Vísir - 27.09.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 27.09.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: FÁLL STEENGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusimi: 1578. VI Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9 R. Simi: 400. Prentsmiöjusími: 1578. 18. 4r. Fimtudagiun 27. sept. 1928. 264. tbl. Hattabúðin. Hattatoiiöin. Hattabúðin flytíir 1. okt. í Austurstræti 14 (Hús fyrv. ráðherra Jóns Þorlákssonar). En áður en flutningurinn byrjar verður haldin kyndisala, sem ekki á sinn lika. Nýir hattar, nýjasta tíska, með óheyrilega lágu verði, verða seldir þessa viku raeð = ÍO0!,, afslætti gegn bopgun út i liönd. =------- Kvenhattar frá 7.75 -4- 10% og Barnahattar frá 3.25 ¦*• 10%. Aths.: Nokkur barnahöfuðföt verða seld á kr. 2.00 stk. meðan birgðir endast. Allir þurfa höfuðföt fyrir veturinn, það éru því ekki lítil kostakjör að fá þau svona ódýr. KOMIÐ SiEM FYRST. Anna Asmuiiclsd.óttii». wtm Gamla Bíó Ihl ii' 01liá (Brand i östen). Sjónleikur í 10 þáttum. Aðalhlutverk leika: LON CHANEY, ELENOR BOARDMAN, WILLIAM HAINES. Ef ni myndarinnar er um ungan mann, sem gerist hermaður í sjóhernum að eins til þess að fá sér fría ferð, og svo strjúka úr herþjónustunni, en þetta fer nú nokkuð öðruvisi. Myndin er afarskemtileg og spennandi, eins og myndir hær, sem Lon Chaney áður hefir leikið í. íiljömsveit Rey kj avíkur heldur 5 hljómleika n. k. vetur i Gamla Bíó. 1. Hljómleikar verða sunnud. 7. okt. undir stjórn Páls Isólfssonar. Miða að öllum hljómleik- unum má panta til mánað- amóta i Bókav. Sigfúsar Eymundssonar, Hlj óðf æra- húsinu og hjá K. Viðar. Verð 6, 8 og 10 krónur. iw ii.......ii iii—m—wmwunwMitmi ¦fM—IX1 Qftmmistimplax ero búnit til i FélagspreatsmiSjuiuii. VtindaSix og ódýrir. Jarðarför fóstru minnar, Kristinar Sigurðardóttur kaup- konu, fer fram laugardaginn 29. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 1 e. h. að heimili hennar, Laugaveg 20 A. Það var ósk hinnar látnu, að blómsveígar yrðu ekki gefnir. Ingvar Sigurðsson. Vetrarfrakkar og Karlmannafút, hvergi jafnstórt úrval og ódýrt sem hjá okkur. — VETRAR- FRAKKARNIR hafa hlotið margra ára ágætis reynslu. Sniðið er óviðjafnanlegt. — KARLMANNAFÖTIN eru viðfræg fyrir snið og frágang, — verðið við allra hæfi. — Vekjum sérstaka athygli á hinum mörgu tegundum af CHEVIOTSFÖTUM, FERMINGARFÖTUM og birgðum af STÓRUM FÖTUM. Auk þessa er nýkomið m. a.: BÍLSTJÓRAJAKKAR — LEÐURJAKKAR - RYKFRAKKAR - HÚFUR - MANCPIETT- SKYRTUR, hvitar og mislitar — SOKKAR — SILKITREFLAR — PEYSUR — SLOPPAR og HVÍTIR JAKKÁR. MUNIÐ, að það getur borgað sig vel, að líta inn i Orgel PíANÓ Bestu tegnndir. Bestu borgunarskilmálar HLJ0ÐFÆRA HÚSIÐ. Nykomið: Utsaumsyövur, „Boy" í dyvatjdld, Hörblúndur, Kniplingap og M@klnsilki. annyrðaverslunin í Bankastræti 14. Borgarfjarðar ðilkakjöt í heílum kroppum fæst í Matarversl. Tómasar Jönssonar. Mýja Bió Vakning konunnar pýskur sjónleikur í 6 stór- um þáttum eftir Dr. Knud Thomalla. Aðalhlutverkin leika: GRETE MOSHEIM og WOLFGANG ZILZER. Aðaifondnr Sundíélags Reykjavíkur — verður haldinn miovikud. 3. okt. n. k. í Iðnó (uppi) og hefst kl. 8l/2 síbd. Stjérnin. Ný verslun verður opnuð á morgun í Banka- stræti 7, með allskonar hannyrða- vörur, silki í upphluti, smávöru, kápuhnappa, kjólaspennur, tvinna o. fl. o. fl. Alt með sanngjörnu verði. Ágústa Magnúsdóttir. Mikið úrval af ísaumsvör^ um uýkomið. Smekkleg saum- uð Moðel. Iteíknuð borð- stofusett frá 5,90 settið. — Hannyrðakensla nyrjar fyrst í október. Hannyríaverslun Jóhönnu Aniersson Laugaveg 2.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.