Vísir


Vísir - 24.09.1928, Qupperneq 3

Vísir - 24.09.1928, Qupperneq 3
VtSIR -íhugunar. I samhancli viö þetta, sem eg hefi hér ritaö, vil eg geta þess, aS .síöastliSinn vetur var af „Hesta- mannafélagínu Fákur“ kosin 3ja .manna nefnd, til aS athuga kapp- reiSastafi á Þingvöllum, og varö sú nefnd fullviss timi, aS Bolabás lindir Ármannsfelli væri kjörinn l<appreifia4staöur. Hvort heldur kappreifiarnar 1930 ■■verBa háSar á Þingvöllum (sem eg •geri mér bestu vonir um) eSa hér viS ElliSaárnar, þá er síst of lang- -ur tími til aS fara aS smáæfa þá hesta, sem þar eiga aS hlaupa, því -gera má ráS fyrir, a'S þá verSi -geröar ýmsar harSari kröfur ti! kappreiSahestanna en gert hefir veriS til þessa, enda mun mega fullyrSa, aS verSlaun verSi þá ihærri en nokkurn tíma áSur hefir iþ.ekst hér á landi. Dan. Daníelsson. Bókarfregn. —o— Einar porkelsson: Hagalagðar. Eg þakka höf. hjartanlega fyrir „HagalagSa“ sína, þá er hann sendi mér. pá skal eg virða og vel geyma. peir eru framhakl af „Minningum“ lians; þær eru nú orðnar þjóðkunnar og öllum kærar, sem þær eiga. Einn kostur allra þessara -sagna er það, að þær eru íslensk- ar — sönn dæmi, tekin úr þjóð- lífi voru, en enginn tilbúningur út i bláinn. Annar kostur þeirra er það, að þær lýsa einkum kostum þeirra, sem dæmi eru tekin af, og það er gert svo glögt og eftirminnilega, að ekki er annað hægt en að finna til * með þeim, sem frá er sagt. Hjá þjóð vorri vaka viða liinir sömu kostír, sem höf. lýsir mest. — Hjartagæska og göfuglyndi við menn og skepnur, þrautgæði og þjóðrækni, dáð og drengskapur. Stöku sinnum lætur höf. 6ss •greinilega sjá andstæðurnar <(sbr. hjá Borghildi í „Munað- arleysingjarnir“) og við það kemur hjartagæskan þar því jbetur í ljós. — priðji kosturinn víð sagnir þessar varðar þó mestu og veitir þeim ævarandi gildi, að meira er að sjá en „lit og ljósglampa ótal“; þar má líka sjá sólina, sem varpar ljós- ínu frá sér (sbr. „Lært hjá 4>mmu“), sjá trúna, sem á bak við býr. Annars eru mannlegir kostir einungis ljósglampar, sem bregður fyrir i svip, en svo „fölvar yfir þá“, eins og höf. mundi að orði komast. pá vant- ar sjálft lífið i skákina. Kostirn- ir, sem koma fram í sögnum höf. eru ekkert „dagmálaskin", heldur vara þeir ævina á enda. Mannkostir, sem hafa líf í sér fólgið, skína fegurst, þegar á reynir -— þegar alt þarf í söl- urnar að leggja, í mannraunum og fyrir dauðans dyrum. pá sést, að þeir eru meira en vöggu- gjöf eða erfðafesta; þá eru þeir sérstök gjöf guðs, þaðan kem- ur krafturinn, þrautgæðið og kærleikurinn, sem er sterkari en dauðinn. Svona koma kostirnir venju- lega fram í sögnum höf.Og þelta Linoleum í afar f jölbreyttu úrvaU fyrirliggjandi. J. Þorláksson & Nordmann, Bankastræti 11. Símar 103 og 1903. Kaffp, matar^ og þvottastell, Ávaxtastell — Skálar — Bollapör — Kökudiskar. Pottar með loki frá 1.25. . Pönnur frá 0.75 og ýmiskonar Búsáhöid, ódýrust hjá K. Einarsson & Björasson Bankastræti 11. Eldavélar svartar, ýmsar stærðir, emalj. hvítar og brúnar, höfum vér íengið nú með síðustu skpium J. Þorláksson & Norðmann. Bankastræti 11. Símar: 103 og 1903. virðist einmitt gera þá lionum svo kæra og dýrmæta, að hann vill lialda þeim uppi, öldnum og óbornum til fyrirmyndar og helgrar hvatar til dáða og dygða. Trúrækni þjóðar og einstakl- inga er uppspretta allra sannra þjóðþrifa og krafta; deyi hún, þá dvínar allur kraftur. „Án lif- andi trúar er þjóð hver dauð“, segir þjóðskáldið okkar, síra Matthías Jocliumsson. Sá, sem