Vísir - 07.10.1928, Síða 5

Vísir - 07.10.1928, Síða 5
VISIR Sunnudaginn 7. okt. 1928. Eruð þér ,Spécials-maður? w<,rvrv/\»,V*>íVvriirt.fvrvrvrvrt.r».í^r»inif*ifi.rtif»,f(.ri.rsf<<fi.f*lft.ri.rKr«irkrkrtirvísr.f^M.rvrkrsrhry! 3w3w«/VSÍVWS/WW'*ÍVWl/VSÍ,>iWMt*'»íWSÍWSíí#l»«iSí'*«JV%lWW»«í%i'*íMiMMW%?' Lærið inngöngnorðið: „Tattugu og f|ói*ap hœfilega stórar^. .<Y>» b Otilegur kaupstaðadrengja í íjallabygðum í sumarblíðunni eru farnar að tíðkast talsvert síðari árin, og mælast þær stór- um betur fyrir en útilegurnar fornu. — Einn nýr slíkur úti- legustaður er Kaldársel, sem liggur til í'jalla uppi, í suðaust- ur frá Haínaríirði. Þar á K. F. U. M. nú laglegt timburhús á bakka Kaldárinnar, sem tær og hrein og svöl rennur frain lijá, og sendir lágan, þýðan nið inn í liúsið. — Þar var nú i sumar lialdið uppi útilegu eða sumar- dvöl fyrir drengi úr liafnar- firði og Reykjavik um mánað- artíma, frá 15. júlí til 15. ágúst.- Voru þar alls 27 drengir, frá 7—14 ára. Flestir voru þeir í einu 17, — en fæstir 7. — Starf- ið var rekið af K. F. U. M. í Hafnarfirði og Reykjavik, en Jiin dagiega forstaða drengja- heimilisins i selinu var falin ungfrú Iialldóru Einarsdóttur og með henni ungfrú Sigriði Helgadóttur, báðum úr Hafn- arfirði. Iðulega fengu drengirn- ir heimsóknir góðra vina, einlc- um um helgar, — og einn sunnudaginn fór fram fjöl- menn guðsþjónusta uudir for- ystu séra Friðriks Friðriksson- ar. — Hver dagur var byrjaður með bæn og söng, og endaður á sama hátt; fánaliylling fór þá og fram, eins og venja er til, þar sem K. F. U. M. ræður fyrir. Annars liðu sólskinsdag- arnir i ljúfum leik, við góða leiðsögn. Fjallgöngur, berja- leitir, leikir og hollar lireyfing- ar voru daglega iðjan í sumar- dvölinni. Drengirnir voru hin- ir ánægðustu yfir útilegu- mannalífinu, og allir vildu þeir gjarnan lengur dvelja i selinu en kostur var á; ílestir voru þeir þar í 3 vikur, fáeinir skem- ur. Þetla var aðeins byrjun, en ráðgerL er nú þegar, að lengja útilegutíma drengjanna fram- vegis, þar eð byrjun þessi reyndist svo einkar vel. For- eldrar og aðstandendur drengj- anna voru einkar ánægðir með tilraun þessa, og æskja einlæg- lega að starfinu verði haldið áfram næsta sumar. drengina næga mjólk i selinu. lljálp kom einnig til girðingar um Kaldárselstúnið, sem fé- lagið hefir í hyggju að rækta upp að nýju. Alla slíka vcl- vildarfulla hjálpsemi ber að þakka. Margra ómaka, sem fé- lagar lögðu á sig við aðflutn- inga og með ýmsri lijálp Jjer og þakksamlega að minnast. En sís.t má gleynia að þakka þeim, sem liöfðu liina daglegu forstöðu drengjalieimilisins á hendi, og alla umsjón með þeim, og' leystu þann starfa svo einkar vel af liendi. I einu orði sagt, drengirnir höfðu mjög gott af dvöl sinni i fjallaloflinu Jiolla og lireina, og undu Jiið besta útilegulíf- inu. Hér var golt og' þarft fyrir- tæki byrjað, sem vonandi á sér góða og langa starfs-framtíð. Árni Björnsson. Nýr tortbær. —o— Þaö oná meö sanni segja, aö viö íslendingar liöfum löngum