Vísir - 02.10.1928, Blaðsíða 5

Vísir - 02.10.1928, Blaðsíða 5
V I SI R Studebaker eru bíla bestir. B. S. R. hefir Studebaker drossíur. B. S. R. liefir fastar ferðir til Vífilsstaða, Hafnarfjarðar og austur i Fljótshlið alla daga. Afgreiðslusímar: 715 og 716. NÝKOMIÐ: Rúmteppi á 6.90, golftreyjur frá 7.60 og allskonar drengjapeysur, nærföt á karlmenn seljast rnjög ódýrt, linir hattar á karlmenn frá 7.60 o. m. m. fl., meS mjög lágu verSi. Komiö og skoöiö! KLÖPP. GEKGI ERL. MYNTAR. ■ Sterlingspund ......... kr. 22,15 100 kr. danskar ........— 121,80 IOO — norskar ...... — 121,83 100 — sænskar .........— 122,26 Dollar ...............* — 4-57 100 fr. franskir ........— Y7i97 100 — svissn.............— 88,06 100 lírur............ • — 24,06 xoo gyllini .............— i83>5° íoo þýsk gullmörk .... — 108,95 100 pesetar ............ — 75>21 100 Ixelga ............. — 63,64 Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 10 kr. frá Q. Mitt og þetta. Forsetakosningin í Bandaríkjunum Tímaritið „The Literary Di- gest“ er nú aö láta fara i'frajn reynslukosningu (straw vote) til þess að gera tilraun aö sjá fyrir um, hver veröi kosinn forseti Bandaríkjanna i haust. Sama tímarit lét fara fram; slíka reynslu- lcosningu fyrir forsetakosninguna 1924. Samkvænxt úrslitum reynslu- kosningarinnar átti Coolidge aö fá 56,50% atkvæöa, en litlu skeikaöi, því hanu fékk 55,21% atkvæöa. Skekkjan var ekki 2%. — Sam- kvæmt þeirri kosningu átti La Fol- lette aö vinna i 1 ríki, Mr. Davis í 12 og' Coolidge í 35. Þessi spá reyndist rétt. Aöferöin viö reynslu- kosninguna er á þessa leiö: Nítján tniljón kjósendunx er sendur „kosn- ingaseöiir* í lokuöu umslagi og er skrifaö utan á hvert urnslag meö penna og bleki. Hver kosninga- seöill er frímerktur og sendir kjós- andinn hann svo i pósti til típia- ritsins. Kosningaseölar þessir eru framleiddir á þann hátt, aö óger- legt er taliö að falsa þá, en sarnt hefir tímaritið sérstaka menn til þess aö athuga þaö, en sannist slikt, veröur þaö tafarlaust kært. Varöar það við lög, að falsa þessa kosningarseðla, eigi síður en aðra. Tímaritið hefir mörg þúsund rnanna, sem eingöngu starfa að kosningu þessari, enda liggur mik- ið verk í framleiðslu seðlanná, ut- anáskriftum, úthlutun og útreikn- ingum. (F.B.). Loksins eru nýju karlmannafötin Uoinin, framúrskarandi falleg og ódýr. — Enn- fremur Drengja-, Mat- rósa- og Sportföt. Vetrarfrakkar fvrir karlmenn og unglinga, slerkir og ódýrir hjá Sv. Juel Henningsen, Austurstræti 7. Sími 623 NámsmaðuF getur fenglð gott hús- næðl, fæðt, ljós, hita, i>»sting og þjónustu fyrlp 120,00 kr. á mánuðl. Uppl. í sima 1281. Úrvals dilkakjöt úr bestu fjársveitum Borgarfjarðar getum við afgreitt eftir pöntunum næstu daga. Frestið nú ekki kjötkaupum yðar, því að þetta tækifæri býðst ekki aftur. — Athugið það, að dilkarnir leggja af með degi hverjum, og sláturtíðln er á förum. Hringið í síma 1433, og yður mun verða sent kjötið heim, gegn greiðslu við móttöku. Afgreiösla Slátarféiags Borgfirðinga vlð Tjpyggvagötu. Hj ónaástip. Bftlr Marie C. Stopes, dr. phil & dr. science. íslenskað hefir Bjttrg C. Þorláksson, dr. pkll. Bók þessi kom fyrst út árið 1918 og hefir át um mestu vinsældum að fagna í Englandi. Má annars marka slíkt af því, að í árslok 1927 va rúmlega hálf miljón eintaka af ensku útgáfunni þess hefir bókin verið þýdd á 9 liöfuðtungumál íslensfean tíunda málið, senx hún birtist á. Bókina hefir höfundurinn „tileinkað ungum