Vísir - 05.10.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 05.10.1928, Blaðsíða 4
Föstudaginn 5. október 1928 VISIR Lausasmiðjnr steðjar, smíðahamrar og smíðatengur. Klapparstig29. VALD. POULSEN. Simi 24. Efntlang Reykjavíkur Kemlsk fatahrelnsnn og lltnn Laneaveg 32 B.,— Sími 1800. — Símneíni; Efnalang. Hruns&r meo" nýUsku áhöldum og aðferoum allan óhreinan fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituö föt og breytir um lit eftir óskum. Eykur þaogindi. Sparar té. Yeggfódur. Fjölbreytt úrvai mjög ódýrt, nýkomið. Guðmundur ísbjornsson lýsa best, — endast lengst qg, kosta minst. Allap stærðir t>á 5—32 kerta aðeins eina ki*ónu stykklð. Hálfvatts-perur afar ódýrar: 30 40 : 60 73 100 150 Vatt Kr. 1,30 1,40 1,65 1,80 2,75 4,00 Btykkið. Heígi Magnússon &Go. XXiíStKXiöS'HíiíS^ÍÍÍÍSitóílíiílOílOtSö: ö $ 1MI: 17 0 0. LAUGAVEG 1. æ æ Veggflísar - Gólfflísar æ | Fallegastar - Bestar - Odýrastar. | OO QO 1 Helgi Magnússon & Co. | Landsins mesta úrval af rammalistnm. Myndir innrammaSar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt. Guðmundur Ásbjörnsson. Laugaveg i. 3 í> o 8 o ÍJ Islensku gaffalbitarnir eru þeir bestu. Reynid þál Fást í ílestum matvftru- verslunum. Q XXXSÖOOÖQÖOÖÍ X X XXXXXXXXXXX 'a qioojbgí m H.f. F. H. Kjartanssof t€i Tj}isiezaper m Ibfvdéz' límfarfínn er bestur innanhúss sérstaklega í steinhúsum. Calcitine má einnig mála yfir gamalt veggfóður. Calcitine- límiarfínn er sótthreinsandi, á- ferðarfagur og auðveldur í notkun. Heildsölubirgðir hjá G. M. BJÖRNSSON, ínnflatningtversl. og umbo8ual». Skólavöröustíg 25, Reykjavik Nýkomiö: ' 3801 rsff Ríegrjóa iQ ÍOO kg. Rangooa do. — 50 —S — ¦ ...^n...,» ,^.„^*.v do. — ' 25 - póleruð JapttMfe r i" x ^ . «. • önEQjlf ÍS Laukui?, vinber ogjepli,' æ Kartöflumjöl, sago og í-ísmjöl. JiUfhrR Rusinur, sveskjur og döðlujr. Bl. ávextir, aprikosur ogsuk Verðið hvergi lægpa. flÖ æææææææææææææææææ^ææææææs »«4 MOLASYKUR, STRAUSYKUR, E P LI -þurkuo- (ný nípsltera) I. BRYNJÓLFSSON ittna • ¦ , :A ''Mtu: \-i iiinöÍaBhaú i;; ,.. . j , t KVÁftAÉ :.¦*{ JilOV 'IV yi\ • [U FRELSÍSVINIR. eins og hann var, þegar hann clró skammbyssuna upp úr vasa sínum. Hann þreifaSi þá fyrir sér á nýjan leik: „Búist þér viS, aS skammbyssa hr. Latimers hafi veriS hlaSin?" „Ef'eg hefSi gert minstu tilraun til þess, aS komast aS því, mundi þaS hafa orSiS bráSur bani minn." Hann varbúinn aö glopra þessu út úr sér, áSur en hann vissi af því. Þá sá hann og þó um seinan, hversu miklu hann hafði Jjóstað upp. „Og hverir voru hinir tveir?" spurSi William lá- varSur. „SpyrjiS mig ekki — í öllum guðsbænum spyrjiS mig ekki um þaS, tigni landstjóri. Þetta voru menn úr ný- lenduráðinu. Og þangaS hefir pokinn veriS fluttur — eSa til einhverrar af undirnefndunUm." „HvaS ætlist þér nú fyrir, William; láyarSur?" spurSi Mandeville rólega, er Stevens var á burtu genginn. ;ja _ hvaS eigum viS nú aS taka. til bragös ?•" spurSi hinn tign'i landstjóri. „Mér virSist auSsætt, hvaö nú skuli fil bragös tekiS," sagSi Mandeville.