veriö all-hreyknir yfir því, liva'ð lengi ■ okkur hefir tekist a'5 halda i tungu vora og þjóðerni, og" þá hefir okk- ur heldur ekki gleymst a'Ö gorta ögn af sögufró'öleik okkar og ætt- göfgi. Fráleitt er neitt út á þetta aö setja, því þá er heldur von um, að við loðum sent lengst á þessuln kostum. Þrátt fyrir þetta er nú samt svo komið fyrir okkur, að hér í Rvík og nágrenninu er flest glatað, sem gæti mint á fortíðina. Hér er ekki til svo niikiö sem fallegur islensk- ur bær, hvað þá annað, sem bent gæti á, hvernig hibýli og lifnaðar- hættir voru hér fyrir 50—100 ár- um, svo eg ekki fari lengra aftur i timann. Fjarri fer, að eg hefði óskað eftir, að sumir af okkar gömlu lifnaðarháttum og hibýlum hefðu til þessa staðið í stað, en hinsvegar vildi eg gjarnan, að við ættum sýnishorn af því eldra, víð- ar en á fornminjasafninu og i blaðaskræðum. Eins og alþjóð veit, stendur til að efna til mikilla hátiðahalda á að þau verði prjállaus og sem allra ójóðlegust. Um fyrirkomulag við þetta tæki- færi á Þingvöllum eða annarsstað- ar, ætla eg ekki að rita. Þó vil eg l)enda á eitt, sem mér þætti vel við eiga að gert væri fyrir þessi há- tiðahöld, og það er: Að reistur \æri snotur torfbær með gamla laginu. Flér í Reykjavik og ná- grenninu er búið að rifa alla slíka bæi, að undanskildum Sölvhól, sem ennþá stendur uppi, en hann er að heita má fallinn og svo hefir hann aldrei verið stór né fagur. — Hann er sýnishorn af bæjum, eins og þeir voru í sjávarþorpum, en eng- ir.n spegill af íslensku höfðingja- setrunum gömlu. Hér innan við borgina ætti að reisa stóran og fagran bæ, bygðan úr torfi og grjóti, á fögrum stað, með allstórum túnbletti í kring. Öll herbergjaskipun á slílcum bæ ætti að vera sem líkust því, sem ti'ðkaðist á bæjum fyr á tímutni — aJlir innanstokksmunir íslenskir, o. s. frv. Til þess að ná einhverju upp í byggingarkostnaðinn. á bænum, hefir mér dottið i hug, að 1930 ætti að selja i honum allskonar al-is- lenskan mat, og komiö gæti til mála að selja aðgang að honum. Eg þori að fullyrða, að þótt eng- um öðrum þætti vænt um að sjá þessa byggingu, þá þætti lönduin okkar frá Ameríku gaman að því. Það myndi rifja upp fyrir þeim eldri, sem hér voru bornir og barn- fæddir, hvernig var um að litast, þá er þeir yfirgáfu Island, og þeir yngri fengju dálitla nasasjón af því, hvernig afi og amma hefðu búið hreiðriö sitt. Ekki geri eg ráð fyrir, að ríkið eða bærinn hér færu að vasast i, a'ö byggja umræddan bæ. Ríkið og bærinn munu fyrir 193Ó hafa í nógn rnörg horn að líta, þó þetta bætist ekki við, en væntanlega myndi bærinn leggja til ókeypis lóö. Ekki býst eg held- ur við, aö neinn einstakur leggi út i , að byggja hann, en með smá- vægilegri hlutafjársöfnun hygg eg, að það mætti takast. Eins og lesendur sjá, er þetta aðeins uppástunga, sem eg hér með beini til góðra og gegnra manna, í þeirri von, að þeir hjálpi til að hrinda þessu í framkvæmd. Dan. Daníelsson. Hitt og þetta. Flugferðir. I byrjun septembermánaðar voru níu ár