Vísir - 24.09.1928, Side 6

Vísir - 24.09.1928, Side 6
Mánudaginn 24. september 1928. Ví SIR Lansasmiðjur steðjar, smíðahamrar og smíðatengur. Klappapstfg 29. VALD. POULSEN. Simi 24. Studebaker eru bíla bestir. B. S. R. hefir Studebaker drossíur. B. S. R. hefir fastar ferðir til Vífilsstaða, Hafnarf jarðar og austur í Fljótsblið alla daga. i»riii er vinsœlast.;^ •J!3 Gtunmistlmplar eru bánir til I FélagsprentsmiCjunni. Vandaðir og ódýrir. 4sgaiðar. ifrastar ílar -*»! estir. Bankastræti |7.S£ Simi 2292. Fjallkonu- SkÓ- svertan Hlf, Efnagerð Reyhjavthui. ’Disíciaptrr in Ptrfvder- limfarfinn er bestur innanhúss sérstaklega í s'einhúsuni. Calcitine má einnig mála yfir gamalt veggfóður. Calcitine- límiarfinn er sótthreinsandi, á- ferðarfagur og auðveldur í notkun. Heildsölubirgðir hjá G. M. BJÖRNSSON, tnnflutningiversl. og umboðnala, Skólavörðustíg 25, Reykjavík Kuldinn nálgast! ‘ Fjöldi af vetrarfrakkaefnum, ásamt albestu, fáanlegu tegund- unum af bláu Cheviotunum og svörtu, í smoking og kjóla. Ger- ið svo vel að athuga verð og gæði, áður en þið festið kaup annarstaðar. Guðm. B. Vikar. Laugaveg 21. Simi: 658. Bjargey Pálsdóttir Skólavftrðustíg 8. — Simi 51 SÍSÖOÍSttOíiíXXS?XXXXS!SGöaöOGÖÍJÍ Vínber, Epli, Appelsínur, Laukur, Bananar, Melónur, Skagakartöflur. VON. SOttttOttíXSOÍSíXXXSíXSÍSOíSttOOttOttí Nfkomnir ávextlr. Epli, Glóaldin. Bjúgaldin, Gul- aldin, Vínber.' KjötbúS jHafnarfjarðar. Sími 158. H.f. F. H. Kjartansson & Co. Höfnm fyrirliggjandi: Viktopiubaunip, Sago, Molasykur, Sveskjur, Bi. Avextl, Rísmjöl, Kart öflumj öl, Rúsínur, Aprikosur. -Haframjöl kemur næstu^daga. Verðið [hvergi lægra. Sulta - Jarðarberja. — - Blönduð. Ananas. Perup. ApPÍlkOSUP. Fepskjup. Fpuit Salad. I. BRYNJÓLFSSON & KVABAN. Veggfóðnr. Fjölbreytt úrval mjög ódýrt, nýkomið. Guðmundur Ásbjðrnsson SÍMI: 1 70 0. LAUGAVEG 1. Landsins mesta úrval af rammalistnm. Myndix úmrammaðar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt. Gnðmnndur Ásbjörnsson. Laugaveg 1. VÍSIS-KAFFIB gerir aUa glaða. FRELSISVTNIR. of sjálfráður, og er það óverjandi. Mér virðist svo, sem hann hafi lokað báðum þessum leiðum fyrir okkur.“ Fundarmenn urðu alvarlegir í bragði. Reiði þeirra gegn Rutledge þvarr, er þeir skildu hugsanir hans. Latimer fann að hann roðnaði við, og gramdist honum það mjög. Rutledge hefði ekki þurft að segja meira, en hann var miskunnarlaus. „Við getum ekki notað njósnarmanninn okkur í hag. Það er augljóst mál, því að hr. Latiiner hefir ljóstað því upp við óvinina, að við vitum hver hanu sé. Þeir geta því komið Featherstone undan, og með þeim hætti getur hann haldið áfram að vinna okkur ógagn.“ Gadsden reis á fætur seinlega. „Þann möguleika skal eg koma í veg fyrir, svo sannarlega sem —.“ En Rutledge greip' fram í fyrir honum: „Bíðið litið eitt, ofursti. Nú er nóg komið af bráðræði og fljótfærni í þessu máli, eða svo virðist mér. Við verð- um umfram alt að ihuga þetta rólega.