Vísir - 06.10.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 06.10.1928, Blaðsíða 3
VÍSIR BARNAFATAVERSLUNIN Klapparstíg 37. Sími 2035 Ullar- og silkinærbolir í minstu stærðunum komið aftur, ísgarns- leistar, hufur og treyjur o. m. fl. Bifrastar ílar *wbí estii*. Bankastræti 7. Sími 2292. — Ári'S sem leið var síldarhreistur flutt út fyrir 5000 krónur. (Hag'- tiðindi). Fiskbein og hausar. Frá ársbyrjun til loka ágústmán- aðar þ. á. hafa verið flutt út 69S450 kg. af fiskbeinum og haus- um. Verðið er talið 118610 krónur. Er það miklu meira en út var flutt af þesari vörútegund alt árið 1927. (Hagtíðindi). ís til lítlanda. í síðustu Hagtiðindium er þess getiö, að 10 þús. kg. af ís hafi ver- ið' flutt til útlanda i ágústmánuði síðastliðnum. Verðið var 200 kr. Silfurberg. 150 kg. af silfurbergi hafa verið flutt úr landi á þessu ári, að því er .,Hagtiðindi“ telja^ Verðið var 11860 kr. Síðastliðið ár var ekkert flutt út af silfurbergi. ■Sódavatn. Út hafa verið fluttar á þessu ári til ágústloka 4400 flöskur af sóda- vatni fyrir 740 krónur. (Hagtíð- indi). Hrossasala til útlanda hefir verið lítil i sum- ar og þó heldur meiri en í fyrra. En í sumum sveitum og sýslum eru hrossin orðin svo mörg, að til vandræða horfir. Menn hafa ekk- ert með allan þann lirossasæg að gera, þegar enginn er markaður- inn, og hrossin geta steypt öðrum búpening i voða, ef harðindi skella yfir. Nú liafa Húnvetningar rekið suður um heiðar nokkuð af stóði og gömhun hrossumi og reynt aö selja til afsláttar. Hefir „Visir“ haft spurnir af tveim smá-hópum. Var annar úr Vatnsdal eða Þingi, en hinn úr Miðfirði. Komu nokk- urir bændur úr Árnessýslu ofan veröri að Skógarkoti i Þingvalla- sveit tíl móts við noröanmenn og keyptu þar vun 30 hross, en hinn reksturinn mun hafa fariö til Hafnarfjarðar eða lengra suður með sjó. Verðið mun hafa verið Iágt, en þd eitthvað yfir 100 kr. fyrir vænstu hro^sin. — Hér i Reykjavík er lítill markaður fyrir hrossakjöt. — Borgfirðingar hafa að sögn all-góöan markað þar efra fyrir afsláttar hross sín og trippa- éót, því að „Refaræktarfélagið“ í Svignaskarði notar h.rossakjöt mjög til refaeldis. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 2 kr. frá Gullfoss, 5 kr. frá Ingu. Tanai kyndara vantar á botnvörpunginn „YER“, Fiskveida hi. Vídir Hafnaríirði. Talsími 2. GlugpíjöM og GIuggatjaMaefni afarmikid urval Verlunin Björn Kristjánsson. Jdn Björnsson & Co. Biíjíð kanpmann yðar nm Jietta áysta Te: „Oamels Brand" Þrír Úlfaldar, athugið að það merki sé á hverjum tepakka, sem [lér kaupið. IU= affl Wfii Gnðm. B. Vikar. Fyrsta flokks klæðaverslun og saumastofa Laugaveg 21. Stórt úrval af fata- og frakkaefnum. Nýjar vörubirgðir með hverri ferð. rykfrakkar, Herra- regnfrakkar nýkomnir. Munið eftir hinu stóra og ódýra úrvali af Karlmannafntnm og vetrarfrnkkum í Fatabúðinni. Studebaker eru bíla bestir. B. S. R. hefir Studebaker drossíur. B. S. R. liefir fastar ferðir til Vífilsstaða, Hafnarfjarðar og austur í Fljótslilíð alla daga. Afgi-eiðslusímar: 715 og 716. GúmmíBtimpl&r eru bánir til i FélagsprentsmiÖjunni. Vandaðir og édýrir. Mitt og þetta. Stephanos Skoudolis, fyrverandi forsætisráðherra í Grikklandi, er lést fyrir nokk- uru síðan, var auðugastur mað- ur í Grikklandi. Hann lét eftir sig ca. hiljón drokmur (ca. 50 milj. Ameríkskra dollara). Af þessu fé renna ca. 6 milj. doll- ara (erfðafjárskattur) í ríkis- féhirsluna. — Skoudolis var um alllangt skeið bankastjóri i Konstantínópel og græddi þar á tá og fingri. (F. B.). Nýkomið: Hvítkál, gulrætur, laukur. Hvergi eins ódýrt. Kjfitbúð flafnarfjarðar. Sími 158. Fidur, Nú getur unga fólkið farið að gifta sig. — íslenska fiðrið frá Breiðafjarðareyjum er komið í undirsængur, yfirsængur, púða og kodda. (Einnig æðardúnn). Von. Veggföaui- TMlegast og mest úrraL | Veíðið lægt hjá i P. J. Þorleifsson. Vatnsstíg 3. Sími 1406. Suðusúkkulaði, „Overtræk" Átsúkkulaði, Kakaó, Öviðjafnanlegt að gæðum. m Pakkh.ú.spláss ea, 100 fepm. eða meira nálægt miðbænum óskast til leigu nú þegar A. v. á. Nokkrir uienu geta fengið viunu. Finnið Lýð Jónsson, Bergstaðastræli 50, kl. 7 i kvöld. ________ ___LTv Lansasmiðjur steöjar, smíðahamrar og smíöatengur. Klappavstig 29. VALD. POULSEN. Sími 24.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.