Vísir - 30.09.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 30.09.1928, Blaðsíða 2
VISIR <£4<?4b Hiistvörirnir Sg K! || komnar í miklu úrvali. || || Lítið í gluggana í dag. | || VERSL. BJÖRN KRISTJÍNSSON. | 11 JÓN BJÖRNSSON & 00. 8 8. Ryk- og regBfrakkar nýkomið í miklu úrvali (nýtt snið). Nýsaumuð föt í flestum litum og stærðum. Vetrarfrakkar. — par sem þessar vörur eiga að seljast strax er verðið lægra en þekst liefir áður. — NB. J?ar sem hvern laugardag er mikil eftirspurn eftir heimagerðum ódýrtun fötum, ættu menn að tala við mig fyrri part viku, svo þeir gætu fengið föl eftir máli, ódýr, fljótt og vel gerð. Ennfremur mikið úrval af 1. flokks fataefnum, föt og frakk- ar afgreiddir með 1. flokks vinnu. Áadrés Andrésson Laugaveg 3. sept. F. B. jíMr. Baldwiri ojfeverndartollarnir Frá London er símað: Bald- $win for§ætisráðherra hefir hald- ;S'ð r.eðu á fJokksþingÍ íhalds- kmamra.'Sjtgði hahn; að Iöipn lil ÍNprpdar iðnaðinum verði. tkki iínotuð til jþess að koma á al- ^meimri. tollvernd, -neií^jj^j^ð verði fyrst lagt fyrir kjósend- urriá. Floklísþingið samjþýkti, gcgn yilju flokksstjórnarinnar, illögur þess efnis, að heiiÆa ð. Jkir eð íhaldsfjpklíurinn Iief- ir lýst sig fylgjandi tollveriid, ykir'díkl^t, áð i fcÖÍniVtgh’báf- át tUiViií í !i()f 9’ v<i rðí: áðállbgá 'dclil t u rri 4 öil Veríi d: ög frij álkæ ýei'ál itn. ítalskt blað deilir á bresku .naariiystjórninat Frái jLpndóft j .SJiriað: Fas- isíghlaðið Trihuná hefir siðastl. iku gert liverja árásina á fæt- rnassmsmxwö.:- -.w,-y. ur annari a Frakkneslímresku samvin n u stef n un a. Fullyrðir hlaðið, að Bretland og Frakk- land B um, er snerta heimköllun setu- liðsins úr Rínarbygðum. Út af þessum fullyrðingum Trihuna, heimtar blaðið Daily Telegraph, að stjórnin í Bretlandi skýri frá þvi, hvernig utanríkismál Bret- lands standi nú. arsan ins um flotamálin. Loká’ telur “' «víný bug að pvi, aö leggja nýjan ak- ;Vyg anstur yfir fjalliö. Pvi verSur nú auövitaS svaraö, iði4 ”iUi viðvikjandi ollum stjornmala- deilum j Evrójni. Til dæmis s tyojrFrakkar stjornmálastefnu Breta ’ gagnvart Rússlapdi, en Rreíar ;;|fyð|i; sfj'ptpfmája^tefnu Frakkæ'l 4Jm$)a?rar vlð- Báfkaný! étíkértá-fináö' 'feh ^fft-hbraut geti rft^WÍIIu jEPfífrmmriV hafi'w W'Wáj^WWlílTlV'lÍiííess1' Bretar gefið Frökkúm frjálsaip ú^kijrðfjf^ (>~ hendur viðvikjandi þejm_mái- niögujegt sé aðjxyggk daglegar Járnbrantarraálið. . Mýlega var haldinn fundur hér ,1 ■V't f. i lýenuin um jarnhrautarmáliö. Af fí'egnum frá ^Jeim ,'fundi veröur ekki ráöiö, aö niálinu hafi oröiö :t<ikkurt gagn aö hunum. Er ekki anhað sýnna, en aö járnbrautin fai fvrsta sprettinn aö haJda áfram að vera sairii leiksoppurinn í höndum síjórnniálaflokkanna/ eins Og-búri •. * ^ ■* : j* f I hefir veriö síöustu árin. En 'báð ,■■ ■■ , , 9H W/n iiö.ur nú óöúm að 'þvi, aö úrræÖa- leýsíö í jiessu r.iáli fari aö veröa þrándur í götú nauösynlegrar Jnró- unar í búskap og franikvæmdum á Sn'öurlandsundirlendiuu. Á næstu árum .veröur .