Vísir - 30.09.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 30.09.1928, Blaðsíða 4
K. F. U. M. Almenn samkoma í kveld kl. Hr. Norheim talar. AJlir velkomnir. Kuldinn nálgast! Fföldi af vetrarfrakkaefnum, ásamt albestu, fáanlegu tegund- unum af bláu Cheviotunum og svörtu, í smoking og kjóla. Ger- ið svo vel að athuga verð og gæði, áður en >ið festið kaup annarstaðar. Guöm. B. Vikar;. Laugaveg 21. Simi: 658. HvítahaMið heldur fund mánud. 1. okt. kl. 8y2 i K. F. U. M. Byggingarmál félagsins og fl. á dagskrá. • Fjölmennið og mætið stund- víslega. Stjórnin. KBNSLA ENSKUSKÓLINN. Enn þá tek eg á móti börn- um. Anna Bj arnardóttir frá Sauðafelli. Bergstaðastr. 10 B. Sími 1190. (1792 Get bætt við nokkrum nem- endum i íslensku, dönsku, ensku, reikning, bókfærslu og Délritun. — Hólmfriður Jóns- dóttir, Bergstaðastræti 42. Simi 1408. — Viðtalstimi 6—7 síðd. (1760 m< ¦ ¦ " "¦"...........' " ' '¦¦ ¦' i .....———i -~ íslensku, dönsku, ensku og stærðfræði kennir Jón Ólafs- son, cand. theol., Hverfisgötu 56 A. Heima kl. 6—7. (1757 DÖNSKU og ÞÝSKU kennir Helgi Skúlason, Kárastíg 3. (1732 Árni Eiríksson kennir organ- spil á Grundarstíg 8. (1653 Ensku, dönsku, íslensku og reikning kennir Þórunn Jóns- dóttir, Baldursgötu 30. (1345 Á Klapparstíg 44 fæst tilsögn í allskonar hannyrðum. Gjald 6 kr. á mánuði. Á sama stað fást knipplingar á upphluti. _______________________^__(924 Tungumálakensla. Latína kend byrjendum og lengra komnum. Sömuleiðis kend nýju málin, einkum franska. A. v. á.______________________(1683 Tek börn til kenslu. Fríöa Sig- urSardóttir. Til viötals á Skóla- vörSustíg 14, kl. 5—6 síðd. (1297 FÆÐI I Gott fæði fæst hjá Jónu Möller. Uppl. í síma 1005. (1768 Gott fæði er selt í Þingholts- stræti 7B, uppi. (1787 Gott fæði fæst á Vesturgötu 18. Sanngjamt verð. (1728 Fæði fæst á Bjargarstíg 7. (1519 Fæði og þjónusta fæst á Vatnsstíg 9, kjallaranum. Katr- ín Kristbjörnsdóttir. (1520 Gott fæði fæst á Klapparstíg 13. (1631 Fæði er selt á Bergstaðastr. 28, uppi. Guðrún Guðjónsdótt- ír,_________________________(887 gígF Gott fæði er selt á Berg- staðastræti 8. Oddný Bjarna- dóttir. (10 Gott og ódýrt fæði á Berg- staðastræti 50; hentugt fyrir kennaraskólafólk. Kristín Jó- hannsdóttir. (1064 Á Nýlendugötu 22 fæst keypt fæði hjá Ragnheiði Pétursdótt- ur. (293 r TILKYNNING 1 r TAPAÐ-FUNDIÐ I ' Kven-gullúr hefir tapast. — Skilist gegn góðum fundar- launum á afgr. Vísis. (1759 Myndir hafa tapast frá hafn- aruppfyllingunni og að Lauga- veg 5. — Finnandi er vinsam- lega beðinn' að skila þeim til afgr., gegn góðum fundarlaun- um. (1770 HUSNÆÐI 1 ' Er fluttur með vinnustofu mína á Skólavörðustíg 29, kjallarann. Jóhannes Jensson, skósmiður. (1688 V. Schram, klæðskeri, er flnttur frá Ingólfsstræti 6 — & Frakastíg 16. (1794 EflP~ Stof a til leigu. Ljós og ræsting fylgir. Uppl. Tún- ?