Vísir - 05.10.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 05.10.1928, Blaðsíða 3
VISIR Föstudaginn 5. október 1928. er-Ö Skoöið nýju^VALET rakvélarnar. Þær eru ekkert dýrari en jaðrar rakvólar, en miklufj hentugri. — Reynið VALET rak-kremið! Það er ódýrt, gott og ilmandi. — VALET skeggkústarnir taka öllum öðrum fram. Hárið losnar aldrei og skaftið er alveg óbrjótandi. Wykomlð: Hvítkál, gulrætur, laukur. Hvergi eins ódýrt. KjötbáB HafnarfjarBar. Sínu 158. kona Jóns Ólafssonar, skoðun- armanns bifreiða, andaðist að- faranótt föstudagsins 28. f. m. Hún hafði kent vanheilsu að undanförnu og var skorin upp í sjúkraliúsi Hafnarfjarðar skönnnu fyrir andlátið. Hún hét fullu nafni Guðrún Álflieiður, og var fædd 1. sept- ember 1892, á Iírossstekk í Mjóafirði, eystra. Foreldrar hennar voru Benedikt Palsson og Svanhildur Jóhannsdóttir, og eru þau bæði látin. Hún ólst upp með foreldrum sínum. eystra fram til sex ára ald- urs, en fluttist þá með þeim vestur til Skagastrandar.Seytján ára gömul fór liún til móður- systur sinnar í Færeyjum og var þar í 6 ár, ert hingað til Reykja- víkur kom hún árið 1915. Hún gjftist eftirlifandi manni sinum 17. maí 1918 og átti jafnan heimili hér i bænum upp frá því. Guðrún sáluga var liin gerfi- legasta kona, stundaði heimili sitt af umhyggju og alúð og var ástrík eiginkona og móðir. Er /því að vonum sár söknuður eig- inmanns hennar og sonar og allra vina, sem alið höfðu þá von í brjósti fram til hins síðasta, að hún mætti komast til fullrar lieilsu. Jarðarför hennar fer fram a morgun frá dómkirkjunni og hefst með liúskveðju kl. 1 á heimili hennar, Njarðargötu 47. Járn, stál, Eir, Kopar. Einar 0. Maimberg Vesturgötu 2. Sími 1820. frá MMundi í g æ r. —o —■ Sundhallarmálið. Fasteigna- nefnd lagði til, að húsameist- ara ríkisins væri falið að gera frumdrátt að sundhöllinni með nokkrum breytingum frá því, sem áður liefir legið fyrir, og sömuleiðis að láta halla- mæla sundhallarsvæðið, og var það samþykt. Skólast jóri Ungmennaskól • ans sækir um að fá lánaða smíðastofu barnaskólans 2 klukkustundir á viku fyrir nemendur Ungmennaskólans til smíðanáms. Samþykt var að verða við þessari beiðni með því skilyrði, að smíða- kennari barnaskólans liafi kensluna á liendi, og tímarnir ákveðnir í samráði við skóla- stjóra barnaskólans. Móðurást, listaverk Nínu Sæmundsson, var samþykt að kaupa af Listvinafélaginu fyr- ir 3000 krónur, og mun vera :i ráði að setja það á stöpul skemtigarðinum við Lækjar- götu fyrir norðan barnaskól- ann („Barnfóstrugarðinum“ svokallaða). Atvinnuleysisskýrslur. Út al' lögunum frá síðasta þingi um söfnun atvinnuleysisskýrslna var samþykt tillaga um að fela bæjarlaganefnd að gera nauð- synlegar ráðstafanir til þess að skráning atvinnuleysingja geti byrjað 1. nóvember. 1 kjörstjórn til að stýra kosn- ingu tveggja varasáttanefndar- manna voru kosnir: Magnús Ivjaran, Kjartan Ólafsson og Tlieodór Líndal. Til að vera í kjöri við kosn- ingu þessa voru tilnefndir þeir Ágúst Jósefsson bæjarfulltrúi, Ingimar Jónsson skólastjóri, Skúli Skúlason f. prestur og Vigfús Guðmundsson frá Eng- ev. / skólanejnd Ungmennaskól- ans voru kosnir þeir Hallbjörn ITalldórsson prentsmiðjustjóri og Hallgrímur Hallgrímsson magister. „Fjrlrspurn". Greiu meö þessari yíirskrift birtist í „Visi“ i. þ. m. og sé eg mér skylt aö svara henni aö nokkru, þar eð hún rangfærir orð þau, er eg sagði um dansleiki hér í Reykjavik, i útvarpi i vor sem leiö. OrÖ mín féllu á þessa leiö: „aö nú væri komið svo, aö far- iö væri aö fækka ljósum i dans- sölum hér, eða aö minsta kosti íarið aö draga úr ljósmagni þeirra með því að nota meira og minna af rauöum og jafnvel bláum ljós- um og ef slikt færist í vöxt, mætti vænta þess, aö hér yrði farið að dansa í myrkri' og sem klæðminst- ur.