mönnum og öllum þeim, sem unnast hugástum." — Bókin hefir þann rnikla kost til að bera, að hún hefir raunverulegt gild'i fyrir sakir rannsókna þeirra, er dr. Stopes hefir gert á öldufallinu í ást- hneigð kvenna. (Þetta er m. a. sýnt í bókinni með 2 línuritum). JBókln fæst kjá bóksölum. IFATAEFNI svört og mislit. FRAKKAEFNI, þunn og þykk. x BUXNAEFNI, röndótt — falleg. g REGNFRAKKAR, sem fá almannalof. Ö Vandaðar vörur, — Lágt vrrð. S G. Bjarnason & Fjeldsted. StSOÍSOGÖÍÍíSíííXiíiíSíSíÍÍSíKÍOOíSOÍXÍÍ _| Kviðslitl I_______________ MONOPOL.BINDI. Amerisk gerð með einkaleyfi. Tog- leðurbeUi nieð sjálfverknndi, loflfylt- um púða. Engin óþœgindi við notk- un þess, þótt verið sé með það nótt og dag. Með pöntun verður að fylg;ja inál af gildleika um mittið. Einfalt bindi kostar 14 kr., tvöfalt 22 kr. — Myndir i'ást sendur. — Fredcriksberg kcm. Labaratoriuin Box 510. Köbenhavn N. Uuilarhiiu er bestur imiaohuss sérstaklega í steinhúsum. Calcitine 'má einnig mála yfir gamalt veggfóður. Calcitine- límfarfinn er sótthreinsandi, á- ferðarfagur og auðveldur í notkun. Heildsölubirgðir hjá G. M. BJÚRNSSON, innflutninpversl. og nmboðuala, Skólavörðustíg 25, Reykjavik. OtLmmistlmplaj* •ru binir til ( F élagiprentsmiC junnl. Vandaðir og ódýrix. r Nýtt I Nýtt I NýttT Dömu vetrarkápur svo fallegar og ódýrar sem aldrei fyr. Ennfr.: Telpukápur, Regnhlífar 5,50, 7,85, 14,50, 16,50, ljómandi fallegar. Sv. Juel Henningsen, Austurstræti 7. Sími 623 Afmældar hvítar GARDÍNUR með kappa, aðeins 5,50 og 6,50. Bamavagn- teppi 4,00, Barna- gummíbuxur, Vaxdúk- ur, Sjúkradúkur 4,50 meter. Afskaplega góð- ar Vinnubuxur 7,50, 8,50, 9,50, 11,00, 12,00. Skinnkantar. Sv. Juel Henningsen. Yusturstræti 7. Sínii 623 Höfum tyrirliggjandi: Þakjám Þakpappa (3 tegundir). Saum frá 1 tm. til 7 tm. H. Benedikfsson & Oo, Sími 8. Filtnr, 16—18 ára, röskur og áreiðan- legur, getur fengið atvinnu við eina af stærstu matvöruverslun. um bæjarins. — Umsókn, mk.: „Okt“, ásamt meðmælum og mynd, sendist afgr. þessa blaðs fyrir fimtudagskveld. íoíí;íí5og;5cíííxííí!5í>?í;ío««0!5;soíx! Kvöldskóli K. F. U. M. verður settur mlð- vikudagskvöld kl. 8. 5öoísísoís;sí5;s;sí5í5íí!>í5ísísísoís;sísí5o; Rúgmjöl 50 kg. pokar. Hveiti 50 kg. pokar. Haframjöl 50 kg. pokar. Sykur 25 kg. ks. Lægst verð í verslun Enskar Siíifur manchettskyrtur — hálsbindi — sokkar — enskir regnfrakk- ar — vetrarfrakkar — drengja- húfur — matrósahúfur. I miklu úrvali hjá Guðm. B. Vikar. Laugaveg 21. FÆÐI | Fæði fæst yfir lengri eöa skemrí tíma. Einnig einstakar málti'öir og þjónusta. Ingólfsstræti 3, uppí. •________________________(178 Nokkrir menn geta fengið fæði á Amtmannsstíg 5. pórunn Guðmundsdóttir. (165 . Reglusamur maður getur feng- ið fæði og húsnæði. Uppl. Óðins- götu 11. (151 Fæði selur Björg Jónsdóttír frá Sltálanesi, Hverfisgötu 58. (53 Símonar Jónssonar Laugaveg 33. Sími 221. Tj Gardínur mislitar og hvitar afmældar og í metra tali, smekklegar og ódýrar. |4 V J—BT. JL |3gp Gott fæði er selt á Berg- staðastræti 8. Oddný Bjarna- dóttir. (10 Frá í dag, 1. október, sel eg fæði. Laugaveg 24 (Fálkanum). Steinunn Valdimarsdóttir. (9 Fæði (og lausar máltíðir) er best á Fjallkonunni. (198 Fæði og þjónusta fæst á Vatnsstíg 9, kjallaranum. Katt- ín ICristbjörnsdóttir. (1520 Á Nýlendugötu 22 fæst keypí fæði hjá Ragnheiði Pétursdótt- ur. (293 r LEIGA I Orgel til leigu nú þegar til 14, maí. Hljóöfærahúsiö. (187

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.