Vísir - 06.10.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 06.10.1928, Blaðsíða 4
V I S I R «**' ' I heiMsðlu: Kpyddvörup ailsk. Saltpétup. Vin tserj aedik. Edikssýpa. Blásteinu. Catecku. It. Elnaprð ijiijii "hÚSNÆÐI,I|IW....| Stofa til leigu fyrir einhleypa á Túngötu 40. (514 Stúlka getur fengið leigt á Óðinsgötu 3. , (498 Sólríkt og gott herbergi til leigu, mjög ódýrt, á Sólvalla- götu 29. Sími 1405. (497 Herbergi til leigu í Laufási, uppi. Hentugt fyrir námsfólk. (496 Gott herbergi við miðbæinn til leigu fyrir einhleypan. Fæði á sama stað. Uppl. Laufásveg 17 eða í síma 1651. (495 Stofa til leigu á Klapparstíg 40. (494 Herbergi til leigu fyrir ein- lileypan karlmann á Hveríis- götu 96 B, uppi. (493 Góð stofa til leigu fyrir ein- lileypa. Ódýr leiga. Uppl. Grund- arstíg 11, uppi. Sími 832. (483 2-—3 lierbergi ásamt eldliúsi í nýlegu búsi með öllum nútíð- arþægindum óskast sem fyrst. Uppl. í síma 2363. (482 Barnlaus bjón óska eftir 2—3 herbergjum og eldhúsi með þægindum. Fyrirfram greiðsla ef óskað er. A. v. á. (474 Til Icigu: 2 samliggjandi her- bergi með sérinngangi og ljós- um, einungis fyrir einlileypt fólk. Samúel Ólafsson. (468 Á Hverfisgötu 58 er stofa til leigu fyrir tvo. — Fæði á sama stað. (386 íbúð vantar. Fyrirframgreiðsla A. v. á. (356 Forstofustofa til leigu; aðgang- ur aö eldhúsi getur komiS til mála. Uppl. Franniesveg i6A . (5T9 Herbergi til leigu ásamt geymslu á aöeins iS krónur. Uppl. á ÓSins- götu 32 B, uppi, kl. 6—8. (517 Góö stofa með forstofuinngangi til leigu viS miSbæinn. Sírni 275. (512 Forstofustofa til leigu í Þing- holtsstræti 24 (niSri). (509 Húsnæði til leigu á Stóra-Seli. Uppl. gefur Pétur Jakobsson, Óö- insgötu 4. (5°® Stofa til leigu fyrir einhleypan karlmann Kárastíg 8. (506 Herbergi (tvö) til leigu í Þing- lioltsstræti 29. (502 íbúð óskast, 1—2 lierbergi og eldhús. Uppl. í síma 1197. (405 Sá, sem getur lagt fram peninga upphæð getur fengiö 4 herbergi og eldhús 1. eða 15. nóv. SigurSur Jóhannsson, Njálsgötu 71, nýtt hús. (518 50 kr. fær sá, sem getur út- vegað bjónum með 3 börnum góða íbúð, 2—3 berbérgi og eldliús strax. A. v. á. (453 TAPAÐ ■= FUNDIÐ Grá taska, með peningum o. fl. í, týndist frá Kennaraskól- anum að Bergstaðastræti 50. — Slcilist gegn fundarlaunum í Kennaraskólann til Stefaniu Ólafsdóttur. (499 Leðurvaðstígvél af vinstra fæti tapaðist í gær frá Hverfis- götu 82 að Vesturgötu 1. Finn- andi beðinn að skila þvi í versl- un Einars Ingimundarsonar, Hverfisgötu 82 eða liringja í síma 142. (492 2 bækur týndust í gær frá Silkibúðinni að Rauðarárstig. —- Skilist á afgr. Vísis. (489 Peningaveski tapaðist. Uppl. á afgr. Vísis. (480 Framdekk á felgu hefir tap- ast 4. þ. m. á veginum milli Reykjavikur og Keflavíkur. Skilist á Lokastíg 25, gegn fund- arlaunum. (464 Gylt brjóstnál tapaðist í gær. Óskast skilað á Bergþórugötu 16. (504 Fluttur á Vesturgötu 57 A. Steingrímur Gunnarsson, bif- reiðastjóri. Sími 421. (338 Plisseringar. Er flutt af Loka- stíg 4 á BergstaSastræti 30. Sess- elja Arnadóttir. (122 Stúlka óskast strax. Hildur Sí- vcrtsen, Laugaveg 18 B. (526 Stúlka óskast i vetur. Sími 2091. ____________________________(525 Stúlka óskast í vist Laugaveg 30 A, niðri. (524 Stúlka óskast á sveitaheimili, mætti hafa meS sér barn. Uppl. Framnesveg. 