Vísir - 24.09.1928, Side 5

Vísir - 24.09.1928, Side 5
VÍSIR Mánudaginn 24. september 1928. „Bæjarlýti“. >. V'.K--:.-,..;' ;< 1 ■ • . ■ W'-l , 1 . C-éVW '‘•'.niýS-iýÖ ■ •rVtlSW -• i 1 187. og iyo. tbl. Vísis þ. á. ritar „Borgari" greindr tvær und- ir þessari fyrirsögn, í t8y. tbl. sama bla'Ss gerir Jón Þorláksson „leiöréttingu" viö fyrri grein „Borgara". Viröist „Borgari" í gréinunum gramur bæjarstjórn fyrir aö hafa veitt Jóni skika af Vallarstræti svo hús hans yröi breiöara en ella, s’kika þessum er síöan bætt við Vallarstræti á kostnaö Austurvallar. En einna gramastur viröist „Borgari“ þó vera bæjarstjórn og byggingar- nefnd fyrir tiltækiö, vegna þess tö á brunarústunum, sem hús Jóns er bygt á, hefir urn nokkur undan- farin ár staðiö húskríli, sem bæn- urn hefir verið lítil prýði að og sem við breikkun þá er Jóni var veitt og vitaniega verður veitt öllum, sem byggja við Austur- stræti vestur úr nær húskríli þetta, sem skikanum nemur skemra til suöurs. Litur „Borgari“ svo á, að vegna þess hljóti litla húsið að vera til lýta, en þetta er bölsýni. Fyrst ber að gæta þess að þó þetta hús M. Z. hafi fengið að standa þarna undanfarin ár, mátti enginn líta svo á, að það ætti að ráða byggingunt stórhýsa í hjarta bæjarins, þessi sements-kofi skyldi takmarka aðrar bygginar, miklu stærri og veglegri. „Borgari“ gerir ráö fyrir að suðurhlið þessa unt!- rædda húss M. Z. verði að rífa niður og byggja upp jafnlangt til suðurs húsum þeim, sem reist eru til beggja handa og það jafnvel á kostnað hins opinbera, en þetta er ekki nauðsynlegt. Eigandi húss- ins sér væntanlega sinn hag í því að hækka húsið, svo að það verði jafnhátt húsunum í kring og er þá nægilegt aö láta liækkunina ná jafnlangft suður. Við það myndast þarna innskot fyrir inngang i hús- iö, sent, ef rétt er með ifarið ætti að gera það, sent verslunarstað, meira virði en húsin i kring með 1 < ví að prýða þennaat inngang svo að hann veki meiri athygli vegfar- cndunt en inngangur í næstu hús. Það er mjög algengt í stór- borgum erlendis að slik innskot eru sett í þá hlið stórhýsa, sem að götu snýr, með það fyrir auguin hafa þar svigrúm til þess aö vekja athygli vegfarenda á þessurn stað, með skrautljósum, auglýsingum og sýnishornakössunt og gluggum. Ef þetta verður gert, mun fram- tíðin sanna það, að þetta verður öíundsverðasti verslunarstaðurinn víð norðurhlið Austurvallar. Að þessu athuguðu er óþarft að fjandskapast við bæjarstjórn út áf því, að hún neyddi J. Þ. (sam- ber ummæli J. Þ. sjálfs í 189. tbl. Vísis) til þess að taka við þessum lóðarskika. Hinsvegar hefi eg „Borgara“ sterklega grunaðan um að hann sjái eftir skika þeim er þarna verður tekinn í staðinn af Austurvelli. AustUTvöllur hefir tun lengri tima 'veriö áhyggjuefni ýmsra ReyWíkinga. 