ötu 40. (1790 Gott herbergi til leigu fyrir einhleypan karlmann 1. okt. á Kárastíg 13. (1769 2 herbergi saníliggjandi, ef til vill afnot af eldhúsi, til leigu fyrir barnlaust fólk. — Uppl. Lokastíg 10, uppi. (1766 Forstofustofa til leigu fyrir góðan og ábyggilegan mann á Njálsgötu 14. (1764 Forstofustofa til leigu, ræst- ing, ljós og hiti fylgir. Sann- gjörn leiga. Uppl. Laufásveg 41, uppi. (1758 2 herbergi og aðgangur að eldhúsi til leigu fyrir barnlaust fólk. Uppl. Urðarstíg 5. (1755 Húsnæði vantar Steindór Björnsson, leikfimiskennara. Sími 687. (1754 2 einstök herbergi fyrir ein- lileypa til leigu og eitthvað til að elda í fyrir annað herberg- ið. Sími 1644. (1752 2—3 herbergi og eldhús vant- ar fámenna fjölskyldu. Skilvis greiðsla. Tilboð, merkt: „Skil- vís", sendist afgr. Vísis. (1750 VÍSIR____________ / loftherbergi til leigu, ásamt öðru til að elda í. Uppl. í síma 544. (1789 2 herbergi og eldhús vantar hjón með 4 börn. Um fyrir- framgreiðslu getur verið að tala. Góð umgengni. Sími 591. (1784 2 samliggjandi herbergimeð ljósi og hita til leigu fyrir ein- hleypa. Uppl. i síma 536. (1780 Forstofustofa til leigu. Týs- götu 5, uppi. (1778 Ibúð, 2—3 herbergi og eld- hús óskast. Þrent i heimili. Fyrirframgreiðsla, skemmri eða lengri tima. Simi 1354. (1774 2 herbergi, uppi, til leigu fyrir einhleypa, og kjallara- herbergi, hentugt fyrir verk- stæði. Njálsgötu 22. (1772 2 herbergi til leigu. Uppl. i Bröttugötu 6, niðri. (1771 Ibúð óskast 1. október. Einn- ig gott eins manns herbergi. Sími 2135. (1659 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast til leigu frá 1. okt. eða síð- ar. 4 fullorðnir i heimili. Fyr- irframborgun 400 krónur. — Uppl. frá 7—10, á Hótel Skjald- breið nr. 10. (1618 Stof a til leigu fyrir einhleyp- an karlmann, á Kárastíg 8. (1674 VINNA 1 Stúlka óskast i vist. Þarf að geta sofið heima. Guðrún Við- ar, Bárugötu 22. (1765 Hreingerningarkona óskast á Laufásveg 34, uppi. (1761 Stúlka óskast til hreingern- inga, tvo formiðdaga i viku. Sólvallagötu 7. (1756 Stúlka óskast í vist. Má hafa 2—3 ára barn. Tvent i heim- ili. Uppl. Njálsgötu 36. (1749 Karlmenn og kvenmenn geta fengið þjónustu i Austurstræti 7, uppi' (1746 Ábyggileg stúlka óskast frá 1. okt., á fáment heimili i Keflavík. Uppl. á Ránargötu 34, niðri, eftir kl. 8 að kveldi. (1791 Ipfipr* Unglingstelpa, 15 ára, óskast á gott jheimili. Uppl. í síma 1073. (1788 Stúlka öskast í vist. Ingileif Aðils, Laufásveg 45. (1786 Stúlka óskast í vist allan daginn á Klapparstíg 31, uppi, Vaðnesi. (1783 Rösk stulka óskast 1 vist til Jóns Eyþórssonar, Sóleyj ar- götu 7, niðri. (1781 Röskur, ábyggilegur drengur getur fengið a'tvinnu nú þeg- ar. Mjallbvít. Sími 1401. (1779 tJKp- Vantar duglega stúlku. Hátt kaup. Mikið frí. — Dan. Daníelsson, Stjórnarráðið. (1793 Unglingsstúlka óskast á Laugaveg 28 G, uppi. (1748 Stúlka óskast i vist, hálfan eða allan daginn. Uppl. Loka- stig 26. (1777 Stúlka óskast i vist. Uppl. á Nönnugötu 12. (1776 GÓD STÚLKA óskast að Mosfelli i Mosfellssveit. Má vera roskin. Uppl. á Laugaveg 27 B, uppi. (1773 Stúlka óskast. Sigurjón Jóns- son, Öldugötu 12. (1714 Stúlka óskast i vist. Uppl. á Sellandsstíg 14. (1636 Stúlka óskast til Hafnarf jarð- ar. Uppl. i síma 133, eftir kl. 7. (1538 Stúlka, sem er vel mentuð, óskast til að kenna börnum ca. 4 mánuði i vetur, á mjög góðu heimili við Seyðisfjörð. Uppl. Bergþórugötu 13, niðri. (1668 Drengur óskast strax til sendiferða, getur komið