Vísir - 29.09.1928, Blaðsíða 5

Vísir - 29.09.1928, Blaðsíða 5
VÍSIR Eg undirritaður tilkynni heiðruðum viðskiftavinum að ég hefi flutt KjÖt Og VÍðmetÍSYerslan mína frá Frakka- fltíg 16 að Baldupsgðtu 1-®. Virðingarfylst J. C. KLEIN• ]>eii% sem setla að öjöra pjrófsmiði i húsa smiðafaginu, sendi umeóknir um þátttöku til prófnefndar fyrir 1. október. PRÓFNEFNDIN. Jþróttaverðlaun íslendingadagsins í Winnipeg. Erlendur Anderson hlaut 31 stig, íékk íinim fyrstu ver'Ölaun og tvenn önnur verÖlaun. Heldur hann „Skúla Hansons bikarnum" fyrir J)etta ár. FélagitS „Laymans League" vann „Oddsons-skjöldinn“. Björn Skúlason vann glímuheltiÖ. Benedikt Ólafsson vann „Jónasar Pálssonar sigurmerkiÖ“ fyrir fegurtSarglímu. Hefir hann unnitS þaiS þrisvar sinn- um og nú til fullrar eignar. (FB.). Mannalát. Þ. 11. ágúst þ. á. lést i Selkirk, Llan., Jóhanna Kristín SigurtSar- öóttir Thorarinson. Hún var fædd á Haukabrekku á Skógarströnd í Snæfellsnessýslu. Ólst hún var upp ,og giftist Árna Þóraririssyni frá RautSamel i Eyjahreppi. — Eftir a?S þau fluttust til Ameríku bjuggu :þau lengst af i East Selkirk, góÖu ;búi. Mann sinn misti hún fyrir 8 ;árum. — (FB.). Sigurbjörn Hallgrímsson bóndi i Flatatungu í ÁrnesbygtS, Manitoba, er látinn fyrir skömmu. Sigurbjörn var einn af landnámsmönnunum -vestur-íslensku. Fór hann vestur um haf 1874. Hann haf'öi veri'Ö greind- or matSur og vel látinn. Hann var ættaÖur úr EyjafirÖi, og var 87 ára er hann lést. — (FB.). Þ. 14. júni s.l. andaðist að Wyn- ■yard, Sask., Magnús Bjarnason, járnsmiður, mætur maður og vel -gefinn, f. 7- nóv. 1863, «tt5 Vík i Sæmundarhlíts i SkagaíirtSi. Kona Jians var Rósa Sæunn Sveinsdóttir, Halldófssonar, frá Veðramóti i Skagafirði. Lifir hún mann sinn. VarÖ >eim 9 barna auðið, en mistu Ivö ung. Einn sona þeirra er verk- frætSinemi við háskóla Manitoba- fylkis. — (FB). B ARN AFAT AVERSLUNIN Klapparstíg 37. Stmi 2035. Kotsnifiin eftirspurðu eru nú komin aftur. Nýlt úrval af skyrt- um og treyjum í minstu stærðum 0. m. fl. Tungamálakensla. Latína kend byrjendum og lengra komnum. Sömuleiðis kend nýju málin, einkum franska. A. v. á. (1683 Kenni börnum innan skóla- skyldualdurs. Uppl. í sima 2245. Margrét Pálsdóttir, frá Hnifsdal. (1642 Frá 1. október tek eg að mér að kenna börnum og fullorðn- um allskonar handavinnu, svo sem: flos o. fl., einnig teikna á hvað sem óskað er. Sigriður Er- lendsdóttir, Kirkjuveg 8, Hafn- arfirði. (1501 ENSKU og DÖNSKU kennir Friðrik Björnsson, Laugaveg 15 byrja 1. október. (1191 TILiKYNNIN G Piltur, sem les undir gagn- fræðapróf, óskar eftlr 1 eða 2 til samlesturs. Uppl. Suðurgötu 18, kjallaranum. (1633 Er fluttur með vinnustofu mína á Skólavörðustig 29, kjallarann. Jóhannes Jensson, skósmiður. (1688 r LEIGA Innréttað geymslupláss, við liöfnina, til leigu. Uppl. i sima 1470. __________O5™ Gevmslupláss (1 herbergi) óskast 1—2 mánuði. Uppl. í sima 2292. (1741 Hfifum fyrirllggjandi: Hveiti: Gold-Medal, Tltanlc, Matador, Hpísgpjón, Riigmjöl, Hálfsigtimj öl. H. UwMim I Bími 