elcki skilur það, skilur heldur eldci mannlífið. Og bvernig ætti bann þá að geta ritað sannar sagnir af einstökum mönnum? En „Minningar“ höf. munu lengi lifa; þær lifa svo lengi, sem mannlcostir, sprottnir af helgri trú, lifa með þjóð vorri; og svo lengi verða þær lesnar, því að þær eru lifandi myndir, sem aldrei fyrnast, því að: samskonar sögur eru altaf að gerast. í þessum myndum þekk- ir þjóðin sjálfa sig, svo lengi sem hún týnir eigi trú sinni fjTÍr borð. Guð varðveiti þjóð vora frá því tjóni. Bjarni Jónsson. ^—1-1. i a 1 LLÁ m Enn eru til bókamenn á ís- landi, það sýnir sig best við bókaútsöluna, sem nú stendur yfir. Sumt af bókunum er þeg- ar þrotið, sumt á þrotum, en eklcert er óþrjótandi. Hugsið yður lilca að geta t. d. fengið um 10 sögubækur fyrir 50 aura hverja, aðrar 10 fyrir 1 kronu liverja. Ódýrustu útlendir róm- anar af sömu stærð mundu kosta þrefalt meira. Gamansög- ur Gröndals, Undir Helgahnúlc eftir Halldór Kiljan Laxness, Vestan úr fjörðum eftir Guðm. G. Hagalín 2 kr. hver o. s. frv. pjóðsögurnar á 1.50 eru alveg að þrjóta. Biðjið um verklækk- unarskrána, ef þér hafið eklci fengið liana. Saumup allar tegundir fyrirliggjandi. ]. Porlátisson 8 tiorömano. Síraar 103 og 1903. á miðstöðvarofna (til vatnsuppgufunar) höfum vér fyrirliggjandi, verðið lágt. ]. Porláksson 8 Horðun. Símar 103 og 1903. ææææææææææææææææææææææææææ 1 Húsnæði í miðbænum §j €Ó v GO <0g vantar mig fyrir prentsmiðju mina nú þegar. Til- ^ S8 boð með verði óskast send mér fyxár annað kvöld. 88 88 «5 Á míst Sirrnvrksson. Fðirdakistup, FeFðatöskup, 20 mismunandi stæiðir. Skólatöskur, Pennakassar, Gráu leirkrukkurnar, Bollapör á 0,45, Diskar á 0,45. Hnífapör, 0,90. Matskeiðar 0,20. Teskeiðar 0,15. Laukglös, mikið úrval. EDINBORG. Barnaskóli Reykjavíkur. Kennarar skólans eru allir beðnir að koma til við- tals miðvikud. 26. sept. kl. 4. Börn, sem eiga að vera í skólanuin í vetur, komi í skólann svo sem hér segir: Þau, sem voru í skólanum síðastl. vetur, komi fimtud. 27. sept., þau, sem tóku próf upp í 8. eða 7 bekk, komi kl. 8 f. h., í 6. bekk kl. 9, í 5. bekk kl. KM/2, í 4. bekk kl. 1, í 3. bekk kl. 3, í 2. og 1. bekk kl. 5 síðd. Þau, sem ekki voru í skólanum síðastl. vetur og eru orðin 10 ára eða verða það fyrir nýár, komi föstudag 28. sept., drengimir kl. 9, stúlkurnar kl.. 4. Yngri börn, sem ekki voru í skólanum síðastl. vet- ur, komi laugard. 29. sept., drengirnir kl. 9, stúlkurnar ki. 1. Öll börn, sem eiga að njóta kenslu í Sogamýri eða við Laugarnesveg, komi föstudag 28. sept. kl. 1 og liafi með sér 50 aura livert fyrir læknisskoðun. Ef eitthvert barn getur ekki komið sjálft, verða aðr- ir að mæta fyrir það og seg ja til þess á þeim tíma, sem að ofan er greint. Símtölum get eg ekki sint. SKÓLASTJÖRINN. Kvöldskóli K. F. U. M. tekur til starfa 1. október. Allar, upplýsingar skólanum viðvíkjandi gefur Sigurbjörn í versl. Vísi. KBNSLA Hraðritun. Þeir, sem ætla á5 læra hrafiritun i vetur, ættu afi talá vifi mig sem fyrst. Til vifitals & SkólavörSustíg 46, kl. 8—10 sítÞ degis. Sími 1704. Helgi Tryggvá- son. (1079 | TAPAÐ-FUNDIÐ | Veski tapaðist á laugardag. A. v. á. (1065 jfp£- Eg kenni börnum í vet- ur. Laufásveg 43, uppi. SigríS- ur Hjartardóttir. (1053 Hannyrðakensla og áteiknuti Elísabet Helgadóttir, Bjarnar- stíg 10. (Bak við Litla-Hvol viS Skólavörðustíg). (334 Veski með 3 lylclum tapaöist síðastliðinn laugardag. Skilist á Bergþórugötu 19. (1141

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.