Vísir - 05.10.1928, Blaðsíða 6

Vísir - 05.10.1928, Blaðsíða 6
r^-r" NíkomiB: Rococospeglar með myndum, Konsolspeglap, Stofu og anddyrisspeglar,'^ ÍO tegundir. Húsgagnaverslunin við Dómkirkjuna. §- og ijriqniumt hiiiifir og húnar ódýrast í Húsgagnaversl. við dómkirkjuna. - mmiáiwmmmmmmmmm ¦—>¦ 3 DUGLEGIR DRENGIR óskast til þess að bera út viku- blaðið Fálkann til kaupanda. Uppl. kl. 4—7 á afgreiðslunni, Austurstræti 6. A Hverfisgötu 58 er stofa til leigu fyrir tvo. — Fæði á sama stað. (386 Stúlka óskar ef tir annari með sér í herbergi. Uppl. á Grettis- götu 50, kjallara. (380 Einhleypur sjómaður óskar eftir litlu herbergi ásamt rúmi. Fæði helst á sama stað, sem næst höfninni. Tilboð auðkent: „Sjómaður" sendist Vísi. (372 Ibúð vantar. Fyrirframgreiðsla A. v. á. (356 Herbergi til leigu á Framnes- veg 52. (349 Herbergi og eldhús óskast sem næst Sólvöllum. Má vera í kjallara. Uppl. í síma 225. (450 r VINNA 1 Dugleg stúlka óskast i vist til Stefáns Gunnarssonar, Mið- stræti 6. Sími 851. . (424 .', Stúlka óskast í vist á fáment heimili. Sérherbergi. — Uppl. i Mjóstræíi 8. (399 Stúlka óskast í árdegisvist; einnig telpa frá kl. 9—6 á dag- inn að gæta barna. purfa báð- ar að sofa annars staðar. Uppl. í síma 643, frá kl. 2—6 á laug- ardag. - (304 Góða stúlku vantar nú þegar á heimili síra Friðriks Hall- grímssonar, Skálholtsstíg 2 (nýtt hús fyrir ofan frikirkj- nna). (416 Stúlka óskast í vist til Sigur- jóns Jónssonar, bóksala, J?órs- götu 4. (429 Stúlka óskast í vist til Kefla- víku'r. Uppl. hjá Guðjóni Jóns- syni, Hverfisgötu 50. (402 Stúlka óskast i vist suður i Njarðvikur við Keflavik. Hátt kaup. Uppl. á Nýlendugötu 19 B, efri hæð. (Sandgerði). (449 Stúlka óskast á heimili í grend við Reykjavik. A. v. á. (458 Menn teknir i þjónustu. — Laugaveg 73 B, kj. (457 2 menn vantar til jarðyrkju til Magnúsar Ólafssonar i Höskuldarkoti. Uppl. i versl. Geir Zoéga. (456 Stúlka óskast hálfan eða allan daginn. A. v. á. (455 Hraust stúlka úr sveit óskast i vist nú þegar. Ólafía Þor- láksdóttir, Framnesveg 1. (452 Stúlka óskast. Þrent í heim- ili. Uppl. á Freyjugötu 10 A og hjá Jóhanni rakara í Hafnar- firði. (447 Stúlka og unglingsstúlka ósk- ast. Uppl. á Bókhlöðustíg 9. (446 Sendisvein vantar. Sápubúð- in, Laugaveg 36. (443 Trésmiður óskast. Uppl. í verslun Guðbjargar Bergþórs- dóttur, Laugaveg 11. . (442 Vanur bílstjóri óskar eftir atvinnu 2. nóv. A. v. á. (441 Stúlka óskast nú þegar hálf- an eða allan daginn i Ingólfs- stræti 21 C. Sími 619. (439 Stúlka' óskast í hæga vist. — Uppl. i síma 2149. (430 Dugleg stúlka óskast. Frú Mogensen, Hverfisgötu 50. (460 Góðah smið vantar strax. Borgun út i hönd. Uppl. Óðins- götu 3. (459 Á Baldursgötu 31 er alt saum- að eftir máli og kostar ekki nema: Að sauma jakkaföt 30 kr., að hreinsa og pressa 3 kr., að sauma yfirfrakka 25 kr., að sauma jakkaföt á drengi 25 og 20 kr. blússuföt, sömuleiðis káp- ur og kjóla 6—8 kr., peysuföt 