Vísir - 01.10.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 01.10.1928, Blaðsíða 2
VISIR H.f. Sleipnir hefir keypt botnvörpung í Englandi,.og er skipshöfn nú á útleið til þess að sækja liann. Nýk:©miö: Skautar fyrir fullorðna og börn, nikkeleraðir og ónikkeler- a'ðir, mjög falleg tegund. — ÓDÝRT. A* Ob©Bhanpta Sfmskeytl Bæjarfréttir Khöfn 30. sept. FB. fíandaríkjastjórn um flota- samþykt fíreta og Frakka. Frá Washington er símað: Svar síjórnarinnar i Banda- rikjunum viðvíkjandi frakk- nesk-hreslui flotasamþyktinni hefir verið birt. Stendur í svarinu, að Bandarikin geti ekki fallist á samninginn, þar eð sámkvæmt honum sé lagt til, að takmarka að eins bygg- ing beitiskipa, er séu tíu þús- und smálestir að stærð og minni, með sex til átta þuml- unga fallbyssum. Samkvæmt samningnum er þó einnig lagt til, að takmarka bygging kaf- báta, sem eru yfir sex liundruð smálestir. Bandaríkin segja því, að þannig sé lagt til, sam- kvæmt samningnum, að tak- marka að eins skipaflokká, sem Bandarildn þarfnist mest: Samningurinn takmarki held- ur ekki byggingu minni her- ski]>a, geri jafnvel mögulega ótakmarkaða byggingu sumra minni skipategunda, sem hafi mikla hernaðarlega þýðingu. Samningurinn útiloki því ekki, að hafin verði ný samkeppni um að byggja ný herskip. Stjórn Bandaríkjanna kveðst ])ó reiðubúin til þess að styðja tilraunir i þá átt, að draga úr flotasamkeppninni. Frá stjórnarskiftum í Svíþjóð. Frá Stokkhólmi er simað: Konungurinn hefir falið Lind- monn aðmirál að mynda hægri stjórn. Rússar slá eign sinni á Franz Jósefs-Iand. Frá Ósló er símað: Norsk Sjöfartstidende skýra frá því, að rússneska ráðstjórniii hafi innlimað Franz Jósefs-land í ráðstjórnarríkið rússneska. — Blaðið mótmælir innlimuninni, þar eð landið sé ekki nýfundið og Iiafi mikla þýðing auk þess fyrir atvinnurekstur Norð- manna. Samkvæmt blaðinu er rússneska stjórnin þéirrar skoð- unar, að hvert eitt landanna við pólhafið ráði yfir svæðinu á milli lilutaðeigandi lands og pólsins. Veðrið í morgun. Hiti i Reykjavík 9 st., ísafirði 8, Akureyri 5, Seyðisfirði 8, Vestmannaeyjum 8, Stykkis- lióhni 10, Blöndúósi 8, Raufar- höfn 4, Hólum í Hornafirði 9, Grindavík 8, Færeyjum 3, Juli- anehaab 7, Jan Mayen 0, Hjalt- landi 9, Tynemoutli 2, Iíaup- mannahöfn 5 st. Mestur liiti Iiér í gær 10 st., minstur 8 st. Úrkoma 1,1 mm. Loftvægisliæð yfir Atlantshafi, sunnan og suð- vestan við ísland. — Horfur: Suðvesturland og Faxaflói: í dag og nótt fremur hægur vest- an og úlnorðan. Skúrir á stöku stað. Breiðafjörður, Vestfirðir, Norðurland og norðausturland: í dag og nótt fremur Iiægur útnorðan. Að mestu þurt veð- ur. Austfirðir og suðaustur- land: I dag og nótt útnorðan og norðanátt. Þurt veður. Kaupendur Vísis, þeir er bústaðaskifti hafa nú um mánaðamótin, eru vinsamlegast beðnir að til- kynna afgreiðslunni (Að- aistræti 9 B, sími 400) hið nýja heimitisfang í tæka tíð, svo að komist verði h já vanskilum á blaðinu. Privatbankinn. Á fundi, sem Iialdinn var i Þjóðbankanum í gær, tilkynti Privatbankinn allmikla nýja hlutafjáraukningu, og er því von um, að bankinn geti bráð- Iega tekið til starfa á ný. Er nú unnið að því, að koma fótum undir „Aarhus 01iefabrik“, en framtíð bankans er að miklu leyti talin velta á því, að það takist. (Eftir tilk. frá sendi- Iierra Dana). Hattaverslun Önnu Ásmundsdóttur hefir verið flutt í hið nýja hús Jóns þorlákssonar, Austurstræti 14. þórður Kristleifsson söngvari ætlar að kcnna söng og tungumál hér í bænum í vet- ur. Sigurður þorsteinsson fasteignasali, Freyjugötu 1C A, er fluttur að Rauðará. Tackás fiðluleikarinn sem var í fyrra hjá Rósenberg, kom með Goða- fossi í gær og' er ráðinn í vetur við hljómsveitina lijá P. Peter- sen, Gamla Bíó. L. F. K. R. Bókasafn Lestrarfélags kvenn.i verður framvegis opið á mánu- dögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 4—6 síðd,. og á miðvikudagskveldum kl. 8—9 á Bókhlöðustíg 8. Kolaverslun Duus liafa þeir tekið við Guðni Einarsson, sem verið liefir starfsmaður Duusverslunar i 20 ár, og Einar Tómasson. þeir reka kolaverslun framvegis undir firmanafninu: Kolaversl- un Guðna Einarssonar og Ein- ars. Aðalfundur Glímufélagsins Ármann var lialdinn í Iðnó i gær, og var hann mjög fjölsóttur. Samþykt- ar voru allmiklar lagabreyting- ar. í stjórnina