæðin tLI biskups úr Mosfells- pnestakalli í Grímsnesi. Þar var eini umsækjandinn séra Guð- rnundur á Þingvöllum. Sala bæj'irlóðaxma. Samþ. var á bæjarstjórnarfundi í gærkveldi með íhaldsatkvæð- unum öllum, til annarar umriæðii frv. borgarstjóra til samþyktar um söJu á byggingarlóðum bæj- arins. Er þar góður greiði gerð- ur þeim, sem braska vilja með llóðir bæjarins, en öðrum bæjar- , mönnum bölvun. Skipstjórarnir á ensku togurunum, sem „Óð- inn“ tók á mánudagirm, voru dæmdir í gær. Annar hlaut 12500 kr. sekt, en hinn 18000 kr. Afii og veiðarfæri gert upptækt. Veðrið. Heitast í Reykjavík, 10 stiga hiti. Kaldast á Raufarhöfn, 3 stiga hiti. Lægð um Bretlandseyjar 0g Norðurlönd. Lítil lægð við suð- urströnd Islands á vesturleið. Horfur: Á Suövesturlandi: All- hvöss suðaustan átt. Við Faxa- ílóa: Breytileg átt. Hvergi á laud- inn jaSin itiikið úrvnl af Karl> mniinafatnaði og hjá okkur. Reikiiipienn vilja helzt hinar góðkunnu ensku reyktóbaks-tegundir: WaveB'ley Mixíure, ISlasgow ——----------- Gapstsiim --------—— Fást í öllum verzlunum. Muuið eftsr hinu fölbreytta úrvali af veggmyndum is- lenzkum og útlendum. Skipa* myudir og fl. Sporöskjurammar Freyjugötu 11, sími 2105. Myndir innrammaðar á sama stað. Nýja fiskbúðin hefir sima 1127. Sigurður Gíslason Nýtt káifakjöt (fín-fín gjöd- kalv) í steik, kotelettur, Buff súpu- kjöt, og fleira. — Fiskmetisgerðin Hvertisgötu 57. Sími 2212. Gerið svo vel og athugið vðrurnar og verðið. Skaðm. B. ¥ikar, Laugavegf 21, simi 658. Ritstjóri og ábyrgðarmaðui ilaraldur Guðmundjson AlþýðuprentsmiÖjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.