15 kr., upphluti 8 kr. — Hvergi eins ódýr vinna" í borginni. (305 Góð stúlka óskast í vist á fá- ment heimili. Hlíðdal, Laufás- veg 16. Sími 325. (411 Stúlka til eldhúsverka óskast strax. Charlotta Albertsdóttir, Lokastíg 9. (417 Nokkrir menn teknir í þjón- ustu á Bergstaðastíg 63. (427 VISIR Stúlka eða unghngur óskast. Klapparstig 5, niðri. (404 Góð, ódýr þjónusta fæst á Spitalastíg 6, uppi. (393 Hrausta stúlku, 16—18 ára, til að gæta barna, vantar til Sveins Sveinssonar, Tjarnargötu 36. — (392 Stúlka óskast í létta vist. — Uppl. á Óðinsgötu 4, kjallara. (391 Góð stúlka óskast i vetrarvist. Uppl. á Laugaveg 73. • (390 lUjj^r*" Dugleg stúlka, vön mat- reiðslu, óskast i Valhöll. (387 Stúlku vantar mig hálfan dag- inn til áramóta. Helga Sigurðar- dóttir, Framnesveg 38. (385 Menn teknir í þjónustu. Uppl. á Njálsgötu 3, uppi. (383 Stúlka óskast. Þarf helst að sofa annars staðar. Vesturgötu 22, uppi. (382 Menn eru teknir í þjónustu. Uppl. á Hverfisgötu 64 A, uppi. (379 Stúlka óskast i vist á Fram- nesveg 1 A. (377 Stúlka óskast í vist. Hildur Sívertsen, Laugaveg 18 B. (376 Barnlaus hjón óska eftir góðri stúlku. Uppl. á Baldursgötu 27. (374 Stúlka óskast í létta vist. Uppl. á Nýlendugötu 22 B. (371 Stúlka óskast í vist. Upplýs- ingar á Frakkastig 1. (213 Hrausta stúlku vantar i Tjarn- argötu 11. (343 Tek þjónustu og pressingu á íötum. Þingholtsstræti 5, uppi. (326 Fullorðin stúlka, þrifin og vön húsverkum, óskast sökum veikinda annarar. Húsið nýtt, með öllum þægindum. Up.pl. í Ingólfsstræti 3, skrifstofan. (204 Guðm. Sigurðsson, klæðskeri, Hafnarstræti 16. Sími 377. Saumar ódýrast. Fljót af- greiðsla. — Fataefni: Blá, svört og mislit. — Lægsta* verð í borginni. (177 Stúlka óskast í vist. Þarf að geta sofrS annarsstaftar. A. v. á. (1299 jJ^^T* Áreiðanleg telpa um fermingu óskast. Klapparstig 44, uppi. (334 Stúlka óskast í vist fyrri hluta dags. Una Guðmundsdóttir, Bjargarstíg 15. (337 Óska eftir hraustri stúlku til eldhúsverka. — Soffía Thors, Grundarstíg 24. (282 Látið Fatabúðina sjá um stækkanir á myndum yðar. — Ódýr og vönduð vinna. (76 Stúlka óskast í vist." Uppl. á Frakkastíg 11. (308 Stúlka óskast SkólayörSustíg 19, uppi. (316 f KAUPSKAPUR 1 Jgfr' Klæðaskápur óskast til kaups. Uppl. i síma 1730 og 400. (454 Rúm til sölu á Urðarstíg 16. Simi 485. (448 2 stólar, gardinustöng, borð og klæðaskápur til sölu. Uppl. á Sólvallagötu 2. (444 Gólfdúkar margar fallegar gerðir, sem ekki hafa sést hér áður ný- komnar. Allra lægsta verð pórður Pétursson & Co. Bankastræti 4. Orgel frá K. A. Andersson Eftr. hefi eg til sölu. Spyrjið um verðið áður en þér festið kaup annarsstaðar, með því getið þér sparað hundruðin, fengið hljóðfærin sem best hafa reynst, og verðið, eins og allir sem fengið hafa þau hljóðfæri, ánægðir með valið. Hefi einnig góð, notuð hljóð- færi til sölu: Piano, flygel og harmonium. — ísólfur Páls- son, Frakkastig 25. Sími 214. (431 