8. ioooooooo;xxxs;xxxio;5aoíiaoo; Ensku, dönsku, islensku og reikning kennir Þórunn Jóns- dóttir, Baldursgötu 30. (1345 Á Klapparstíg 44 fæst tilsögn í allskonar liannyrðum. Gjald 6 kr. á mánuði. Á sama stað fást knipplingar á upphluti. (924 Enslcu, dönsku og islensku kennir Gretar Fells, Lækjargötu 10. Heima kl. 7%—9 siðd. (1373 Á BergstaiSastræti 49 fæst kensla í: íslensku, ensku, þýsku, latínu og esperantó. Sími 2050. (957 DÖNSKU og ÞÝSKU kennir Helgi Skúlason, Kárastíg 3. (1732 1 y " I TAPAÐ FUNDIÐ I cí V Peningabudda fundin. Uppl. hjá Jóhönnu Hansen, Banka- stræti 14. Simi 587. (1672 Kveuiir fundið. Vitjist á Bán- argötu 28, gegn fundarlaunum. (1696 Reiðbjól er i óskilum á Rauð- arárstig 1, uppi. JIZ^ "húsnæðT-™| 1—2 lierbergi, með liúsgögn- um, óskast leigð handa erlend- um hjónum, sem ætla að dvelja hér 2—3 mánuði. Uppl. i sírna 1721. (1651 Correct English taught, apply Teleplione 1932. (1589 Hjá Sveini Jónssyni, Kirkju- stræti 8 B, eru 2 ágæt herbergi, með ljósi og hita, til leigu. (1650 FÆÐI 1 8TÚLKA vön almennrl mat- relðslu óskast til C. ppoppé. ^eaooowxKWKHioooaaQoaow* « Símt 542. Hitt og þotta, City of New York heitir eitt skip af þremur, scm Byrd liefir i leiðangri sínum til Suðurpólslandanna. Skip þetta Ær isbrjótur og hét áður Salnson. ,City of New Yorlc* fór frá New Yorlc horg þ. 25. ágúst suður á Sbóginn. Fór Byrd og fjölskydda hans með til borgar einnar i jVirginíaríki, en Byrd sjálfur leggur ekki af stað í leiðangur- jnn fvrr en um mánaðamótin. Leggur liann af stað á leiðang- ursskipi sínu, „Ross“, sem áður var hvalveiðaskip, frá San Diego í Kaliforníu. ;(F. b.). Árni Eiríksson kennir organ- spil á Grundarstig 8. (1653 Stúlka, sem er vel mentuð, óskast til áð kenna hörnum ca. 4 mánuði í vetur, á mjög góðu lieimili við Seyðisfjörð. Uppl. Bergþórugötu 13, niðri. (1668 Get tekið 2—3 hyrjendur i pianó- og fiðlusþil. Sigurður Þórðarson. Sími 2177 og 406. (1626 Nokkrar stúlkur geta fengið ódýrt fæði. Nönnugötu 10 A. (1663 Gott fæði fæst á Klapparstíg 13. (1631 Áhyggilegur maður getur fengið keypt fæði á Þórsgötu 13, niðri. (1695 Fæði er selt á Bergstaðastr. 28, uppi. Guðrún Guðjónsdótt- ir. (887 ycgg” Gott fæði er selt á Berg- staðastræti 8. Oddný Bjarna- dóttir. (10 Fæði er selt á Laugaveg 11. Sigríður Ólafsdóttir. (1600 Gott fæði fæst á Vesturgötu 18. Sanngjarnt verð. (1531 Fæði og þjónusta fæst á Vatnsstig 9, kjallaranum. Katr- in Kristbjörnsdóttir. (1520 Fæði fæst á Bjargarstíg 7. (1519 Gott fæði fæst á Vesturgötu 18. Sanngjarnt verð. (1728 Herbergi til leigu fyrir ein- hleypa í Hildibrandsliúsi.Einn- ig gott geymslupláss. (1649 Litið herbergi til leigu fyrir einhleypa stúlku, á Nönnugötu 4. ' (1645 Herbergi til leigu. Ljós, kiti og ræsting fylgir. Freyjugötu 25. " ' (1657 2 ungir, reglusamir menn, óska eftir herbergi með hús- gögnum, í vesturbænum 1. okt. Tilhoð auðkent: „Stýrimaður“, sendist Vísi. , (150ti Slofa mót suðri, til leigu í vönduðu húsi, með öllum þæg- indum. Hentug f jrrir tvo. Uppl. í síma 1995. " ’ (1597 Skólapiltur óskar eftir öðr- um í herhergi með