1919 hét bæjarstjóm verðlatinum fyrir besta uppdrátt að breytíngu eða fyrirkomulagi á Aust- urveili. Sennilega hefir bæjarstjórn ekiki þóst geta notað neina uppá- stungti sem þá hefir kornið frarn. Þvt reit eg grein í Lögréttu (22. tbl. 19x9), þar sem eg stakk upp á því að Austurvöllur yrði gerður aö torgi og þessu heldegiramenn. Bærinn er i hrööum vexti, mið- bærinn er og verður enn yfir ófyr- irsjáanlega langan tima hjarta b'orgarinnar, og því bráönauðsyn- lcgt að sjá umferöinni fyrir miö- st.öð. Nú hefir svo vel borið til að Austurvöllur hefir einmitt geymst þarna, sent kjörinn staður fyrir torg. Það fer ekki hjá því, aö þarna rísi upp stórhýsi alt i kring, og þegar svo er komið, sjá allir heilvita nienn, að umferðin krefst rneira rúms á þessum stað. Þaö getur ekki verið meiningin, að Austurvöllur eigi að takmarka scórhýsagerð i miðbænum. Þess utan eiga borgararnir heimtingu á að til sé nýtísku torg i miðbænum, með sömu þægindum fyrir vegfar- endur og tiðkast i öllum stórbæj- um erlendis. Það er hneysa fyrir Reykjavíkurbæ, hve slikt hefir dregist. Á þessu torgi mætti vera gosbrunnur, náðhús, bekkir, blaða- söluklefar og fleira, sem almenn- ingi kæmi vel. Austurvöllur verð- ur aldrei nothæfur sem skiemtistað- ur; til þess er hann of lítill, en úr þvi að hægt er að nota hami og meira að segja að nauðsyn. krefst þess, að hann verði notað- ur til almenningsheilla, er sjálfsagt að taka hann til þess. Bæjarstjórnin hefir góðu heilli valið annan stað fyrir bæjarbúa, til þess að halda sig að, ef þeir vilja \ era lausir við göturykið, án þess svo að segja, að fara frá húsdyr- um sinum, og það er svæðið sunn- an við Tjörnina. Þar er landrými inikið og ÖIl aöstaða til þess að út- búa hinn ákjósamlegasta skernti- stað fyrir bæjarbúa. Vænti eg þess aö einmitt þessi sarna bæjarstjóm, með þeirn sarna foringja i broddi, l)eri gæfu til að ráðstafa Austur- velli á þann hátt, sem umferð bæj- arbúa og stórhýsagerð í miðbæn- um krefur, — breyti honum i torg — því eins og er, er hann einungis til ama. Menn mega nú ekki halda, að eg sé ánægður með þessa byggingu Jóns Þorl. og afskifti bæjarstjórn- ar af henni, — langt frá því, — húsið er ljótt og sómir sér alls ekki við aðalhorn í hjarta bæjarins, einkum þegar þess er gætt, að þárna eru fyrir jafn prýðileg hús eins og hús Þorsteins Scheving- Thorsteinsson lyfsala og Landis- bankahúsið. Má það furðu gegna að bæjarstjórn, sem að mörgu leyti virðist mjög ant um að prýða þenna bæ, skiuli ekki hafa sett skil- yrði fyrir að þarna yrði reist stíl- fögur bygging. J. Þorl. byggir ekki af vanefnum, en hann virðist skorta smekkvísi á borð við: t. d. Martein Einarsson kaupmann, sem einnig er að byggja stórhýsi, veg- legt og hið prýðilegasta að ytra útliti. Hvaðan, sem litið er á bygg- ingu J. Þorl. verður sami bílkass- inn fyrir augum; ósélegur, koll- húfulegur sementskassi með báru- járnsþaki. Fyrir þetta er bæjar- stjórn vítaverð, því hennar er að hugsa um útlit bæjarins. V. Hersir. Hættan á sjðmun. Meðan seglskip voru notuð, var hættan af tveim ástæðum, að leki kom að skipinu, eða að það strand- aði. þegar fjölskyldan ætladi að kaupa bíl - (■ V Húsmóðirin vildi fyrshog fremst vera viss um, að ör- ugt og létt væri að aka bifreiðinni.