Vísir - 07.10.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 07.10.1928, Blaðsíða 4
VISIR Ongultaumar fyrsta flokks, i*á einni af stærstu vepksmiðjum í Noregi sel jeg t heildsölu mjög óúývt, t. d. fyrst un sinn *v,i4 20" á ísl. kr, 6.20 pi». mill í 50 millnm. Sje afgreitt beint Irá verksmidjunni til viðkomustaðfi Novu og Lyru er verðið talsvert lægra. SlmneM: Ellingsen Reykjavík. 0. ElliÐgsen- Kjallarapláss fyrir iðnrekstur eða geymslu, 3 samliggjandi herbergi, sólrík og hlý, til leigu i Túngötu 5. Magnús Matthíasson. . Sími 532. Ullarkjólatau í mörgum litum. Verð frá 3,25 pr. meter. Vetrarkáputau nýjasta tíska, nýkomið f Austurstræti 1. U í. ÍHliIISl I Cl. Rudngler og kítti nýkomið. JÁRNVÖRUDEILD JES ZIMSEN. Smekklásar, Cylinder-lásar, Rúllu-lásar Koparlamir fást hjá Ludvig Storr. HUSNÆÐi Stór, sólrík stofa til leigu með miðstöðvarhita, handa ein hleypum. Uppl. í síma 1010. (561 Forstofustofa til leigu. Lind- argötu 1 B, efri hæð. * (556 Stórt herbergi móti sól, til leigu, og pláss til að elda í. Vesturgötu 24. (554 Herbergi til leigu fyrir ein- hleypa Bókhlöðustig 8, uppi. (541 Sólrík stofa með forstofu- inngangi til leigu fyrir ein- hleypa á Sólvallagötu 7. Ljós og hiti fylgir, og ræsting ef vill. Sími 1057. (540 50 kr. fær sá, sem getur út- vegað 'hjónum með 3 börnum góða íbúð, 2—3 herbergi og eldhús strax. A. v. á. (453 2—3 herbergi ásamt eldhúsi í nýlegu húsi með öllum nútíð- arþægindum óskast sem fyrst. Uppl. í sima 2363. (482 Til leigu: 2 samliggjandi her- bergi með sérinngangi og ljós- um, einungis fyrir einhleypt fólk. Samúel Ólafsson. (468 íbúð vantar. Fyrirframgreiðsla A. v. á. (356 KBNSLA HK| Byrjendur í harmoníumspili, sem ætla að fá tilsögn hjá mér í vetur, tali við mig sem fyrst. Elías Bjarnason. (559 ENSKU og DÖNSKU kennir Friðrik Björnsson, Laugav<g 15. Sími 1225. (49 Netanámskeiðið er byrjað..— Nokkrir menn geta komist að. Sími 13Í5. (462 Kenni byrjendum dönsku og ensku, einnig jþeim, sem lengra eru komnir. Heima frá 5—7 síðd. Margrét Sigurðardóttir Grawöll, Bókhlöðustíg 7, neðstu hæð. (471 Kenni að tala og rita ensku. J. S. Birkiland, Brekkustíg 6 B. (275 PÆÐl « Matsalan á Laugaveg 18 get- ur ennþá bætt við nokkrum mönnum í fæði. Sími 2341. __________________.' (535 Gott, ódýrt fæði, geta nokkr- ir menn fengið. Sigurður Þor- steinsson, Hverfisgötu 37. (562 Nokkrir menn geta fengið fæði. Amtmannsstíg 5, uppi. — pórunn Guðmundsdóttir. (410 Fæði fæst á Bjargarstig 7. (1519 Nokkrir verkamenn geta fengrS fæSi. 15 kr. á viku. A. ,v. á. (510 VINNA 1 Stúlka óskast í vist til Þor- kels Þorkelssonar, Bergstaða- stræti 4. (534 Unglingsstúlka óskast í vist. Klapparstíg 5, niðri. (558 Kona óskar eftir morgun- verkum tvisvar í viku. Menn teknir í þjónustu á sama stað. Skólavörðustíg 15 B, uj>pi. (553 15 ára unglingsstúlka óskast til að gæta barns. Uppl. á Vest- urgötu 16, uppi. (551 Stúlka óskast í vetrarvist hálfan eeða allan daginn. Jón- as H. Jónsson, Bárunni. (550 Stúlka óskast í vist til Vest- mannaeyja. Hátt kaup. Uppl. á Spítalastíg 2, kl. 7—9. (549 Hvergi eins góð og ódýr geymsla