sér. Fæði á sama stað. Uppl. í Hafnarstræti 18. (1706 2 herbergi til leigu fyrir eiu- lileypa. Uppl. í síma 1016, eftú* kl. 6. (1721 Gott, sólríkt lierhergi til leigu á Sólvallagötu 29. Sími 1405. Verð 35 kr. með hita og ljósi. (1636 Ágæt stofa, í nýju húsi, stærð 7%X6 álnir, á 1. liæð, mót suðri, með sérinngangi, til leigu fyrir einhleypa. Ljós, hiti og ræsting getur fylgt með í leig- unni. Nikulás Friðriksson, Tjarnargötu 49 B. Sími 1830. (1716 2 samliggjandi lierbergi til leigu fyrir karlmann, Lauga- veg 28 A. (1711 Forstofustofa til leigu fyrir einhleypa á Grettisgötu 20 A. (1710 Til leigu: 3 lierhergi og eld- liús. Uppl. á Spitalastíg 4. (1729 í Aðalstræti 9 eru 2 sam- liggjandi lierbergi til leigu fyr- ir einhleypa. Gæti komið til mála að elda i öðru. Ennfrem- ur 1 herbergi á sama stað. — Uppl. i Aðalstræti 9B, undir afgr. Vísis, kl. 6—7 i kveld. (1643 Stofa til leigu 1. október. Á sama stað er til sölu eins manns rúmstæði og lítið horð, meðL tækifæxásverði. Uppl. á Freyju- götu 10 A, uppi, eftir kl. 6 siðd. (1661 Reglusamur og prúður mað- ur getur fengið leigða til árs góða stofu með sérinngangi. Uppl. á Barónsstíg 10 (uppi). (1698 Stofa til leigu fýrir einhleyp- an karlmann, á Kárastig 8. (1674 Tilleigu: 2 stofur og aðgang- ur að eldliúsi.fyrir fáment fólk. Tilboð merkt: „íbúð“ sendist afgr. Vísis. ‘ (1664 Góð, sólrík stofa til leigu 1. októher, i Lækjargötu 4, uppi. (1671 Herhergi, sólríkt, til leigu fyrir rólegan leigjanda, á Njarðargötu 3. (1669 Einhleypur maður óskar eft- ir lierhergi. Uppl. i síma 1515. (1665 Herbergi til leigu fyrir ein- hleypan karlmann. Ingólfs- stræti 18. (1637 Hannyrðakensla. Get bætt við nokkrum stúlkum. Dag-og kvöíd-tímar. Elisahet Helga- dóttir, Bjarnarstíg 10, (hak við Litla-Hvol við Skólavörðustig). (1625 Agætt og ódýrt fæði fæst í Þinglioltsstræti 15. Katrin Björnsdóttir. (1715 Ódýrt kj allaráherhergi til leigu fyrir einhleypan mann. Brekkustig 6 B. (1622 Ensku kennir Kristín Þor- varðsson. Sínii 1901. (1640 Fæði og þjónusta fæst á Vest- urgötu 16 B. (879 Á Nýlendugötu 22 fæst keypt fæði hjá Ragnheiði Pétursdótt- ur. ' (293 2 stofur til leigu á Óðinsgötu 3. (1709 Björt og rúmgóð stofa, fyrir 2 reglusama menn, til leigu á Njarðargötu 31, hentug fyrir Kennaraskólanemanda. Ljós, hiti og ræsting fylgir. (1718 Ein stofa, með öllum þæg- indum, til leigu fyrir einlilevpa. Uppl. á Laugaveg 85 B, i dag, eftir kl. 7, og á sunnudag. (1692 Lítið, nýlegt steinhús til leigu 1. okt., 2 stofur og eldhús, á- samt geymslu. Ljós fylgir. Leiga kr. 90.00 ú mánuði. Ein- ungis fyrir barnlaus lijón eða einhleypa. — Tilboð merkt; „Steinhús“ leggist á afgr. blaðsins, fvrir annað kveld. (1737 Forstofustofa óskast. Æski- legt að borga mætti að ein- hverju leyti með kenslu. Uppl. i síma 1615. (1630 Ilerbergi til leigu fyrir reglu- saman pilt eða stúlku ú Rán- argötu 32. (1629 Einhleypur maður óskar eftir herbergi með húsgögnum 1. okt. Uppl. á Grundarstíg 2, efstu liæð, kl. 7—9 síðd. (1620

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.