Vísir - 29.09.1928, Síða 1

Vísir - 29.09.1928, Síða 1
Ritstjóri: PÁLL STMNGRÍMSSON. Sími: 1600. Pr«ntBmiðjuflimi: 1578. _ m onn mm mm mm Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Laugardaginn 29. sept. 1928. 266. tbl. bbi Gamla Bió w ið iiðli oo hrandi. (Brand i östen). Þessi ágœta mynd sýnd í siðasta slnn i kvöld. XSÖOÍÍSXittC: ií ií i? ií iíi< i< ÍOÍÍOOÍÍÍÍÍXK Vélalakk, Bílalakk, Lakk á miðstöðrar. ✓ Einar 0. Malmberg Vesturgötu 2. Suni 1»20 H-F EIMSKIPA F JELAG jffiM ÍSLANDS Qfll Yörur tii Breiðafjaröar og Vest- fjarða getum vér ekki flutt með Eaju þessa ferð, en þær verða sendar með Selíossi og Gullfossi um miðjan október, Yörur til Patreksfjarðar og Isafjarðar fara með Brú- arfoss eða Goðaíoss. verða skrifstofup vorap í liinu nýja húsi Jóns Þop- lákssonar Austurstræti 14, iyrstu liæd. M.f. Copland. M Auglýsing. Samkvæmt 45. gr. lögreglusamþyktar fyrir Reykja- vík er hórmeð bannað að aka bifreiðum um Vatns- stíg milli Laugavegap og Kverfís- gðtu, á tímabilinu frá 1. okt. 1928 til 30. apríl 1929 • Um brot gegn þessu fer eftir 92. og 98. gr. lög- reglusamþyktarinnar. Þetta er birt almenningi til leiðbeiningar og eftir é breytni. Lögreglustjórinn í Reykjavík 28. sept. 1928, Jón Hepmannsson. UniiliaslðD Uiíour nr. 38 heldur fund á morgun kl. 10 f. b. i salnum við Bröttugötu. Fjölsækið fundinn. Gæslumaður. Úrvals Dilkakjöt úr BorgarfirSi. Klein, Sími 73. Baldursgötu 14. Málverkasýning Jóns Þorleifssonar hjá M. Zoega Austurstræti 12, inngangur frá Austurvelli. Opin daglega frá kl. 11 f. m. til kl. 10 e. m. Tréspænir til sölu, mjög ódýrir, ef þeir eru teknir slrax, Magnús Jónsson Klapparstig 26. Sími 598 St. Æskan Nr. 1. Fundur kl. 3 á morgun. Félagar fjölmennið. Jarðeplí. JarSepli ofan af Skaga, gulrófur 6 kr. pokinn, jarðepli á 11 kr. pokinn, dönsk jarðepli á 8 kr. pokinn. Jarðepli frá Eyrarbakka 10 kr. pokinn. VON 00 BREKKOSTÍG1. SCCOÖCCCCÍKKÍÍSÍSÍXSÍXSCOCCOOCÍ X Cstar margar tegundir. Smjör, Nidursodnar vörur, Smjörliki. KLEIN. Sími 73. Baldursgötu 14. scccocís:sc«;xxxxxxsccccccccí Jewel, Oma, Parker lindappesmar Veið frá ÍO kr. Bókaverslun Arinbj. Sveinbjarnarson. Nýja Bi« imðir diaDtar. Sjónleikur í 6 þáttum. ASalhlutverk leika: Milton Sills og Natalie Kingston. Vel leikin og spennandi kvikmynd, sem gerist aðal- lega í demantsnámunum í Brasilíu. Hjartans þakkir til allra þeirra, er sýndu okkur samúð við frá- fall móður okkar, Jóhönnu Sæmundsdóttur. Sigríður Bjarnadóttir. Kristrún Bjarnadóttir. Iijartans þakkir fyrir auðsýnda sarnúð og hluttekningu í sorg okkar. Unnur Erlendsdóttir. Guðmundur Markússon. Konan mín, Guðrún Álfheiður Benediktsdóttir, andaðist í gærmorgun, á spítalanum í Hafnarfirði. Jón Ólafsson. Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim, sem veittu okkur liluttekningu og aðstoð við fráfall og jarðarför bróður okkar, Jóns Marteins Sigurðssonar. Systkini og tengdasystkini. Ilér með lilkynnist ættingjum og vinuni að bróðir okkar, Björn Jónsson, frá Fáskrúðsfirði, andaðist að Vífilsstöðum 10. sept. Líkið verður flutt austur með Esju n. k. mánud. 1. okt., en sorgarathöfn fer fram frá dómkirkjunni sama dag' kl. 10 árd. Oddný Jónsdöttir. Mékkín Jónsdóttir. Amatörverslun og Ljösmyndastofu mína, hefi eg flut-t úr Austurstræti 12 yfir í Kirkjustræti 10 (áður gleraugnavershm Thiele), og' opna þar í dag, laugardag- inn 29. þ. m. LJÓSMYNDASTOFUNA opna eg um 5. október, á sama slað (áður ljósmyndastofa Óskars og Vignis). Þos*l. Þorleifsson. Lj ósmyndarl. scccc<scco:sccc:scc:scccccccc;scc:sccccccccccc;x5cccccccííc:ící Kaplmannafot. V etpapfpakkap. Rykfpakkar. Ödýrast og Iiest í Fatabúðinni. SÍSCÍSCCCCCCCCCÍSCÍSCÍSCCOCCCÍXSCÍXSCCCCCCCÍSCCCÍXSCÍSCCÍSCCCCCÍX

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.