Vísir - 28.09.1928, Blaðsíða 6

Vísir - 28.09.1928, Blaðsíða 6
Föstudaginn 28. sept. 1928 VISIR lýsa best, — endast lengst og kosta minst. Allap stærdip fpá 5—32 kepta aðeins eina krónu stykkið. Hálfvatts-pepup |afap ódýpap i SO 40 60 75 100 150 Valt Kr. 1,30 1,40 1,65 1,80 2,75 4,00 stykkiS. Helgi Magnússon & Co. .IUXj ’lr ..kUSHU Teggflísar - Gólfflísar. 88 ' 88 § Fallegastar - Bestar - Odýrastar. § «5 00 æ 88 88 Helgi Magndsson & Co. 'JJiflkiaper in Powder iímfurfinn er bestur innanhúds aérstaklega i steinhúsum. Calcitine má einnig mála yfir gamalt veggfóður. Calcitine- limfarfinn er sótthreinsandi, á- ferðarfagur og auðveldur í notkun. Heildsölubirgðir hjá G. M. BJÖRNSSON, Innflutningsversl. og umbeCsial* Skólavörðustíg 25, Reykjavik. Hltls-kallii lerlr alla ilali Kuldlnn nálgast! Fjöldi af vetrarfrakkaefnum, ásamt albestu, fáanlegu tegund- unum af bláu Cheviotunum og svörtu, í smoking og kjóla. Ger- ið svo vel að athuga verð og gæði, áður en þiö festið kaup annarstaðar. Guðm. B. Vikar. Laugaveg 21. Sími: 658. í heildsölu: KryddvÖPUP allsk. Saltpétup. Vinbepjaedik. Edikssýpa. Blásteinn. Catecbu. Gámmistlmplap ern bánir til 1 FélagsprentsmiCjunni. Vandaðir og ódýrir. Rúgmjöl, hveiti, hrísgrjón, melís, strausykur, kandis, saltfiskur. — Lægsta verð á íslandi. VON OG BREKKUSTÍG1. KKMKMKXKKMMMMKKMXKKMMIOIMW ---- Sími 542. MMKKKKKKKKKKMKMKKKKKKMKMM ,88 §8 J i ' i ) f ‘ i f i.,1 * ep að dómi flestra vand— látpa húsmæðra óvidjafn- anlegt suðusákkulaði. /IlOíI.O] iifc. Lausasmiðjnr . . -J C? rnutó steðjar, smíðaliamrar og smíðatengur. Klappapstig 29. VALD. POULSEN nkií i ' iffiu !•>/<': í lílK íii'fíiíílti iihia'id /n . I- '■■'t', n rí-fiiló b*. ig'iovi! . vm-dnL Iíí mii 'íád Simi 24. FRELSISVINIR. sem hami hafði oröið til þess, að æsa mennina til hams- lausrar reiði. En Drayton var þeirra gætnastur og hag- sýnastur. Hann fékk þá til að nema staðar. „Látum nú skeika a<5 sköpuðu,“ sagöi hann. „Við skul- um láta þetta afskiftalaust. Hvers vegna ættum við að bregða snörunni um háls okkar. Það væri engum til gagns.“ Latimer þótti þetta fjarstæða. „Mikil varkárni og gætni er mér þvert um geð,“ sagði hann. Drayton útlistaði fyrir honum við hvað hann ætti, ró- lega og ofsalaust. „Enginn getur búið til mál á hendur æst- um lýð. Þið skiljið það væntanlega? En það er hægt að taka foringja hópsins fastan og ákæra hann. Við verðum að forðast þess háttar af öllum mætti, því að það hefði ákveðnar og óhjákvæmilegar afleiðingar í för með sér — þó að ekki sé annað talið.“ „Öldungis rétt! Hann hefir rétt að mæla,“ sagði Gads- den. „Og þó er hann eiginlega aö segja það sama, sem Rutledge sagði.