Vísir - 26.09.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 26.09.1928, Blaðsíða 3
VÍSIR B ARN AFAT AVERSLUNIN Klapparstlg 37. Sími 2035. Hau8tvörurnar komnar, margar nýjungar í barnafatnaði, telpukáp- ,ur og drengjafrakkar, smekklegt úrval. Athugið verð og gæði áður en þér kaupið annarsstaðar. en flestir litlir. Sumar nætur í fvrra var aldrei kyrt, og eins núna. Kippirnir virðast konia frá Eiriksjökli norðanvert, og' dreifast svo um Norðurárdal, Hvítársiðu og Stafholtstungur, en neðar verður þeirra ekki vart. Aðrar réttir voru fyrir 2 dög- um. Fc virðist misjafnt, ef til vill heldur lakara en í fyrra. Lömh smá. Sennilegt, að þurk- arnir hafi verið of miklir. Heilsufar ágætt. Barnaskólahúsið, sem Þver- hlíðingar bygðu, er 14 X 18 m„ einlyft steinsteypuhús. Það stendur ó fallegum stað í skóg- inum, skamt frá réttinni. Heimavist verður ekki í skól- •anum. Ðánarfregn. í fyrradag andaðist i Húsa- •vík Rósa Árnadóttir ,sem lengi var ráðskona á Héðinsliöfða á Tjörnesi og síðar hér syðra í Skildinganesi, Viðey, Brautar- 'holti og víðar. Hún var gervi- leg kona á yngri árum, mjög orðlögð fyrir dugnað og mann- kosti. Hún mun hafa verið nær áttræð og var þrotin að heilsu ■síðustu ár ævinnar. Hún andað- íst ó Iieímili fraenda síns, Árna kaupmanns Sigurðssonar í Húsavik, en hjá honum hafði htxn verið síðan liún fluttist aiorður fyrir rúmum 10 árum. Kristján X. konungur íslands og .Dan- merkur er fimtíu og átt ára í <dag. Bifreið brennur. Síðdegis í gær var flutninga- bifreið frá Steindóri áð koma sunnan úr Hafnarfirði. Á norð- anverðum Kópavogshálsi veik hún fyrir annari bifreið, og brast þá vegarbrúnin, svo að bifreiðin fell úl af og hvolfdist. Sjö farþegar voru í bifreiðinni, en enginn meiddist. þegar fóllc- íð var komið út úr, kviknaði í bifreiðinni og brann hún all- ;.mikið áður en slökkviliðið kom til hjálpar. öllum þeint, sem studdu hlufaveltu Kven- félagsins „Hringurinn“ með vörúm eða peningagjöfum vott- um við okkar bestu þakkir. Stjórnin. Frí ferð til Kaupm.hafnar var einn drátturinn á hluta- veltu Hringsins, og hrepti Jón Geir Pétursson starfsmaður á Hressingarliælinu þenna góða drátt. Gyllir kom af veiðum í nótt. ! Ír-'d.^ Kjólatau úr ull og bómull í mjög fjölbreyttu úrvali nýkomið. Marteinn Einarsson & Co. Karlmannaíöt. í dag og næstu daga seljum vlð: falleg brún og blátelnótt kavlmannaföt á kr. 65,00. Ef yður vantar falleg. sterk og ódýr skólaföt. þá látið ekki tæklfærið ónotað. 4 Manchester. Laugaveg 40. Sími 894. _ ^ Crepe rf 1 de Ghine nýkomið niargir litir. I SIMAk I5S-Í358 Hjúskapur. 16. þ. m. voru gefin sarnan 1 hjónáband ungfrú Pálína pórðardóttir og Bjarni Ólafsson hókbindari. Síra Sveinn Ög- mundsson gaf þau saman í pykkvabæj arkirk j u. Vísir er sex siður i dag. — Sagan er í aukablaðinu. „Uffe“ fór til Borgarness í morgun. peir Th. Iirabbe vitamálastjóri og Geir Zoega vegamálastjóri fóru á skipinu til þess að athuga skilyrði til liafnarbóta í Borg- arnesi. Reykvíkingur kemur út á morgun. Fundur í S.R.F.I. verður haldinn annað kveld kl. 8y2 í Iðnaðarmannaliúsinu. Ræður flytja Isleifur Jónsson skólastj. og Jakob Jóh. Smári adjunkt. Tennismót íslands var háð á sunnudaginn. Hlut- skarpastur varð Gísli Sigur- hjörnsson frá Ási. Hlaut hann verðlaunabikar, sem Sch. Thor- steinsson gaf i fyrra, og nafn- hótina „Tennismeistari Islands“. Hánn og Hallgrímur Hallgrims- son fengu og verðlaunapening. Áheit á Hressingarhælið í Kópavogi 50 kr. frá V. P. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá N. N., 2 kr. frá Ó. S., 1 kr. frá harni. Ödýrar vörur: Hnífapör frá 0.85. Skeiðar — 0,25. Teskeiðar — 0,10. do. alp. — 0,35. Borðhnlfarryðfr.— 1,25. Vekjaraklukkur— 4,95. Hitabrúsar — 1,45. Matar- og kaffistell og Leirtau allskonar og margt fl. ódýrast í Uersl. M B. lieloasonar. Skólavörðustig 21. Melónup, Perup á 1 kr. V2 kg. Epli, Rauðpófup hráar og sultabar. Gulpætup, Gulrófur, Kvítkál, Rabapbap, Kartöflur í heilum pokum og lausri vigt. Síldarsalat, ítal. salat. Hrímnir. Simi 2400. Alt aent heim.