Vísir - 08.10.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 08.10.1928, Blaðsíða 2
VISIR Rúgmjöl frá Havnemöllen og Blegdamsmöllen. Hálfsigiimjdl, Kaupmannahafnaif og Alaborgar. H veiti; Cream of Manitoba, Gienora, Canadian Maid. FypMiggjandi: Prima svlssneskup ostup í öskjum með 6 stk, Gpand St. Bepuliard Petit Gruyére. A. Obenliaupt. 1* Stefán B. Jónsson kaupmaður andaðist á heimili sínu, Undra- landi liér við bæinn, siðastliðinn laugardag. Stefán var ættaður frá Dunk- árbakka i Dölum. — Hann fór ! ungur vestur um haf og var þar hokkur ár, en bvarf síðan beim áftur og átti lengstum heimili bér í bænum eftir það og rak Iiér verslun um langt skeið. Hann var áhugamaðurmikillum öll framfaramál og lét allmikið til sín taka um þau. Gaf liann , út tímaritið Hlin um nokkur ár og síðar vikublað, en auk þess ritaði bann margar ritgerðir, .scm birtust í öðrum blöðum. Stefán var mikill maður vexti, karlmannlegur og svip- mikill og sópaði mikið að lion- um, bvar sem hann fór. Hann var kvæntur Jóhönnu Sigfús- . dóttur og lifir liiin mann sinn. Dé>ttir þcirra er póra Marta, !:stúdent. Símskeyti f Khöfn, 7. okt., F.B. óeirðum afstýrt? Frá. Vínarborg er símaö: Ástandiö í Wiener Neustadt var þannig í gær, aö engu var lík- ara en a‘S bærinn væri í hernaöar- ástandý Ríkisstjórnin haföi sent þanga'ð um sex þúsund hermenn og þrjú þúsund vöp'naöá lögreglu- nienn. . JJe^menn . með .yélb.y.ssur voru á verði við allar opinberar byggingar. Þrjú .huadruð, aukayúm á spítölum borgarinnar voru til taks og þrjátiu sjúkrahifreiðir, ef ti! l>ardaga kæmi. .Ríkisstjórnin vonar, að þessar ráðstafanir kofni í veg fyrir alvarlegar óeirðir. Wiener ‘pú.ust^dt e| ÁvOuy.; Þaiv'eni eiini;ei‘íK|.\jérk- smiðjur, rrtikil korn- og stórgripaj verslun, herskóli o. s. frv.). Frá Kína. Frá Nanking er simað : Flokkur þjóðernissinna hefir birt tilkynn- ingu um nýja kínverska stjórnar- skrá. Landinu eiga að stjórna fimm svo kallaðir Yuanir, nefnilega framkvæmdar-yuan, löggjafar-yu- an, dómsmála-yuan, rannsóknar- yuan og eftirlits-yuan. Fram- k væm dar-y u an i n 11 útnefnir ráð- herrana. — Forsetar yuananna skulu kosnir meðal ráðherranna. Ríkisfoisetinn verður yfirmaður hers og flota. Ríkisforseti og allir yuanforsetar undirskrifa öll lög og tilskipanir. Kellogg ætlar að beiðast lausnar. I'rá Washington er símað: Kel- logg utanríkismálaráðherra hefir ákveðið að láta af embætti, þegar kjörtímabil Coolidges er út runnið, enda þótt republikanar verði áfram við völd. Biskupar og breska haudbókin. Frá London er símað : Joynson- Hicks ráðherra hefir haldið ræðu og sagt, að biskuparnir hafi ákveð- i'S að breyta eftir nýju handhók- inni, þratt fyrir það, að þingið feldi bók.ina. Joynson-Hicks átaldi harðlega framkomu biskupanna og og kvað þá sýna lítilsvirðingu fyr- ir lögunum. »000CX Bæjarfréttir Bifreiðarslys. Síðdegis í gær var maður að aka bifreið um Vitastíg og fór svo gálauslega, að hún rann út af veg- inum og upp á gangstéttina. Þar, var kona á gangi, frú Louise Bier- ing, og varð, hún undir bifreið- inni og meiddist rnikið, og liggur þungt haldjn. Eigandi bifreiðar- innar heitir Jón Jónson, en hann hafði lánaðm.hana öðrum. manni, sem stýrði henni, þegar. slysið vildi til. • r\\‘ \ f - ’i Yeðrið í morgun. lliti í líeykjavík 11 st;, ísá’- firði 7, Akureyri 6, Seyðisfirði I Fjó rar í viðbót 1 fá allir „8PEGIALS“-menn. Kanpið eien 1 ' pakka í dag. Eley Grand Prix skotinn reynast best, Hlað- in með hvítu reyklausu púðri. — Yerðið er að vanda hið lægsta í borginni. Versl. B. H. BJARNASON. Nýkomiö: Straujárn, nikkel, í settum með pönnu á kr. 9.50. Einstök Strau- járn og Höldur. Pressujárn, Skraddaraskæri, Pappírsskæri, Lérefta- og Broderskæri, Borð- hnífar, bæjarins mesta og ódýr- asta úrval. Taurullur og pvotta- vindur. Pappasaumur, Galv. Vírnet, allar möskvastærðir, o. m. fl. —Lægst verð á landinu. VERSL. B. H. BJARNASON. Markús Kristjánsson píanóleikari beldur píanó- bljómleika í Gamla Bíó kl. 7J4 stundvíslega annað kveld. Hann befir verið lasinn af liálsbólgu og varð þess vegna að fresta hljómleikunúm. þrír embættismenn í stað bæj- arfógeta og lögreglustjóra, en embætti þeirra hverfa úr sög- unni á næstu áramótum. Halldór Kr. Þorsteinsson