Vísir - 24.09.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 24.09.1928, Blaðsíða 1
RiMjóri: pAll stmngrímsson, Símí: KiCO. PrentsmiÖjiisímx: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prenísmiðjusími: 1578. 18. ár. Mánudaginn 21. sept. 1928. 261. tbl. GJAFVERÐ! GJAFVERÐ! Tsréa seldar i EDINBORG í dag Hattabúöin Hattabúðin. Hattábúðin flytur 1. okt. í Austurstræti 14 (Hús fyrv. ráðherra Jóns Þorlákssonar). En áður en flutningurinn byrjar verður haldin Skyndisala, sem ekki á sinn líka. Nýir hattar, ný jasta tiska, raeð óheyrilega lágu verði, verða seldir þessa viku með lO°|0 afslætti gegn bovgnn út i liönd. Kvenhattar frá 7.75 10% og Barnahattar frá 3.25 10% Aths.: Nokkur barnahöfuðföt verða seld á kr. 2.00 stk. meðan birgðir endast. Allir þurfa höfuðföt fyrir veturinn, það eru því ekki htil kostakjör að ía þau svona ódýr. KOMIÐ SEMFYRST. Anna Ásmundsdéttir. Gamla Bíó Chang. Dýramyndin mikla frá frumskógum Indlands. Sýnd í kvöldt f síðasta sinn. Drengur 14—16 ára óskast á Hótel ísland. Karlmannaiatnaður og Vetrarfrakkar miklar birgðir nýkomnar. — Eldri birgðir verða seldar með lækkuðu verði, t. d. Karlmannafatnaður, sem kostaði kaupir hæsta verði Bergur Einarsson sútari Vatnsstíg 7. áður kr. 68.00 — — 88.00 — — 110.00 nú kr. 38.00 ------68.00 ------84.00 Vetrarfrakkar, sem kostuðu áður kr. 50.00 — — 85.00 _ _ H8.00 nú kr. 22.00 ------62.00 ------78.00 Hér eru að eins nefnd nokkur verð. Unglingafrakkar og regnkápur mjög ódýrar. Lítið í gluggana! Vepuhúsið. KaFtöíluF: “ Útlendai* 9,50 pk. Eyvaibakka 10,00 — Akranes 11,00 — íiiíitinudi Aöalstræti 10. Laugaveg 43. Vesturgötu 48. Mýja Bló Sólskinsstúlkan. Sjónleikur í 9 þáttum. Aðallilutverk leikur: Mapy Piekford. í síðasta sinn. Elsku litli drengurinn okkar, Sveinn Erlendur, dó í gær. Unnur Erlendsdóttir. Guðmundur Markússon.1 M&ðurinn rninn og faðir okkar Einar Einarsson frá Háholti andaðist sunnudaginn 23. þ. m. Kristrún Gísladóltir og börn. m Eins og hlngað tll gefum við meiri eða minni afslátt af öllum eldrl FATABÚÐIN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.