[l Gardlnuefni * ódýr. Verslnn Torfa Þórðarsonar Laugaveg, íslenska Rúgmjölið í 5 og 10 kg. lóreítspokum tvímælalaust það besta. fæst hjá okkur íuuRinudi HUSNÆÐI 1 .' -atfn* ^,/ tK ’ i'Á., í milílu Urvali, f Stofa ’ fæst fyrir 2 einhleypa, reglusama menn. Fæöi og þjón- usta á sama staö. Uppl. á Hverfis- götu 104. (1275 Sólrík stofa óskast. — Uppl. i síma 1082. (1296 Forstofustofa mót sól til leigu á Vesturgötu 24. Þuríöur Markús- dóttir. (1294 íbúS, 2—3 herbergi og eldhús óskast. —- Fyrirframgreiðsla skemri eða lengri tíma ef óskað er. TilboS merkt: „333“, seudist af- greiðslu Vísis. (1292 2 forstofuherbergi til leigu. Uppl. í sima 59. (1358 Stofa með forstofuinngangi til leigu fyrir einhlejrpa á Berg- staðastræti 6 C. (1356 Gott herbergi óskast handa einlileypum manni, helst fæði á sama stað. Tilboð sendist afgr. merkt: „Einn af átján“ fyrir laugardagskveld. (1355 2 piltar geta fengið gott her- hergi. Fæði og þjónusta fylgir. Sími 388. (1354 Tveir reglusamir námsmenn geta fengið leigt stórt, gott her- bergi i miðbænum, með hús- gögnum, ræstingu, Ijósi, hita og þjónustu. Fæði getur komið til mála. Nafn og heimilisfang merkt: „Reglusamir“ sendist Vísi. (1353 Heil hæð, hentug fyrir mat- sölu, óskast. Tilboð merkt: „Matsala“ sendist Visi fyrir 1. okt. (1351 Skólapiltur óskar eftir sér herbergi, fæði og þjónustu á sama stað. A. v. á. (1338 Herbergi til leigu fyrir ein- hleypan karlmann. Fæði á sama stað. Uppl. á Skólavörðustig 41. (1334 Á Hverfisgötu fæst stofa fyr- ir 1 eða 2 menn til leigu með miðstöðvarliita og ljósi. Fæði og þjónusta á sama stað. Sími 238. (1193 Til leigu 1. okt., lierbergi handa einhleypum, reglusömum karlmanni. Fæði og þjónusta fylgir. Uppl. á Framnesveg 52. (: 184 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast frá 1. október. Uppl. í síma 2064. (935 Lítið herhergi með ljósi og hita óskast. Uppl. í sima 622 og 88. (1322 2—3 lierbergi og eldhús ósk- ast 1. okt. eða síðar. 300 kr. fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 2367. (1321 2—3 lierbergi og eldhús ósk- ast 1. okt. Uppl. í síma 1376. (1320 Herbergi til leigu fyrir ein- hleyþing. Bókhlöðustíg 8, uppi. (1319 Forstofustofa til leigu í mið- bænum. Tilboð, auðkent: „29“, afhendist Vísi fyrir 30. þ. m. (1219 Gott lierbergi til leigu, hent- ugt fyrir námsmenn. Uppl. í síma 1425. (1318 Til leigu óskast frá 1. okt. 1 herbergi með liúsgögnum og miðstöðvarhita. Tilboð, merkt:' „XZ“ sendist Vísi. (1316 1—2 herbergi til leigu 1. október, ljós, hiti, ræsting, að- gangur að baði og síma fylgir. Uppl. i síma 1411. (1315 1—3 herbergi og eldliús eða eittlivað til að elda í, vantar fámenna fjölskyldu. Ekkert harn. Uppl. Þórsgötu 8, niðri. Sími 2119. ' (1306 íbúð óskast 1. okt. Nokkur fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 1191. " (1348 Stofa mót suðri til leigu i vönduðu liúsi með öllum þægindum, lientug fyrir 2. — Uppl. í sima 1995. (1347 2 herberg-i metS sérinngangi til leigu 1. okt. Laugaveg 28 A.(i273 Góð stofa til leigu 1. okt., með ljósi, hita og ræstingu á Berg- staðastræti 30 B. (1177 2 stofur og eldhús óskast. Tveir í heimili. Uppl. í síma 2296. (1286 Stofa til leigu 1. okt. á Lokastíg 22. (12S2 w FÆÐI 1 Stúlka getur fengið fæði og húsnæði gegn því að hjálpa til við morgunverk. Tvent í heim- ili. Uppl. á Öldúgötu 28, uppi. (1329 Gott fæði fæst í Kirkjutorgi 4. RagnheiSur Einars. (1076 Á Nýlendugötu 22 fæst keypt fæði. (293 Fæði er selt á Bergstaðastr. 28, uppi. Guðrún Guðjónsdótt- ir. (887 Gott fæðí er selt á Berg- staðastræti 8. Oddný Bjarna- dóttir. (10 Gott fæði fæst. A. v. á. (625 Gott og ódýrt fæði á Berg- slaðastræti 50; henlugt fyrír kennaraskólafólk. Kristín Jó- liannsdóttir. (1064 LEIGA 1 Orgel lil leign. Hljóðfæraliús- ið. (1332

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.