- Hann sló óþolinmóSlega á tóbaks- dósir sínar. „Eg — eg bíS einungis éftir skipunum yS- ar, tigni landstjóri." . , Landstjórinn jreiddist. .., „Fjandinn sjálfur taki allar ráSagerSir ySar, Mande- ville!" Því næst tók hann annaS tal og mælti: „En eg býst nú raunar ekki viS, aS þaS hafi veriS neinar fyrir- skipanir til min í póstinum aS þessu sinni. Fyrirskip- anirnar komu meS „Tamar", og eg býst ekki viS; aS þar hafi þurft neinu viS aS bæta." Mandeville íhuga'Si þetta og tók í nefiS, hægt og ró- lega. „ViS skulum vona þaS. En glæpurinn er hinn sami, hvort sem svo er eSa ekki. Á Englandi er dauSa- hegning lögS viS ráni á póstsendingum stjórnarimiar." ,.Og ef eg tek Latimer fastan — eins og þér í raun- inni ráSiS mér til — þá rætist alt, sem eg hefi áSur sagt aS fram mundi koma, og meira til — miklu meira. Þá hætti eg a'S stjórna hér — af þeirri einföldu ástæSu, aS mér verSur fleygt á dyr. Og þá gýs hér.upp borgara- styrjöld. En þér hafiS rétt aS mæla, Mandeville. Þessi maSur er svo háskalegur, aS hann má ekki ganga laus — aS minsta kosti ekki hér í Charlestown. Ef þaS er tilætlunin, aS skríllinn hér troSi mig undir fótum, þá má mér á sama standa um orsökina. Mig má þá einu gilda, hvort þaS verSur sökum þess, aS eg láti taka Latimer fastan, eSa vegna hins, aS hann ákipi skrílnum aS gera þaS. Þá hefi eg þó aS minsta kosti gert skyldu mína gagnvart ríkinu. Innes, viljíS þér gera svo vel og útbúa skipun um, aS Latimer skuli tekinii fastur. LátiS skjaliS 'vera .tilbáiS til undirskriftar þegar eftir morgunverS. Þá skal eg undirskrifa þ*áS. "Eii:'Matideville getur sagt fyrir um þaS hvérnig áfeáerá-n- sk'Uli of^SUS." Því næst fór hann niSur 'til mór^úrivérS'áV.''¦'¦' ' Þau hjóninsátu ætíS ein sér aS mdrgunVfetí5ij ög hann var framreiddur í stofu frúarinnar.' Vár^þaS Trtíl'stofa, snotur og vistleg. í þetta sinn'vár'íari'dstjórinil; mjög annars hugar og orSfár. Fruiri Véifri 'þ'ví"' eftírtékt, aS bóndi hennar var í slæmu skapi,:'bg'bjési*h'óri: ^viS því, að hinn sorglegi atburSur, er gerst^ hafSi kveldíS áSur, ætti sök á því. Hún var vitur kÖ'riáf bg reýndi ékki aS leita frétta um þa'S, hvaS 'ýlli ógleSi haris'." Híiri beiS þess meS þolinmæSi, aS hann trySi-hénrii fýfir-því-, sjálfur. En er morgunverSinum var lokiS, ,sát harin'erin:-þögull og þungbúinn. Þá þoldi húnekki mátiS'-létígúr. Hún gat ekki duliS ótta sinn og 'áhyggjrfr.!'¦ ¦'P•' '• '¦¦ ¦"¦ Hún innti hann eftir því ineS'hæg'Sy hVáS!,áí5 'honum gengi. Hann svaraSi tafariaust'og skýrSi'hennT'frá árás- inni á pósthúsiS. Og hann bætti'því"vfö, 'aS'trabri væri aS gefa út skipun um, aS íaká Harrý fástari'-Jfög* fleira sagSi hann þar aS lútandi. Hún varS sem þrtlmú lost- in og yfirkomin af þeirfi ¦Trég'n; ;'ÍHá'frý: Lárímer yár æskuvinur hennar og ]>eirrásýstkiria.'"— Töni'óg'Harry höfSu tekiS ástfóstri hvor viS- an'riíin 'írd1 þvíl'^r þeir voru smásveinar. , .; •. ,n,;tn-.i' iíiiíii'jíf Myrtle Carey var innileg vinstú^kj^ hennar og trún- aSarvimtr. Sally landstjórafrú vissi vel, aS fáleikar voru

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.