Vísir - 06.10.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 06.10.1928, Blaðsíða 1
Riístjéri: PÁLL STMNGEIMSS03SÍ. Sími: 1600. V Preutamiðitssími*. 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTl 9 B. Sími: 400. Preaísmiðjusími: 1578. 18. ár. Laugardaginn 6. okt. 1928. 278. tbl. mm~ *S**»la «ag Senorita. Gamanleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverkið leikur hin fagra og glæsileiga leik- kona BEBE DANÍEJLS. í þessa ri kvikmynd leik- ur hún stúlku, sem var barnabarn stóreignamanns í Suður-Ameríku, en sá maður var kvenhatari. — Hafði honum verið sagt að barnabarnið væri drengur. pegar „drengurinn“ náði tvítugsaldri fer hún í karl- mannsbúning á fund afa síns sem ekki grunar lengi vel, að um stúlku er að ræða. Tekur liún öflugan þátt í skærum við nágranna- þjóðirnar, sem voru örg- ustu bófar. Myndin er afarskemtileg og spennandi frá upphafi til enda. ^Msöraswsoöoooooa; á 8 o ð Málverkasýning Jóbs Þorleifssonar ;; hiá M. Zoega Austuir- il St^íötl 12. Inngangur ;; II frá Austurvelli. Opin dag i'; lega frá kl. 11 f m. til kl 10 síðd^gis. í? g I i íf í? JÍSÍSOOOOOOÍSÍSSSÍSSSÍSÍSÍSOOOOOOOOÍ ;? ytp ;; ö Kl. A morgun: 10: Bunnudagaskól- inn. KI. 2: Viuadeildas’-fund- ur (drengir 7—'0 ára) Kt. 4: Yngstu-deildai* fu idur (drentíir 10-14 á a) 20 óra afmælisfuudur. Kl. SVa: Almsnn sam- kom«. Allir velkomu- ir. (Fórnarfundur). Hér með tilkynnist, að faðir og tengdafaðir okkar, Ivristján Jónsson, andaðist 5. okh á Skólavörðustíg 15. Rósa Guðmundsdóttir. Aðalbjörn Kristjánsson. Vannr loítskeytamaðnr óskast á s. s. ,Barbann“ Uppl. í Eimsk patéiagshúsinu nr. 21, milli 5 og 6 í dag Mús til sölix* Kauptilboð óskast í íbúðarhús, geymsluhús og geymslu- skúra á lóðinni Pósthússtræti 11. Kaupandi íáti rífa og- flytja burt á sinn kostnað. Tilboð séu gerð í hvert hús út af fyrir sig eða öll til samans og séu komin til undirritaðs fyrir þriðjudagskveld 9. þessa mán. Jóli. Jóseisson, Grundarstíg 11. Sími 2233. .scooöooooooooöoooeoeeoooooooísoooooooooooísoooooooöoooö; Afflatörversiunin | j5 er flutt í Kirkjustræti 10 (móti Apótekinu). Alt til ljós- « ð myndagerðar, filmur stækkaðar, framkallaðar og- kopier- ;? £ aðar. Ljósmyndatökulampar fyrir amatöra — nýtt! — ;? H koma bráðlega. — Lítið inn. ;; I Aiuatðrverslun Þorl. Þorleifssonar. 1 ■ Rfkarðs Jánssonar, Lækjargötu 6 A. getur enn tekið nokkra nemendur. Sími 2020. XX^ÍOOÍKÍOOOOOOOOOÍÍOOÍSOOOOOOOÍX^ÍOOOÍSOOÍMÍOOOOOOOOOOOOÍÍO; fer þriðjadaginn 9. Þ- ffl- ki- 6 síðd. til ísafjarðar, Siglu- fjarðar, Akureyrar, Seyðis^ fjarðar, Norðfjarðar, Eski- fjarðar og Jþaðan til útianda. Farjegar sæki farseðia á mánudag. Fylgihréf yfir vörur verða að koma á mánudag. G. Zímsen. Sðnili jir BF. Heldur fyrsía fundinn eflir sum arhvildina á morgum kl. 1 á sa«.a stað og áður. Gæslum. Gó Ifdúkap. Útvega beint frá verksmiðj- unni hina alkunnu „Slainos“- gólfdúka. Sýnishorn fyrirliggj- andi. Ludvig Stopp Laugaveg’ 11. Austur á þingmálafundinn á Skeggjastöðum fer bifreið á morgun, sunnu- dag, kl. 10 árd. frá bifreiðastöð Gunnars og Krlstins. Símar 847 og 1214. Speglar Slórt úrval af speglum, bæði innrömmuðum og án ramma, nýkomið. Ludvig Stopp Laugaveg 11. K|élasilk:i og um 50 tegundir frá kr. 4.75 pr. merter — Fóðursilki frá 2.65 -— Crepe de chine, afar mikið úr- val, frá 6.15 — Telpukjólar frá «3 krónum — Kjólatau frá 1.90 ]>r. meter — Ullarkjólatau frá 3.10 pr. meter — Jumpers frá 6.90, afarmikið úrval — Golf- treyjur, um 60 tegundir, mjög ódýrar. Mð Kristta SW Laugaveg 20 A. Sími 571. Nýja Bíó Ástarþrá. Sjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverkin leikur bin fræga leikkona ELISABET BERGNER, CONRAD VEIDT o. fl. Mynd þessi, sem er gerð Iijá Ufa félaginu i Berlín, er að mestu leikin í falleg- ustu héruðum Ítalíu. Hér fer saman góður leikur og framúrskarandi náttúru- fegurð. Öb Mýk:©mid: (Plyds). Mjöfl fallegt og fjölbreytí ilrval. fv' í , Ljósmyndastofnna i Kii»k:|MStpæti íö (við Baðhúsið) opna í dag* Ljósmyndir teknar alla daga (á sunnudögam kl. 1 — 5). Fljót afgreiðsla. — Sanngjarnt verð. Virðinearfylst. Þorlelfur Þorleifsson. soaocaoooaoaceocoooeooaaaeea^saaaooooaooo^söoaooaaoaacö; g 1 Saiunastofii 5* s; hefi eg opnað ú Hverfisgötu 16 (úður straustofa). peir, g sem eiga fataefni, sem þeir vilja fú saumað vel og ódýrt, g ætlu að tala við mig, áður en þeir gleyma þessari auglýs- <} ingu. s; | R. Hansen. klæðskeri. 1 .»ú *•£ soooo;^sooooooooo;soo;so;sooo;x^Ksoooo;x;;soooo;soeoeoooooootí; VÍSIS-KAFFIÐ gerir aila glaða. ;>oo;s;s;soo;s;so;soo

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.