til mála hálfan daginn. Þarf að hafa hjól. Fiskmetisgerðin, Hverfisgötu 57. (1678 Stúlka óskast í vist. Ingunn Þórðardóttir, Lokastíg 18,uppi. (1743 STÚLKA óskast i vist til Vestmannaeyja, nú þegar. Uppl. á Lindargötu 20 C. (1720 Stúlka óskast í vist 1. okt. Uppl. Bjargarstíg 2, niðri. (1700 Stúika óskast hálfan daginn. Verður að sofa annarsstaðar. Jóhanna Fossberg, Laugaveg 27. (1685 Stúlka óskast í vist til Þor- steins Þorsteinssonar hagstof u- stjóra, Laufásveg 57. (1606 Stúlka óskast í vist frá 1. okt. Þrent fullorðið í heimili. Sér- herbergi. Uppl. í síma 1809. (1656 Hraust stúlka óskast í vist nú þegar. Uppl. á Öldugötu 52. Sími 2251. (1673 Fullorðinn kvenmaður ósk- ast, til að sjá um heimili að nokkru leyti, og stúlka til eld- húsverka, 1. okt. Lokastíg 9. (1614 Stúlka óskast 1. okt. Jón Hjartarson, Hafnarstræti 4. (1530 Stúlka óskast í vist. Barn- laust heimili. Sérherbergi. — Uppl. á Lindargötu 1 D. (1623 Stúlka óskast í vist. Þarf að geta sofið annarsstaðar. A. v. á. (1299 Guðm. Sigurðsson, klæðskeri, Hafnarstræti 16. Sími 377. Saumar ódýrast. Fljót af- greiðsla. — Fataefni: Blá, svört og mislit. — Lægsta verð í borginni. (177 Stúlka, 16—17 ára, óskast. Uppl. i búðinni, Freyjugötu 11. (1667 Stúlka óskast á Bakkastig 1, uppi. (1670 Á Laugaveg 67 A, niðri, er gert við gúmmístígvél og bíl'- slöngur, karlmannaskósólning 4,50. Vönduð vinna. (1507 r KAUPSKAPUR Til sölu: Notað orgel í ma- bognikassa fyrir af ar lágt verð. Einnig kommóða og servant- ur. Uppl. á Hverfisgötu 82, niðri. (1767 Notaður kolaofn og rúm- stæði til sölu i Garðastræti 1. (1763 Tvö notuð eins manns rúm til sölu, ódýrt, á Njálsgötu 34» (1762 Hafnarútgáfa Eimreiðarinn- ar, 23 árg., til sölu. Guðm. H, Guðmundsson, Bræðraborgar- stíg 21 B. Sími 1549. (1753 Rúmstæði og dýna til sölif ineð góðu verði í Grjótagötu 14 B. (1751 Dagstofuhúsgögn: Sófi og 4 stólar, til sölu strax með tæki- færisverði. Uppl. Skothúsveg 7. (1747 Nýleg kommóða og Asped- istra til sölu á Ránargötu 12, uppi. (1785 Olíu-hengilampi óskast til kaups á Framnesveg 25. (1782 Til sölu á Bergþórugötu 8, 1 skrifborð, 4 stoppaðir skrif- stofustólar og 1 kringlótt borð« 1 eikarskápur. (1775' 5-manna fólksflutningabif- reið, í góðu standi, til sölu nú þegar. Góðir greiðsluskilmálar. A. v. á. ,__________________(1567" Húsmæður, gleymið ekki að kaffibætirinn „Vero" er miklu betri og drýgri en nokkur ann- ar. (689 Notaður legubekkur (divan) til sölu. Verð 45 kr. Þingholts- stræti 27. (1682 ÍSLENSK FRfMERKI keypt á UrSarstíg 12. (34 Ágætur harðfiskur á kr, l.OO' kg., og ágæt, verkuð skata á kr. 22.00 vættin. Frakkastíg 13. Simi 1776. (173& Nýkomið: Regnkápur mislit- ar, ódýrar, rykfrakkar kvenna og unglinga, morgunkjólar, svuntur, lífstykki, náttkjólar, \ sokkar o. fl. Verslun Ámunda Árnasonar. (288 Lækkun d gervitönnum. — Sophy Bjarnarson, Vesturgötu 17. (1343 Gólfdiikai- margar fallegar gerðir, sem ekki hafa sést hér -áður ný- koinnar. Allra lægsta verð, J?órður Pétursson. & Co^ Bankastræti 4. Servantsgrindur á 2 krónur, i verslun Jóns B. Helgasonar. (1613 FjekEaprentiaaiBjjiif.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.