á reiðhjólum, eins og á Laugaveg 69. Allar viðgerðir ódýrastar á sama stað. Reið- hjólaverkstæðið, Laugaveg 69. (547 Nokkrir menn geta fengið þjónustu. Sími 2138. (543 Stúlka óskast í. vist hálfan eða allan daginn. Kristín Pálsdóttir, Vesturgötu 38. (501 *jjgT- Áreiðanleg telpa um fermingu óskast. Klapparstig 44, uppi. (334 Stúlku vantar, sem^ getur kent brem smábörnum og vill hjálpa til við heimilisstörf. A. v. á. 1 (357 Stúlka óskast í vist hálfan eða allan daginn. Uppl. á Laugaveg 8 B. 531 jjggr* Innistúlka óskast. Sími 352. (533 2—3 duglega verkamenn vantar nú þegar á heimili ná- lægt Reykjavík. Uppl. á skrif- stofur Mjólkurfélags Reykja- víkur. (538 Stúlka óskast í létta vist, gæti komið til mála árdegisvist. Uppl. i sima 1907. (539 Stúlka óskast í vist til Jó- hanns Kristjánssonar, Njarðar- götu 3. Sími 1481. (557 Stúlka óskast í létta vist. Uppl. á Nýlendugötu 22 B. (371 í Guðm. Sigurðsson, klæðskeri, Hafnarstræti 16. Sími 377. Saumar ódýrast. FVjót af- greiðsla. — Fataefni: Blá, svört og mislit. — Lægsta verð í borginni. (177 Fullorðin stúlka, þrifin og vön húsverkum, óskast sökum veikinda annarar. Húsið nýtt, með öllum þægindum. Uppl. í Ingólfsstræti 3, skrifstofan. (204 Stúlka óskast í vist. Hedevig Blöridal, Öldugötu 13. (516 Stúlka óskast í hæga vist. — Uppl. i síma 2149. (430 Dugleg stúlka óskast i vist til Stefáns Gunnarssonar, Mið- stræti 6. Sími 851. (424 f KAUPSKAPUR Gúmmisvuntur seljast ódýrt. Versl. Snót, Vesturgötu 16. (560 . ------- # Fermingarkjóll til sölu á Urðarstíg 8. (532 Ofnar i góðu standi til sölu i Tjarnargötu 11. Tækifæris- verð. ' (552 Húsnæði. Nýtt steinhús til sölu með hagkvæmum greiðslu skihnálum. Uppl. í síma 710, kl. 7—8. (546 Bókaskápur eða borðstofu- skápur úr eik, óskast keyptur nú þegar. Tilboð sendist afgr. Vísis, auðk. „Skápur". (536 Rúmstæði til sölu á Ránar- götu 10, uppi. (54S Góðar og hentugar bygging* ar-lóðir til sölu í Skildinganesi* Sími 401. (545 Lítið notuð prjónamaskína óskast keypt. Uppl. á Frakka- stíg 9. (542 Góður, tvöf aldur klæðaskáp- ur, ódýr, til sölu á Hallveigar- stíg 6. (537" Lækkun á gervitönnum. — Sophy Bjarnarson, VesturgötU 17. (1343 Qólfdúkai* margar fallegar gerðir, sent ekki hafa sést hér áður ný- komnar. Allra lægsta verð, J?órður Pétursson & Co. Bankastræti 4. Borðstofuborð. Nokkur borð óseld enn. Nic. Bjarnasofif- Húsmæður, gleymið ekki a8 kaffibætirinn „Vero" er miklu betri og drýgri en nokkur ann- ar. (689 Kjóll og smoking, litið noU að, til sölu í Þingholtsstræti 1. Sigurður Guðmundsson. (24$ Heimabakaðar kökur, Tertuí og kleinur ávalt til sölu, Lauga- veg 57, einnig til veisluhalda. — Simi 726. Sent heim ef óskað er< (530 Nýtt blað. Gamanvísnablað^ ið kemur út í dag. Sölubörn komi eftir kl. 11, á Laguaveg •15. (555 Fyrsta flokks bifreiðar til leigu í Hafnarstræti 15, sími 1909. (563 3—4 hestar verða teknir 1 fóður að Mið-Sámstöðum í Fljótshlíð. Uppl. á Nönnugötu 10A, (544 V. Schram, klæðskeri, er fluttur frá Ingólfsstræti 6 — & Frakastíg 16. (1794 FjelactprenttadSjttL

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.