Vísir - 30.09.1928, Blaðsíða 6

Vísir - 30.09.1928, Blaðsíða 6
Sunnudaginn 30. sept. 1928. VISIR er aðdómi flestra vand- látra húsmæöpa óviðjafn- anlegt suðusúkkuladi. sæææææææææææææææææí Landsins mesta íirval af rammalistum. Myndir hinrammatSar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt. Euímnndur Ásbjörnsson. Laugaveg 1. Studebaker eru bíla bestir. B. S. R. hefir Studebaker drossíur. B. S. R. hefir fastar ferðir til Vífilsstaða, Hafnarfjarðar og austur í Fljótshlið alla daga. Afgreiðslusímar: 715 og 716. ii Á fimtudaginn kom verulega [vænLdilka- • kjöt úr Borgarnesi, j^besta kjötið til]£niðursöltunar . — Komið og^lítiB á það.^ KjötMS Mnarjjaröar. Sími 158. Jarðepli. Jarðepli ofan af Skaga,|guirófur 6 kr. pokinn, jarðepli á 11 kr. pokinn, dönsk jarðepli á 8 kr. pokinn. Jarðepli frá Eyrarbakka 10 kr. pokinn. VONIOG BREKKUSTlG 1. ææææææææææææææææææææææææææ G. M. C. (General Motors Truck). Kr. 3950,00. Kr. 3960,00 míhrwdef hmfaríinn er bestur innanhúss sérstaklega í steinhúsum. Calcitine [má einnig mála yfir gamalt veggfóSur. Calcitine- limiariinn er sótthreinsandi,' á- feroarfagur og auoveldur i notkun. Heildsölubirgðir hjá G. M. BJÖRNSSON, ínnflutniugsveril. og umboUtiala, Skólavörðustíg 25, Reykjavík. STÚLKA vön almennrl mat- roiöslu óskastj til .C. P*oppé«j G. M. C. vörubíllinn er með 6 „cylinder" Pontiac vél, með sjálfstillandi rafmagnskveikju, lofthreinsara, er fyrirbyggir að ryk og sandur komist inn í véhna, loft- ræstingu í krúntappahúsinu, sem heldur smurnings- olíunni i vélinni mátulega kaldri og drégur gas og sýrú- blandað loft út úr krúntappahúsinu svo það skemmi ckki olíuna og vélina. 4 gír áfram og 1 afturábak. Bremsur á fram- og aft- urhjólum. Hjólin úr stáli og óbilandi. Hvalbakur aftan við vélarhúsið svo auðvelt er að koma yfirbyggingunni fyrir. Hlíf framan við vatnskassann til að verja skemd- um við árekstur. Vatnskassi nikkeleraður og prýðilega svipfallegur. Burðarmagn 3000 pund, og yfirbygging má vera 1000 pund i ofanálag eins og verksmiðjan stimplar á hverja bifreið. Hér er loksins kominn sá vörubill, sem bifreiðanot- endur hafa þráð til langferða. Hann ber af öðrum bil- um að styrkleika og fegurð og kostar þó litið. G. M. C. er nýtt met í bifreiðagerð hjá General Mot- ors, sem framleiðir nú helming allra bifreiða í veröld- inni. Pantið i tima, því nú er ekki eftir neinu að bíða. öll varastykki fyrirliggjandi og kosta ekki meira en í Chev- rolet. Sími 584. Simi 584. Jóli* |Ólafsson & Co, Reykjavik. Umboðsm. General Motors bíla. ææææææssææææææææææææææææææi VÍSIS-KAFFIÐ gerir alla glaða. FRELSISVINIR. „Mér aS kenna?" Rutiedge leit á-förunauta sína. Var auSséö, að honum þótti staShæfing" Latimers furöuleg. „Mér a« kenna, segit5 þér? Er þaS ekki heldur fljót- fænisleg ályktun, herra minn?" „Hr. Rutledge! Eg hirSi ekki um aö útskýra hugsanir mínar nánara. Viö erum staddir á heimili mínu. Eg óska helst, aS þér kjósiö einhvern annan sta?5, ef þér eru'S einráönir í því að æsa mig til móSgana viS ybur! — Tom — viltu ekki gera svo vel og hringja á Júlíus!" ,,BíiSi8 þér viS, herra minn — aðeins augnablik!" Rutledge ro'SnaSi lítiS eitt. „Þú verSur aS hlusta á þaS, sem viS ætlum aS segja viS þig!" bætti Moultrie viS. „Tom — geri'S svo vel og