Vísir - 26.09.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 26.09.1928, Blaðsíða 1
Ritetjóri: PáLL STMNGRÍMSSON. Sími: 1600. PrenísmiÖjusimi: 1578. m Afgreiðsla: ABALSTRÆTI 9B, Simi: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 18. ár. Miðvikudagiun 26. sept. 1928. 263. tbl. Gamla Bíó § (Brand i östen). Sjónleikur í 10 þáttum. Aðalhlutverk leika: LON CHANEY, ELENOR BOARDMAN, WILLIAM HAINES. Efni myndarinnar er um ungan mann, sem gerist hermaður í sjóhernum að eins til þess að fá sér fria ferð, og svo strjúka úr herþjónustunni, en þetta fer nú nokkuð öðruvísi. Myndin er afarskemtileg og spennandi, eias og myndir þær, sem Lcn Chaney áður hefíir leikið i. Alt á að seljast. Herra regn- og rykfrakkar seij- ast fyrir hálfvirði, fá stykki eft- ir, golftreyjur ullar og silki, all- ar stærðir, kvenbolir og buxur, undirkjólar úr silki, naorgun- kjólar <og svuntur, silki- og ull- ar-sokkar, mikið úrval, silki- blússnr, sokkabandahelti og slæður. Treflar, axlabönd, erma. bond, sokfcabönd, flibbar, flibba- hnappar, manchetthnappar og haisbindL Nærifot ^gæt, 7 ikr. settiið. Drengjapeysur, unglinga- sokkar, herrasokkar, mikið og fallegt i'xrval. Hvít léreft og fflónel ágæt. Gardínutau, af- þurkunarstykki o. m. fl. Komið (og gerið lcaup þar sem ödýr- as't «r. Versl. Bráarfoss, Laugaveg 18. t Maðuríhn minn, Gíslí Guðmundsson geríafræ&ingur, and- aðist í nótt. Halldóra pórðardóttir. Elsku litla dóttir okkar, Margrél SigriSur, sem andaðist 19. þ. m. verður jarðsungin frá dómkirkjunni föstudaginn 28. þ. m., og hefst með húskveðju frá heimili okkar, Brekkustíg 4, ki 3 e. h. . Ki'istín G. Samúelsdóttir. Elías E. Jónsson. Jarðarför móður okkar, Jóhönnu Sæmundsdóttur, fram frá frikirkjunni föstudaginn 28. sept. kl. 1% e. h. J?ess er óskað, að kransar séu ekki sendir. fer Sigríður Bjarnadóttir. Kristrún Bjarnadóttir. Jarðarför frú Jórunnar- Sighvatsdóttur fer fram fimtu- daginn 27. þ. m. frá dómkirkjunni. Byrjar með bæn á heim- ili hennar, Aðalstræti 18, kl. 2 e. h. Aðstandendur. Lik Jóns Marteins Sigurðssonar verður flutt til Akraness fimtudaginn 27. þ. m. Kveðjuathöfn fer fram frá Bárugötu 4 þann dag kl. iy2 e. h. Aðstandendur. Elsku litli drengurinn okkar, Sveinn Erlendur, verður jarðsmiginn frá dómkirkjunni föstudaginn 28. þ, m., og hefst , með húskveðju frá heimili okkar, Unnarstig 4, kl. 11 f. h. Unnur Erlendsdóttir. Guðm. Markússon. Jarðarför móður okkar, Ingibjargar Bjarnadóttur, sem andaðist aðfaranótt 17. þ. m. á heimili sínu, Grettisgötu 35, fer fram mánudaginn 1. okt. að Bessastöðum á Álftanesi. — Húskveðja á heimili hennar byrjar kl. 11 f. h. sama dag. Ingibjörg porláksdóttir. Margrét porláksdóttir. Margrét porláksdóttir. Bjarni porláksson. Leyniardómur kafMtaiiernaðarins. Villinautaveiðar í .Vedda- landi (með tveimur mynd- um) og margar :aðrar skemtilegar og fröðlegar greirar eru í „Reykvík- ing", sem kemur ut á inorgun. 