Vísir - 30.09.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 30.09.1928, Blaðsíða 3
VÍSIR Kolaskip er á leidiui feir, sem ætla að panta kol hjá mér til vetrarins, geri svo vel og hringi í ; Sima 229 eda 2S40. Valentínus Eyjólfsson. Eg undirritaour tilkynni heioruoum vioskiftavinum &b ég hefi fiutt KjÖt 00 VÍðmetlSVerSlim mína frá Frakka- stíg 16 að Baldursgötu 14. VirðÍDgarfylst J. C. KLEIN. m cí Þ Karlmannaföt Rykfrakkar Vetrarfrakkar Reidjakkar Bilstj ór aj akkar Skinujakkar Skinnvesti Peysnr Sokkar Manchettskyrtur Axlabönd. o. m. fl. r u O/ u ÆL. JL €3L JP © JL hefi eg fengið eins mikiS og fallegt úrval af alls. konar efnum eins og nú. Jakkafataefni, mislit og l)lá. Svart efni í jakka og vesti ásamt röndóttu buxnaefni, nýjasta tíska. Efni í smoking og kjóla. Yí'ir- frakka og ulsterefni, mikið úrval. Alt fyrsta flokks vara. Verðið hvergi lægra. Reinfr. Andepsson, Laugaveg 2. sææ^ææææææææææææææææææí XJ ósmyndastofa okkar í Kirkjustræti 10 verður lokuð á morgun, og um óákveð- jnn tima vegna burtflutnings í bið nýja hús Jóns porlákssonar, Austurstræti 14. Nánara auglýst síðar. Óskai? & Vigniip. B. COHEN, 8 Trinity House. Lane. Also 18 Fish Street. Hull, England. Býð sérstaklega öllum fslendingum, sem koma til Hull, að koma til mín. par sem eg er nýkominn heim úr íslandsferð, veit eg gerla hvers hér harfnist og eg fullvissa yður um góða og ábyggilega afgreiðslu. W r^áum með Goða- |l\ IrtllKL IIIKU UUUOfflB l\ foss: StrausykurÆ l| Melís í 25 og 50 ksM iv kössum. Hafra-jM V mjöl. Allskonar \ foðurvörur. —¦ Alt i mi»ð stórlækkuðu Hér pta allir fengií góSaskófyrirlítiBverí. Telpugolftreyjur afar ódýrar. Barnakjólar, fallegir. Silkisvuntuefni frá 10 kr. í svunt- una nvkomiS. Njálsgötu 1. Sími 408. Málverkasýmng Jóns Þorleifssonar hjá M. Zoega Austurstræti 12, inngangur frá Austurvelli. Opin dagiega frá kl. 11 f. m. til kl. 10 e. m. linlöí hjá okkur. 9 Urvalið hvergi meira, verðið afar lágt. Vérslunin Snót. Vesturgötu 16* Prjónatreyjur og peysur handa fullorðnum og börnum. Faif- egt og ódýrt úryal. — Nærfatnaður kvenna og barna: Bohr buxur, skyrtur, náttkjólar og náttföt, feikna úrval. — Sokkar, hanskar og vetlingar handa fullorðnum og börnum. Ótal teg- undir. — Prjónasilki-undirföt margar tegundir. — Smábarna- fatnaður: Kjólar, kápur, frakkar og húfur. — Slæður, treflar og sjöl, sérlega fallegt úrval, og margt fleira. Alt nýjar vönu* með sanngjörnu verði. Graham Broihers 'SíMAk I6S-J35.& F*amtiðax<-vö*uhíliinn tii langfepda á líslandi, Graham-Brothers heimsfrægu vörubifreiðar eru nú aftur mjög mikið endurbættar. Dodge-Brothers 27,34 hestafla 6 „cyl." vél, kraftmeiri en í öðrum vörubílateg., sem hér eru á markaðinum. Hef- ir öxul, er gengur í 7 höfuðlegum. Vandaðasta 6 „cyl." vélin, sem á markaðnum er. 4fe „Geap<( áfram og 1 aftup á bak, Vökvaþrýstibremsur (Lockhead Hydrolic) á öllum hjólum, sem .er tvímælalaust vandaðasti bremsuútbún- aður, sem til er á bílum, enda ekki nema á allra dýrustu tegundum. Lokari fyrir vatnskassanum (kælirnum) sem hægt er að tempra úr stýrishúsinu, er ver vélina fyrir kulda. —- Einungis á Graham-Brothers. — Mælir á mæliborðinu, er sýnir hita vatnsins á hvaða tíma sem er. Stálhjól með sterkustu tegund af gúinmí. Hvalbakur og gler aftan við vélarhúsið, svo auðveld- ara er að byggja ofan á bá en aðra bíla. Lengd á milli Iijóla 140 þuml. eða ca. 10 þuml. lengri en aðrar teg. vörubíla, sem seld- ir eru með álíka verði. Burðarmagn 1500 kg. (V/2 tonn) fyrir utan yfirbygg- ingu. Þar eða Graham-Brothers vörubílar haí'a nú verið svo mikið endurbættir, standa þeir tvímælalaust fremst allra vörubílategunda, sem hér eru á markaðnum, og getuí því ekki orkað tvímælis hvaða vörubíla menn eigi að kaupa, vilji þeir fá það vandaðasta. Graham-Brothers vörubílar kosta þó ekki meira en aðrir sambærilegar tegundir, sem hér eru á markaðnum. Gerið samanburð á Graham-Brothers bílum og öðrum dýrustu teg., sem hér eru á boðstólum, og munuð þér þá sannfæi^ast um þá yfirburði sem Graham-Brothers hafa. 2 Graham Brothers vörubíiar (annar með stálhúsi) fyrirliggjandi. Allar frekari upplýsingar hjá Reiðhjélaverksmiðjan „ F Á L KIN N". aðalumboð á Islandi fyrir DODGE-BROTHERS CORP. Þelr, sem ætla að gjöra ppófsmídl i fiúsa smiðafaginu, sendi urasóknir um pátttöku tif prófnefudaK' fyriy 1. ol&tóbe*. PRÓFNEFNDI'N.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.