Vísir - 27.09.1928, Blaðsíða 5

Vísir - 27.09.1928, Blaðsíða 5
f Hún andaöist hér í bænum 20. þ. m., 85 ára að aldri. Frú Jór- unn var ekkja porvalds lieitins Björnssonar, yfirlögregluþjóns, og dóttir Sighvats Árnasonar alþingismanns í Eyvindarholti. peir, sem þektu Jórunni sál- ugu að austan, luku upp einum munni um það, að hún hefði verið mesta liefðarstúlka. Allir, sem þektu hana hér i bæ, og hingað var liún komin 1885, höfðu hið mesta álit á henni, og liún átti hér marga vini og góða. Jórunn sáluga var ákaflega vin- föst og staðföst, og var aldrei eitt í dag og annað á morgun. Hún var húin að vera bindindis- kona i 43 ár. Goodtemplara- Reglunni var lagt það til lasts, þegar hún kom hér fyrst, að þar væri kveníólk, og hefði sömu réttindi og karlar. Jórunn sál- uga áleit sig þurfa að vera þar, og var þar, eins og annarstaðar, sér til sóma og félagsskapnum til rnikils gagns.Laust fyrir 1890 kom sá þingmaðurinn, sem þá barðist hest fyrir hindindismál- inu, til einhverra hinna sem voru utan þings og' mælti: „Hvað á nú að gera? Mig vant- ar eitt atkvæði i efri deild?“ Frv. var um það, að banna snapsagjafir i húðum. Hann sagði ennfremur, að það væri ekki ólíklegt,að Sighvatur Árna- son kynni að láta sig. Jórunn sáluga fór eftir heiðni til föður síns og fekk liann til að greiða málinu atkvæði sitt, og fyrir ]mð gekk máhð fram á Alþingi. „Vildir þú nú ekki líta til með Jórunni?“ Á liverju sumri kom porvald- ur Björnsson til kunningja sinna til að vita, hvort þeir færu ekki i neitt ferðalag, og ef. svo yrði, „hvort þeir þá ekki vildu lita til með Jórurini“. Vinir þeirra voru fúsir til þess, að líta til með Jórunni, því vandinn var enginn. Hún sat Ijómandi vel á hesthaki. porvaldur Björnsson útvegaði henni liest, scm oftast var hesti hesturinvi í förinni. Hún var þaulvön Mark- arfljóti, sem er mikið vatn, og ‘hreytir sér daglega. Einu sinni ]>cgar hún var heimasæta í Ey- vindarholti kom vinkona henn- ar eitt vorið og spurði hana, hvort hún gæti ekki fengið föð- ur sinn til að hjálpa sér urn einn hest af heyi. Sighvatur sagði, að það yrði þá að vera gert alger- lega á laun. pegar allir voru háttaðir fóru þau feðginin og bundu lieybagga á hest, en hún reið með hestinn í taumi yfir Markarfljót, „en þá mátti mað- ur nú ekki fara djúpt.“ Belgvetlingar — jarðarför. porvaldur Björnsson var hinn spengilegasti maður, fótnettur og vel vaxinn, en mikið úti á götunni, vegna stöðu sinnar. Hann nolaði injög skóhlífar, til þess að lialda fótunum þurr- um. pá kemur einn kunningi hans, gefur skóhlífunum horn- áúga og segir: „Finst þér ekki, V í S IR Fimtudaginn 27. sept 1928. að þeir verði nokkuð stórir á þér fæturnir í þessum rosa- bullum?“ Siðar þurfti maður- inn sjálfur að nota skóhlífar, og þegar porvaldur sá skólilífarn- ar á honum, spyr hann: „Finst þér ekki að þeir verði nokkuö stórir á þér fæturnir í þ-ssu?“ „Jú, hiðjum guð um náð. pegar eg er húinn að snúa vík- ingaskipunum, sem eg' geng á, fyrir hornið á Godthaah, þá rek eg nasirnar á þeim í stjórnar- ráðshúsið.“ Og Jórunn hæddist að því, þegar hún sá manninn næst, að nú væri víst orðið móð- ins að liafa stóra fætur. Hún þurfti að verja mál mannsins síns, því að þau voru ákaflega samhent. En einhvern veginn var það nú samt svo í þetta skifti, að porvaldi fanst tæplega að þau liefðu sigrað. En sigurinn kom bráðlega. pað var jarðarför hér i bænum, í mesta norðan nepju stormi; maðurinn, sem mest hafði talað um skóhlífarnar, var þar við húskveðjuna og liafði dregið sig í hlé norðan undir liúsinu, og til að kala ekki á höndunum, liafði hann látið á sig fremur laglega helgvetlinga, og liélt að enginn tæki eftir því. En þannig átti nú ekki að verða. pangað kemur porvaldur Björnsson, og segir: „Nú, ertu með belg- vetlinga við jarðarför?“ Hinn strauk belgvetlingana af sér of- an í vasann. Nokkru seinna mætir porvaldur Björnsson lionum aftur og segir: „pú kemur aldrei til Jórunnar núna, eg lield hana langi til að tala við þig.“ — Maðurinn fór til Jórunnar. pegar hún sér hann byrjar liún að lilæja, „þú varst með belgvetlinga við jarðarför nýlega!