Vísir


Vísir - 07.10.1928, Qupperneq 6

Vísir - 07.10.1928, Qupperneq 6
Sunnudaginn 7. okt. 1928. Ví SI& 5000000000»00!i00000ö00í>í5íiíi00<ií50»t500í>íxxií>ísís00íi00í50«ís00í o o X X X X X X X <; e Saumastofu liefi eg opnað á Hverfisgötu 16 (áður straustofa). peir, «em eiga fataefni, sem þeir vilja íá saumuð vel og ódýrt, ættu að tala við mig, áður en þeir gleyma þessari auglýs- x *>r a mgu. R. Hansen. klæðskeri. I SOOOOOOOOOOOOÍSOOOOOOOOOCOtiOOtXÍtSOOOOOOOOOtXiOOOOOOOOOOO! Besta Gigarettan i 20 stk pðkknm. semlkostar 1 krðnn er Commander, æ æ | Westminster. æ Virginia cigarettur Fást t öllnm verslnnnm. ææææaœeæææææææææææææææææææifc Lausasmiðjur steðjar, smíðahainrar og smíðatengur. Klapparstíg 29. VALD. POXJLSEN. Síml 24. XXXXXXXXXXXXXXÍtXiOtXÍtXXXÍCÍ Málverkasýning ,Jóns Þorleifssonar hjá M. Zoéga Austur- strseti 12. Inngangur frá Austurvelli. Opin dag- lega frá kl. 11 f, m. til kl. 10 síðdegia. e e XSOOtXXXSOtXXXXXXXXStXXiOOOOt Studebaker eru bíla bestir. B. S. R. hefir Sludebaker drossíur. B. S. R. befir fastar ferðir til Vífilsstaða, Hafnarfjarðar og austur í Fljótshlíð alla daga. Afgreiðslusímar: 715 og 716. Slát^nr. Alla næstu viku fæst slát- ur, mjög gott og ódýrt. — Upplýsingar á afgreiðslu Álafoss l— Laugayeg 40. Sími 404, rDisicmprrf iit Pk7fvdei~ limfarfinn er bestur innanhúss sérstaklega í steinhúsum, g^Calcitine |má einnig mála yfir gamalt veggfóður. Calcitine- límfarfinn er aótthreinsandi, á- ferðarfagur ogjauðveldur i notkun. Heildsölubirgðir hjá G. M. BJÖRNSSON, innflutningsversl. og umboBssola, Skólavörðustíg 25, Reykjavik. í heildsðlu : Kryddvdrur allsk. Saitpétur. Vintoerj aedik. Edikssýra. Blásteinn. Catechu. H.I. lirí mmi H.f. F. H. Kjartanssoo & Co. Nýkomið: Rísgpjón í ÍOO kg. Rangoon do. — 50 — do. - 25 — póleruð Japönsk, Laukur, vínber og epli, Kartöflumjöl, sago og rísmjöl. Rúsinur, sveskjur og döðlur. Bl. ávextir, aprikosur og sukkát. Verðið iivergi íægra. Veggfódnr. Fjölbreytt úrval mjög ódýrt, nýkomið. Guðmundur Áshjörnsson SlMI: 1700. LAUGAVEG 1. Landsins mesta úrvai af rammalistum. Myndir innrammaðar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt. Gnðmnndur Ásbjörnsson. Laugaveg i. FRELSISVINIR. meö elskendunum, Myrtle og Harry, um þessar mundir. En hún vissi líka, aS þau unnust lieitt og var þess full- viss, aS ást þeirra mundi sigrast á öllum örSugleikum. „HeldurSu — er þetta hyggilega ráSiS, Will?“ spurSi frúin. „Eg vona þaS,“ sagSi hann þreytuleg^. „Eg sé aS þú ert ekki viss um þaS?“ „Eg veit þaS eitt, aS þaS er nauSsynlegt. Eg get ekki þolaS og má ekki þola, aS vald mitt sé lítilsvirt og fót- umtro'ðiS. Latimer má ekki haldast þetta uppi. ÞaS er ósæmilegur og ókristilegur yfirgangur og ofstopi, sem ekki má viSgangast.“ „Þetta er alveg i samræroi viS skoSanir Mandeville!“ sagSi hún. „Þú hefir þó væntanlega ekki látiS hann hafa áhrif á þig?