16 A. (521 Stúlka óskast í vist. Hedevig Blöndal, Öldugötu 13. (516 MaSur, vanur skepnuhirðingu, óskast vetrarlangt. Uppl. í síma 1528. Kristín Ólafsdóttir, Nesi. (5T5 Stúlka óskast á fárnent heimili. Uppl. í Stýrimannaskólanum. (513 Ungling'sstúlka óskast i vist með annari. Uppl í Landsbankan- um, 4. hæð. (511 Stúlka óskast til Þorsteins Þor- steinssonar, hagstofustjóra, Lauf- ásveg 57. (505 Stúlka óskast í vist hálfan eða allan daginn. Kristín Pálsdóttir, Vésturgötu 38. (501 fffp- Stúlka óskast. Sími 352. (529 Hrausta stúlku, 16—18 ára, til að gæta barna, vantar til Sveins Sveinssonar, Tjarnargötu 36. — (392 Stúlka óskast í vist í Þingholts- st.ræti 26, uppi. (527 Undirrituð saumar kalmanna- föt#morgunkjóla, skyrtur o. fl. pórunn Sæmundsdóttir, Bólstað við Laufásveg. Simi 1379. (500 Hraust og þrifin stúlka ósk- ast til Keflavikur. Kaup 35—40 kr. um mánuðinn. Uppl. á Ný- lendugötu 19 B, uppi. (Sand- gerði). (491 Stúlka, sem litið er heima, óskar eftir herbergi með ofni. Uppl. í síma 1963. (490 Áreiðanlegur dren; p.u- óskast. Eiginhandarumsókn 1 sendist Vísi fyrir næstkomandi fii ntudagv merkt: „Ötull“. (485 Stúlka óskast i vist á heimili nálægt Hafnarfirði. Hátt kaup. Uppl. í síma 1178. Ljósvallagötu 26. (484 Barngóð og þrifin stúlka ósk- ast. Klapparstíg 5, uppi. (479 Hraust og þrifin stúlka, sem vill Iijálpa til við mjaltir, óskast í vist á gott heimili við Reykja- vík. Hátt kaup. Uppl. á Hverfis- götu 82, niðri. (478 Óska eftir að kynda miðstöð. Sími 1484. (477 Duglega stúlku vantar nú þegar á matsöluliús. Uppl. i síma 1124. (473 Allur kven- og barnafatnað- ur, ásamt öllu tilheyrandi ís- lenska búningnum er saumað á Óðinsgötu 9. Lág saumalaun. (472 íslendingur, sem hefir verið við verslun í útlöndum í mörg ár og liefir ágætis meðmæli frá fyri-i húsbændum, óskar eftir verslunarstarfa eða þessháttar. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt „Vanur verslunarmaður“. (469 Siðprúð og myndarleg ung- lingsstúlka óskast í hæga vist nú þegar. Gott kaup. Sérlier- bergi. A. v. á. (466 Stúlka óskar eftir hreingern- ingum á skrifstofum eða búð- um. Uppl. Grundarstig 15 B. (465 Dugleg stúlka, vön mat- reiðslu, óskast í Valhöll. (387 Góð stúlka óskast í vetrarvist. Uppl. á Laugaveg 73. (390 (JJgjjgr- Áreiðanleg telpa um fermingu óskast. Klapparstíg 44, uppi. (334 gcgp Stífum, tökum allan þvott ódýrt. Fljót afgreiSsla. Einnig þjónustumenn. Lokastíg 19. Jenný Lúðvígsdóttir. (173 Stúlku vantar, sem getur kent þrem smábörnum og vill hjálpa til við lieimilisstörf. A. v. á. (357 Hraust stúlka úr sveit óskast í vist nú þegar. Ólafía Þor- láksdóttir, Fmmnesveg 1. (452 Stúlka til eldhúsverka óskast strax. Charlotla Albertsdóttir, Lokastig 9. (417 Góð stúlka óskast í vist á fá- ment heimili. Hlíðdal, Laufás- veg 16. Sími 325. (411 Stúlka óskast í liæga vist. — Uppl. í síma 2149. (430 Stúlka óskast í létta vist. Uppl. á Nýlendugötu 22 B. (371 , Stúlka óskast í vist á fáment. heimili. Sérherbergi. — Uppl. í Mjóstræti 8. (399 Dugleg stúlka óskast í vist til Stefáns Gunnarssonar, Mið- stræti 6. Sími 851. (424 Stúlka óskast á heimili í grend við Reykjavík. A. v. á. (458 Guðm. Sigurðsson, klæðskeri, Hafnarstræti 16. Sími 377. Saumar ódýrast. Fljót af- greiðsla. — Fataefni: