Vísir - 02.10.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 02.10.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PlLL STMNGRlMSSON. Sími: 1800. PrentsmiSjusími: 1578. ITI Afgreiðsla: A8ALSTRÆTI 9B. Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. '8. »r Þriðjudagiun 2. okt. 1M28. 269. tbl. lp * ro £ s * * ®" ^ « *o >» •H *T *« * S n ft A ð 2 «5 cö eö CGS te o Gamla 'Bíó Spilagosinn. Stórmynd í 8 þáttum tekin af Nordisk Film Co. Khöfn. Aðalhlutverk leika: Henry Edwards Miles Mander Elga Brink René Heribell Gabriel Gabrio Aage Hertel. Myndin er afskaplega spennandi og vel útf ærð. — § bpilagosinn var ein af bestu myndunum er sýnd- ar voru i „Kinopalæet" í Khöfn siðastl. vetur, og öll blöðin undantekningar- laust hældu myndinni á allan hátt. Hlj ómleikum st j órnar, meðan sýning fer fram, hr. GEORG TAKÁCS, sem ráðinn er hljómsveit- arstjóri i Gamla Bió, og sem flestum bæjarbúum er góðkunnur sem afbragðs fiðluleikari. Aluminium Pottar allar stærðirf Katlar, Könnur og allskonar búsáhöld ódýrust í verslun Símonar Jónssonar Laugaveg 33. Sími 221. CC3 eö as ÍO i 3 s- * «0 3 ^ 5 • * S a ^íöS .*-* 1 es ro »M > 1 fc c3 50 0) &-i 03 (8 CÖ 6) ¦«¦» fi s tO h Ö) '5> 0 0 flj oo a b •ní pO 9 2 J«Ó 5Í ea «3 t=> § fl » - CÖ -Í3 fi DC3 4 s S £ tó * £» fl o +> r XÍOWSÖÍÍíSíXXÍÍJÍKXÍÍSÍSOOÍSíXSOí: Uts&la byrjar í dag. Seld verða karl- ð mannaföt Nr. 4 sern áflur g 3 ko^tuðu KiO kr. nú 38.&0. | Kaílmannsbtixur Nr. 4 áður g 26 kr. nú 13,00. Ullartreflar o áður 7,75 nú 3,75. Drengja- g frakkar og Kvensjöl mikio j| niðursett. — Allar aðrar vör- ö ur með 10°/e afalœtti. B Versl. VALHÖLLI Laugaveg 57. g SOÖÍSÍSÖÍSÍSOíSíSÍSÍSiSíSíSíSíSOÍSíKSÖÖOÍ Kindahöioð eru svidin á liverfisgötii 92. Til leigu k j allapapláss, heDtugt íyrir smíoaverk- stæði eða geymslu. Uppl. í síma 881. Nokkrar góoar, hentugar ódýrar lóðip get óg selt nú þegar. Sími 401. Skild- inganeshólum. Margrét Árnason. Vélstjórar. Vautar nú þegar: 1. vélstjóra á línubát og 2. vélstjóra á togara. Gísli Jóiisson. Sími 1084. SOOCÍ50Í5ÍSÍSÍSÍSÍSÍS«S!SÍSÍSOOÍ$OOÍSOÍ$Í Til að rýma íyrir rjýjum birgoum gefum yið í þessari viku 10—15"|o afslátt af öllum eldii og ymsum nýjum tegundum af Karlmannafötum Notid tækifæridl Faíabnðin. SOOOOOOOOCKXSfSfSÍStKSOOOOOOOa; Erf ðafestulanfl 'ó dagsláttur, fullræktað, fast við bæinn til sölu. Gfsli Bjapnason lögfræðingur. ASalstræti 9. Simi 1920 kl. 5-7 e. m. Búðarinnrétting er til sfilu hjá Helga BuSmundssyni. Ingnlfjistræli 6. Bllaeigendur! Bensínsparinn „Vix" er ný- leg, amerisk uppfundning, sem á skömmum tíma hefir rutt sér til rúms viða um heim, og gefist framúrskarandi vel, svo sem fjöldi vottorða ber með sér. — Áhald þetta sparar bensín að miklum mun og hefir ýmsa fleiri kosti. 5 „model", 2 fyrir Ford og 3 fyrir hvaða teg. bíla sem er, eru til sýnis hjá um- boðsmanni verksmiðjunnar. Ólafi Guðnasyni LaugaVeg 43. Sími 1957. Venjulega við fyrir 12 árd. og 8—9 síðd. Nýja Bfó. Konungur Irúöieikaramia. ¦ Sjónleiktir i 9 þáltum g^rður eftir leikrii Rudolfs Lotliai s, Kong Harlekii.. Aðaliilutveik leÍKa: Ronald Colman og Vllma Banky sem eru fmgust allra kvik- mvndaleikara fyrir meðferð sína á elskendfchlutverkum og að dáanle^um samleik rionald Colman leikur tvö hlutve k í þessati mvnd. 1 Jarðarför sonar okkar, Gunnars Iíristjáns, fer fram á morgun kl. 1% frá Grettisgötu 19. Iíristín Víglundardóttir. Magnús Jónasson. ^iuiawwTgg^awaBE^rMnmruigHrfiiiMiii iMithiiiwiiiiMti iiiii i'ii m—bsbb Okkar hjartkæra móðir og tengdamóðir, Ingibjörg Guð- mundsdóttir, andaðist að heimili sínu, Freyjugötu 9, þann 1. október að kveldi. Jón Jónsson. Agnethe Jónsson. Tilkynning til Hafnfirðinga. Um leið og eg tilkynni Hafnfirðingum, að eg hefi selt Kaupfélagi Hafnarfjarðar kolaverslun mína í Strandgötu 3, og þakka viðskiftin, vænti eg að hinn nýi eigandi verði sömu velvildar aðnjótandi framvegis, er eg naut, sem eigandi. * Reykjavík, 1. okt. 1928. Tryggvi Ölafsson. Samkvæmt ofanritaðri tilkynningu, höfum vér undirrit- aðir keypt kolaverslun hr. Tr. Ólafssonar, Strandgötu 3, og rekum hana með sama fyrirkomulagi eins og hann gerði, og væntum vér að verða aðnjótandi sömu viðskifta, sem hann, framvegis. Kolasími verslunarinnar er nr. 8. pr. Kaunfélag Hafnaríjaröar. Sigurður Kristjánsson. VÍSIS'KAFFIÐ gerir alla glaða. •

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.