Ágætis púkkgrjót fæst á Laugaveg 3. Andrés Andrésson. (419 Kjólaspennur, kápuspennur, káputölur, frakkatölur, vestis- tölur, jakkatölur, buxnatölur, tautölur, smellur, krókapör. — Laugaveg 5. (398 Vandað hlaðborð (buffet) til sölu með tækifærisverði á Skólavörðustig 24, (413 Fatahengi, við allra hæf i, f æst í versluninni Áfram, Laugaveg 18. (412 Lítið orgel til sölu ódýrt. — Uppl. á Lindargötu 41. S. Heið- ar. (408 Borðstofuhúsgögn úr eik til sölu með tækifærisverði. Sími 1064. (414 Smokingföt á fremur stóran mann til sölu. Sanngjarnt verð. Uppl. hjá Vigfúsi Guðbrands- syni, klæðskera. (428 2 rúmstæði, eins og tveggja manna, til sölu á Laugaveg 70. (421 Niotaðar kjöttunnur, heilar og hálfar, keyptar hæsta verði. — Beykisvinnustofan, Klapparstíg 26. (403 Kjólföt til sölu með tækifær- isverði. Ingólfsstræti 18. (407 Saumnálar, maskínunálar, títuprjónar, svartir og hvitir, sjalprjónar, bandprjónar, lás- nælur. Ódýrt úrval á Laugaveg 5. (401 Góður, tvöfaldur klæðaskáp- ur, ódýr, til sölu á Hallveigarstíg (397 Falleg kjólföt og smoking- jakki til sölu. Tækifærisverð. Uppl. í síma 2177. (389 Servantsgrindur á 2 krónur,- i verslun Jóns B. Helgasonar. (161* ggg^- Margar tegundir af tegu- bekkjum með mismunandf verði, fást á Grettisgötu 21. (30& Orgel, mjög hljómfagwt, ný- komið. Selst ódýrt. Sími 2177. Teygjubönd, blúndur, legging- ar, tvinni (baðmull og silki)., ij>ræðigarn, hörtvinni, merki- stafir og margt fleira ódýrt á Laugaveg 5. (400 Mahognístofuborð til sölu á Skólavörðustíg 29. Tækifæris- verð. — (388 Á Nýlendugötu 22 fæst keypt fæði hjá Ragnheiði Pétursdótt- ur. (293 Stórt rúm með dýnu, til Sölu með tækifærisverði, á Ránar- götu 8, niðri. (285 Húsmæður, gleymið ekki aS kaffibætirinn „Vero" er miklií betri og drýgri en nokkur ann- ar. {680 ÍSLENSK FRÍMERKI keypt á Urðarstíg 12. (34 Kjóll og smoking, litið not* að, til sölu í Þingholtsstræti 1. Sigurður Guðmundsson. (249 |IIBIilllllllMIIP|IM'WI>limiH>IIWaBÍ^ PÆÐI Fæði fæst á besta stað i bæn- um. Hentugt fyrir hvern sem er, einkum skólapilta. A. v. á, (451 . Nokkrir menn geta fengið 'fæði. Amtmannsstíg 5, uppi. — Þórunn Guðmundsdóttir. (41,0 Fæði og þjónusta fæst á Vest- urgötu 16 B. (298 Matsalan á Laugaveg 18 get- ur ennþá bætt við nokkrum mönnum í fæði. Sími 2341. (357 Gott fæði fæst. A. v. á. (625 2 skrifstofuherbergi til leigu i Hafnarstræti. Uppl. i síma 367. W> ¦ , ' (396 Höfum ágæt geymslupláss. Sími 83. (266 Saumastofa min er flutt af Óðinsgötu 19 á Bergstaðastræti. 28, uppi. Kristín Bjarnadöttir. (433 Bílstjórinn, sem tók bréf til flutnings frá Ölfusréttum, i fyrrakveld, er vinsamlega beð- inn að skila því strax. (463 Athugið áhættuna, sem er samfara því, að hafa innan- stokksmuni sína óvátrygða. — „Eagle Star", sími 281. (1175 V. Schram, klæðskeri, er fluttur frá Ingólfsstræti 6 — á FrakastígT6. (1794 Fjeíassprent«ni8J8n.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.