----- Hún kaus Chevrolet. Dóttiiún var sérstaklega lirifin af, live auðvelt var að opna og loka rúðunum, hversu hand- hægir vasarnir voru í hurðunum og hinu skínandi Duco-lakki. — — Hún kaus Chevrolet. -z 5 r, Sonurinn vildi fá skrautlega bifreið og rennilega, og ekki neitt skrapatól, sagði liann.----- Hann kaus Clievrolet. Afi íll sagðist ekki þekkja ínikið til bifreiða, en þegar hann heyrði, að General Motors sel- ur 7000 Chevrolet-bifreiðar á dag — kaus liann Glievrolet. Tengdasonurinn, sem var verkfræðingui’, hélt fyrirlestur um, að véhn væri lxjartað, lofthreinsarinn lungun, og olíuhreinsarinn samsvaraði nýrunum. pe'gar þessir hlutir eru í lagi, er það trygging fyrir þvi að bifreiðin sé áhyggileg. — Vegna sinnar verkfræðilegu þekkingar kaus liann Chevrolet. Húsbóndinn leit í sparisjóðsbókina, og þegar hann heyrði, hvað Chevrolet var ódýr, og hve borgunarskilmálarnir eru hagkvæmir hjá General Motoi’s, kaus hann og keypti Chevrolet. !<3 m Jóh. Ólafsson & Co. Reykjavík. Aðalumboðsmenn fyrir General Motors lilfreiíar á Islandi. Þegar gufuvélin kom til sögunn- ar, til að knýja áíram skip, var því haldið fram, að hættan væri þó enn rneiri á gufuskipum en segl- skipum. Sérstaklega óttuðust menn, aö gufukatlarnir gætu sprungið. Vanalegt var, að farþegar voru haföir í skipi, sem gufuskipið dró, til að koma í veg fyrir slys, ef katl- arnir kynnu að springa. Þaö var heldur eigi ástæöulaust, því slíkar sprengingar áttu sér oft stað. Menn voru þá eigi, sem nú, búnir að finna aðferðir til að reyna efnið og ákveða með útreikningi styrk- leika hvers hlutar, og gera hvern hluta vélarinnar margfalt sterkari en svo, að áreynslan geti sprengt hann. Það er ákveðið í lögum, að vél- stjóri skal skyldur að sjá um ásig- ] komulag gufukatlanna. Mun það vera nxjög garnalt ákvæði, og hefir aö líkindum verið sett til frekara öryggis, til að fyrirbyggja, að ket- ilsprengingar ættu sér stað vegna vangæslu. — Um starf vélstjórans er að ööru leyti ekki mikið ákveðið í lögum, sérstaklega. Þaö má gera sér grein fyrir, að eigi hafi verið ástæðulaust, þó rnenn óttuðust ketilsprengingar, því að þær voru tíðar áður fyr. Menn hafa fengið að þreifa á þvi ]>á, sem nú á sér aldrei stað, og að- eins má gera sér grein fyrir því nieð útreikningi, að gufuketill springi, eða afleiðingar þess. Mað- ur veit, hvað í húfi er, Ef vana- legur gufuketill springur, væri það álika og kveikt væri i 6 til 8 tonn- um af púðri. Margir munu halda, að þegar gufus'kip sekkur, þá springi gufu- lcatlarnir. Þvi er neitað af sér- íræðingum, enda er áreiðanlegt, að svo er eigi, því þó nokkrar mis- lengingar verði í plötunum í katl- inum, vegna þess, að kaldur sjór- irn kemur að heitum plötunum, þá er efnið í katlinum svo sterkt, að það þolir það, án þess að springa. Gufumökkur sést altaf, er gufu- skip sekkur, en hann er vegna þess, að sjórinn kemur að heitiun ketilplötunum og i eldana. P. Jóh.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.