32 síður kosta að eins 35 aura. Unglingar komi að selja kl. 9 fimtu- dagsmorgun. Há sölulaun og verðlaun eins og venju- lega. St. I'íaka nr. 194. Eftir fund anraað kvöld verður gleðskapur hjá stúkunni. Systur- nar geti svo vel og komi me5 kökur. Kaptöflui* Utiendar 8.50 jpokinn. Akraness 10.00 — Slokkgeyrar — — £gg 0,17 stk. r R. EnuRM. Aðalstræls 6. Sími 1318. Aiiskonar iannyrðavömr veröa seldar með óheyri- lega Iágu verði næstu daga- Kaiiiiyifeerslim íiifír Siouriófisdóttur 14 Skólavöxðustig 14. Ábyggilegur fflaíur sem hefir fasta atvinnu, óskar eftir að fá lánað kr. 1500.00 til eins árs. Tilboð ásamt vaxta- kjörum, leggist inn á afgr. Visis fyrir 3. okt., merkt: „Lán". Æ Rjr. ^iÉMf WSKIPAFJKLAG ÍSLANDS' „Esja" fer héðan væntanlega á mánu- dag 1. október austur og norð- ur um land. Vörur áfhendist á morgun eða föstudag, og farseðlar ósk- ast sóttir á föstudag. „Briiarfoss" fer héðan eftir næstu helgi, vestur og norður um land, til LONDON, HULL og LEITH og tekur vöur á þessum stöð- um til Islands. „Selfoss" fermir í HAMBORG 1. og 2. október, og fer þaðan 3. októ- ber um HULL. — Kemur til Reykjavíkur um 13. okt. Mýja Bió Vakning konnnnar pýskur sjónleikur i 6 stór- um þáttum eftir Dr. Knud Thomalla. Aðalhlutverkin leika: GRETE MOSHEIM og WOLFGANG ZILZER. Á því stigi, er unglings- stúlkan er að byrja að fær- ast á, þroskastig fullorð- innar konu, þarf hún hand- leiðslu góðrar móður — ungum piltum er engu síð- ur þörf á handleiðslu góðs föður er þeir komast á 'þann aldur, er hið dásam- lega land ástanna héillar hugi þeirra — á þessum hættulegasta aldri pilta og stúlkna þurfa þau að fræð- ast um marga hluti — sem Dr. Knud Thomalla skýr- ir meisiaralega frá í kvik:- mynd þessari er hann sjálfur hefir samið. — Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Eftir beiðni lögreglustjórans i Beykjavík verður opinberí uppboð iialdið á Lækjarlorgi föstudaginn 5. október þ. á. kl. 1 e. h. og verða þar seldar eftirgreindar b'ifreiðar og bifhjól fyr- ir ógreiddum bifreiðaskatti frá 1. júli þ. á.: Bifreið B.E. 1. Bifreið B.E. 20. Bifreið B.E. 55. Bifreið B.E. 62. Bifreið B Bifreið R. Bifreið R Bifreið R, Bifreið B. Bifreið R. Bifreið B. Bifhjól R. E. 133. E. 147. E. 167. E. 169. E. 170. E. 182. E. 231. E. 233. Bifreið R.E. 253. Bifreið R.E. 287. Bifreið R.E. 368. Bifreið R.E. 388. Bifhjól B.E. 399. Bifreið R.E. 441. Talin eign Magnúsar Pálssonar og Sæmund- ar Sæmundssonar. Talin eign Kristjáns Gíslasonar og Jóhanns Þorlákssonar. Talin eign H.f. Kveldúlfur. Talin eign Nóa Kristjánssonar og Einara Pálssonar. Talin eign Sigurðar Jónssonar. Talin eign Rakelar Ólafsdóttur. Talin eign Sigurjóns Sigurðssonar. Talin eign Kristmundar Kristmundssonar. Talin eign Hjálmars Bjarnasonar. Talin eign Guðmundar Finnbogasonar. Talin eign Sigurðar Benediktssonar. Talið eign Þorsteins Sveinbjörnssonar og Sveins Þórðarsonar. Talin eign Jóns Kristinssonar. Talin eign Friðriks Ólafssonar. Talin eign Herluf Clausen. Talin eign Jensen Bjerg. < ' Talið eign Sigurðar Jóhannssonar. Talin eign Þorkels Þorleifssonar. Bæjarfógetinn i Beykjavik, 25. september 1928. I Jóli, Jéfraniiessoii,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.