Vísir - 07.10.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 07.10.1928, Blaðsíða 3
VISIR yfirborði er full 93 stig. Ekki er sjáanlegt, að vafn hafi þorr- iS í gömlu laugunum. — Nú verður farið að bora þriðju holuna, og verður hún 40 metr- uan neðar við lækinn. . B j örgunartilraun. Eins og frá hefir verið skýrt, er uú veríS aö reyna aíS ná e.s ..íelendingi á'flot, og hefir tekist aS færa hann úr staS og nokkuru ,naar landi, svo aS nú sést á stjórn- pallinn metS fjöru. 1 næsta straum vear'Sur björgunartilrauninni hald- rtí áfram. Jóhannes Jósefsson ætlar að koma upp nýtisku gástihúsi hér í bænum, eins og Tcunnugt er, og hefir keypt lóð undir það i Pósthússtræti, sunnan við Nathan & Olsen. Hús þau (gamla pósthúsið o. fl.), sem á lóðinni eru, verða seld til niðurrifs, eins og aug- lýst var í Visi í gær, og eiga tiiboð í þau að vera komin fyr- ir þriðjudagskveld til Jóh. Jós- efssonar. Sigurður porsteinsson, Hverfisgötu 37, sem auglýsir kenslu í bókfærslu og fleiri verslunargreinum, hefir lokið prófi frá Academisk Correspon- dance Institut með ágætri ein- kunn. St. Dröfn heldur f und kl. 5 í dag. Árið- andi að allir komi á fund. I. O. G. T. Stigstúkufundur i kvöld kl. 8. Rrynleifur Tobíasson f. St.- T. segir f rá f ör sinni til útlanda St „Víkingur" nr. 104 heldur haustf agnað sinn ann- að kvöld kl. 8% e. m., stund- vislega. Gott kaffi og fjölbreytt skemtiatriði. Skorað á alla fé- laga að mæta, og helst með ínnsækjanda. —- Æ.t. St, Framtíðin nr. 173. Biður alla meðlimi sina að mæta á fundi næsta mánudags- kvöld, stundvíslega kl. 8%. Kvikmyndahúsin. Nýja Bíó byrjaði í gær að sýna 7 íþátta mynd, sem tekin er af Ufa-félaginu í Berlín og gerist að mestu í fögrum héruð- um áítaliu. Er hún kölluð Ást- arþrá á íslensku. Aðalhlutverkin leika Elisabeth Bergner og Conrad Veidt. Mynd bessi hefir hlotið góða blaðadóma erlendis. Gamla Bíó sýnir gamanleik i 7 þáttum, sem heitir Senorita. Aðalhlutverkið leikur Bebe Da- niels. Segja þeir, sem séð hafa, að inyndih'sé „spennandi" frá upphafi til enda. Nokkur börn geta enn komist að i kenslu hjá ÍSak Jónssyni. Sími 1486. „Anna Sighvatsdóttir" heitir ný skáldsaga eftir síra Gunnar Benediktsson í Saurbæ. Hennar veröur síðar getiíS hér í blaiSinu. Nýtt blað, „GamanvisnablaíSiö", kemur út í dag. Sjá augl. á fjóríSu siöu í bla'Sinu. íþróttaæíingar í Barnaskólanum hefjast kl. 8 anna'8 kvöld. Sjá augl. í blaðinu á morgun. hafa verið á markaðnum síðan 1857 og eru nú gerð í 12 borg- um. Steck-Píanó og Pianólur eru löngu orðin heimsfræg. Gerið svo vel og lítið á „STECK" hjá okkur áður en þér gerið kaup annarstaðar. Sturlauour Jónsson & Co. Hafnarstræti 19. Sími: 1680. ^mm0^&> Skúlabækur og Skólaáhöld. j. hWMl l Súkknlaði. Ef þér kaupið súkkuíafii, þá gætið þess, að það sé LiiIu-súkkoMi eda Fjallkono-sdkkalaði. It. EhuHi lesiljiílir. Hey