Vísir - 25.09.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 25.09.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: 'PÍLL StBattíGRÍBISSON. Síœi: 1600. PrentsmiíSjiisími; 1578. Afgreiðsla: ABALSTRÆTI 9B. Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Þriðjudaginn 25. sept. 1928. 262. tbl. ¦nmm- Gamla Bíó __$_ ÍÍ iliii BI ÉllL (Brand i Östen). Sjónleikur í 10 þáttum. Aðalhlutverk leika: LON CHANEY, ELENOR BOARDMAN, WILLIAM HAINES. Efni rnyndarinnar er um ungan mann, sem gerist hermaður i sjóhernum að eíns til þess að fá sér fría ferð, og svo strjúka úr herþjónustunni, en þetta fer nú nokkuð öðruvísi. Myndin er afarskemtileg og spennandi, eins og myndir þær, sem Lon Chaney áður hefir leikið í. fær um aS taka að sér matreiðslu á góou matsöluhúsi, óskast 1. október. A. v. á, SæbergS'bifreiðar fara til Grindavikur annan hvorn dag, laka fólk og flutn- iog. — Til Hafnarfjarða* á hverjum klukkutíma alia daga. Ávalt bifreiðar til leigu meS sanngjörnu verði í lengri og skemri ferðir. £RG. Sími 784. Sími 784. ÞaS tilkynnist hér með, að jarðarför mannsins míns, Gísla Björns- sonar frá Miðdal, er ákveðin miðvikudag 26. þ. m., og hefst með húskveðju kl. l1/^ e- h- 4 Laugavag 115. í»að var ósk hins látna, ef einhverjir vildu gefa krans, létu þeir Elliheimilið njóta andvirðis þeirra. Þóra Guðmundsdóttir. ik<^Ii Yetrarkápu Kvenkjölar mikið og gott újeval nýkomið* llnniCð. Stanley Melax: Þrjár pmansöpr alt ástarsögur, eru nýkomnar út og fást bjá öllum bóksöliím og kosta aðeins kr. 4,00. ÁCur er úlkomið eftir sama höfund: „Áeti*", tvær stórar sögur, er enn fást hjá fiestum bóksölum. Örawford's kex og köknr rjýkomnar yfir 30 teg. VerSið stórlækkað. Aðalstræti 10. Laugaveg 43. Vesturgötu 48. Rega- og rykkápir kvenna, karla og barna, fyrírliggjandi í fjölbreyttu úrvall. jornsson & Co. ern koínnir. failegasta og ódýrasta í Manchester, Laugaveg 40. — Sími 894. ®. R. F. I. Fundur í Iðnaðarmanna- húsinu fimtudaginn 27. sept. kl. 8l/2 e. h. ísleifur Jónsson skóla- stjóri og Jakob Jóh. Smári adjunkt flytja erindi. 1II81I innheimtumaður óskar eftir innheimtu eða afgreiðslustörf- um. Frekari uppl. í síma 2011. .3. Alexandrme fer miðvikudagiim 26. fi. m. kl. 8 síðflegis til Kaupmanna- Mfnar (um Vestmannaeyjar og Tnorshavn). Farþegar sækí farseðla í dag. Tilkynningar um vörur komi sem fyrst. €?• Zimsen, v antar í bakaríið á Skjaldreið IVakRlngkonunnar pýskur sjónleikur í 6 stór- um þáttum eftir Dr. Knud Thomalla. Aðalhlutverkin leika: GRETE MOSHEÍM og WOLPGANG ZILZER. ; A ]>ví stigi, er unglings- stúlkan er að byrja að fær- ast á þroskastig fullorð- innar konu, þarf hún hand- leiðslu góðrar móður — ungum piltum er engu sið- ur þörf á handleiðslu góðs föður er þeir komast á þann aldur, er hið dásam- lega land ástanna heillar hugi þeirra — á þessum hættulegasta aldri pilta og stúíkna þurfa þau að fræð- ast um marga hluti — sem Dr. Knud Thomalla skýr- ir meistaralega frá í kvik- mynd þessari er hann 'sjálfur hefir samið. — Börn innan 14 ára fá ekki aðgang-. Opinbert uppboð verður haldið fösíudagiim 28. þ. m. kl. 10 í'. h. í Bárubúð, og verða þar seld allskonar húsgögn, borð, stólar, skrifborð, legubekkir, buffe og þvottaborð. Ennfremur stór Ijósmyndavél, allskonar silfurplettvörur, vefnaðarvörur, skófatnaður, teppi, blýantar, burstavörur, mottr ur, myndir, bækur. Loks verða seldar verslunarskuldir, og geta þeir er óska, séð lista yfir þær, er liggur frammi á skrifstofu bæjarfógetans daginn fyrir uppboðið frá kl. 1—5 e. m. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 24. sept. 1928. Jóii, Jóliannessoii, Enskuskoli fyrir börn. Eg hefi fengið áskoranir frá málsmetandi mönnum um að stofna hér enskuskóla fyrir börn. Vegna þess að eg tel hug- myndina þarflega, hefi eg afráðið að verða við þessum áskor- unum svo framarlega sem næg þátttaka fæst. Tek eg a móti börnum frá 5 ára alt upp að fermingaraldri. Mér væri kært að þeir sem hugsa sér að sinna þessu, vildu tala við mig sem fyrst. Bergstaðastræti 10 B. — Sími 1190. Anna Bjax»itardóttii» frá Sauðafelli.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.