Vísir - 30.09.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 30.09.1928, Blaðsíða 2
VÍSIR MM Hanstvörarnar komnar í mikiu úrvali. Lítið í gluggana í dag. VER8L. BJÖRN KRISTJÁNSSON. JÓN BJÖRNSSON & CO. é4**b nýkomið í miklu úrvali (nýtt snið). Nýsaumuð föt í flestum litum og stærðum. Vetrarfrakkar. — par sem þessar vörur eiga að seljast strax cr verðið lægra en þekst he'fir áður. — NB. J?ár sem hvern laugardag er mikil eftirspurn eftir heimagerðum ódýrum fötum, ættu menn að-tala við mig fyrri part viku, svo heir gætu fengið föl cftir máli, ódýr, fljótt og vel gerð. Ennfremur mikið úrval af 1. flokks fataefnum, föt og frakk- ar afgreiddir með 1. flokks vinnu. Aidrés Andrésson Laugaveg 3. iteskeyti S^). sept. F. B. íjMr. Baldftdri 0# íterníiartollarnir Frá London er símað: Bald- ©win f orsætisráðherra hefir hald- ;ðð rsöðu ,'« flokksþmgí íhalds- pniarihaVSágðí háríii, að Iðgin iil XvepjgajiMðnaðinum verði, fckki s|notuð til þess að koma á al- ^ineimri. tollvernri, .nema>í ntáiið verði fyrst lagt fyrir kjósend- uf ná. Flokksþingið sámhykti, - !ii vilja i'Jokksstjóniarinnar, tilíögur þess efnis, að heiniia loJlveriKt 'i'y'rir. jtirfi-.bg stáiion- að. pareðihala'sfJqJvkurinn héf- ir lýst sig fylgjandi tollvernd, þykrr-lífclegt, að f'kösriiiigaoár- áttliWrií lí>29 verði aðalleg'a'dtSlt urirföiivérnd og fr jálsa Ht*f sitin. ítalskt blað deilir á bresku . n'jani MJáfflÍWa u gnf Frái íLqiidon úv sinaað: Fas- istablaðið Tribuna hefir siðastl. viku gerl hverja.árásina á fæt- arinari á Frakkncsk-bróskii "saTrrvinnustefntina. Fullyrðir blaðið, að Bretland og Frakk- land hafi gert.með sér loftyarn- arsaniiáng, %ö;k sainkomúiags- ins um flotamálin. Loks' telur ið á mílli Frajjtoi^fcfi i olmm stjornm um, er snerta heimköllun setu- liðsins úr Bínarhygðum. Út af bessum fullyrðingum Tribuna, heimtar blaðið Daily Telegrapli, að stjórnin i Bretlandi skýri frá því, Iivernig utanríkismál Bret- lands standi nú. viðvíkjandi otrum stjornmala- ^Móá&ffftH*nrtVCÍ; aastin" -vfir.fj;i,,i"; styðjiFralíkar stjórnmálastefnu Járnbrantarmálið. . ryýlega var haklinn fundur hér í bænum iim járnbratitarmáli'ð. Af fregnum frá ;•• þeini fundi veröur tk.ki ráði'ð. að málinu hafi orSi'ö nokkurt gagn <1^ honum. Er ekki. annaís sýnna, en að járnhrautin fái fyrsta s])rettinu að halda áfrani afi vera sami leiksoppurinn í höndum síjórnmálaflokkauna,. <;ins og:1iúri hefir verið síðustti árin. En þáf> HðiiT nú óðum að því, að úrræSSa- leýsið í þessu i íáli fari að verða þrándur í g"ötu nauSsynlegrar þró- uuar í búskap og framkvæmdum á Su'ðuiiand.suiadirlendimi. -Á. næsíti ártun.vcrður þvrr-að í'áöa fram úr samgöngumálí Suniiléri'dihgá a eínn eður annan hátt/ 'iín þn liggitr fyrst fyrir, ao nthuga„,ag- ganga. ..hvorf 2.-iirnhraut Markús Krist jánsson: Planóleiku okt. Ui ur skug^a austtir ; yíir Taellisheiðíí er rétta; lausnin. Ivða hvort lausnin er ekkij , ^etta-hj bug að 1 uni -iárnbraut og vinda »ví, að" leggja nýjan ak- J5reta gagnvarl Bússlaudi, cn íirctar,,styðji' s.tjói$>iriája-s-lefnu Frakkaí 5ámbandí við Balkan-;4 rt^Trr?fJd!fltj lP^frfimvr/ hafi^ Breíar gefið Frökkum frjálsájjj liendur viðvíkjandi þejnvmáí l'ví verður nú auðvitað svara'ð, iS^þessi athnguu hafi, þegar veriðt e-erð o« -úr. skorfcí 'tiw það, að ekkert ahnað 'en járhbraut g'eti! uí;sklF¥Ji?rt ]y&MJé)vk&P ó- i Gamla Bíó miðvikud. 