eru enn úti á nokkurum bæjum hér í grend, en ekki munu þau vera mikil. Danskóli ungfrú Ruth Hanson hefst í Iönó á morgun, eins og auglýst hefir verið í blaðinu. Hún og Rig- nior systir hennar eru nýk:omnar frá útlöndum og hafa kynnt sér nýtísku dansa i ýmsum 'stórborg- um. Frk. Ruth Hanson hafði m. a. ágæt meðmæli frá frægri dans- konu i London. Áheit á Strandarkirkju, afhent Visi: 2 kr. frá gamalli konu, io kr. frá N. N. MESSÍNGHANDFÖNG á búðarhurðir, bæði bogin og bein, ennfr. Bronze-fót- lista á útihurðir, nýkomið. Ludvig Storr. Laugaveg 11. SÖOOOOOOíSÍÍÍÍÍKÍÍSÍÍÍÍÍÍOSiOíKiöOÍÍÍ I Kolakðpfup, § h einfaldar og tvöfaldar, H 1 Ofnskepmap, | | Kolaausup, | ?| hvergi ódýrara en hjá S 1 }ii Honsens lite. I 1 H. Biering. | sj Laueaveg 3. Sími 1550. fl ö S? soooooooíí;ío;í;í;s;ím;íoooooooo; Stigaskinnur, Þröskuldaskinnur, Borðskinnur, Teppastengur í stiga og . Messingrör fyrirliggjandi. Lu d vig S t orr. Laugaveg 11. Galv. kolakörfum. Lakk. kolakörfum, einföldum og tvöföldum, mjög lágt verð. Ofnskermar, lakk, ein-, tveggja og þrefaldir. Kolaausur, margar teg. Eldskörungar. Rykausur. Brauðbakkar. Kökukassar. Nýkomið í JÁRNVÖRUDEILD Jes Zimsen. Guðm. B. Vikar. Fyrsta flokks klæðaverslun og saumastofa Laugaveg 21. Stórt úrval af fata- og frakkaefnum. Nýjar vörubirgðir með hverri ferð. <5V# Flatningabifreiðar eru að ryðja sér til rúms alstaðar um allan heim. Það sannar best ágæti þeirra, enda vill enginn skifta um, sem hefir keypt R U G B Y. Frágangurinn er allur mjög vandaður og endingin að sama skapi. Viðhaldið á RUGBY verður því lítið. Sparneytnari bílar á eldsneyti þekkjast ekki. RUGBY kemur bráðum mikið endurbættur. BÍÐIÐ OG KAUPIÐ ALLIR R U G B Y. Aðalumboðsmenn fyrir DURANT MOTOR Company, U. S. A. Hjalti Bjöpnssoi^ & Co. Reykjavík. í heildsölul Fiskilinur, belgiskar ...................... Allar stærðir, Ongultaumar............................. ------- ------- Lóðarönglar, Mustads..................... 9, 8 og 7 ex. ex. Netagarn, ítalskt.......................... Allar stærðir. Lóðarbelgir............................... -------------- Manilla .................................. — ------- Netakúlur................................. Trawlgarn............................... 3 og 4, snúið. í VeidarfæraYersI. Geysir. G> bókfæfslu, versl- unaneikning, ís- lensku og dönsku. Komið sem fyrst. — Get aðeins bætt við nokkrum nemendum. SigurðuF Þopsteinsson, Hverfisgötu 37. Adeins ein ?ika er nú ef tir af sláturtíð þessa árs, en i þeirri viku verður slátraof fé úr: BISKUPSTUNGUM. GNÚPVERJAHREPPI. HRUNAMANNAHREPPI og fleiri ágætum FJÁRSVEITUM. Dragið þvi ekki lengur að ákveða innkaup yðar á slátri og kjöti til vetrarins, heldur sendið oss pantanir yðar áðúr en það verður of seint. Slátnrfélag Suðurlands. Sími 249 (3 linur). C1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.