Vísir - 28.09.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 28.09.1928, Blaðsíða 3
VISIR Fypsta sendingin af Kaflmanna-, unglinga- og fepmingapfdtum, blá og mislit, er komin, ásamt Kaplmannaregnfpökkum með nýjasta sniði (sport). Verð frá 52 krónur. Eftir viku fáúm við mjög stóra sendingu af Karlmanna og dpengjafötnm allar s.tærðir (hentug skólaföt). — Yfir 20 ára reynsla ætti að vera næg sönnun þess að við seljum að eins hentugar og ódýrar vörur, því að reyíislan er sannleikur. Ásg. G. Guniilaugsson & Co. Austurstræti 1. 70 70 Abdiilla No. 70 Vipginia. Þessar ágætu cigarettur eru nú seldar á kr. 1,30 pr. 20 stykki. — Þess utan fylgja hverjum pakka íslenskar Iandlagsmyndir. 70 Tilkynning. 1 dag flyt eg verslun mína frá Grettisgötu 54 á Lauga- veg 70, og gef 10% afslátt til 1. október n. k. af minst 5 kr. viðskiftum gegn staðgreiðslu. GUÐM. SIGURÐSSON. Tilkynning. Búið að opna nýju búðina á Freyjugötu 11. Fjöl- breytt úrval af veggmyndum og römmum. Komið og skoðið — Mnnið Fpeyjngfttu 11, Sími 2105. Hepbepgi me'ð rafljósi og miðstöðvarhita, stærð 5><8% al. til leigu 1. okt. — Ræsting, en engin lnisgögn. Anna Ásmundsdóttir. sími 880." Ókeypis og burðargjaldsfritt sendum vér okkar nytsama verðlista með myndum, yfir gúmmi, heilbrigðis, og skemtivörur. Einnig úr, bækur og póstkort. Samariten Afd. 66, Köbenhavn, K. PÆÐI Fæði fa'st á Óðinsgötu 17 B. (1552 GOTT FÆÐI er seli á Grett isgötu 46, cfri hæð, 75 kr. á mánuði. (1544 Slúlka óskast í vist liálfan eða allan daginn. Uppl. á Laugaveg 8 B. (1545 Nokkrir menn geta fengið fæði á Nljálsgölu 29 A. Sigriður Guðjónsdóttir. (1508 Skólanemendur geta fengið gott fæði á Hverfisgötu 37, uppi. Sigurður porsteinsson. (1539 Fæði geta nokkrir, menn fengið hjá mér frá 1. okt. Jón Jónsson bryti. Uppl. í versl. Klöpp. Simi 1527. (1496 Gott fæði fæst á Vesturgötu 18. Sanngjarnt verð. (1531 Fæði og þjónusta fæst á Vatnsstíg 9, kjallaranum. Katr- in Kristbjörnsdóttir. (1520 Fæði fæst á Bjargarstig 7. (1519 Fæði er selt á Bergstaðastr. 28, uppi. Guðrún Guðjónsdótt- ir. (887 Gott og ódýrt fæði á Berg- s’taðastræti 50; hentugt fyrir kennaraskólafólk. Kristín Jó- hannsdóttir. (1064 l Gott fæði fæst. A. v. á. (625 Fæði og þjónusta fæst á Bragagötu 22. (1385 Á Nýlendugötu 22 fæst keypt fæði. (293 Gott fæðí er selt á Berg- staðastræti 8. Oddný Bjarna- dóttir. (10 Fæði er selt á Laugaveg 11. Sigríður Ólafsdóttir. (1600 Matsalan á Laugaveg 18 get- ur ennþá bætt við nokkrum mönnum í fæði. Sími 2341. (357 LEIGA ! Innréttað geymslupláss, við höfnina, til leigu. Uppl. i síma 1470. (1578 r TILKYNNING 1 Vantár telpu, 6—7 ára, til að læra að lesa og skrifa með ann- ari. Til viðtals eftir kl. 6 á kveldin. Jón ísleifsson, kennari, Lindargötu 1 B. Sími 1773. (1494 BRAQÐIÐ CMHR/l l>MjeRLÍKÍ Athugið áhættuna, sem er samfara því, að hafa iiinan- stokksmuni sína óvátrygða. „liagle Star“, sími 281. (1175 KBNSLA tíefi ekki kveldskóla eins og' að undanförnu, en tek ung- | linga í tímakenslu. Lágt kenslu- gjald. Sig. Sigurðsson, Ingólfs- stræti 19. (1564 Þeir foreldrar, sem áttu börn í skóla hjá mér í fyrra og enn ekki liafa gefið sig fram, geri það strax, meðan rúm leyfir. 3 tímar á dag fyrir eldri deild- ina. Sigurður Sigurðsson. (1563 Frá 1. október tek eg að mér að kenna börnum og fullorðn- um allskonar liandavinnu, svo sem: flos o. fl., einnig teilcna á hvað sem óskað er. Sigríður Er- lendsdóttir, Kirkjuveg 8, Hafn- arfirði. (1501 Sigríður Erlends, pingholts- stræti 5, kennir að mála á silki og flauel. (1525 Tek bövn til kenslu. Anna Bjarnardóttir frá S auðafelli, Bergstaðastræti 10 B. Sími 1190. (1569 Correct English touglit, applv Telephone 1932. (1589 Enslca kend. Ágæt ensk með- mæli. Anna Bjarnardóttir, Bergstaðastræti Í0B. Sími 1190 (1572 Ensku, dönsku og íslensku kennir Gretar Fells, Lækjargötu 10. Heima kl. 7%—19 siðd.