Vísir - 05.10.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 05.10.1928, Blaðsíða 1
Riístjóri: PlUL stktngrímsson. Simi: 1600. PrentamiÖjusími: 1578. VI Af greiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Föstudaginn 5. okt. 1928. 272. tbl. Gamla Bió Spilagosinn. Stórmynd í 8 þáttum tekin af Nordisk Film Co. Khöfn. í siðasta sinn. Eplf, Qlóaldin, Vínber mjðg ódýp. KýlBruliivoriicieiUl Jes Zimsen. . B. Vikar. Fyrsta flokks klæðaverslun og saumastofa Laugaveg- 21. Stórt úrval af fata- og frakkaefnum. Nýjar vörubirgðir með hverri ferð. Orgel Jakobs Knndsens hafa veiið sæmd hæstu viSurkenuingu, heiðuismeiki (Æresdiplom.), á Landssýningunm í Bergen 1928. Allar stærðir nú fyrirliggjandi lijá einkasala verk- smiðjunnar á íslandi. HljdðtæraMs Reykjavlkur. Bíðid með að kanps vetparhattana. Stór ný verslun veiður opnuð 20. þ. m. í Kolasundi 1. þar sem áður hefur verið hattaversl. Allra nýjasta tíska í vetrariiöttum. mikið úrvai. - Verð við allra hæfi. Viögerö á brúöum. Tekið á móti brúðum (dúkkum) til viðgerðar. Nýir leggir, hand- leggir, hendur, hausar og hárkollur, sett á gamlar brúður. Einnig nýjar, fallegar hrúður til sölu. Opin virka daga kl. 12—3. Dúkkuviðgerðin, Haliveigarstlg 6. Vetrarkáputau og kjólatau « # mjög fallegt úpval, nýkomio. Yerslunin Alfa, Bankastræti 14. nr Dtuinr með munstrum við kaffistell frá Bing & Gröndal nýkonmir á Bökhlöðnstíg 9. Matax*atell, Kafíistell, Þvottastell, Vatnsglös, Eldhúsáliöld, Kolakörfur, Þvottabalax*, Taxxvixidup. Úxvalið xnest. Veiðsð læget Verslun Jdns Þdrðarsonar. Siátur. Alia nœstu viku lœst slát- ur, mjög gott og ódýrt. — UpplýsÍDgar á atgreiðslu Álaioss — Laugaveg 40. Sími 404. Það er dþarfi að vera i vandræðuni með mat á kveldborðið, því soðinn og súr hvalur, sá besti, sem hér hefir fengist, barinn riklingur, roð- laus, rjómabússmjör, kæfa, ost- ur, pýlsur, sardínur, egg o. m. fl. Bara til sælgætis: Ný epli, vín- ber, appelsínur, bananar, kex og kökur yfir 20 tegundir. Verslanin Björninn. Bergstaðastræti 35. Sími 1091. Í«ÍÍÍ5Í10;5«0?ÍÍKÍÍS<ÍÍÍÍSÍ5ÍÍ5ÍÍÍÖ55ÖÍSÍÍ; Fataefni 1 j, blá og mbbt, vetrarfrakka- p x etni, smekkleg og ódýr, ný- h 55 55 55 komin á ;; 55 55 55 55 | Laugaveg 5. | 55i5i5i5S5ie;i5i5i5i;iS5;i;i;i;io;5^S5i<i^ S. G. T. Fyrsti dansleikur félagsins annað kveld kl. 9 í Góðtempl- arahúsinu. — Kvartett félagsins spilar undir stjórn hr. Bern- burgs. — Húsið skreytt. — Að- göngumiðar seldir eftir kl. 7. — Skírteini þarf að sýna. peir, sem ætla að taka þátt í spilakvöldum í vetur mæti í Kaupþingssalnum kl. 8. Lyftan í gangi frá kl. 8—9. Stjórnin. Nýja Bíó Konnngur trnðleikaranna. Sjónleikur í 9 þáttum. Aðalhiutverk leika: Ronald Colman og Vilma Banky, 1 siðasta sinn. Dansskoli Ruth Hanson. i. æfing mánudag 8. okt. í stóra salnum í Iðnó. Smábai*naflokkux fxá 5 ára kl. 5 (tvisvar í viku). Stæjrri böirn, kl. 6—8. Fulloxðnir, kl. 9 11. 5 kr. mán. Kent verður Baltimor, Sugar-Step, Rhythm-Step, Argen- tisk Tango, Slow-Fox, Quick-time eða nýr Charlestone, Nýr Vals, Tweest. Yale-blues — Foxtrot — Charlestone með nýjum Variationum. Einkatímar heima, mega vera i—4 menn í einu, 5 kr. um tímann. Sími 159. Hjartans þakkir votta eg öllum þeim, sem hafa auðsýnt vináttu og samúð við andlát 0g jarðarför mannsins míns, Gísla Guðmunds- sonar. Fyrir hönd foreldra og systkina. Halldóra Þórðardóttir. fer liédan vestui* 09 norður um laxxd til Noregs á mánudagiiin (8. þ. m.) — (Kemxxr við á ísafipdi). Flutnixxgux* afliendist á laugardag, Parseðlar sækist á laugardaginn.f Nic. Bjarnason. Ný hrauða og mjólkursöluhúð verður opnuð í dag á Öldugötu 29. J. Símonarson & Jdnsson. Laugaveg 5.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.