“ „Hann reyndi þaS í gær. En eg neitaði aö hlusta á hann, I dag horfir niáliS öðruvísi við. Eftir hiS hrylli- lega morð á Featherstone — og svo póstrániS — þvf- lík bíræfni — hlýtur þér aS skiljast, aS ekki þarf áhrifa annara til þess, aS eg hefjist handa.“ „Dettur þér i hug, aS til sé nokkur dómstóll í SuSur- Carolínu, sem fæst til þess að dæma Harry Latimer sekan?“ Henni létti viS svariS. „Nei, þaS held eg ekki!“ „Hvers vegna ætlarSu þá að gera sjálfum þér skaSa með því, aS láta taka hann fastan?“ „Hann á ekki að dæmast í SuSur-Carolinu. Eftir lög- unum eiga þessháttar glæpir aS dæmast af dómstólun- um í Englandi. Og þangað verður hann sendur.“ „GuS minn góSur!“ hrópaði frúin. „Will! Þetta má ekki koma íyrir! Will — segSu aS þetta sé ekki satt!“ „JÚ, annaShvort þaS — eSa þá aS eg verS aS hrökl- ast úr landstjórastöSunni og fara til Englands. í Charles- town er ekki rúm fyrir okkur báSa samtímis. ViS höf- um nægar sannanir fyrir því.“ Hún sat lengi grafkyr og starði á hann, vonlaus og full örvæntingar. Þá bar þaS viS, aS mágur hennar, Miles Brewton, lét boða komu sína og varS henni þá léttara um hjartarætur. Hún bjóst viS, aS koma hans mundi geta haft góS áhrif og holl. í fyrstu áleit lafSi William, að mágur hennar kæmi til aS tala um dansleik þann, er hann ætlaði aS halda, og undirbúning lians. En hann lét brátt á sér skilja, aS koma sín væri af öSrum rótum runnin. Hann vildi fá aS tala viS William lávarS — helst í einrúmi — og hann óskaði þess, aS þaS gæti orSiS sem fyrst. Þeir svilarnir gengu þá saman út í garðinn. En frúin hafði einhvern grun um hvaS nú væri á seiSi. Hún dró sig því hæversk- lega í hlé og sat kyr í stofunni. Hún sat þar ein stundarkorn í þungum hugsunum. En næðiS stóð þó ekki lengi. Skömmu eftir aö þeir voru gengnir út i garSinny fékk hún nýja heimsókn. í þetta sinn af Tom bróður sínum. Hann var glaður og reifur aS vanda. Henni fanst birta í kringum sig er hann gekk í stofuna. — Henni fanst sem til sin streymdi ylur og þróttur og ánægja frá þessum drengilega, góSlynda og háværa manni. „Tom!“ sagði hún umsvífalaust. „Will er í þann veg- inn aS gefa út skipan um aS láta taka Harry Latimer fastan. Er þaS bæSi vegna þess, hvern hlut hann átti í moröi Featherstones í gærkveldi — og líka sökum þátt- töku hans í póstráninu í morgun. Þú getur gert Harry mikinn greiða, meS því að fara til hans satnstundis, og segja honum, aS hann skuli tafarlaust verða á brott úr Charlestown. FarSu nú undir eins Tom, og gerðu hon- um viSvart." En Tom fanst auðsjáanlega aS ekkert lægi á. Hann settist hjá systur sinni eins og ekkert væri um aS vera, brosti viS henni og var hinn rólegasti. Hún var sem þrumu lostin yfir framferði hans og’ rólyndi. „Eg fer ekki eitt einasta fet, fyr en eg er búinn aS tala viS Will!“ sagSi hann. „HvaSa erindi áttu við hann?“ „Eg ætla, meðal annars, aS fara þess á leit viS hann, aS hann gefi líka skipun um að láta taka mig fastan — úr þvi a$ hann er á anna-S borS íarinn aS standa í þess

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.