þvií íáÖ- ráða fram úr vsamgorigumáfí Sunuíencfínga áeinri eöur annan héttr ■ftr-|tá iigg'Ui" fyrsf fyrir, aö athuga^g^r ganga, úr skngga mn, hvort; járnbraut .;r yiir 11ellisheiöi' er tvtta lausnin. Eöa hvort lausnin er ekki; Markús Kristjánsson: Píandleikur í Gamla Bíó miðyikud. 3. okt. kl. 714 stundvíslega. Viðfangsefni: Beetlioven, Cho. pin, Wagner-Liszt. Aðgörigumiðar fást í Jtókav. Sigf. Eymundssonar, frú K. Viðar og HJjóðfæraliúslnu. K FATAEFNÍ svört og mislit. FRAKKAEFNI, þunn og þyklí. BUXNAEFNI, röndótt — falleg. g REGNFRAKKAR, ;; sem fá almannalof. g Vandaðar vörur. — Lágt verð. G. Bjarnason & Fjeldsted. itiöístiooíiíSíiíííiíSíXiíiííCKííötiiOíSís; ferðir yfir heiöina, néma meö járnbraut. Jrn þar er um að ræöa mjög vafasama staðhæfingu, því £iö óvíst; er, hvort bifreiöaferöir veröa ekki fult svo öruggar. Þaö má telja víst, að;snjór geti orðið svo mikill á fjallveginum, aö járnbrautarferðir tepþist, lengri eöa skemri tíma, meöan gerö verö- ur braut gegnum snjóinn, en með snjóþjappara mætti ef til vill gera bifreiðum fært yfir snjóinn, án verulegrar tafar. Eri ef nú má telja óvíst hvó.rar ferðírnar séu öruggari, ])á eru allar líkur til ]>css, að bifreiðaferðir verði í ná- inni framtíð öruggari en járn- brautarferöir, að þessu leyti. ]>ví að alt, er aö bifreiöum og bif- reiðanotlíun lýtur, er í óöfluga f ram för. En setjum nú svo, aö járnbraut- in sé tryggari. Þess veröur þá hínsvegar að gæta, aö bifreiöar- flutningar veröa margfalt ódýrari. Nú þegar er svo komiö, aö flutn- ingsgjöld bifreiðanna eru oröin veruleguín mun lægri en áætluö flutningsgjöld járnbrautarinnar.En verði geröur góöur 1)ifreiöavegur austur yfir lieiöina, er áreiðan- legt, að flutningsgjöld bifreiöanna geta lækkað stórum frá því sem nú er, Og auk þess leggjast aö siálfsögöu aukaflu'tninsgjöld , á járnbrautarflutning, fyrir flutn- inginn að og frá járnlxrautarstöö. ÞaÖ cr af þessu auðsætt, að ef ékki vyrða dagðar hömlur á l)if- rciðaflutning, þá' fær járnbraut ekkert að flytja þá tíma, sem vegir eru færir bifreiðum. Járnbraut gæti ])ví með engu móti svarað rely'jtrirskostnaði. livað þá vöxtum áf .st'tínkostriaði. Annaðhvort. yrði þá að banna flutninga á bifreiðum, ’“eba leggJa*’svonTaan^kaff’lí”|)ærj'' ■’T.ð:: þær gætu ekki kept 'við járn- bráutina. Stjórn járnbrautarinnar lfé'fðiiJJjJáí,i^ftUi1icÍfiari''‘ héiridiri‘v: íiSji1 flúhnri^sjjj'ðTcfin^ og- Jökííf> ýy$Uujíá! höfð svo há, sem frekast væri fært, svo að •i-ékSiifilui kæífifsf^sem allra næst því að bera sig. Því •póá'aB1 þingfulltrúar annara landshluta léti ; ....... 0 •„ leioasl til þess, ao sampykkja jarn- er nú vel birg af allskonar ritföngum til skrifstofu- skóJanotkunar svo sent: og Blýantar, þar á meðal teikniblýanturinn „ÓÐINN“, Bókfærslubækur 1 fyrir verslunarskóla. Teiknigerðar, feiknipappír, teilcniblek og blokkir. Skólatöskur,1 Skólakrít, Spjöld og Grifflar. Reikni- hefti. Pennastokkar, Rissfjaðrir, Hringlar (sirklar), Vinklar og Vinkilhorn. Pennasköft. Pennar. Blek. Laus- blaðabækur. Skjalamöppur. Skrifpappír. Skrifbækur. Umslög. CONKLIN’S LINDARPENNAR