Vísir - 07.10.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 07.10.1928, Blaðsíða 3
V í S I R yfk'borði er full 93 stig. Ekki er sjáanlegt, að vatn liafi þorr- ið í gömlu laugunum. — Nú verður farið að bora þriðju holuna, og verður bún 40 metr- uan neðar við lækinn. . Björgunartilraun. Eins og frá hefir verið skýrt, er ffliú veri'S aö reyna a'ö ná e.s íelendingi á flot, og hefir tekist aS færa hann úr sta'S og nokkuru uasr landi, svo aö nú sést á stjóm- paliinn mefi fjöru. f næsta straum veröur hjörgunarti 1 rauninni hald- iti áfram. Jóhannes Jósefsson ætlar að koma upp nýtísku gistiliúsi bér í bænum, eins og kunnugt er, og liefir keypt lóð undir það i Pósthússtræti, sunnan við Nathan & Olsen. Hús þau (gamla pósthúsið o. fl.), sem á lóðinni eru, verða seld til niðurrifs, eins og aug- lýst var i Yísi í gær, og eiga tilboð í þau að vera komin fyr- ir þriðjudagskveld til .Tóli. Jós- efssonar. Sigurður porsteinsson, Hverfisgötu 37, sem auglýsir kenslu í bókfærslu og fleiri verslunargreinum, liefir lokið prófi frá Academisk Correspon- dance Instilut með ágætri ein- kunn. St. Dröfn heldur fund kl. 5 i dag. Áríð- andi að allir komi á fund. I. O. G. T. Stigstúkufundur i ltvöld kl. 8. Brynleifur Tobíasson f. St.- T. segir frá för sinni til útlanda St „Víkingur“ nr. 104 heldur haustfagnað sinn ann- að kvöld kl. 8% e. m., stund- víslega. Gott kaffi og fjölbreytt skemtiatriði. Skorað á alla fé- laga að mæta, og helst með innsækjanda. — Æ.l. St. Framtíðin nr. 173. Biður alla meðlimi sína að mæta á fundi næsta mánudags- kvöld, stundvislega kl. 8%. Kvikmyndahúsin. Nýja Bíó byrjaði i gær að sýna 7 þátta mynd, sem tekin er af Ufa-félaginu í Berlín og gerist að mestu í fögrum liéruð- um á Ítalíu. Er liún kölluð Ást- * arþrá á íslensku. Aðalhlutverkin leika Elisabeth Bergner og Conrad Veidt. Mynd þessi hefir hlotið góða blaðadóma erlendis. Gamla Bíó sýnir gamanleik i 7 þáttum, scm heitir Senorita. Aðallilutverkið leikur Bebe Da- niels. Segja þeir, sem séð liafa, að niýndin sé „spennandi“ frá upphafi til enda. Nokkur börn geta enn komist að í kenslu hjá ísak Jónssyni. Sími 1486. „Anna Sighvatsdóttir“ heitir ný skáldsaga eftir síra Gunnar Benediktsson í Saurbæ. Hennar veröur síöar getiö hér í blaöinu. Nýtt blaö, „Gamanvísiiablaöiö", kemur út í dag. Sjá augl. á fjóröu síöu í bláöinu. íþróttaæfingar í Barnaskólánum hefjast kl. 8 annað kvöld. Sjá augl. i blaöinu á morgun. svo vel og lítið á „STECK“ annarstaðar. Sturlaugnr Hafnarstræti 19. bafa verið á markaðnum siðan 1857 og eru nú gerð í 12 borg- um. Steck-Píanó og Píanólur eru löngu orðin heimsfræg. Gerið ijá okkur áður en þér gerið kaup Jónsson & Co. Sími: 1680. Skólabækur O0 Súkknladi. Ef þér kaupiti súkkulaöi, þá gætið þess, að það sé Lilln-áúkkDlaði eða FjaUkonu-súkkulaði. II. Eliumsrð Wtv. Hey eru enn úti á nokkurum bæjum hér í grend, en ekki munu þau vera mikil. Danskóli ungfrú Ruth Hanson hefst í Iönó á morgun, eins og auglýst hefir verið í blaðinu. Hún og Rig- mor systir hennar eru nýkömnar frá útlöndum og hafa kynnt sér nýtísku dansa í ýmsum stórborg- um. Frk. Ruth Hanson haföi m. a. ágæt meðmæli frá frægri dans- konu í London. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 2 kr. frá gamalli konu, io kr. frá N. N. MESSIN GH ANDFÖN G á búðarhurðir, bæði bogin og bein, ennfr. Bronze-fót- lista á útihurðir, nýkomið. L u d v i g S t o r r. Laugaveg 11. söaíKSöísooíKSíSíSísottíiöíiíiíSíseöot Kolakörfur, | einfaldar og tvöfaldar, Ofnskermar, | Kolaausur, | hvergi ódýrara en hjá H. Biering. Laugaveg 3. Sími 1550. ~ ÍÖÖÖÖÖÖÖÖÍXXXXXXXÍÖÖÖÖOÖÖÍX Stigaskinnur, Þröskuldaskinnur, Borðskinnur, Teppastengur í stiga og Messingrör fyrirliggjandi. Ludvig Storr. Laugaveg 11. Galv. kolakörfum. Lakk. kolakörfum, einföldum og tvöföldum, mjög lágt verð. Ofnskermar, lakk, ein-, tveggja og þrefaldir. Kolaausur, margar teg. Eldskörungar. Rykausur. Brauðbakkar. Kökukassar. Nýkomið i J ÁRN V ÖRUDEILD Jes Zimsen. Gnðm. B. Vikar. Fyrsta flokks klæðaverslun og saumastofa Laugaveg 21. Stórt úrval af fata- og frakkaefnum. Nýjar vörubirgðir með hverri ferð. Flotningabifreiðar eru að ryðja sér til rúms alstaðar um allan lieim. Það sannar best ágæti þeirra, enda vill enginn skifta um, sem hefir keypt R U G B Y. Frágangurinn er allur mjög vandaður og endingin að sama skapi. Viðhaldið á RUGBY verður því lítið. Sparneytnari bílar á eldsneyti þekkjast ekki. RUGBY kemur bráðum mikið endurbættur. BÍÐIÐ OG KAUPIÐ ALLIR R U G B Y. Aðalumboðsmenn fyrir DURANT MOTOR Company, U. S. A. Hjalti Björnsson & Co. Reykjavík. I heildsölu'. Fiskilínur, Jjelgiskar ...... Allar stærðir. Öngultaumar ................. .... ... Lóðarönglar, Mustads ........ 9, 8 og 7 ex. ex, Netagarn, ítalskt ........... Allar stærðir. Lóðarbelgir ............... ...... ... Manilla ..................... -—— - Netakúlur ................... Trawlgarn ................... 3 og 4, snúið. Taiðarfæraversl. Geysir. bókfæislu, versl- uuarreikning, ís» lensku og dönsku. Komið sem fyrst. — Get aðeins bætt við nokkrum nemendum. Sigupðup Þopsteinsson, Hverfisgötu 37. Aðeins ein vika er nú eftir af sláturtíð þessa árs, en í þeirri viku verður slátraS fé úr: BISKUPSTUNGUM. GNÚPVERJAHREPPI. HRUNAMANNAHREPPI og fleiri ágætum FJÁRSVEITUM. Dragið þvi ekki lengur að ákveða innkaup yðar á slátri og lcjöti til vetrarins, heldur sendið oss pantanir yðar áðúr eu það verður of seint. Sláturfélag Suðurlands. Sími 249 (3 linur). : ]

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.