hringiS ekki. — HlustaSu nú á,-Harry! Þú getur aS lík- indum. skiliS, aS þaS má ekki koma fyrir, aS þú verSír tekinn fastur." „Hver ætti aS taka mig fastam?" „Ef landstjórinn fyrirskipar aS taka þig fastan, þá verSum vi'S aS sætta okkur viS þaS. Ef þeir handtaka þig, verSurSu dæmdur. Og þá verSurSu áreiSanlega hengdur." • ,Já, ef „frelsisvinir" vilja sætta sig viS þaS," svaraSi Harry. „Þú hefir sagt, aS alménningur tignaSi mig og . tel.di mig hetju — og eg sagSi, aS mér stæSi þaS á sama. En því er eklci svo variS. Eg hefi skift um skoSun. Eg treysti lýSnttm afdráttarlaust, og þiS ættuS aS gera slíkt hiS sama f" „Getur veriS; En reyniS aS láta ySur skiljast þaS, hr. Latimer," sagSi Lawrens, „aS þetta hefSi óhjákvæmi- lega uppreisn í för me'S sér. En uppreisn viljum viS forSast." „En eg ætla mér ekki aS for'Sast þær afleiSingar. Þvert á móti! Uppreisn — fangelsi — réttarhöld —! Eg mun fagna þessu öllu af heilum huga! Þá fæ eg tækifæri til aS birta þaS öllum lýS, hversu svívirSileg gildra mér hefir veriS búin í þessu máli." Gestirnir litu hver á annan þungbúnir og hugsandi. Þeir virtust allir á einu máli — en Moultrie hafSi orS fyrir þeun: „Harry, þú verSur aS fara á brott úr Charlestown í nótt. — Þegar í staS!" „Eg sé enga nauSsyn á því!" „Þú verSur aS fara. ÞaS er óumflýjanlegt." „Nei, eg verS kyr!" , „Já — en —" „Ef hr. Rutledge hefSi á réttu aS standa um þaS, aS fordildin væri undirrót athafna minna, þá mundi eg nú láta aS orSum ykkar. En eg geri þaS ekki. Eg hefi önnur áhugamál efst í huga. Og eg ætla ekki aS gefa ySur, hr. Rutdledge, neina frekari skýringu á þeim. Eg er orSinn leiSur á þvi, aS gefa ySur skýringar. Eg er orSinn dauSleíSur á ósvífnum spurningum ySar og yf- irheyrslum. ÞaS, aS þér skipiti mér aS fara, er jafnvel nægileg ástæSa fyrir mig til aS sitja sem fastast. Eg viöurkenni ekki valdi ySar eSa myndugleika. Þér hafiS kvaliS mig í allan dag meS ósvifnum spurningum og grímuklæd,dum svívirSingum, og mér getur ekki skilist, aS þaS sé aS neinu leyti réttmætt. Og þvi er þaS, aS eg fer þess á leit, aS þér hlífiS okkur báSum viS frekari umræSum um þetta efni, Allar frekári umræSur yröu árangurslausar. En þú gerir mér greiSa meS því aS verSa hér kyr, Moultrie, og eg-skal-'þá segja þér allan hug minn í þessu máli. Hugur minn og hjarta eru ná- tengd þessu máli. Ef Lawrens ofursti vill hlýSa á þaS, sem eg ætla aS segja mér til varnar; -þá tek eg því fús- lega." Hr. Rutledge hneigSi sig þurlega og mjög virSulega. „Jæja, þá ætla eg aS leyfa mér aS kve^Sja ySur, hr. Latimer. Eg veit aS Moúltrie og Lawréns bfurst'á er velferS ríkisins eins hjartfólgin. og mér!" Þegar Rutledge var farinn gerSi Latimer játningu sina fyrir gestunum og Tom Izard, eins og hann hafSi heiti*. Hann lýstí aSstöSu sinni gagnvart Sir Andrew — hversu erfiS hún væri. Hann benti þeim á, a« sér yrSi hent- ugast aS verSa tekinn fastur, sökum þess, aS þá hlyti vitnaleiSslan a'S útskýra öll atriSi- málsins. Og hann vænti ]>ess, aS þaS mundi réttlæta sig í augum Sir An- drews. Gestirnir hlýddu á frásögn Latimers og féllust á þaS, er hami sagSi. .. „En ef þetta er nú röng ályktun? Ef Mandeville á ekki neina sök á þessu?" spurSi Lawrens. r.'-.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.