Blá, svört og mislit. — Lægsta verð í borginni. (177 Fullorðin stúlka, þrifin og vön húsverkum, óskast sökum veikinda annarar. Húsið nýtt, með öllum þægindum. Uppl. í Ingólfsstræti 3, skrifstofan. (204 Bæjarins liestu barnaföt. Versl- unin „Snót‘‘, Vesturgötu 16. (523 Lítið hús til sölu. Alveg laust til íbúðar nú þegar fyrir kaup-' anda. Uppl á Laugaveg 56. Er- lendur Erlendsson. (488 Fermingarkjóll og kápa til sölu. Bergstaðastræti 68. Sími 2066. (487 Dagstofuhúsgögn til sölu með tækifærisverði. Jón Magnússon yfirfiskimatsmaður. Til sýnis frá 4—7 í dag. Sími 374. (486 Til sölu með tækifærisverði 2 kjötílát og tveggja manna rúm- stæði. Grettisgötu 60, niðri. (481 Rúmstæði til sölu á Lokastíg 22. (476 Ný fermingarföt til sölu. Njálsgötu 36. (470 Gott píanó til sölu með tæld- færisverði. A. v. á. (467 Kjóll og smoking, lítið not- að, til sölu í Þingholtsstræti 1. Sigurður Guðmundsson. (249 ÍSLENSK FRÍMERKI keypl é Urðarstíg 12. (34 Húsmæður, gleymið ekki af kaffibætirinn „Vero“ er mikh betri og drýgri en nokkur anrs ar. (68í Falleg kjólföt og smoking- jakki til sölu. Tækifærisverð. Uppl. i síma 2177. (389 Notaðar kjöttunnur, heilar og hálfar, keyptar hæsta verði. — Beykisvinnustofan, Klapparstíg 26. (403 Golftreyjur kvenna og barna nýkomnar. Verð og gæði fyrir löngu alþekt oi-ðið. — Versl. Ámunda Árnasonar. (899 BorMofuborð. Nokkur borð óseld enn. Nic. Bjarnason, Kjólföt til sölu með tækifær- isverði. Ingólfsstræti 18. (407 Fataslcápur til sölu. Uppl. Fratn- nesveg 16A. (52° Borð til sölu og rekkur Kárastíg 8. (507 Ódýrar rekkjuvoðir nýkomnar. FatabúSin. (503 Orgel litið notaö til sölu. Vöru- salinn, Klaparstíg 27. Simi 2070. (52S B REYKTUR STÓRLAX þ til sölu. Fyrsta flokks vara. Sanngjarnt verÖ. Upplýsing- g ar á Ránargötu 20. Sími 1811. h 5otiot5;itiíi0íitsíx>ti«;iíiaíK50íiGíiíK Nýkomið: Regnkápur mislit- ar, ódýrar, rykfrakkar Itvenna og unglinga, morgunkjólarr svuntur, lífstykki, náttkjólar, sokkar o. fl. Verslun Ámunda Árnasonar. (288 Heimabakaðar kökur, Tertur og kleinur ávalt til sölu, Lauga- veg 57, einnig til veisluhalda. — Sími 726. Sent heim ef óskað er. (530 FASTEIGNASTOFAN, Vonarstræti 11 B, hefir enn til sölu mörg hús, smá og stór, með lausum íbúöum 1. okt. Allan þennan mánuð verð eg við frá kl. 1—2 og 6—7 og eftir 8 á kveldin og oft á öðr- um tíma. Jónas II. Jónsson, sími 327. (31 KEHSLÁ | Spænsku kenni eg i vetur, eins og a‘S undanförnu. Ólafur Hall- dórsson, Tjarnargötu 11. Sími 846. (324 Píanókensla. Helga Guðjóns- dóttir frá Laxnesi, Lokastíg 22, uppi. (475 Kenni byrjendum dönsku og ensku, einnig þeim, sem lengra eru komnir. Heima frá 5—7 síðd. Margrét Sigurðardóttir Grawöll, Bókhlöðustíg 7, neðstu hæð. (471 Kensla. Get enn bætt við mig nokkrum börnum. ísak Jónsson. Sími 14B6. (522' Netanámskeiðið er byrjað. — Nokkrir menn gela komist að. Sími 1345. ' (462 Kensla í stærðfræði og venju- legum námsgreinum unglinga. Ingibjörg Guðmundsdóttir, Grundarstíg 12. Sími 247. (362 Ensku kennir Anna Ólafs- dóttir, Grettisgötu 2 A. Margra ára æfing. Sími 1907. (300 Kenni að tala og rita ensku. J. S. Birkiland, Breklcustíg 6 B. (275- FÆÐ X Nokkrir verkamenn geta fengiö fæði. 15 kr. á viku. A. .v. á. (5I01 FJ ela®apr-nísaal8jc,n.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.