voru kosnir þess- ir: Jens Guðbjörnsson form. pórður Helgason varaform, Ragnar Kristinsson ritari, Bryn- jólfur Magnússon gjaldkeri og Stefán G. Björnsson áhalda- vörður. Alþýðubókasafnið er flutt í Ingólfsstræti 12 (hús Jóns Lárussonar). Tekið á mót-i bókum kl. 7—10 á kveld- in. Sýning Guðm. Einarssonar verður enn opin í 2 daga i litla salnum lijá Rosenherg, kl. -11 árd. til kl. 10 að kveldi. Að- sókn var svo mikil að sýning- unni i gær, að færri komust að en vildu. — Tvær myndir seld- ust þar í gær. Skipafregnir. Gullfoss kom lil Frederiks- stad á laugardag. Bráarfoss fer Iiéðan ld. 3 í dag vestur og norður um land. Tekur frosið kjöt víðsvegar við land og flytur til Lundúna. Esja fer héðan kl. 9 í kveld, i hringferð suður og austur um land. Selfoss er í Hamborg. Fer þaðan 3. þ. m. Strassburg, franska lierskipið, sem þátt tók i leitinni að Amundsen, kom liingað í morgun. Ný bók. „G ö m u 1 s a g a“, siðari hluti, eftir Kristínu Sigfúsdótt- ur, er nýkomin út á kostnað Nytsamar bækur: Heilsufræffi íelpna, verð 1,00. Heilsufræffi unyra kuenna verð 4,75 í bandi 6,50. Heilsufræðíi iijóna, verð 3,75. höfundarins. Hennar verður síð- ar getið hér í blaðinu. Goðafoss kom í nótt, hlaðinn vörum,frá Hamborg og Hull. Meðal far- þega voru: Emil Nielsen fram- kvæmdastj., Einar II. Kvaran rithöf., Björn Ölafsson kauprn., Sigurjón Jónsson, Jóliannes Sigurðsson, mr. Zeselimar, frk. Zesehmar, ungfrú Elisabet 111- rirh, Georg Tackás, Einar B. Guðmundsson cand. jur., ung- frúrnar Ruth Hanson, Rigmor Hanson, Auður Jónasdóttir, Rannveig Þorsteinsdóttir, Ilall- grímur Jónsson kennari og frú, Jón Jakobsson, Lúðvík Guð- mundsson, Vilhelm Lúðvíks- son, Mr. E. Sheimnin, Miss Lall. Bann hefir nú verið lagt við bifreiða- akstri um Vatnsstíg milli Lauga- vegs og Hverfisgölu, á timahil- inu frá 1. október til 30. apríl næsta ár, eða þann tíma, sem barnaskóli starfar á Vatnsstig 4. í Noregi er nú að byrja að koma út á kostnað Gyldendals ritsafn er nefnist „Norges national- literatur“, en nánara tiltekið er það „yore store diktere fra Snorre til IIamsun“, enda hefst safnið á Ólafs sögu Tryggvasonar úr Ileimskringlu. Eru Norðmenn seinþreyttir til þess að eigna sér íslensk rit og islenska höfunda. Slíkt .er fyrirgefanlegt fáfróðum sauð- um og má virða til vorkunnar; en hér er eigi slíku til að dreifa, því að útgáfunni standa nokkrir af lærðustu mönnum Noregs, sem víst hljóta að vita, að Snorri var íslendingur en eigi Norðmaður. Er þetta jafn fáránlegt eins og ef við færum að telja William Morris og sum af fremstu skáldum Norð- manna sjálfra til okkar skálda vegna þess, að þessir höfund- ar hafa valið sér íslensk efni til meðferðar. Aheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 7 kr. frá X, 10 kr. frá E. B. Sauðanesi, 4 kr. frá Siggu, 5 kr. frá N. N„ 2 kr. frá II. Þ. F„ 2 kr. frá A. G„ 3 kr. frá B„ 3 kr. (gamalt áheit) frá ónafngreindum. Narfakot i Njarðvíkum ásamt íbúðarhúsi, heylilöðu, fjósi, steyptri safn- for, palckhúsi við sjóinn, er til sölu; útræði og hagbeií ágæt; kúahagar afgirtir. Verð og greiðsluskilmálar aðgengilegir. 3 kýr og næg taða fyrir þær, gæli og verið með í kaupumun. Skifti á húsi í Reykjavik gæti komið til greina. Upplýsmgar gefa eigandi og ábúándi jarðar- ihnar og Ágúst Jónsson, Grettis- gölu 8, uppi, er einnig semur um kaupin. © RáSleggingastöS fyrir barns- hafandi konnr fyrsta þriðju- dag í hverjutn mánuði kl. 3—4. — Ráðíeggingastöð fyrir ungbörn 1 til 2 ára, hvern föstudag kl. 3—4. Fyrirspurn. —o— í greininni „Ileimilin og fé- lagslífið í Reykjavík“ er birtist í „Vísi“ nýlega, er það liaft eft- ir hr. R. Richter, gamanvísna- söngvara, að hann viti þess dæmi, að sumar skemtanir bæj- armanna fari fram i myrkri og þá sennilega að næturlagi. Eg geri nú ráð fyrir, að íáum Reyk- víkingum sé kunnugt um þetta háttalag, og eigi yfirleitt bágt með að trúa þvi, að rétt sé farið með orð söngvarans, en hann á að hafa skýrt frá þcssu í erindi, er hann flutti einhvern tíma i útvarp. Segir höf. greinar þeirr- ar, er til er vitnað í upphafi þessara orða, að R. Richter liafi sjálfur verið viðstáddur þessar myrkra-samkundur og geti þvi um þeíía borio af reynsiu. En ekki er að þvi vikið í frásögn- inni, hvað fram muni hafa farið

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.