liðin siðan skipulags- bundnar farþegaflugferðir hófust i Bretlandi. í ágúst 1919 þótti það tíöindum sæta eigi litlum ef tveir farþegar fóru í fítrþegaflugvél yf- ir Ermarsund, en í ágúst í sumar flutti ílugfélagið „Imperial Air- ways“ sem nú er rekið með tals- verðum hagnaði, þrjú þúsund far- þega yfir Ermarsund. Á næsta ári er ráðgert að koma á ílugferðum frá London til Dehli í Indlandi, ennfremur frá Cape Town til Cairo. Þrjár flug- K. F. U. M.-félagið naut styrks í starfi þessu frá ýmsum góðum vinum. Þannig gáfu nokkrir slikir vinir Kaldársels- úLiiegunni kú, svo að eigi skorti Þingvöllum árið 1930, í tilefni af þúsund ára afmæli alþingis. Þau hátiðahöld verða sc^ts a.:: ýmsutn þjó'ðum, og vegna þess ber að vanda til þeirra og gæta þess, vélar verða í förurn á milli Bret- lands og Egiptalands, sem loft- málaráðuneytið á, og ein, sern Imperial Airways á. Flugvélar þessar eru kallaðar „Short Calcutta Chevrolet vörubifreiðar eru enn á ný mikið endur- bættar. Sérstaklega niá nefna: Hömlur (bremsur) á öllum hjólum. Fimm gír, 4 áfram og 1 aftur á bak. Sterkari gírkassi með öxlum er renna i legum i stað „busninga“. Sterkari framöxull. Sterkari stýrisumbúnáður. Stýrisboltar í kúlulegum. Sterkari ltjöruliður. Framfjaðrir með blöðunt sem vinna á móti hristingi og höggum, á vondum vegum. Hlíf frarnan á grindinni til að verja vatnsltassa og bretti skemdum við árekstur. Burðarmagn 1500 kíló (1866 ldló á grind). General Motors smíðar nú um helming allra bifreiða sem framleiddar eru í veröldinni, og þess vegna liefir tekist að endurbæta bifreiðarnar og Iækka verðið. Chevrolet vörubifreiðar kosta kr. 2970,00 hér á staön- um. Verð á varahlutum lækkað mjög mikið. Chevrolet fæst nú með GMAC hagkvæmu borgunar- slvilmálum eins og aðrar General Motors bifrei'ðar. Jóh. Ólafss Reykjavík. Umboðsmenn General Motors bifreiða á íslandi. Nýkomlð: Hvítfeál, gulrætur, laukur. Hvergi eins ódýrt. KjötbúU Hafnarfjarðar. Sími 158. flying boats“. Stjórnin í Egipta- landli er aö láta reisa mikla flug- vélabyg'gingu og lendingarvöll nálægt Dehkla. Búast menn viö að Dehkla verði þyiðingarmikil flugmiöstöð fyrir 3 álfur, Evrópu, Asíu ,og Afríku; vegna miðlegu sinnar á milli álfnanna. Farþega- flug til Indlands er ráðgiert að muni taka 7 daga í fyrstu, en si'ð- ar 5—6 daga. Þeir, sem fara til Austurlanda, eiga kost á því, að íljúga frá London til Paris og Basel í Sviss, en þaðan með lirað- lest til Miðjarðarhafsins, svo i flugbát yfir Miðjarðarhaf o. s. frv. Loks má geta þess í sambandi við biesk flugmál, aö verið er að starfa að undirbúningi skipulags- b'imdinna flugferða á milli Liver- pool og Belfast á írlandi. (F.B.). Fiðar. Nú gelur unga fólkið farið að gifta sig. — Islenska fiðrið frá Breiðafjarðareyjum er komið i undirsængur, yfirsængur, púða og kodda. (Einnig æðardúnn). Von. Járn, stál, Eir, Kopar. Einaf ö. Ma mberg Ve.il. rgólu 2. Sími 1820. Bifrastar íiar estip. Bankastræti 7. Sími 2292.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.