“ Slíkunr skemtunum1 sagðist eg hafa veriö á, sem ljósmagninu er þannig hátaö, en hitt eru rang- færslur á orðum mínum, sem stafa liljóta frekar af rangri eftirtekt þeirra „S“ og' „K“ heldur en öðru verra. Annars var hægur vandi fyrir þessa herra Iráða tvo, að finna mig að máli, áður en þeir fóru að hlaupa meö orð mín afbökuð í blöðin, ef þeim hefði verið ant um að segja hreint og rétt frá, úr því þeir hreyfðu máli þessu á annað borð. Erindi mitt get eg sýnt þeim, sem vilja athuga það nánar, og kýs það miklu heldúr en að hlaup- ið sé með orð, sem eg hefi aldrei um munn haft. Reinhold Richter. Hitt og þetta* Atvinnuleysið í Bretlandi er nú talið iskyggilegra en n.okkuru sinni fyrr. Síðan í maí- mánuöi hefir tala atvinnuleysingja aukist um 20,000 á viku og um niiðbik ágústmánaðar var tala þeirra komin upp í 1,300,000, en það er nálægt því fjórðungi úr miljón nieir en á sama tíma árinu áður. Ef að líkum lætur eyksít tala atvinnuleysingja enm meir, er á líður vetur. Er þetta talið lang- samlega mesta vandamálið, sem tejcið verður til meðferðar á þingi Bretlands næst, er það kemur sanian. Stanley Baldwin forsætis-) ráðherra hafði tvent á prjónunum í sumar, í sambandi við þetta mál, en hvorugt virðist ætla að hafa víðtæk áhrif á lausn málsins. Iiann vildii flytja atvinnuleysingja, einkanlega kolanámumenn þá, sem verst var ástatt fyrir, til annara héraða og ennfremur vildi hann stuðla að útflutningi til nýlendn- G ummíetlmplaF eru búnir til í FélagsprentsmiCjunni. Vandaðir og ódýrir. anna. í ræðu, sem hann hélt i júlí skorðaði hann á breska atvinnu- rekendur að aðstoða stjórnina eft- ir mætti í þessu máli. Skrifaði stjórnin 150,000 atvinnurekendum í Bretlandi um málið. Var farinn bónarvegur að þeim, að þeir bættu við sig, ef mögulegt væri, þó ekki væri nema 1—2 mönnum, og þá helst að láta menn úr verstu at- vinnuleysishéruðúnum sitja fyrir atvinnunni. Sætti þetta mótmæl- um ýmissa breskra blaða, sem töldu, a'ð með þessu móti yrði at- vinnuleysingjunum að eins dreift út um landið, en ástandið ekkert batna fyrir það. Atvinnurekendur, er á annað borð gættu bætt við sig mönnuni, gæti hæglega fengið margfalt fleiri en þeir hefði þörf fyrir á næstu grösum. — Breskir atvinnuleysingjar semi sendir voru tii Canada áður en uppskeran hófst, láta misjafnlega af sér. Ilafa sumi'r orðið að flýja á náðir sveita og bæjarfélaga, sem hafa þeimtað, að þeir verði sendir til Bretlands aftur. Óttast Canada- menn, að mikill hluti þessa fólks, sem er óvant sveitavinnu, rnuni flykkjast í bæina og auka atvinnu- leysi þar. Það er því bert, að breska stjórnin er ekki búin að bíta úr nálinni með þessi mál og er hætt við, að það hafi sín áhrif í kosningunum að ári, takist henni ekki að finna nýjar og heppilegri leiðir út úr ógöngunum. (FB.) Julian Green heitir ungur rithöfundur, sem er talinn einhver glæsilegasti upprennandi skáídsagnahöf- undur í Frakklandi. — Julian Green cr fæddur í Frakklandi, en foreldrar hans voru amc- rískir, frá Virginiu, af skosk- irskum ættum. Green er 27 ára að aldri og stundaði m. a. nám við haskolann í Virginiu. hyrsta saga lians heitir „Le Vovageur sur la Terre“. Tvær skáldsögur hans hafa verið þýddar á ensku og heita í þýð- ingunni „Avarice House“ og „The Closed Ggrden“. — (FB) Studebaker eru bíla bestir. B. S. R. hefir Studebaker drossiur. B. S. R. hefir fastar ferðir til Vífilsstaða, Hafnarfjarðar og austur i Fljótshlíð alla daga. ifrastar ílar esfii*. Bankastræti 7. SKmi 2292. Að gera blakkar tennur hvítar og ná húð af tönnum að sér- fræðinga ráði. DLAKKAR tennur má gera furðanlega D ljósar, oft meira að segja mjallahvítar. Til er ný aðferð til að hirða tennur og tannhold. Aðferð, sem nær burtu þeirri dökku húð, sem liggur á tönnum yðar. Rennið tungunni um tennurnar og þér finnið þá þessa húð. Hún loðir við tenn- urnar, sezt í sprungur og festist. Hún gerir tannhold yðar varnarlaust við sóttkveikju- ásóknum, tennur yðar varnarlausar við sýkingu. Nú hafa nýjustu vísindi fullkomnað öflugt meðal gegn húðinni. Það heitir Pepsodent. Það gerir húðina stökka og nær henni síðan af. Það styrkirtannholdiðogverndar; fegrar tennurnar fljótt og á réttan hátt. Reynið Pepsodent. Sendið miðann í dag og þér fáið ókeypis sýnishorn til 10 daga. ÓKEYPIS Pi 10 daga túpa. ■ 2394 A MARK , A. H. RIISE, Bredgade 25 E Kaupmannahðfn K. Sendið Pepsodent-sýnishorn til 10 daga tU Nafn....................................... Helmili.......................................

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.