3. IíI. 7-/4 stundvíslega. Viðfangsefni: BeetJioven, Cho. pin, Wagner-Liszt. Aðgöngumiðar fást í liókav. Sigf. Eymundssonar, frú K. Viðar og Hljóðfæraliúsinu. IFATAEFNI O svört og mislit. | FRAKKAEFNI, ^ þunn og þykk. K BUXNAEFNI, JJ röndótt — falleg. ss REGNFRAKKAR, í? sem fá almannalof. h Vandaðar vörur. — Lágt verð. ír p G. Bjarnason & Fjeldsted. ÍttÖÖÖtÍíiOCHÍÍÍÍKKÍÍÍíSíÍÖSSOOÍSOíSíK feröir yíir hefðina, nema ineð járnbraut. Kn þar er um a'ð ræða mjög vafasama staðhæfingu, þvi aö óvíst, er, hvort Infreiðaferðir verða ekki fult svo öruggar. Það má telja víst, að'snjór g-eti or'ði'ð svo mikill á fjallveginum, að járnbrautarferðir teppist, lengri eba skemri tíma, meðan gerð verð- ur braut gegitum snjóinn, en með snjóþjappara mætti ef til vill gera bifreitStjm fært yfir snjóinn, án verulegrar tafar. En éí nú má telja óvíst hvdrar ferði'rnar séu öruggari, þá eru allar líkur til jiess, að bifreiðaferðir verði í ná- inni framtíð öruggari en járn- brautarferðir, að ])essu leyti, því að alt, er að bifreíðum og bif- rei'ðanotktm lýtur, er í óðfluga framför. En setjtim nú svo, að járnbraut- iri se tryggari. Þess verður ])á hinsvegar að gæta, að bifreiðar- flutningar verða margfalt ódýrari. Nú þegar er svo komið, að fltitn- ingsgjökl hifreiðanna eru orðin verulegum mun lægri en áætluS fhitningsgjöld járnhrautarinnar.En verði gerður góður bifreiðavegur austur yfir heiðina, er áreiðan- legt, að flutningsgjöld liifreiðanna geta lækkað stórttm frá þvt sem íht er, ()g auk þess leggjast að sjálfsög-ðu aukafbítninsgjöld , íi járnlw-autarflutning. íyrir fltttn- irginn að og- frá járnlM-autarstöð. Þa'ð'er af' |>essu auðsætt, ari ef ekki verða lagfiar hömlur á hif- rerbaflutning, |)á fær járnhraut ekkert a'ð flytja ]>á tíma, sem vegir eru færir hifreiöum. Járnhraut gaeti ])ví með engu móti svarárj reksítirskostna.o'i.' bvarí. ])á vöxtum ri.fi sto'fnkostna'?'- Annabh'vort. ytíSi ])á aiN banna flutninga <á hifrciðum, eðii k'ggja svo háan skaít á þær, a.b: ]);er gætu ekki kept'vib' járn- hrautina. Stjóru járnhrautarinnar lié't'M : ]iá óhunduar hendur uuv flútnin'gsgjöTdihv' og ])att y'rðu pá hÖítS svo há. sem frekast væri fært. svo að'reKJsríIHnn.k«-erfiÍít'sem allra næst því a'S bera sig. Því •])()-'-'áð1 [)ingfu!ltrúar annara landshluta léti leiðast (i! þe'ss, a s'ainþýkkjá i'árn- irlagningu austur á Su'Öur- IrrT lands vafala' ÍS, ])á imiudu þ'ejr ¦aiiga ríkt eftir ]>ví. að :épÉ»BÍ#uMÍrinÍBÍi,9P el^kifa þar ai Teuídi. a'O þeir. sem notu'öu .XE1Í8 BfflDrl er nú vel birg af allskonar ritföngum til skrifstofu- og skólanotkunar svo sem: Blýantar, þar á meðal teikniblýahturinn „ÓÐINN", Bókfærslubækur ! fyrir verslunarskóla. Teiknigerðar, teiknipappír, teikniblek og blokkir. , Skólatöskur, ¦ Skólakrít, Spjöld