Vísir - 30.09.1928, Side 3

Vísir - 30.09.1928, Side 3
VISIR Kolaskip er á leíðmal peir, sem ætla að panta kol hjá mér til vetrarins, geri svo vel og hringi í Síma 229 eða 2340. Valentínus Eyjólfsson. Eg UDdirritaður tilkynni heiðruðum viðskiftavinum að ég hefi flutt KJÖt OJ VÍÖlHBtÍSYersIUQ mína frá Frakka- stíg 16 að Baldupsgðtu 14. VirðÍDgarfylst J. C. KLEIN, B >N Karlmaimaföt ► < ö n Rykfrakkar JO V etr arfr akkar S d Reidjakkar ð’ Pi n ft. Bilstj ór aj akkar V* p m kH Skinnjakkar u ef* -P m Skinnvesti N' M d u Peysur *© Sokkar & < Manckettskyrtnr p' 0* M* Axlabönd. o. m. 11. p fs N> ■ Aldrei hefi eg fengið eins mikið og fallegt úrVal af alls. konar efnum eins og nú. Jakkafataefni, mislit og blá. Svart efni í jakka og vesti ásamt röndóttu buxnaefni, nýjasta tíska. Efni í smoking og lcjóla. Yfir- frakka og ulsterefni, mikið úrval. Alt fyrsta flokks vara. Verðið hvergi lægra. Reinli. Andersson, Laugaveg 2. Lj ósmyiidastofa okkar í Kirkjustræti 10 veröur lokuð á morgun, og um óákveð- jnn tíma vegna burtflutnings í hið nýja liús Jóns porlákssonar, Austurstræti 14. Nánara auglýst síðar. Óskai* & ¥igniv. R, GOHEN, 8 Trinity House. Lane. Also 18 Fish Street. Hull, Englartd. Býð sérstaklcga öllum íslendingum, sem koma til Hull, að koma til mín. par sem eg cr nýkominn heim úr íslandsferð, vcil eg gerla hvers þér þarfnist og eg fullvissa yður um góða og ábvggilcga afgreiðslu. Versirniin Snót. Yesturgötu 16, Prjónatreyjur og peysur banda fullorðnum og börnum. Fall- egt og ódýrt úr.yal. — Nærfatnaður kvenna og barna: Bolir buxur, skyrtur, náttkjólar og náttföt, feikna úrval. -— Sokkar, hanskar og vetlingar handa fullorðnum og börnum. Ótal teg- undir. — Prjónasilki-undirföt margar tegundir. — Smábarna- fatnaður: Kjólar, kápur, frakkar og búfur. — Slæður, treflar og sjöl, sérlega fallegt úrval, og margt fleira. Alt nýjar vörur með sanngjörnu verði. Graham Brothers M. Karðl. Beneits Njáisgötu 1. Sími 408. frá 10 kr. í svunt- una nýkomið. Telpugolftreyjur afar ódýrar. Barnakjólar, fallegir. Silkisvuntuefni FFamtiöai*-vöi»ubíllinn til langfepða á íslandi, Graham-Brothers heimsfrægu vörubifreiðar eru nú aftur mjög mikið endurbættar. Dodge-Brothers 27,34 hestafla 6 „cyl.“ vél, kraftmeiri en í öðrum vörubílateg., sem hér eru á markaðinum. Hef- ir öxul, er gengur í 7 höfuðiegum. Vandaðasta 6 „cyl.“ vélin, sem á markaðnum er. 4- „Geapi( áfpam og 1 aftur á bak, Vökvaþrýstibremsur (Lockhead Hydrolic) á öllum lijólum, sem .er tvímælalaust vandaðasti bremsuútbún- aður, sem til er á bílum, enda ekki nema á allra dýrustu tegundum. Lokari fyrir vatnskassanum (kælirnum) sem hægt er að tempra úr stýrishúsinu, er ver vélina fyrir kulda. — Einungis á Graham-Brothers. — Mælir á mæliborðinu, er sýnir liita vatnsins á hvaða tíma sem er. Stálhjól með sterkustu tegund af gúmmí. Hvalbakur og gler aftan við vélarhúsið, svo auðveld- ara er að byggja ofan á þá en aðra bíla. Leugd á milli lijóla 140 þuml. eða ca. 10 þuml. lengri en aðrar teg. vörubíla, sem seld- ir eru með álíka verði. Mál verkasýnin g Jóns Þorleifssonar hjá M. Zoega Austurstræti 12, inngangur frá Austurvelli. Opin daglega frá kl. 11 f. m. til kl. 10 e. m. Burðarmagn 1500 kg. (ll/2 tonn) fyrir utan yfirbygg- ingu. Þar eða Graham-Brothers vörubílar hafa nú verið svo mikið endurbættir, standa þeir tvímælalaust fremst allra vörubílategundá, sem hér eru á markaðnum, og getui* því ekki orkað tvímælis hvaða vörubíla menn eigi að kaupa, vilji þeir fá það vandaðasta. Graham-Brothers vörubílar kosta þó ekki meira en aðrir sambærilegar tegundir, sem hér eru á markaðnum. Gerið samanburð á Graham-Brothers bílum og öðrum dýrustu teg., sem hér eru á boðstólum, og munuð þér þá sannfærast um þá yfirburði sem Graham-Brothers hafa. 2 Graham Brothers vörubílar, (annar með stálhúsi) fyrirliggjandi. Allar frekari upplýsingar hjá Reiðhjðlaverksmiðjan „ F Á L KIN N aðalumboð á Isiandi fyrir DODGE-BROTHERS C O R P. —.—.— -------— -------—---------—........ Þeir, sem ætla að gjöra prófsmíði í húsa smiðafaginu, sendi umsóknir um þátttöku tiT prófnefndas* fyrlr 1. október. PRÓFNEFNDrN.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.