OG BLÝANTAR. Verslunin Björn Kristjánsson. Eins og að imdanförnu Ivcnnum við allskonar liannyrðir í vetur. Nokkrar saumaðar veggmyndir eftir nemendur okkar verða til sýnis í dag í glugg- unum í versl. Baldursljrá, Skólavörðustig 4. Kristín Jónsdóttir. Ingibjörg Eyfells. hrautarlagningu austur á Suður- landsipdjiát'riyte, jxV niuiídii: þeir vafalawsr ganga ríkt' éltlr jíví', áð' -sértóBiiiu'úý#111!eGdáraitje eidcli, að þeir. sém notu .XBTÍ0 JSffl har a lirautina, yrðu að horga margfalt hærra flutningsgjald en þeir ])yrftu að horga fyrir bifreiðaflutning. Er vafalaust. samkvæmt fenginni reynslu og gerðum áætlunum, óliætt að gera ráð fyrir ])ví, aö járnbraut- arflutningurinn yrði alt að því helmingi dýrari en bifreiðaflutning- ur. — En cr þá þörfin fyrir daglcgar fcröir yfir Hcllishciöi svo brýn, harðasta vctrartímann, að nokkurt vit sc í því, aö kauþa þœr svo dýru vcröi? í mörgum árum gætu bif- reiðaferðirnar orðið alveg öruggar, og í fæsturn árum þyrfti að gera ráð fyrir, aö ferðir þeirra tejitust nema dag.og dag, svo að nauðsyn- legasta flutningi yrði ekki komið áfram. — Er nokkur ástæða til að ætla, að tjónið af slíkum samgörigu- teppum yrðí svo mikið, að ])að ynn- íst ekki íuargfaldlega upp með helmingi lægri flutningsgjöldum all- an ársins hring? Ekki yrði það nema í örfáum til- fellum, sem af slíkum flutnings- teppum mundi stafa .töf á því, að afurðir bænda kæmist á erjendan markað. Það á sjálfsagt mjög langt í laricl, að skipaferðir fnlli daglega milli Islands og annara landa. Og meðan svo er ekki, virðist engin þörf á daglegum ferðum til ]>ess að lvoma útflutningsvörum 1)ænda til Jveykjavíkur. Og þó að ef til vill mætti gera ráð fyrir nokkurri mjólk- ursölu til Reykjavíkur, þá er ekki líklegt, að hún verði svo mikil, að mjög mikið sé leggjandi í sölurnar fyrir hana, enda ráðgert, að unnið veröi úr þeirri mjólk, sem til fell- ur, þar eystra, í mjólkurbúum þeim, scm ])ar á að fara að koma upp. Hins vegar hefir mjólkurfram- leiðsla vaxið svo í nágrenni bæjar- ins hin síðari ár, að nú er betur séð fyrir þörf bæjarbúa í því fefni en áður, og allar horfur á því, að nágrenni Reykjavíkur geti meiraen fullnægt þeirri þörf, með aukinni jarðrækt, jafnvel ])ó að í smærri stíl verði framvegis en síðustu árin. Þeirra hluta vegna virðist þá ekki heldur neinn voði á ferðum, þó aö fyrir kæmi dagur og dagur sem flutningar austan yfir fjall kynni að teppast. En hver yrði þá hinn mikli vinn- ingur við það, að daglegar ferðir væri algerlega trygðar, sem nú raunar alls ekki er um ræða, jafn- vel þó að járnbraut yrði lögð? — Er hér um að ræða nokkuð annað en gamlan „átrúnaö" frá þeim tím- um, er bifreiðir voru svo að segja ó])ektar hér á landi og reynsla lítil af þeinr annarsstaðar ? Vísir er sex síður í dag. Sagan og hæjarfrétiir eru i aukablaðinu. |%)i-ææ8ææææseææææææseæ Gapdinutau hvit .og.-91 Islit, faliegt úrval. m- JHsalðaaB gfflfdintty, ffav gevðlr. •rs^ 6« jutí irlSoioiQ .•inðaö/afjfÍHÍ .noaeÖ'in

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.