(1373 Á Klapparstíg 44 fæst tilsögn í allskonar hannyrðum. Gjald 6 kr. á mánuði. Á sama stað fást knipplingar á upphluti. (924 Ensku, dönsku, íslensku og reikning kennir Þórunn Jóns- dóttir, Baldursgötu 30. (1345 Tek börn til kenslu. Fríöa Sig- uröardóttir. Til viötals á Skóla- vöröustig 14, kl. 5—6 síöd. (1297 ENSKU og DÖNSKU kennir Friðrik Björnsson, Laugaveg 15. byrja 1. október. (1191 I TAPAÐ -FUNDIÐ HUSNÆÐI I 1 Steingrár hestur liefir týnst. ]?eir,fsein verða lians varir geri aðvart i síma 1770. (1584 Peningar í tösku o. fl., fanst nýlega. Sigurður Halldórsson, Þinglioltsstræti 7. (1612 Vinstrifótar gúmmístígvél, bnéhátt, tapaðist austan yfir Hellislieiði 22. þ. m. A. v. á. (1611 Peningar fundnir i Félags- prentsmiðjunni.. (1608 Tvö lierbergi og' eldhús eða aðgangur’að eldhúsi óskast. Mikil fyrirframgi-eiðsla. Uppl. í síma 379. (1617 Sólrikt herbergi, með for- stofuinngangi til leigu Bók- hlöðustíg 10. (1547 Til leigu 1. okt., stofa nieð hita og ræstingu. Verð 50 kr. á mánuði. Lokastig 22. (1510 Forstofustofa til leigu. Fæði á sama stað. Bergstaðastræti 28. uppi. (1504 2 ungir, reglusamir menn, óslca eftir lierbergi með liús- gögnum, í vesturbænum 1. okt. Tilboð auðkent: „Stýrimaður“, sendist Vísi. , (1500 Einhleypur verslunarmaður óskar eftir herbergi 1. okt., helst með húsgögnum. — Uppl. í síma 606. (1488 Forstofustofa til leigu. Uppl. á Lokastig 8. (1551 Stór stofa til leigu í Garða- stræti, við enda Öldugötu (1577 Góð sólrík stofa til leigu 1 Lækjargötu 4, uppi. Fæði á sama stað. (150» Herbergi fyæir einhleypan tiá leigu á Stýrimannastíg 3. Magn- ús Guðmundsson, skipasmiðiu'. (151S Sólrík stofa til leigu á Njarð- argötu 31, fyrir 2 reglusama menn. Ljós og hiti fylgir. Upp- lýsingar frá 7—9. (1587 Herbergi fyrir einhleypan karlmann til leigu á Vesturgött* 22. " (1582 Litið lierbergi til leigu fyrir einhleypa. Uppl. á Hverfisgötw 96 B. (1579 Góð stofa með forstofuinn- gangi, miðstöðvarhita og raf- lýsingu, til leigu fyrir ein- hlevpa á Grundarstíg 8, niðri. (1570 Góð stofa til leigu fyrir reglu- saman mann, miðstöðvarhiti, ljós og ræsting fylgir. Sann- gjörn leiga. Uppl. Laufásveg 41, uppi, (1512 íbúð, 2—3 herbergi og eldhús, óskast frá 1. eða 15. okt. — Fyrirframgreiðsla 500—600 10*. Uppl. í sima 2079, frá 10—12 f. m. (1395 3—5 herbergi óskast 1. okt. 5—600 króna fyrirframgreiðsla. Sími 1191. (1483 Forstofustofa til leigu rétt við miðbæinn. Uppl. í síma 1435. (1487 Verslunarskólanemandi óskar eftir lierbergi með sérinngangi, ljósi,4iita, ræstingu og nokkuru af liúsgögnum, ef hægt væri. Helst í vesturbænum. — Uppl. í síma 19. (1537 Stór stofa til leigu, hentug fjTÍr 2 einlileypa menn. Uppl. á Bragagötu 25, kl. 8—9 í kveld. (1532 íbúð, 2—3 herbergi og eldhús óskast 1. okt. Fyrirframgreiðsla fyrir skemri eða lengri tíma, þrcnt í heimili. Uppl. í síma 1354, (1522 Herbergi til leigu. Laugaveg’ 51 B. (1518 Herbergi með ljósi, liita og ha'ði til leigu á Bjarnarstíg 10 (bak við Litla Hvol við Skóla- vörðustíg). (1516 2 samliggjandi lierbergi til leigu fyrir einhleypa, í Vcstur- hærium. Uppl. í Baðhúsinu. (1615 Stofa mót suðri, til leigu í vönduðu húsi, með öllum þæg- indum. Hentug fyrir tvo. Uppl. í síma 1995. (1597 Lítil ihúð óskast til leigu 1. okt. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Sími 456. (1595 Forstofustofa til leigu á Bók- hlöðustig 6 C.___________(1594 2—3 lierhergi og eldhús ósk- ast til leigu frá 1. okt. eða Síð- ar. 4 fullorðnir i heimili. Fyr- irfram horgun, ef óskað er. Uppl. frá 7—10, á Hótel Skjald- hreið nr. 10. , (1618

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.