skipstjóri hefir keypt botnvörpu- skipið Max Pemberton, er strand- Nýkomið: XJllarkjólatau fjölbreytt úrval. Káputau (hvergi eins ódýrt). Skinn á kápur falleg og ódýr. Flauel frá 3.95 pr. mt. Telpusvuutuí. Ðúkadregill. Serviettur o. m. fl. Fallegar vörur, ódýrar vörur. Njálsgötu 1. G, Vestmannaeyjum 8, Stykkis- bólmi 7. Blönduósi 7, Raufar- liöfn 3, Hólum í Hornafirði 7, Grindavík 10, Færeyjum 10, Julianebaab 3, Jan Mayén frost 2, Hjaltlandi 12, Tynemouth 13, Kaupmannaböfn 12 st. Mestur hiti hér í gær 13 st., minstur 9 st. Lægðin fyrir sunnan land er orðin kyrstæð og farin að grynnast. Vaxandi báþrýsti- svæði fyrir norðan land. — II o r f u r: Suðvesturland: í dag og nótt austan átt og suð- austan. Smáskúrir. Faxaflói: I dag og nótt austan og norðaust- an. Allbvass eða bvass úti fyrir. Úrkomulítið. Breiðafjörður, Vestfirðir og Norðurland: I dag hvass norðaustan, sennilega minkandi með nóttunni. Sum- staðar skúrir. Kaldara. Norð- austurland, Austfirðir og suð- austurland: 1 dag allhvass aust- an. Skúrir. í nótt sennilega bæg- ari. Háskólafræðsla Dr. Christensen fJytur þriðja; fyrirlestur 'sinn íim bókmehtjr Dana kl. 6 í kvöld í Káupþings- solnum. Erindið verður um Holgér Drachmann. ' •1 '* ■ _ V' ■ Fermingarbörxi , , frikirkjiisafríáðárinsj sém attif að koma til spurninga á morg-f un (þríðjutlágýþ'éru beðinLotil^ ekki fyrr en á miðvikudag ld. 5." Hjúskapur. 27. ágúst s.l. voru gefin sam- an í bjónaband í Toronto ung- frú Hrefna Bíldfell og John Edward McRae. Brúðurin er dóttir Mr. og Mrs. J. J. Bíldfell 142 Lyle St., og brúðguminn sonur Mr. og Mrs. D. MciRae, 596 Jessie Ave., Winnipeg. Rev. Ilahn, prestur First Lutheran Churcb, Toronto, gifti. Ungu bjónin fóru samdægurs til De- troit, Miclt., þar sem framtíðar- lieimili þeirra verður. Knattspyrnufélag Rvíkur b\u'jar vetrarstarfsemi sína í kveld með fimleikum í leikfim- issal Barnaskólans. Æfingar fé- lagsins í vetur eru auglýstar bér í blaðinu í dag. Biður stjórn fé- lagsins meðlimi þess að sækja æfingar sem best í vetur. Eins og að undanförnu kennir Jón porsteinsson frá Ilofsstöðum fimleikana, en ísl. glímu kenn- ir sjálfur glímukonungurinn, porgeir Jónsson frá Varmadal. Af veiðiun kom Karlsefni i morgun. Einn- ig kom enskur bofcnvörpungur í rnorgun. Geir kom frá Englandi í morgun. isfiskiur hefir selst mjög illa að undán- förnu, og eru nú mörg íslensku skipin farin að veiða i salt. Málverkasýning Hinn ungi og efnilegi listamál- ari Helgi B. Sigurðs opnaði í gær sýningu á málverkum sínum í litla salnum í K. F. U. M. Er óiiætt að fullyrða, að á ]>essari . sýningu . er.u myndir, seíir eiga slcilið að korna fyrir augu seni flestra manna. Ættu ]>ví allir, sem listum unna og styðja vilja ungan - og efnilegan listamann, að sækja sýninguna og skoða hana vand- lega, Sjón er sögu ríkari. H. Laus embætti. Lögrííánnsémbæítið'‘í Réykj i - ;ýík og lögreglústjól-aembæff'ð í í'Reykjavík eru auglýst laus til ; umsóknar, gii,,(Q]|st jór^etnl rnett- Yið, sem einnig var stofnað á sjð- lýst iil umsóknar. Koma bessir'l aði á Kílsnesi i vetur.. Mun hann fara með það til Englands til við- gerðar. Hljómsveit Reykjavíkur bélt fyTsta hljómleik sinn i Gamla Bió í gær undir stjórn Páls Isólfssonar. Aðsókn var ágæt og hljömsveitinni fagnað bið besta. Bæjarfógeta-embættið í Neskaupstað í Norðfifði lief- ir verið auglýst laust til um- sóknar.pað embætti var stofnað með lögum frá síðasta þingi. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 5 kr. frá Skaftfell- ingi, búsettum í \,Testmannaéyjum. ötúdentablaðið kemur út á ímorgun. Söludreng- ir komi í Ácta kl. iOr—n og 2—3. GENGI ERL. MYNTAR. Sterlingspund ....... kr. 22,15 100 kr. danskar ...... — 121,80 100 — norskar ......... — 121,83 100 — sænskar ..........— 122,26 Dollar ................ — 4,57 100 fr. franskir .....-— 17,97 100 — svissn. ......... — 88,06 100 lírur.............. — 24,06 100 gyllini . ......... — 183,50 100 þýsk gullmörk ... — 108.89 100 pesetar .....74.54 100 belga ............ — 63,64 Nýkomið: 00 Fiður gufuhreinsað, lyktarlaust. Isleuskur æðardúnn 1. ilokks. Iliiíiii apfíiíiif og liinir þægilegu * Beddap, i U r 1 ’n JÍ&r UlJl i-.ji

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.