Vísir - 07.10.1928, Page 1

Vísir - 07.10.1928, Page 1
Ritstjóri: PÁLL STKINGRlMSSON, Simi: 1600. PrentfimiÖjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Sunnudaginn 7. okt. 1928. 274, tbl. — Gamla Bíó ■_ Senorita. Gamanleikur i 7 þáttum. Aðalhlutverkið leikur hin fagra og glæsilega leilc- kona BEBE DANIELS. í þessari kvikmynd leik- ur hún stúlku, sem var barnabarn stóreignamanns 1 Suður-Ameríku, en sá maður var kvenhatari. — Hafði honum verið sagt að barnabarnið væri drengur. pegar „drengurinn“ náði tvitugsaldri fer hún í karl- mannsbúning á fund afa síns sem ekki grunar lengi vel, að um stúlku er að ræða. Tekur hún öflugan þátt í skærum við nágranna- þjóðirnar, sem voru cirg- ustu bófar. Myndin er afarskemtileg og spennandi frá upphafi til enda. Sýningar í dag kl. 5, 7 og 9. Alþýðusýning kk 7. Aðgöngum. seldir frá kl. 1. veiti eg eins og að undanförnu. Kristrún Bjarnadóttir. Hverfisgötu 72. Sími: 1835. Utboð. Tilboð óskast um að byggja hús í Skildinganesi. Lýsingar og uppdrátta má vitja til Péturs Ingimundarsonar, Tjarnargötu 12, milli 3—6 síðdegis. socoísoíiíscíííitiíiíissísíscoísoooíxs; Best ga»tæki, gasslömgur frá H. Biering. « Lsugaveg 3. Sími 1550. « Eotststststststststststststststitstststststsi; Graham Brothe Fpamtídap-vöpubíllinn til langfex*da á íslandi. Graham-Brothers lieimsfrægu vörubifreiðar eru nú aftur mjög mikið endurbættar. Dodge-Brothers 27,34 hestafla 6 „cjú.14 vél, kraftmeiri en í öðrum vörubílateg., sem hér eru á markaðinum. Hefir öxul, er gengur í 7 hufuðlegum. Vandaðastá 6 „cyl.“ vélin, sem á markaðnum er. 4 „Gear“ áfrara og 1 aftur á M. Vökvaþrýstibremsur (Lockhead Hydrolic) á öllum hjólum, sem er tvímælalaust vandaðasti bremsuútbúnaður, sem til er á bílum, enda ekki nema á allra dýrustu tegundum. Lokari fyrir vatnskassanum (kælirnum) sem hægt er að tempra úr stýrishúsinu, er ver vél- ina fyrir kulda. — Einungis á Graham-Brothers. Mælir á mæliborðinu, er sýnir hita vatnsins á livaða tíma sem er. Stálhjól með 'sterkustu tegund af gúmmí. Hvalbakur og gler aftan við vélarhúsið, svo auðveldara er að byggja ofan á þá en aðra bíla. Lengd á milll hjóla 140 þunil. eða ca. 10 þuml. lengri en aðrar teg. vörubíla, sem seldar eru með álika verði. Burðarmagn 1500 kg. (l/2 tonn) fyrir idan yfirbyggingu. Þar eð Graham-Brothers vörubílar liafa nú verið svo mikið endurbættir, standa þeir tví- mælalaust fremst allra vörubílategunda, sem hér eru á markaðnum, og getur því ekki orkað tvímælis hvaða vörubíla menn eigi að kaupa, vilji þeir la það vandaðasta. Graham-Brothers vörubílar kosta þó ekki meira en aðrar sambærilegar tegundir, sem hér eru á markaðnum. Gerið samanburð á Grahms-Brothers bílum og öðrum dýrustu teg„ sem hér eru á boðstól- um, og munuð þér þá sannfærast um þá yfir- burði, sem Graham-Brothers hafa. 2 Graham-Brothers vörubílar (annar með stál- húsi) fyrirliggjandi. Allar frekari upplýsingar hjá Beiðlijólaverksmiðjan „FÁLKINN" aðalumboð á Islandi fyrir DODGE-BROTHERS CORP. I. 0. G. T. Stúkan Dröfn nr. 55 skorar á alla félaga sina aS nræta á næsta fundi' í dag' (sunnudag) kl. 5 e. h. VerSur þar rætt og tekin ákvörö- un hvenær fundir skulu haldnir framvegis, hvort heldur aö kveldi eSa eftirmiSdag, -eSa jafnvel ann- an dag cn sunnuctag. Það er þvi afar áríSandi a'S hver og einn neyti nú atkvæöisréttar sins og segi nú •af eSa á um þaS, hvaS þa’S er, sem hann vill. Félagar. fjölmennrS á fundinn. Æ. T. íshús Versl. G. Zoega tekur ekki kjöt eða annað til geymslu. Nýja Bíó Ástarþrá. Sjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverkin leikur hin fræga leikkona ELISABET BERGNER, CONRAD VEIDT o. fl. Mynd þessi, sem er gerð hjá Ufa félaginu i Berlín, er að mestu leikin í falleg- ustu héruðum Ítalíu. Hér fer saman góður leikur og framúrskarandi náttúru- fegurð. Sýningar í dag kl. (5, 7þó og 9. Alþýðusýning kl. 7 */2. Barnasýning kl. 6. Aðgöngum. seldir frá kl. 1. Jarðarför móður og tengdamóður okkar, Önnu Gísladóttur, fer fram þriðjudaginn 9. þessa mánaðar kl. 9 f. li. frá heimili liennar, pinglioltsstræti 7. Bæn haldin i frikirkjunni. Líkið verður flutt til Útskála og jarðað þar. Börn og tengdabörn. Málverkasýniug' Helga M. B. Sigurðs er opnuð i dag í K. F. U. M. og verður opin daglega frá kl. 11 til 6. komin, einnig harmoníum. Notuð hljóðfæri tekin í skiftum. Katpín Viöar Hljóðfæravérslun. Lækjargötu 2. Sími 1815. Hattaverslun Margréíar Leví hefir ávalt nýjustu tísku. Mest úrval. . Best verð. fvrir karhnenn, kvenfólk og börn, allar mögulegar tegundir nýkomnar í afarstóru úrvali. Teiðarfæraversl. Geysir.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.