Vísir - 30.09.1928, Page 6

Vísir - 30.09.1928, Page 6
VISIR Sunnudaginn 30. sept. 1928. ©p að .dómi flestra vand- látra húsmæðra óviðj afn- anlegt suðusúkkulaði. Landsins mesta úrval af rammalistnm. Myndir innrammaSar fljótt og rel. — Hvergi eins ódýrt. Guðmundur Ásbjðrnsson. Laugaveg 1. Studebaker eru bíla bestir. B. S. R. hefir Studebaker drossíur. B. S. R. hefir fastar ferðir til Vífilsstaða, Hafnarfjarðar og austur í Fljótslilið aha daga. Afgreiðslusímar: 715 og 716. A fimtudaginn kom verulega fvænt^dilka- • kjöt úr Borgarnesi, ^besta kjötið til jíniðursöltunar . — Komið og’lítið á það. ” Kjötbúð Hafnarfjarðar. Sími 158. Jarðepli. Jarðepli ofan af Skaga,fgulrófur 6 kr. pokino, jarðepli á 11 kr. pokinn, dönsk jarðepli á 8 kr. pokinn. Jarðepli frá Eyrarbakka 10 kr. pokinn. VUN. OG BREKKUSTÍG 1. 'Dittemper in P&yder hmfarfinn er bestur innanhúss sérstaklega í steinhúsum. Calcitine [má einnig mála yfir gamalt veggfóður. Calcitine- límfarfinn er sótthreinsandi, á- ferðarfagur og auðveldur í notkun. Heildsölubirgðir hjá G. M. BJÖRNSSON, ínnflutningaveril. og umboðasala, Skólavörðustig 25, Reykjavík. STÚLKA vön almennrl mat- reldslu, óskastj til ,C. »«rniinwi)iii >»mi 11 * *' r’/úk...•——- - - Pjpoppé, i G. M. C. (General Motors Truck). Kr. 3950,00. Kr. 3980,00 G. M. C. vörubíllinn er með 6 „cylinder“ Pontiac vél, með sjálfstillandi rafmagnskveikju, lofthreinsara, er fyrirbyggir að ryk og sandur komist inn í vélina, loft- ræstingu i kruntappahúsinu, sem lieldur smurnings- olíunni í vélinni mátulega kaldri og dregur gas og sýru- blandað loft út úr krúntappahúsinu svo það skemmi ckki olíuna og vélina. 4 gír áfram og 1 afturábak. Bremsur á fram- og aft- urhjólum. Hjólin úr stáli og óbilandi. Hvalbakur aftan við vélarhúsið svo auðvelt er að koma yfirbyggingunni fyrir. Hlíf framan við vatnskassann til að verja skemd- um við árelcstur. Vatnskassi nikkeleraður og prýðilega svipfallegur. Burðarmagn 3000 pund, og yfirbygging má vera 1000 pund i ofanálag eins og verksmiðjan stimplar á liverja bifreið. Hér er loksins kominn sá vörubíll, sem bifreiðanot- endur hafa þráð til langferða. Hann ber af öðrum bíl- um að slyrkleika og fegurð og kostar þó litið. G. M. C. er nýtt met í bifreiðagerð lijá General Mot- ors, sem framleiðir nú helming allra bifreiða í veröld- inni. Pantið í tima, því nú er ekki eftir neinu að bíða. Öll varastykki fyrirliggjandi og kosta ekki meira en í Chev- rolet. Sími 584. Simi 584. Jóli. Ólafsson & Co, Reykjavik. Umboðsm. General Motors bíla. œeæææssaeææææææææææææææææææi VÍSÍS-KAFFIÐ gerir alla glaða. FRELSISVINIR. ' „Mér aö kenna?“ Rutledge leit á förunauta sína. Var auöséö, aö honiun þótti staöhæfing Latimers furöuleg. „Mér aö kenna, segiö þér? Er þaö ekki heldur fljót- fænisleg ályktun, herra minn?“ „Hr. Rutledge! Eg hirði ekki um aö útskýra hugsanir rnínar nánara. Við erum staddir á heimili mínu. Eg óska helst, aö þér kjósið einhvern annan staö, ef þér eruö einráðnir í þvi aö æsa mig til móögana við yður! — Tom — viltu ek,ki gera svo vel og hringja á Júlíus!“ „Bíðið þér við, herra minn — aðeins augnablik!