Vísir - 28.09.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 28.09.1928, Blaðsíða 1
Ritaíjóri: PÁLL STMNGRlMSSON. Sími: 1600. PrentsmíCjusími: 1578. VI Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Föstudagiun 28. sept. 1928. 265. tbl. verdur opnnð langardagimt 29. septemlier á Laugaveg 33. Þar verður á boðstólum meðal annars: ILMVÖTN, fjöídi tegunda — CREAM — MANICURE — PÚÐUR og PÚÐURDÓSIR — SÁPUR — HÁRSPENNUR — HANSKAR — TÖLUR og TVINNI — PLYDSBÖND — SILKIBÖND — BLÚNDUR í miklu úrvali — ARMBÖND — HÁLSFESTAR — EYRNALOKKAR — VASA- BLÓM — KRAGABLÓM — KJÓLABLÓM í AFARMIKLU ÚRVALI — STOPPGARN — ÁTEIKNAÐIR DÚK- AR o. fl. —TRICOTTNE undirföt — GOLFTREYJUR — JUMPER — MORGUNKJÓLAEFNI — UPPHLUTS- SKYRTUEFNI — TREFLAR — SLÆÐUR — KVENTOSKUR — VASAKLÚTAR fyrir börn og fullorðna. — BARNALEIKFÖNG f jöldi teg. Vörurnar allar mjög smekklegar — éftir nýjustu tísku. — — GERIÐ SVO VEL AÐ LÍTA INN. M. Tlioi»lbei*g. Gatmla IM.Ú mæsp*" 1 (Brand i Östen). Sjónleikur í 10 þáttum. Aðalhlutverk leika: LON CHANEY, ELENOR BOARDMAN, WILLIAM HAINES. Efni myndarinnar er um ungan mann, sem gerist hermaður í sjóhernum aS eins til þess að fá sér fría ferð, og svo strjúka úr herþjónustunni, en þetta fer nú nokkuð öðruvísi. Myndin er af arskemtileg og spennandi, eins og myndir hær, sem Lon Chaney áður hefir leikið í. Veitið athygli! Athuglð btúEi og folá- telnóttu Earlmannafötin sem við seljum í dag og næstu daga á 65 kpónur. Regnfrakkar, karla Vetrarfrakkar. Falleg efni og snið. Sanngjarnt verð. M&nchester, I Laugaveg 40. Sími 894. Vegna jarðarfarar verdup lokað á morgun frá Jkl. 12—4fc. Reiðhjolaverkstæðið Jrninn". Gagnfraeðaskóli Reykvíkinga verður settur mánudag 1. okt., kl. 1 e. hád. í Iðnskólan- um, niðri. Þeir, sem staðist hafa inntökupróf í gagnfræðadeild Mentaskólans, fá próflaust inngöngu i skólann. Aðrir,j sem æskja inntöku, verða að ganga undir inntökupróf, og verða þeir að hafa gefið sig fram við skólastjóra fyrir laugardagskveld, 29. þ: m. SKÓLANEFNDIN. ííxsoííoíííscíííísísísísííísísooííííoíííííí; Góð notuð til sölu með tækifærisverði. A.v.á. SOÍSÍSÍSÍSÍSÍSSÍSÍSÍSÍSÍSÍÍÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍ Sölnbúð á ágætum verslunárstað til leigu nú þegar, uppl. í síma 875. Hér geta allir fengií góða skd fyrir lítiðverð. Bíið fil leign Búð sú, er Þorleifur Þor- leifsson ljósmyndari hefir í húsinu nr. 12 við Austur- stræti, er til leigu. Þeir, sem kynnu að vilja taka búðina á leigu, geri svo vel að senda nafn sitt og heimilisfang í lokuðu umslagi, merkt: „Búð" til afgreiðslu þessa blaðs. Skemtun Dansskemtun verður hald- in að Geithálsi laugardag og sunnudag næstkomandi, eftir kl. 8 síðdegis báða dagana. Nýja 3íó Vakning konnnnar pýskur sjónleikur i 6 stór- um þáttum - eftir Dr. Knud Thomalla. Aðalhlutverkin leika: GRETE MOSHEIM og WOLFGANG ZILZER. Störkostleg koitakjör. m 500 arlmannanærföt Mjög vöndud veíða seld fy*i* Jsl*. 2,70 stykkið. Edinborg. 2ffiE fM Vanor rennismíðar getur fengið atvinnu nu þegax>. Vélsmiðja Hafnárfjaroar. 5Í5E

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.