“ „Og honum ertu fyrirfram ósamdóma, Latimer,“ hætti Drayton við. Latimer var þess öldungis fullviss í hjarta sínu, að lýð- uiinn kæmi of seint og gæti því ekki svalað hefndarþorsta sínum á I'eatherstone. Var það aðalorsök þess, að hann lét að oröum þeirra félaga að lokum, og hélt heimleiðis. Gadsden varð honum samferða hérumbil alla leið. Þeir áttu báðir heima niður við víkina og máttu heita ná- grannar. Latimer settist að snæðingi með bestu samvisku. Það hefði hann varla gert, ef hann hefði haft hugmynd um skeytingarleysi Mandevilles. En honuni var það ókunnugt. Og honum kom ekki til hugar, að menn gæti hegðað sér svo. Honum brá því mjög, er Tom Izard kom þjótandi inn í matsalinn til hans stundu síðar. „Hvað gengur á?“ spurði Latimer. Það leyndi sér ekki, að Tom var mjög æstur í skapi. „Hliö helvítis hafa verið opnuð og djöflarnir leika laus- um hala,“ sagði Tom og bar ört á. „Bandóður skríll æðir um göturnar — eins og f jandinn sjálfur sé á hælum hans.“ „Hægan, kæri vinur! Lofaðu þeim að hlaupa! Þeir eru óskaðlegir! Fuglinn er floginn, skal eg segja þér!“ „Óskaðlegir? Sagðirðu það? Þeir hafa gert nægan skaða — allan þann skaða sem hægt var að gera.“ „Featherstonc? — Hafa þeir fundið Featherstone?“ Það lá við, að Latimer fengi aðsvií. Hann var náfölur. „Fundíð hann ? — Þeir hafa bæði fundið hann og mvrt hann! Þeir ruddust inn á heimili systur hans. Þeir voru svo æstir og vitlausir, að við sjálft lá, að þeir rifi kof- ann niður. Featherstone sat að kveldverði, ásamt systur sipni og mági. Það var ekkert ráðrúm til þess að leyna honum, eins og þú skilur. Þeir tóku hann! Hann hljóð- aði, eins og kona í barnsnauð, þegar þeir drösluðu hon- um út. Þeir rifu af honum fötin, spjör eftir spjör, þar til er hann stóð alls nakinn — það var J^^ðijég't \~-A*þéý.p4j^ legt — ofboðslegt! Þvi næst dyfu þeir honum i tjöru og veltu honum svo upp úr fiðri — að systur hans ásjáandi! , Hann linti ekki á hljóðum — orgaði óStjórnlegar en’orð . fá lýst, meðan þeir drösluðu honum iÚn‘ allaí’ göíúf't'-^' alveg út að torginu við krána. Og þar hengdu þeír Hann í hæsta trénu. Guð minn góður ! — Þessi'óstjórnlégu hljoð , — þessi sára kveinan. — Eg heyrl ópín enn og gét ýlst aldrei gleymt þeim.“ ihít.' ' , Latimer var fölur sem nár og angistitFvár letrú^'í'iSvlþ' j" hans. Hann hélt sér dauðahaldi í stólin^'sénf! híÖSFÍÖf^. á, mælti ekki orð frá vörum langa hríði-S- og starðf^fraiií^ ., fyrir sig eins og í leiðslu. -íí iiarl „Það er altalað —“ sagði Tom seinlega, ,;,áð þið' GaílS- j( den hafið sigað skrílnum á hann!“ nli -'j '>< ’■■ 'Í „Já — já —“ sagði Latimer og kendFgíémjú og óþblíH- . mæði í rómnum. „Já — auðvitað —En'hVérnig'náð'u þeir í hann ? Hvað hefir Mandeville'sfe hafst -^'’gerðÉ " • hann honum alls ekki viðvart — eða 'kifiti slámnn éltki ! , viðvöruninni ?“ lín: í ; „Hvernig á eg að vita það? — AuðvifaÖ átti Feathér- rfl stonc þetta margfaldléga skilið. En þú íféfðlr átt -áð' Játá' ' j" ^ það afskiftalaust, Harry. Nú verðurðuÝáð • ver'á^vaf-úÖi ' þig.“ ■ - , _ . , irngfí CtíSÖ-Sff"'^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.