og Grifflar. Reikni- hefti. Pennastokkar, Rissfjaðrir, Hringlar (sirklar), Vinklar og Vinkilhorn. Pennasköft. Pennar. Blek. Laus- blaðabækur. Skjalamöppur. Skrifpappír. Skrifbækur. Umslög. CONKLIN'S LINDARPENNAR OG BLÝANTAR. Versloniíi Björn Kristjánsson. Eins og að undanfornu kennum við allskonar bannyrðir i vettir. Nokkrar saumaðar veggmyndir eftir nemendur okkar verða til sýnis i dag í glugg- unum í versl. Baldursbrá, Skólavörðustíg 4. Krisíín Jónsdóttir. Ingibjörg Eyfells. hrautina, yrou aÖ borga margfalt hærra flutningsgjakl en þeir þyrftti a'Ö horga fyrir bifreiðafltttning. Er vafalaust. samkvæmt fenginni reynslu og gerÖum áætlunum, óhætt ab' gera ráð fyrir því, að járnbraut- arflutningurinn yrði alt að þvi helmingi dýrari en bifreiðaflutning- tir. —- En cr þd þörfin fyrir daglegar fcrðir yfir Hcllisheiði svo brýn, harðastá vctrartímann, að nokkurt vtt sé í þvíj að kauþa þær svo dýru vcrði? I mörgum árum gætu bif- reiðaferðirnar orðið alveg öruggar, og í fæsíurn árum þyrfti að gera ráð fyrir, að ferðir þeirra teptust nema dag.og dag, svo að nauðsyn- legasta flutningi yrði ekki komið áfram. — Er nokkur ástæða til að ætla, að tjónið af slíkum samgöngtt- tepfiutn yrðí svo mikið, að ])að ynn- ist ek-ki margfaldlega upp með helmingi lægri flutningsgjöldum all- an ársins hring? ICkkí yrði það nema í örfátim til- fellum, sem af slíkum flutnings- teppum mundi stafa.töf á því, að afurðir hænda kæmist á etiendan markað. Það á sjálfsagt mjög langt í láríd, að skipaferðir falli daglega milli íslands og annara landa. Og meðan svo er ekki, virðist engin þörf á daglegum ferðum til þess aíS koma útflutningsvörum bænda !il Revkjavíkur. Og þó að ef til vill mætti gera ráð fyrirnokkurrimj'ólk- ursölu til Reykjavíkur, þá er ekki líklegt, að hún verði svo mikil, að mjög mikið sé leggjandi í sölurnar fyrir hana, enda ráðgert, að unnið verði úr þeirri mjólk, sem til fell- ur, þar eystra, í mjólkurbúum þeim, sem ])ar á að fara að koma upp. Hins vegar hefir- mjólkurfram- leiðsla vaxið svo í nágrenni bæjar- ins hin síðari ár, að nú er betur séð fyrir þörf bæjarbúa í því efnl en áður, og allar horfur á því, að nágrenni Reykjavíkur geti meira en fullnægt ])eirri ])örf, með aukinni jarðrækt, j"afnvel þó að í smærri stíl verði framvegis en síðustu árin. Þeirra hluta vegna virðist þá ekki hcldtir neinn voði á ferðum, þó aö fyrir kæmi dagur og dagur sem flutningar austan yfir fjall kynni að teppast. En hver yrði þá hinn mikli vinn- ingur við það, að daglegar ferðir væri algerlega trygðar, sem nú raunar alls ekki er ttm ræða, jafn- vel þó að járnhraut yrði lögð? — Er hér um að ræða nokkttð annað en gamlan „átrúnað" frá þeim tím- tim. er hifreiðir vortt svo að segj'a ó])ektar hér á landi og reynsla litil af ])einr annarsstaðar ? Vísir er sex síður í dag.'Sagan og bæjarfréttir eru i aukablaðmu. ^*á H'j'H'l ^m^ livít o«r3p|lslit/^allegit úvval. ItjB«t \ ' ' ' ' rfai'xUlm Tnnaó&n íT,.•--;:; -: - ::¦ ' ";¦¦,¦)?¦.m ,"v. 'rí5J iauðiövgfj dsi jíozBÓ'm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.