“ „Já, og á meðan við erum að því,“ hrópaði Latimer og stökk á fætur, „kemst glæpamaSurinn undan. Og þá getið þér með enn meiri sanni ákært mig fyrir að hafa lokað öllum leiðum fyrir ykkur!“ Latimer var ofsareiður og æstur. Enda hefði honum að öðrum kosti ekki komið til hugar, að gera jafn rétt- sýnum manni og Rutledge var, þvílíkar getsakir. Því að Rutledge var hiun ágætasti maður í hvívetna, og gat eng- inn borið honum á brýn ógöfugar hvatir. Rutledge var og alkunnur að ráðvendni og réttlæti. Og er Latimer, af fljót- færni og geðofsa, ásakaSi hann um óráðvendni, varð það einungis til þess, að samhygð fundarmanna með honum kólnaði, enda þótt nefndin hefði hingað til verið honum hlynt. En Rutledge brosti á ný, kynlega — órannsakanlega. „Gáleysi hr. Latimers á sér engin takmörk. Áður en hafist er handa gegn Featherstone, er nauðsynlegt, að þessi nefnd ákveði hvað gera skuli!“ „Mér finst ekki vafasamt, hvað nú skuli gera,“ sagði Gadsden og lagði þunga á orðin. Rutledge leit á hann mjög alvarlega. „Ef svo er, þá er vissulega engin ástæSa til, aS vera óþolimnóSur." Fundarmenn höföu ósjálfrátt beygt sig fyrir hinum mikJa stálvilja hr. Rutledge og voru á sama máli og hann. Og Gadsden varö nauSugur-viljugur að hlýða því. En hann gat ekki á sér setiS, aS láta í ljós gremju sína yfir þessu seinlæti nefndarinnar. AS því loknu settist hann aftur niSur og beiS. Hr. Latimer varS aS fara aS dæmi hans. Hann var rjóSur í andliti og þrútinn af gremju og reiSi. „Enn er ótaliS eitt atriSi í gerSum hr. Latimers, sem einnig ber vott um fljótræSi og hugsunarleysi. Væri æski- legt aS hann vildi skýra nefndinni frá því, úr því viS er- um hér saman komnir hvort sem er.“ „Hrópyi-Sum yðar og ásökunum í minn garS virSast engin taikmörk sett!“, æpti Latimer. „Eg geri ráS fyrir aS ySur finnist þaS. En minnist þess, aS þaö er eingöngu af áhuga fyrir málefni því, sem viS berum fyrir brjóstli, allir saman.“ „Herra minn trúr! Nú held eg aS mig bresti þolin- mæSina,“ stundi Latimer og hallaSist þunglega aftur á bak í sætinu. Rutledge hélt áfram miskunnarlaust. „Hr. Latimer hef- ir sjálfur skýrt okkiur frá því, núna fyrir augnabliki síS- an, aS hann hafi nauSulega komist undan þvi, aS verSa tekinni til fanga í Fagralundi. — Mér virSist nálega óhugsandi, aS hann hafi ekki gert sér grein fyrir þvi — áSur en hann lagSi af stað — aS hann ætti þaS bersýni- lega á hættu, aS verSa tekinn höndum.“ „Hvernig gat mér dottiS hug, aS eg mundi rekast á Mandeville höfuSsmann i Fagralundi?“ spurSi Latimer. „ÞaS þurfti alls ekki til. Sir Andrew Carey er harS- snúinn maSur og heiftrækinm. Áhættan var þvi hin sama, hvernig sem á stóS. Mér finst óhugsandi, aS hr. Latimer hafi ekki vitaS þaS.“ „Jæja þá — eg hætti á þaS!“ svaraSi Latimer. Þvi nœst bætti hann viS háSslega: „En hverjú hættiS þér!“ „Engu þvi, sem eg hefi ekki rétt til aS leggja í hættu,“ svaraSi Rutledge rólega. „Og þér áttuS engan rétt á aS leggja út í þessa tvísýnu. Getum ráS fyrir, aS þeir hefSu

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.