“ og' lætur siðan rigna yfir hann og belgvetlingana hans lilátrinum, háðinu og spottinu, svo að hann mun ekki liafa belgvetlinga við jarðarför. ina í dag, því að þá hlær liún liann í hel. I. E. SiáturtíMn. Hún stendur nú* sem hæst hér i bænum um þessar mundir og' fram yíir mánaöamótin. Mun láta nærri, aö slátrað sé um og yfir 1200 fjár daglega hjá Sláturfélagi Su'ðurlands og talsverðu annars staðar. Er tal- ið, að fé muni ekki væmia nú yf- irleitt en í meðallagi, og úr sum- um sveitum er það með rýrara móti. — Mjög kvarta rekstrar- menn austan úr sveitum undan því, að vart sé nú hægt aðl láta fé grípa niöur í sæmilegum liaga, úr því að komiö sé suður um heiði að Lækjarbotnum, því að þar fyrir i(eðan sé land alt fjötrað girðing- um, aö minsta kosti meöfram veg- inum. Væri þó ekki vanþörf á, að fé, senr rekiö hefir verið um langan veg og orðið er þreytt og svangt, er það kemur hingaö í nágrenni bæjarins, fengi að hvíla sig og grípa niöur sér til gagns á sæmi- legu haglendi, áður en það er rekið síðasta spölinn til bæjarins. En eins og nú er komið, mun loku fyr- ir það' skotið að mestu. — Þá er og orðið rnjög tafsamt og óþægi- legt, að koma fjárrekstrunr áfram þegar fjölskyldai ætlaði ad kaupa bíl - Húsmóðirin vildi fyrst og fremst vera viss um, að ör- ugt og létt væri að alta bifreiðinni.----- Hún kaus Chevrolet. Dóttirin var sérstaklega hrifin af, hve auðvelt var að opna og loka rúðunum, hversu liand- hægir vasarnir voru í hurðunum og hinu skínandi Dueo-lakki. — — Hún kaus Chevrolet. Sonurinn vildi fá skrautlega bifreið og rennilega, og ekki neitt skrapatól, sagði liann.----- Hann kaus Chevrolet. Afi sagðisl ekki þekkja mikið til bifreiða, en þegar liann lieyrði, að General Motors sel- ur 7000 Chevrolet-bifreiðar á dag — kaus liann Chevrolet. Tengdasonurinn, sem var verkfræðingur, liélt fyrirlestur um, að vélin væri lijartað, lofthreinsarinn lungun, og olíuhreinsarinn samsvaraði nýrunum. pegar þessir hlutir eru í lagi, er það trygging fyrir því að bifreiðin sé ábyggileg. — Vegna sinnar verkfræðilegu þekkingar kaus hann Chevrolet. Húsbóndinn leit í sparisjóðsbókina, og þegar hann heyrði, hvað Chevrolet var ódýr, og hve borgunarskilmálarnir eru liagkvæmir lijá General Motors, kaus liann og keypti Chevrolet. S 1 'f'l Jóh. Ólafsson & Co. Reykjavík. Aðalumbotisiiieiiii fyrir General Motors Mfreiðar á Islandi. á vegunum hér í nágrenni bæjar- ins, siðan er girðingar komu með- fram vegunum og bifreiðaumferð- in varð svo gífurleg, sem hún er nú orðin. — Verða rekstrarmenn iðu- lega að hrekja féð út af veginum, meðan bifreiðar eru að kornast leiðar sinnar, en sumstaðar er svig- rúmið mjög lítið utan vegarins, sakir giröinganna. — Lendir þá alt í Jivögu, troöningi og hálfgeröum vandræðum, og verður féð fyrir sifeldu ónæði og hrakningum af ])essum sökum. Væri miklu betra og hagfeldara, að geta rekið það með hægð utan vegarins, en það er nálega ómiögulegt á köflum, sakir þess, að víða má heita að girðingarnar sé fast við veginn. Afleiðingini af öllu þessu girðinga- fargani verður því sú, að féð kemur nú hraktara til bæjarins, en áður gerðist, meðan girðingarnar toru ekki konmar uni allar jarðir. Eins og áður var,sagt, er nú kvartað mjög yfir hagleysi með- íram vegunum hér i Mosfellssveit- inni, sérstaklega meðfram austur- hrautinni. Þar er, eins og menn vita, alt gras, utan girðinga, upp urið undir eins og sumri hallar og hætt er aö spretta. — Er því til litils gagns, aö nema staöar meö fjárrekstra aö haustinu á þessu upp urða landi, og því er það, að fé kemur stundum hálf-svangt til bæjarins, og verður oft að bíða liér dægur eða jafnvel sólarhring, áöur en því er slátrað. — Það er vafalaus rétt, að lítið muni nú um haga á landi því, með- fram austur-brautinni, sem ferða- mönnum er heimilt til afnota. En mikið land og gott er þó til skamt fyrir ofan Elliðaár, sem rekstrar- menn gæti sennilega fengið til af- nota, gegn sanngjörnu endurgjaldi. — Er þar átt við Grafarheiði. Hún er viðlend mjög og þar er ágætt sauðland, en engi von er til þess, aö landeigandi láti heiðina fala til afnota endurgialdslaust. En frá- lcitt yrði kostnaðurinn þó svo mikill, ef kostur væri ger á land- inu á annað borð, að mjög miklu munaði fyrir bændur. Og sennilega mundi engi nraður sjá eftir þeim aurum. — Ef vel væri, ætti alt það fé, sem langt er að komið og þreytt er orðið og slæpt, að fá að hvílast vel þar efra í gó'ðu haglendi, áður en það er rekið hingað til slátr- unar. — Ætti að mega haga því svo, að hver rekstur fengi að hvíl- ast þarna og iafna sig hálft eða lieilt dægur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.