“ Rutledge roönaöi lítiö eitt. „Þú veröur aö hlusta á það, sent viö ætlum að segja við þig!" bætti Moultrie við. „Tom — geriö svo vel og hringið ekki. — Hlustaðu nú á,'Harry! Þú getur aö lík- indum skiliö, að þaö má ekki koma fyrir, að þú verðir tekinn fastur.“ ■ „Hver ætti að taka mig fastan?" „Ef landstjórinn fyrirskipar aö taka þig fastan, þá veröum viö aö sætta okkur við það. Ef þeir handtaka þig, veröurðu dæmdur. Og þá verðuröu áreiöanlega hengdur." ■ „Já, ef „frelsisvinir" vilja sætta sig við það,“ svaraöi Harry. „Þú hefir sagt, aö almenningur tignaöi rnig og teldi mig hetju — og eg sagði, aö mér stæöi það á sama. En því er elcki svo varið. Eg hefi skift um skoðun. Eg treysti lýðnum afdráttarlaust, og þið ættuö aö gera slíkt hiö sama!“ „Getur verið. En reynið að láta yöur skiljast þaö, hr. Latimer,“ sagði Lawrens, „aö þetta heföi óhjákvæmi- lega uppreisn í för með sér. En uppreisn viljum viö foröast.“ „En eg ætla mér ekki að foröast þær afleiöingar. Þvert á móti! Uppreisn — íangelsi — réttarhöld —! Eg mun fagna þessu öllu aí heilum huga! Þá fæ eg tækifæri til að birta þaö öllum lýö, hversu svívirðileg gildra mér hefir veriö búin í þessu máli.“ Gestirnir litu hver á annan þungbúnir og hugsandi. Þeir virtust allir á einu máli — en Moultrie hafði orö fyrir þeim: „Harry, þú veröur aö fara á brott úr Charlestown í nótt. — Þegar í stað!“ „Eg sé enga nauösyn á því!“ „Þú verður að fara. Þaö er óumflýjanlegt.“ „Nei, eg verð kyr!“ „Já — en —“ „Ef hr. Rutledge heföi á réttu að standa um þaö, að fordildin væri undirrót athafna minna, þá mundi eg nú láta að orðum ykkar. En eg geri það ekki. Eg hefi önnur áhugamál efst i huga. Og eg ætla ekki aö gefa yður, hr. Rutdledge, neina frekari skýringu á þeim. Eg er oröinn leiður á því, að gefa yður skýringar. Eg er orðinn dauðleiður á ósvífnum spurningum yðar og yf- irheyrslum. Það, að þér skipið mér að fara, er jafnvel nægileg ástæða fyrir mig til að sitja sem fastast. Eg viöurkenni ekki vald yðar eða myndugleika. Þér hafið kvaliö mig í allan dag með ósvífnum spurningum og grímuklæcidum svívirðingum, og mér getur ekki skilist, að það sé aö neinu leyti réttmætt. Og því er þaö, aö eg fer þess á leit, aÖ þér hlífiö okkur báöum við frekari umræðum um þetta efni. Allar frekari umræður yrðu árangurslausar. En þú gerir mér greiöa meö því að verða hér kyr, Moultrie, og eg skal þá segja þér allan hug minn í þessu máli. Iiugur minn og hjarta eru ná- tengd þessu máli. Ef Lawrens ofurstj vill hlýöa á það, sem eg ætla að segja mér til varnar, þá tek eg því fús- lega.“ Hr. Rutledge hneigði sig þurlega og mjög virðulega. „Jæja, þá ætla eg að leyfa mér að kvéðja yður, hr. Latimer. Eg veit að Moultrie og Lawrens ofurstá er velferð ríkisins eins hjartfólgin og mér!“ Þegar Rutledge var farinn geröi Latimer játningu sína fyrir gestunum og Tom Izard, eins og hann hafði heitið. Hann lýsti aðstöðu sinni gagnvart Sir Andrew — hversu erfið hún væri. Hann benti þeim á, að sér yrði hent- ugast aö verða tekinn íastur, sökum þess, að þá hlyti vitnaleiöslan að útskýra öll atriði málsins. Og hann vænti þess, aö það mundi réttlæta sig í augum Sir An- drews. Gestirnir hlýddu á frásögn Latimers og féllust á það, er hami sagði. „En ef þetta er nú röng ályktun? Ef Mandeville á ekki neina sök á þessu?" spurði Lawrens.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.